Morgunblaðið - 06.03.1958, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 06.03.1958, Qupperneq 18
18 MORCVISBL AÐIÐ Fímmtudagur «. marz 1958 Frá Búnaðarþingi: Ekki vansalaust hve kornræktinni hefir verið lítill gaumur gefinn Þau stara undrandi og forviða á manninn með allar vélarnar og tækin, jiessi ungu börn, er þau í fyrsta skipti sjá ljósmynd- ara. En annað og meira á eftir að gera þau undrandi á langri iífsbraut, því þeirra er framtíðin. — Myndina tók ljósmyndari Morgunblaðsins á vöggustofu fyrir nokkru. Minkur rífur júgur undan ám BÚNAÐARÞINQ. samþykkti i gær tillögu til þingsályktunar um ræktun og útflutning hrossa. — Felur hún í sér að hlutast verði til um það að veita Gunnari Bjarnasyni leyfi frá kennarastörf um í eitt ár svo að hann geti gef- ið sig óskiptan að hrossaræktinni. Ennfremur að hlutast verði til um að komið verði á fót tamninga stöðvum. Þá ályktaði þingið að skora á Samband íslenzkra sam- vinnufélaga að taka að sér útflutn iflg og sölu hrossa til Þýzkalands. Jarðliita-frumvurpið Allmiklar umræður urðu um frumvarp til lag? um jarðhita og ályktaði þingið að mótmæla að lögbundinn verði eignarréttur rík isins á jarðhita undir 100 metra dýpi í jörðu. Þó var talið eðlilegt að ríkið hefði forgangsrétt til virkjunar slíks hita í almennir.gs- þágu, en jafnframt verði landeig endum tryggð endurgjaldslaus Líknarsjóður kvenna í Kópavogi KVENFÉLAG Kópavogs er enn ungt að árum, aðeins 7 ára. Fe- lagsskapur þessi hefur ekki bor- izt mikið á, frekar starfað í kyrr- þey að sínum áhugamálum, þ. e. ýmiss konar líknar- og menning- arstarfsemi innan hins unga byggðarlags. Innan kvenfélagsins hefur starfað hin síðari ár líknarsjóðs- deild til minningar um hina ve! látnu konu, frú Aslaugu Maack, sem látin er fyrir nokkrum árum, en hún var fyrsti formaður þessr kvenfélags. Markmið sjóðs þessa er að styrkja þau heimiii innan bæjar- félagsins, þar sem fyrirvinnan hefur veikzt eða fallið frá, svo og einstæðar mæður. Fyrst var úthlutað styrk úr sjóðnum árið 1952 og síðan árlega eftir því sem fjárhagsgeta sjóðs ins hefur leyft hverju sinni. — Sjóðnum til fjáröflunar hafa fé- lagskonur efnt til spila- og kaffi kvölda, og haldið nokkra bazara. 26. jan. sl. voru merki sjóðsins seld í fyrsta sinn. I sama tilgangi selur kvenfélagið dánarminning- arspjöld, sem fást á eftirtöldum stöðum: hjá frú Halldóru Guð- mundsdóttur, hjúkrunarkonu, Barnaskólanum v/Digranesveg; frú Sigríði Gísladóttur, Kópa- vogsbraut 23; frú Guðrúnu Emils dóttur, Brúarósi; Jósafat Líndal, sjúkrasamlagsformanni, Kópa- vogsbraut 30; frú Helgu Þor- steinsdóttur, Urðarbraut 7; frk. Maríu Maack, Farsóttarliúsinu, Reykjavík; Bókaverzlun Isafold- ar, Austurstræti 8, Reykjavík og Bókaverzlun Magnúsar Guð- mundssonar, Reyðarfirði. Eins og gefur að skilja þarf að hafa nokkurt fé með höndum til þess að geta framkvæmt þá líkn- ar- og góðgerðarstarfsemi, sem helzt liggur fyrir hverju sinni og verður þá oftast þrautabeitin