Morgunblaðið - 06.03.1958, Side 4

Morgunblaðið - 06.03.1958, Side 4
4 MORCUNBLAÐ1Ð Fimmtudagur 6. marz 1958 í dag er 65. dagur ársins. Fimmtudagur. 6. marz. Árdegisflæði kl. 5,37. SíSdcgisflæði kl. 18,02. Slysavarðstofa Reykjavíkur I Heilsuverndarstöðmni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L R (fyrir vitjaniri er á sama stað, frf kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður er í Ingólfs- apóteki sími 11330. Reykjavíkur apótek, Laugavegs-apótek og Iðunnar-apotek, fylgja öll lokun- artima sölubúða. Garðs-apótek, — Holts-apóitek, Apótek Austurbæj- ar og Vesturbæjar-apótek eru öll opin virka daga til kl. 8, laugar- daga til k. 4. Þessi apótek eru öll opin á sunnudögum milli ’d. 1 og 4. — Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kL 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl 13—16. Sími 23100. Hafnurfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9 —21. Laugar daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- daga kl. 13—16 og 19—21. Næturlæknir er Eiríkur Björns son. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 13—16. Helgidaga kl. 13—16. Vegna smávægilegra mistaka verður læknavakt í Keflavík ekki birt framvegis. RMR — Föstud. 7.3.20. — Fr. — Atkv. — Hvb. □ Gimli 5958367 — 1 Fl. I.O.O.F. 5 = 139368% = Hjónaefni Nýlega opinberuðu trúiofun sina ungfrú Bára Helgadóttir, Ytri-Njarðvík og Steinar Guðjóns son, Suðurgötu 27, Kefiavík. Þann 28. febrúar sl. opinber- uðu trúlofun sína. ungfrú Svan- hildur Salbergsdóttir frá Suður- eyri, Súgandafirði, nú til heim- ilis á Leifsgötu 5, Rvík og Sig- urður Mar, Sogaveg 136, Rvik. B^lBrúökaup Þann 8. nóvember sl. voru gefin saman í hjónaband í Baltimore ungfrú ICristín Axfjörð, Bjöms húsameistara á Akureyri, og Hörður Helgason, læknir, Ólafs- sonar kennara frá Akureyri. Heim ili hjónanna ei 324, Elrino St. Baltimore, Maryland, U.S.A. Nýlega voru gefin saman i hjónaband af séra Gunnari Árna- syni, ungfrú Þórhildur Ingvars- dóttir, bústýra, Akurgerði 15 og Baldvin Einarsson, bílaviðgerða- maður sama stað. * Af M Æ Ll # I gær varð 60 ára Sigurjón Jónsson, bifreiðarstjóri, til heim- ilis að Laugavegi 145. Mynd þessi átti að birtast með afmælisfrétt- inni í blaðinu í gær. Er hlutað- eigandi beðinn afsökunar á mis- tökunum. KH Skipin Skipaútgerð ríkisins: Hekla er væntanleg til Rvíkur í kvöld að vestan úr hringferð. — Esja er á Akureyri á austur- leið. — Herðubreið fer frá Rvík. kl. 21 í kvöld austur um land til Þórshafnar. — Skjaldbreið er væntanleg til Reykjavíkur í dag frá Breiðafjarðarhöfnum. — Þyr- ill er væntanlegur til Rvíkur í dag. — Skaftfellingur fór frá Rvík í gær til Vestmannaeyja. Eimskipafclag íslands h.f.: Dettifoss fór frá Keflavík 3. þ.m. til Gautaborgar, Gdynia, Ventspils og Turku. — Fjallfoss kom til Rotterdam 4. þ.m. fer það an í dag til Antwerpin og Hull. — Goðafoss fór frá New York 26. febr. til Rvíkur. — Gullfoss fór frá Hafnarfirði 1. þ.m. væntanleg ur til Hamborgar í gær, fer það- an til Kaupmannahafnar. — Lag- arfoss fór frá Gautaborg 2. þ.m. væntanlegur til Rvíkur síðdegis í dag. — Reykjafoss fór frá Siglu- firði 3. þ.m. til Bremerhaven og Hamborgar. — Tröllafos- fer frá New York um 11. þ.m. til Rvíkur. — Tungufoss fór frá Bremen 5. j þ.m. til Hamborgar. Eimskipafclag Reykjavíkur h.f.: Katla er á leið til Italíu. — Askja fór í fyrradag frá Rio de Janeiro áleiðis til Caravellas, Dakar og Reykjavílcur. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fer væntanlega í dag frá Reykjavík áleiðis til Stettin. — Arnarfell fór frá New York 3. þ.m. áleiðis til Rvíkur. — Jökul- fell er í Rvík. — Dísarfell er í Rostock. — Litlafell er í Rends- burg. — Helgafell er á Akureyri, fer þaðan til Húsavíkur. — Hamrafell fór frá Reykjavik 1. þ. m. áleiðis til Bat-umi. kl. 18,30 í dag ft-á Hamborg, Kaup mannahöfn og Osló. Fer til New York kl. 20,00. BH Ymislegt Frá Skíðaskálanum í Hveradöl- um: — Þar sem Landsmót skíða- manna á að fara fram við Skíða- skálann í Hveradölum um n.k. páska hefir stjórn Skíðafélagsins fallizt á að keppendur og farar- stjórar utan af landi dvelji í Skíðaskálanum á meðan mótið stendur yfir. Fyrir því er hús- rúm í skálanum nú þegar upp- tekið. — Væntir stjóm Skíðafé- lagsins þess að meðlimir skilji nauðsyn þessarar ákvörðunar og sýni utanbæjar-skíðamönnum vel- vilja sinn með því að fyrtast ekki við ákvörðun þessa. Dómur í Ilæstarétti: — 1 frá- sögn Mbl. í gær af dómi upp- kveðnum í Hæstarétti i máli á- kæruvaldsins gegn Bergsteini Th. Þórarinssyni, er ósamræmi milli fyrirsagnar og meginméls, að því er varðar úrslit málsins. í megin- máli stendur að ákærði hafi verið dæmdur til tveggja ára fangelsis- vistar en í fyrirsögn tveggja mán aða og er það rétt. Öskudagssöfnun Reykjavíkur- deildar Rauðakross Islands nam rúmlega 100 þús. kr. fyrir seld merki. Vill Reykjavíkui'deildin flytja beztu þakkir öllum, sem stuðluðu að þessum góða árangri og um leið öllum Reykvíkingum, sem styðja starfsemi Rauða lcross ins á einhvern hátt. Farsóttir í Reykjavík, vikuna 16. —22. febrúar 1958, samkvæmt skýrslum 16 (20) starfandi lækna. Hálsbólga ............ 38 ( 48) Kvefsótt ............ 126 (134) Iðrakvef ............. 32 ( 31) Kveflungnabólga .... 14 ( 10) Skarlatssótt .......... 3 ( 3) Hlaupabóla ............ 9 ( 6) Ristill ............... 1 ( 0) Flugvélar IvOÍtleiðir h.f.: Hekla er væntanleg til Rvíkur H Félagsstörf Taflfélag Reykjavíkur. Æfing- H E1Ð \ Myrídasaga fyrir bormi 40. Presturinn er varla horfinn úr aug- sýn, þegar Heiða og afi fá aðra heimsókn. Dídí frænka kemur. Hún er afskaplega fínt klædd, með fjaðrahatt á höfði og í dragsíðum kjól. Dídí segir, að henni haíi tekizt að koma Heiðu fyrir hjá mjög auð- ugum hjónum. Einkadóttir þeirra verður að sitja allan daginn í hjólastól, því að hún er lömuð. Heiða á að vera leikfélagi henn- ar og á einnig að fá kennslu með dóttur- inni. ,Já, frændi“. segir Dídí. „Svona góðu tækifæri er ekki hægt að sleppa Ég tek Heiðu þegar með mér.“ 41. „Nú, svo að þú ætlar að taka Heiðu með þér, og hver leyfir þér það?“ spyr Fjallafrændi reiðilega. „Þú getur ekki komið í veg fyrir það!“ Dídí frænke hnykkir til höfðinu, svo að fjaðrirnar i hattinum sveiflast til. „Ef þú reynir það, fer ég til lögreglunnar, því að barnið verður að fara í skóla. „Þegiðu"! þrumar gamli maðurinn. „Taktu barnið með þér, en þú ættir ekki að sýna þig hér fram- ar. Ég vil ekki sjá Heiðu með, fjaðrahatt og heyra hana tala eins og þú gerir“. Heiða neyðist til að fara með Dídí. 42. Þegar Heiða og Dídí frænka fara fram hjá heimili Péturs, hrópar Pétur: „Hvert ert þú að fara, Heiða?