Morgunblaðið - 06.03.1958, Page 5

Morgunblaðið - 06.03.1958, Page 5
Fimmtudagur 6. marz 1958 MORCUNBLAÐIÐ 5 NÝKOMIÐ Manchettskyrtur, hvítar og röndóttar. Sportskyrtur, amerískar. Hálsbindi. — Nærföt, margar gerðir. Ullarsokkar, háir, margir litir. Kuldaúlpur, allar stærðir. Kuldahúfur á börn og full- orðna, mjög smekk’.egar. Gaberdinefrakkar Poplinfrakkar Plastkápur GEYSIR H.F. Fatadeildin. íbúðir fil sölu 4ra herb. risíbúð við Barma- hlíð. Einbýlishús við Sólvallagötu. 5 herb. hæö við Drápuhlíð. — Alveg sér. 3ja herb., rúmgóð íbúð á 1. hæð við Blómvallagötu. Nýtt hús, ekki fullgert í Kópa- vogi. Á hæðinni er 6 herb. íbúð, en í kjallara 2 her- bergi. Húsið er steypt og er hæðin langt komin (máluð að mestu), en kjallarinn ó- innréttaður. Finnskt timburhús í Voga- hverfi, um 117 ferm., með fallegri 5 herb. hæð og 5 herb. risíbúð, mjög súðarlít- illi, og bílskúr. 6 herb. fokheld hæð' við Goð- heima, neðri hæð. 3ja herb. kjallaraíbúð, fokheld með hitalögn, við Sólheima. Ný, glæsileg íbúð, 4ra herb., að öllu leyti sér á I. hæð, á góðum stað í Kópavogi. 4ra herb. íbúð við Sólvallagötu Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9, sími 1-44-00. Hafnarfjörður Hef til sölu einbýlishús og einstakar íbúðir, fokhelt og fullbúið. Leitið upplýsinga. Árni Gunnlaugsson, hdl. Austurg. 10. Hafnarfirði. Sími 50764, 10—12 og 5—7. Geisla permanent er permarent hinna vand- látu. Vinnrm og útvegum hár við íslenzkan búning. Hárgreiðslustofan PERLA Vitast. 18A. Sími 14146. Smáíbúðarhús til sölu. Eignaskipti æskileg á 3ja—4ra herb. íbúð. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 símar 15415 og 15414 heima íbúðir til sölu 2ja herb. íbúð í nýju húsi á hitaveitusvæð- inu í Vesturbænum. Sér hiti. Xvær 2ja herb. íbúöir í sama húsi við Njálsgötu. 2ja herb. einbýlishús við Breiðholtsveg. 3ja herb. íbúð á II. hæð á hitaveitusvæð- inu í Vesturbænum. 3ja herb. risíbúð í Hlíðunum. Lítil útborgun. 3ja herb. íbúð á II. hæð í Norðurmýri. 3ja herb. íbúð á II. hæð í góðu steinhúsi við Lindargötu. Sér hiti. 4ra herb. íbúð, hæð og ris, ásamt bilskúr i steinhúsi við Hverfisgötu. 4ra herb. einbýlishús í Smáíbúðahverfinu. 4ra herb. einbýlishús á Seltjarnarnesi. 4ra herb. íbúð á I. hæð í nýju húsi í Kópa- vogi. Sér hiti, sér inngangur. 5 herb. íbúð á 3ju hæð við Rauðalæk. Sér hiti. 5 lierb. íbúð á II. hæð á eftirsóttum stað á hitaveitusvæði í Austur- bænum. 5 herb. raðhús í Kópavogi. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfstr. 4. Sími 1-67-67. fasteignaskrifstofan Laugavegi 7. — Sími 14416. TIL SÖLU 5 herbergi o. fl. á tveim 70 ferm. hæð- um við Nökkvavog. Sér inn- gangur. Bílskúrsréttindi. — Tvennar svalir. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Mjög góð 4ra herb. íbúð við Hraunteig. Ræktuð og girt lóð. Xvær íbúðir í sama húsi á góðum stað í Kópavogi. Lágt verð. 2ja herb. íbúð í timburhúsi við Hlíðarveg. Verð 70 þúsund. Útb. 40 þús. Einbýlishús í Kópavogi við Digranesveg, Hraunbraut, Borgarholts- braut, Kársnesbraut, Fífu- hvammsveg og víðar. Stefán Pétursson, hdl, Humasími 13533. Guðinundur I»orsteinsse-n sölum., heimasími 17459. Pússningasandur Fyrsta fiokks lússninga- sandur til sölu. —> Upplýs- ingar í síma 50260, X I L SÖ16 Hús og ibúðir Steinhús 65 ferm. kjallari og 2 hæð- ir við Sólvallagötu. Steinhús 63 ferm. kjallari og 2 hæð- ir við Túngötu. Nýtt steinhús 80 ferm. í Smáíbúðahverfi. Nýtt timburhús um 80 ferm. í Smáíbúða- hverfi. Einbýlishús 3ja herb. íbúð við Sogaveg. Litið steinhús á góðri lóð við Efstasund. Einbýlishús 4ra herb. íbúð í Höfðahverfi. Einbýlisliús 2ja herb. íbúð við Suður- landsbraut. Lítið hús 2ja herb. ibúð við Þverholt. Einbýlishús 5 herb. ibúð við Kapla- skjólsveg. Einbýlishús 5 herb. íbúð á góðri eignar- lóð við Baugsveg Einbýlishús 5 herb. íbúð við Langholts- veg. Einbýlishús 3ja herb. íbúð á góðri lóð við Nýbýlaveg. Steinhús á eignarlóð við Ingólfsstr. 