fyr- ir flestum að leita til fjöldans með fjáröflun og þótt hver ein- staklingur leggi ekki mikið af mörkum þá fyllir kornið mæl- inn. Má geta þess, að við merkja- sölu þeirri, er fyrr getur, brugð- ust bæjarbúar vel og seldust merki fyrir nokkur þúsund kron- trr, sem koma sjóðnum í góðar þarfir. Líknarstörfin í víðfeðmi hinna daglegu viðburða er okkar kve.rn anna mesta áhugamál. Því þökK- um við hjartanlega öllu því fóliii sem sýndu málefnum okkar vel- vildarhug, bæði með merkjakaup um, gjöfum og áheitum á Líknar- sjóðinn. Stjórn Líknarsjóð :. afnot jarðhitans til heimilis og búsþarfa hliðstætt því seir er um vatnsorku til raforkuframleiðslu sbr. 66. gr. vatnalaga. Þá verði .landeigendum tryggðar bætur fyr ir virkjaðan jarðhita. Erindi Þórarins Helgasonar varðandi elliheimili í sveit var til fyrri umræðu og var það talið mjög athyglisvert og kom fram tillaga um að því yrði, gegnum Búnaðarfélagið, visað til umsagn ar sýslunefnda. Kornræktin Erindi um kornrækt var til fyrri umræðu og lá fyrir ályktun artillaga frá jarðæktarnefnd um að tekið yrði upp á ný frumvarp á Alþingi, sem lagt hafði verið fyrir það 1953, en dagað uppi. Fram kom að ástæða vær' til að athuga hvort ekki væri hægt að efla þessa búgrein og minnka þannig innflutning fóðurbætis. Vitnað var í reynslu Klemenzar Kristjánssonar á Sámstöðum sem ræktað hafði hér lcorn s.l. 30 ár og teldi að í 7 ár af hverjum tíu væri uppskera góð og kornr: ktin því eins árviss í skjólsælli sveitum - Titó Framh. af bls. 1 hafa tekið við fjárhæðum sem voru stærri en samanlögð mán- aðarlaun starfsmanna þeirra. Einnig er talað um „misnotkun valds“ og „brask með eignir rikisins11. Xalið er að yfirlýsing flokks- ins standi í sambandi við ákvörð- un ríkisstjórnarinnar um að vera vel á verði vegna sívaxandi óánægju meðal verkamanna. Verkamennirnir hafa að undan- förnu kvartað mjög yfir lágum launum og miklum fríðindum æðri stéttanna í landinu. Misklíð milli leiðtoganna í yfirlýsingu flokksins segir enn, að meðlimir hans og „jafn- vel stjórnarmeðlimir“ hafi verið ósammála um mikilvæg pólitísk vandamál. Þeir hafi oft komið fram af miklu ábyrgðarleysi og oft beinlínis sýnt hentistefnu og tekið þátt í baktjaldamakki. Aukið rikiseftirlit Það sem vakið hefur mesta at- hygli manna í Belgrad er sú yfir- lýsing flokksleiðtoganna, að tek- in skuli upp aftur strangt eftir- lit með ýmsum greinum efna- hagslifsins. Margir þykjast sjá að með þessu móti ætli ríkið að fá aukin áhrif á lausn vanda- mála í sambandi við laun, verð- lag og fríðindi. Talið er sennilegt að sett verði á laggirnar neytendasamtök sem hafi auga með verðlagi. Ríkis- stjórnin hefur gefið fyrirskipun um nýjar aðgerðir til að hafa nákvæmt eftirlit með starfshátt- um iðnaðar og verzlunar, og haft verður mjög strangt ríkiseftirlit með sjálfsstjórnarréttinum í verk smiðjum, verkamannaráðum og öðrum staðbundnum samtökwm. Óttinn við slappleikann Þessi viðleitni við að bæta flokksagann er