Morgunblaðið - 06.03.1958, Page 17
Fimmtudagur 6. marz 1958
MORGVNBLAÐIÐ
17
Stór suðurstofa
með innbyggðum skápum og
eldhúsaðgangi til leigu að
Grenimel 13 II. hæð. Upplýs-
ingar á staðnum í dag og á
morgun.
Takið eftir
Tek kjólasaum einnig snið og
máta. Komið með páskakjólana
tímanlega.
Guðjóna Valdimarsdóliir
Grenimel 13, II. hæð.
FÖRD Fairlane S8
vinningur í happdrætti D.A.S.
til sölu. Tilboð óskast. Uppl.
í síma 10163 eftir kl. 5. Tilboð-
um sé skilað á afgr. Mbl. fyrir
föstudagskvöld merkt: „Fair-
lane — 8783“.
Hvergi eins margar
tegundir af
Kryddi
eins og í verzlun
Alltaf eitthvað nýtt
30 tegundir af
KRYDDI
fást í
IJPPBOÐ
fer fram á bifreiðinni G-1081, laugardaginn 8. marz
kl. 11 árdegis við bæjarfógetaskrifstofuna,
Hafnarfirði.
Bæjarfógetinn.
Bifvélavirkfar
eða menn vanir bifreiðaviðgerðum vantar oss nú
þegar. Upplýsingar hjá verkstæðisformannL
r
Jóh. Olafsson & Go.
Hverfisgötu 18.
TILICVNWIMG
frá tollstjóranum í Reykjavík um fyrirframgreiðslu upp
í þinggjöld árið 1958.
Samkvæmt reglugerðum nr. 103. og 115. frá 1957, sbr.
45. gr. laga nr. 46 frá 1954, ber gjaldendum að greiða
fyrirfram upp í væntanleg þinggjöld yfirstandandi árs
sem svarar helmingi þinggjalda næstliðins árs, og skiptist
fyrirframgreiðslan í fjórar greiðslur með gjalddögum
1. marz, 1. apríl, 1. maí og 1. júní..
Skattseðlar hafa þegar verið sendir í pósti til gjald-
enda í Reykjavík, bæði einstaklinga og félaga, og atvinnu-
rekendur hafa auk þess verið krafðir um að halda fyrir-
framgreiðslunni eftir af lcaupi þeirra manna, er þeir fengu
kröfur á 1957.
Hafi hver mánaðargreiðsla ekki verið greidd fyrir 15.
hvers mánaðar, fellur öll fyrirframgreiðslan og síðan allt
þinggjaldið í gjalddaga og er lögtakskræft.
Tollstjóraskrifstofan,
Arnarhvoli.
Mýtl, fjölhreyff manaÖarhlað
Með vélhjarta í 45 mínútur, grein.
6 örlagaríkar stundir, grein.
„Hcrtoginn gengur á stuttbuxum“, grein.
Vitlaus í stráka, saga.
Apakrumlan, saga.
Maðurinn og fíllinn, saga
Stúlkan úr skóginum, framhaldssaga.
Kvikmyndir — Víðsjá — Hljómplötur —
Skák — Heimilisþáttur — o. m. fl.
Kynnið ykkur FRAM — Verð 12.50. — 40 bls.
Verzlunarsfarf
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa að verzlun
Haraldar Kristinssonar, Mánagötu 18.
BAFBVNAÐUB
VARAHLUTIR - VIÐGERÐIR
Rafvélaverkstæði og verzlun
IIALLPÓIIS ÓLAFSSGMAR
Bauðarárstig 20 — Sími: 14775.
AUGLÝSING
Þeir, sem æskja að gera úthlutunarnefnd listamanna-
launa grein fyrir störfum sínum að listum og bókmenntum,
sendi þau gögn til skrifstofu Alþingis fyrir 20. marz.
Utanáskrift: Úthlutunarnefnd listamannalauna.
Slík gögn eða umsóknir teljast þó ekki skilyrði fyrir þvl
að koma til greina við úthlutunina.
Úthlulunarnefnd listamannalauna.
Hressíngarhæiið Gl. Skovridergaard
SILKEBORG — SÍMI 514-515.
Hressingarhælið
er fyrir sjúklinga
með ýmis konar
taugaveiklun,
hjarta- og æða
sjúkdóma, gigt og
til hressingar —-
(ekki berkla). —
Megrun undir
læknis hendi.
Lælcnir:
Ib Kristiansen.
Opið allt árið.
Prýðilegt útsý
Afgreiðslumaður
Ábyggilegan, duglegan ungan afgreiðslumann
vantar nú þegar í
Ekki svarað í síma.
Happdrætti Háskóla ísiands
S 3. flokki eru 742 vlnnlngar, samfals 975000 kr.
Til áramóta era eStir 10198 vianingar,
— samtals 13 241 000 kr.
Drcgið verður á mánudag.
Síðasti söludagur er á laugardag.
vj i iu i jcibtíyKjuids
sackkjólar
aSskornir kjólar
ný snið
MARKABURIHi
Hafnarstræti 5