Morgunblaðið - 06.03.1958, Side 7
Fimmtudagur 6. marz 1958
MORCVNBLAÐIÐ
7
íbúbi: og hús ti! sölu
EiiiA>ýlisliús
í Kleppsholti, 6 herb. og bíl-
skúr.
7 herb. glæsileg íbúS
í Hiíðunum, 4 herb. á hæð
126 ferm. 3 herb., þvottahús
og geymsla í risi.
4ra lierb. liæS
og eitt herb. og eldunar-
pláss í kjallara við Hraun-
teig.
4ra herb. íbúð
við Bólstaðarhlíð.
5 herb. hæð
og hálft ris við Grenimel.
3ja lierb. íbúðir
af mismunandi stærðum í
nýju húsi við Miðbæinn.
3 herbergi
við Framnesveg.
3 herbergi, kjaliari 90 ferm.
Útborgun 150 þúsund.
2 herbergi í kjallara
við Víðimek
2 herbergi
við Sogaveg.
3 herb. ú liæð og 1 í kjallara
í nýju húsi við Laugarnes-
veg.
3 herb. og cldhús á hæð.
Einnig kjallari í sama húsi,
3 herbergi, selst ódýrt.
Nokkrar tveggja lierb. íbúðir
í Kleppshclti. Verð frá 200
þúsund. Góðir skilmálar.
Höfum kaupendur
að tveggja til 6 herb. íbúðum
Verzlunarhúsnæði
við aðalgötu, skammt frá
Miðbænum. Húsnæðið er fok
helt með hitalögn.
Málflutningsskrifstofa
Áka Jakobssonar og
Kristjáns Eiríkssonar,
Laugaveg 27, sími 11453.
(Bjarni Pálsson sími 12059).
Nash ’52 (úrvals vagn).
Opel ICapitan ’55.
Chevrolet ’55 (Bel Air).
Ford ’55 (sjálfskiptur).
Ford Prefect ’47 (4 manna).
Opel Caravan ’55.
Mercedes Benz „180“ ’54.
Zodiak-Ford ’57 (skipti
koma til greina).
Volkswagen ’55, ’56.
Anglia-Ford ’57.
Ford ’56 (4ra dyra, 6 m.).
Pontiac ’55.
Mercury ’47.
Chevrolet ’48 (sendif.).
Skoda ’56 (sendif.).
Pobeda ’54, ’56.
Auk fjölda eldri og yngri bif-
reiða.
Garðastræti 6
Sími 18-8-33
TIL SÖLU
er G.E.M. 20 kg. þvottavél.
Upplýsingar í síma 18019 eftir
klukkan 7.
Rafstöb
Til sölu er 3ja Kw. 110 volta
benzínrafstöð. — Upplýsingar
í sima 18019 eftir kl. 7.
KEFLAVÍK
Stór stofa og lítið herbergi,
samliggjandi, til leigu. Sími
219.
KEFLAVÍK
Grænn ruggustóll tapaðist af
bíl milli Keflavíkur og Njarð-
víkur. Finnandi vinsamlega
geri aðvart í síma 80.
Jeppa eigendur
athugið
Óska eftir að kaupa bremsu-
skó í Jeppa. Uppl. í síma 16794
til kl. 7 í dag, og naestu daga.
STÚLKA
sem kann að sauma buxur og
vesti, óskast strax.
G. Bjarnason & Fjeldsted
Veltusundi 1.
Laugavegi 27. Sími 15135.
Þ ý z k u
prjónahúfurnar
marg eftir spurðu, komnar.
TIL SÖLU
Bílskúr fyrir lítinn bíl, mat-
borð í eldhús, kollar og ódýr-
ir barnasleðar.
Verkstæðið Iioltsgötu 37.
Sími 12163.
Zephyr Zodiac 1955
til sölu og sýnis að Laugarnes-
veg 13 frá kl. 1 í dag. Sími
34645.
LU C AS
Rafhúnabur
í eftirtalda enska bíla:
Auslin,
Hilman,
Morris,
Standard,
Wolseley,
Ford Junior,
Bedford,
Vauxliall.
Bílaraftækjaverzlun
Halldórs Ólafssonar
Rauðarárstíg 20. Sími 14775.
ÚTSALA
Stórkostleg
verðlækkun
Undirkjólar frá kr. 35.00.
Skjört kr. 25.00.
Kvenbuxur kr. 12.00.
Kvenpeysur frá kr. 40.00.