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðar- hæðir, kjallaraíbúðir og ris- íbúðir í bænum m.a. á hitaveitu- svæði. Nýtízku hæðir 4ra, 5 og 6 herb. í smíðum. 2ja herb. hæð með stórum svölum í sam- byggingu í Hálogalands- hverfi. Selst fokhelt með miðstöð„ 1 stofa og eldhús við Rauðarárstíg og margt fleira. Wýja fasteignasalan Bankastræti 7 Sími 24-300 og kl. 7,30—8,30 e.h. 18546. Hefi kaupendur að rúmgóðum 2ja herb. í- búðum á hæð eða risi í Norð urmýri eða þar í nánd. Út- borganir eftir samkomulagi. Ingi Ingimundarson hdl., Vonarstr. 4. Sínii 24753. Heima: 24995. Hefi kaupanda að 3ja herb. , íbúð á hæð, helzt vestast í Vesturbæn- um. Útb. nálægt 200 þús. Ingi Ingimundarson hdl. Vonarstræti 4. Sími 24753. Heima 24995. N ý r Volkswagen '58 ókeyrður til sölu. Tilboð send- ist afgr. Mbl. fyrir föstudags- kvöld merkt: „8786“. TIL SÖLU 2ja herb. íbúðir við Hringbraut, Snorrabraut og Eskihlíð. 2ja herb. risíbúðir við Hrísateig. 2ja herb. kjallaraíbúð við Drápuhlíð. 2ja herb. hús í Breiðholtshverfi og við Digranesveg. 3ja herb. íbúðir við Hringbraut, Mávahlið, Leifsgötu og Sólvallagötu. 3ja herb. risíbúðir við Blönduhlíð og 4ra við Barmahlíð. Skipti á góðri 2ja herb. koma til greina. 3ja herb. kjallaraíbúðir við Eiríksgötu, Laugateig og Tómasarhaga. 4ra herb. ibúðir við Ásenda, Blönduhlíð og Tómasarhaga. 4ra herb. kjallaraíbúð við Eskihlíð. 4ra herb. hæð í Silfurtúni. Ódýr1 og væg útborgun. 5 og 6 herb. íbúðir við Efstasund, Hrísateig, Miklubraut og Álfhólsveg. Hús við Sólvallagötu með 3 í- búðum. Einbýlishús við Njörfasund og Efsta- sund. Fokheldar íbúðir 3ja herb. við Holtsgötu, tilb. undir tréverk og málningu. 3ja, 4ra og 5 herb. við Álfheima. 4ra og 6 herb. við Goðheima, einnig til- búið undir tréverk og máln- ingu. í KÓPAVOGl: 5 herb. íbúð í raðhúsi við Álfhólsveg. 5 herb. á II. hæð við Holtagötu í nýju og vönduðu húsi. 4 herb. á I. hæð við Borgarholts- braut. 3ja og 4ra herb. íbúðir við Hraunbraut. 2ja herb. við Digranesveg og m. fl. MÁLFLUTNINGSSTOFA Sigurður Reynir Pétursson hrl Agnar Gústafsson hdl. Gísli G. ísleifsson hdl. Austurstræti 14. Símar: 1-94-78 og 2-28-70. Kleppsholt Vogar Við sendum heim nýlendu- vorur, mjólk og brauð. MATVÆLABÚÐIN Njörvasundi 18. Sími 33880. Kjólar í úrvali. Saumum eftir máli. Garðastræti 2. Sími 14578. ÚTSALAN heldur áfram Nælonsokkar kr. 25.00 \JanL Jhiqiífargcir JjoliMOn Lækjargötu 4. L í t i 1 handklœði Mjög ódýr. Einnig baðhand- klæði. Þykkir undirkjólar fyr ir telpur á kr. 28.— Verzl. HELMA Þórsgötu 14. Sími 11877. Sokkabuxur dökkbláar, svartar og gráar 100% ull. Anna Þórðardóttir h.f. Skólavörðustíg 3. EIGNASALAN TIL SÖLU 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Leifsgötu. 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Njálsgötu. 1. veðréttur laus. Stór 2ja herb. kjallaraibúð í Hlíðunum. Sér inngangur. Ræktuð lóð. 2ja herb. kjallaraibúð við Reykjavikurveg. — Allt sér. Stór 3ja herb. íbúð við Skúlagötu, helzt skipti á 2ja herb. íbúð. Nýleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Hamrahlíð, helzt skipti á góðri 4ra herb. íbúð. 3ja herb. íbúð í Norðurmýri. Bílskúrsrétt- indi fylgja. Hitaveita. Ný 3ja herb. risibúð við Básenda. Sjálfvirk kynd ing. Stórar svalir. Ný 3ja herb. kjallaraíbúð við Rauðalæk. Sér hitalögn. 4ra herb. íbúð við Miklubraut ásamt 1 herb. í kjallara. Sjálfvirk kynding. Svalir á móti suðri. Fyrsti veðréttur laus. Ný 4ra herb. ibúð við Kleppsveg ásamt 1 herb. í risi. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Flókagötu. Ennfremur 5—7 herb. íbúðir, einbýlishús, fokheldar íbúðir o. m. fl. EIGNASALAN • REYKJAVí k • Ingólfsstr. 9B. Sími 19540. Opið alla virka daga kl. 9 f. h. til 7 e. h. Bilar til sölu ma. Volkswagen ’58 ókeyrður. Moskwitz ’58 kemur í næstu viku. Volkswagen ’53, ’55, ’56, ’57. Morris ,47. Renault ,47. Pobeda ’54. Packard ’47. Skipti. Jeppar ’42, ’46, ’51. ■Á Höfum kaupendur að nýj- um og notuðum bílum. BIFREIÐASALAN Ingólfsstræti 4. Sími 17368.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.