“ „Tíl Frankfurt í Þýzkalandi með Dídí frænku “ svarar Heiða. Þá kallar amma á hana Heiða reynir að losa hönd sína, en Dídí frænka heldur fast um hana. — „Við höfum engan tíma núna, en þegar þú kemur aftur heim, getur þú fært ömmu eitthvað gott“. Heiða ákveður þegar að taka heim með sér mjúka hveitibrauð, því að amma á svo erfitt með að tyggia grófa brauðið, sem hún borðar þó daglega FERDINAND Mismunur á gosbrunnuin ar byrja á ný á sunnudaginn og verða nú í Sjórnannaskólanum. — Æfingarnar verða á sunnudögum kl. 2 og á miðvikudögum kl. 8. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík heldur aðalfund sinn í Iðnó, uppi, föstudaginn 7. marz kl. 8,30 síðdegis. Hringskonur. — Félagsfundur í kvöld kl. 8,30 síðdegis, í Garða- stræti 8. Færeyskar konur: — Prjóna- klúbburinn er í kvöld í Aðalstræti 12, kl. 9 síðdegis. ÆskulýSsfélag Laugarnessókn- ar: — Fundur í kirkjukjallaran- um í kvöld kl. 8,30. Fjölbreytt fundarefni. Séra Garðar Svavars son. — BreiðfirSingafélagiS hefur fé- lagsvist í kvöld í Breiðfirðinga- búð kl. 8,30. Aheit&samskot OiS lífsins: — Fyrir þvi vil ég svo með þig fara, Israel: — af því að ég ætla að fara svo með þig, þá ver viðbúinn að inæta Guði þínum, ísrael! (Amos U, 12. Hallgrímskirkja í Saurbæ, afh. Mbl.: N N kr. 200,00. Bágsladda móSirin, afh. Mbl.: N N Siglufirði lcr. 100,00; Ásta 50,00; Guðrún Sæmundsd. 100,00; I S B 50,00; K K 100,00; E K kr. 200,00. LamaSi íþrótamaSurinn, afh. Mbl.: 1 M A kr. 200,00; Á 1 200,00 Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.: Gamalt áheit B H kr. 50,00; C Q 200,00; K H 50,00; Dóra 25,00; áheit í bréfi 200,00. Alltof margir valdamenn þjóð ar vorrar, loka eyrum og augum fyrir áfengisvandamálinu. Slíkt getur ekki gengið til lengdar. — Umdæmisstúkan. 5 mínúfna krossgáta SKÝRINGAR: Lárétt: — 1 ekki mælt — 6 skel — 8 haf — 10 hreyfing — 12 náttúruhamfarir — 14 fanga- mark — 15 óþekkur — 16 sunda — 18 raka. Lóðrét: — 2 korn — 3 til — 4 band — 5 sveitarfélags — 7 söngva — 9 sunda — 11 skelfing — 13 slæmi — 16 sérhljóðar — 17 veizla. Lausn síðustu krossgáíu Lárétt: — 1 ábati — 6 ari — 8 rós — 10 gor — 12 íslands — 14 sa _ 15 DI — 16 ala — 18 ylfings. Lóðrétt: — 2 basl — 3 ar — 4 tign — 5 Hrísey — 7 úrsins — 9 ósa — 11 odd — 13 afli — 16 af — 17 an. Hvað kostar undir bréfin. 1—20 grömm. Sjópóstur til útlanda ..... 1,75 Innanbæiar ................ 1,50 Út á land.................. 1,75 Evrópa — Flugpóstur: Damnörk .......... 2.55 Noregur .......... 2,55 Svíþjóð .......... 2,55 Finnland ......... 3,00 Þýzkaland ........ 3,00 Bretland ......... 2,45 Frakkland ........ 3,00 írland ......... 2,65 Spánn .......... 3,25 Ítalía ......... 3,25 Luxemburg ........ 3,00 Malta ............ 3,25 Holland........... 3,00 Pólland .......... 3,25 Portúgal ......... 3.50 Kúmenia .......... 3.25 Svlss ............ 3,00 Búlgarla ......... 3,25 Júgóslavia ....... 3,25 Tékkóslóvakía .... 3,00

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.