Kvensportsokkar kr. 25.00.
Kvenhanzkar kr. 15.00.
Ullarsokkar
á unglinga kr. 18.00.
Nælonsokkar kr. 21.00.
Drengjaskyrtur frá kr. 25.00.
Drengjabolir kr. 20.00.
Sirs kr. 9.00 m.
Ennfremur mikið af metra og
stykkjavöru selt fyrir ótrú-
lega lágt verð. — Útaalan
hættir eftir 4 daga.
Nýkomnar
KVENBUXUR
DACKON — NVLON
WASH aml WE.4R
Fallegt snið
STERKAR
ÞORNA FLJÓTT
ÞARF EKKI AÐ
PRESSA
STÆRÐIR 38—40—42
Laugavegi 26.
Skrifstofustarf
Stúlka með Verzlunarskóla-
menntun óskar eftir atvinnu
strax. Upplýsingar í síma
33830.
Packard '39
til sölu. Selst ódýrt, þarfnast
lagfæringar. Til sýnis Selja-
brekku við Seljalandsveg
næstu daga.
Lítil
steypuhrærivél
óskast keypt. Má vera óstand-
sett. Tilboð er greini ástand og
verð sendist Mbl. fyrir föstu-
dagskvöld merkt „Hrærivél —
8782“.
Fámenn fjölskylda óskar að fá
leigða tveggja herbergja
ÍBÚÐ
Má vera í úthverfi. Tilboð
sendist Mbl. merkt: „Skilvís
— 8784“.
4ra manna
bílí óskast
gegn mánaðarlegum afborgun-
um 1000—1200 kr. ámánuði.
Tilboð er greini aldur, verð og
tegund sendist afgr. Mbl. fyrir
11. þ.m. merkt: „Góður bíll
— 1172“.
íbúð óskast
til leigu fyrir barnlaust fólk.
Þarf að vera tvö herbergi og
eldhús. Tilboð sendist Mbl.
fyrir n.k. laugardag merkt:
„Tvö í heimili — 8785“.
Saumanámskeið
hefst í Mávahlíð 40, 10. marz.
Gjörið svo vel og talið við mig
sem fyrst.
Brynliildur Ingvarsdóttir.
Veitingastofa
Lítil veitingarstofa óskast til
kaups eða leigu, má vera í út-
hverfum bæjarins. Tilb. sendist
afgr. Mbl. merkt: „Jónsson —
8781“.
Skrifstofustörf
Maður vanur bókhaldi og ensk
um bréfaskriftum óskar eftir
atvinnu hálfan daginn. Tilboð i
sendist Morgunblaðinu fyrir
9. marz merkt: „1958 —8787“.
líefiavík — Suðurnus
HJÖLBARÐAR
og SLÖNGUR
450x17
500x16
525x16
550x16
600x16
650x16
700x16
550x15
600x15
700x15
750x20
825x20
§1P<&Í?:&ÍPS1ÍLÍL
KEFLAVÍK Sími 730.
BÍLL
Vantar lítinn sendiferðabil. —
Uppl. í síma 34787 eftir kl. 1
í dag og á morgun.
Eldri kona
óskast til að sitja hjá gamalli
konu fyrrihluta dags. Smá
vegis húsverk. Upplýsingar í
síma 32537.
FINNSKAR
KVENBOMSUR
Nýkomnar.
SKÓSALAN
Laugavegi 1.
óskast
Kaupum afklippur allt niður
í 80 cm. lengdir af 10 og 12
mm. Sími 32032.
Nýkomið
Kvenbuxur
stórar stærðir á kr. 17,25.
Barnanáttföt
á 31 krónu.
Unglingapeysur
á 18,25 kr.
Mollskinn
1 4 litum á 33,40 kr.
Khaki
í 5 litum breidd 95 cm. á
16,30.
★ Ýmsar fleiri vörur falleg-
ar og ódýrar.
MÁNAFOSS
Grettisgötu 44. Sími 15082.
I Moskwitch ’SS
í kassa til sölu, ef samið er
strax.
BIFREIÐASALAN
Ingólfsstræti 11. Sími 18085.
Finnskir
RAFGEVMAR
o og 12 volU Hlaömr.
Gejmasambönd
Kaprlskör
Kerlaþráður
Leiðsluvír
Samlokur
Viflureimar.
Verzlun
Friðriks Bertelsen.
Tryggvagötu 10. Sími 12-8-72.