talin eiga rætur í ótta flokksforingjanna við vax- andi deyfð og slappleika meðal embættismanna flokksins að því er varðar marxíska trú, en á síð- ustu sex árum hefur vestrænna áhrifa gætt í sívaxandi mæli. Lita má á yfirlýsingu flokks- leiðtoganna sem skref í áttina til strangari aga, eins og hann tíðkast í öðrum ríkjum kommún- ista, en samt bcndir ekkert til þess að Tító og nánustu sam- starfsmenn hans hafi í hyggju að víkja alveg af „hinni júgó- og t. d. kartöflurækt. Teldi hann framleiðslukostnaðinn um 2 kr. á kg. og væri það samkeppnisfært við innflutt korn til fóðrunar. • Þá var bent á tilkomu hinna stórvirku kornvinnsluvéla sem nú væru fram komnar, en að þær væru svo dýrar að ókleift myndi einstaklingum almennt að kaupa þær. Félagsskapur kæmi því mjög til greina í þessu efni. Einnig væri reynsla fengin fyrir því að súgþurrkun korns gæfist vel. Bent var á að það væri ekki vansalaust hvað þessu máli hefði verið lítill gaumur gefinn. Nefndin mun taka þetta mál til nánari yfirvegunar. Tvær nýjar aðalgötur UMFERÐARNEFND hefur íagt til við bæjarráð, að það styðji tii bæjarstjórnar þá tillögu að gera Sundlaugaveginn að aðalakbraut. Einnig að Brúnavegur skuli gerð- ur að aðalbraut. Samþ. bæjarráð að mæla með þessu við bæjar- stjórnina, er hún tekur málið fyr DANSKA BLAÐIÐ „Berlingske Tidende flutti eftirfarandi fregn á laugardaginn var. Er hún höfð eftir fréttaritara blaðsins sem er með danska handknattleiksliðinu í Þýzkalandi: „Þegar Jörgen Sandholt form. danska handknattleikssambands- ins var í Berlín í gærkveldi, fékk hann boð frá íslenzka handknatt- leikssambandinu um að danska handknattleikslandsliðið kæmi til Islands. ísland hefur aldrei eignazt not- hæfa handknattleikshöll en er nú að hefja byggingu slíkrar. Ætl- unin er að hún verði tilbúin haust ið 1959, og sem vígsluleik hafa íslenzkir hugsað sér landsleik við Dani. Auðvitað eru Danir fullir áhuga á þessari hugmynd. Is- land er ekki lengur léleg hand- knattleiksþjóð — það sýnir og sannar hinn góði leikur þeirra gegn Tékkum s. 1. miðvikudags- kvöld“. Þannig er frétt Berlings. — Þó ætla megi að ísl. handknattleiks- sambandið hafi e. t. v. spurzt fyrir um hvort landsleikur við LandsfEokkagiíman LANDSFLOKKAGLlMAN 1958 verður háð að Hálogalandi kl. 1 ,30 (4,30) sunnudaginn 16. marz n. k. Keppt verður í fjórum þyngdar flokkum, þrem þyngdarflokkum karla og einum þyngdarflokki drengja. Þátttökutilkvnningum ber að skila til Guðmundar Agústssonar, þjálfara, eða Harðar Guðmunds- form. Glímudeildar Ár- síðar ea 11. m-rz n.k. í Skagafirði hefur talsvert borið á útbreiðslu minka undanfarið. Hafa þeir unnið ýmsa skaða þar og ráðizt á fullorðið sauðfé með- a'l annars. Ágúst Jónsson á Hofi í Vatnsdal, var nýlega á ferð í Skagafirði. Tjáði hann Morgun- blaðinu, að minkurinn væri því nær búinn að gjöx'eyða öllu fugla lífi í Skagafirði. Dani væri .nögulegur, má slá föstu að hann er ekki ákveðinn KÖRFUKNATTLEIKSMÓTI ÍS- LANDS var haldið áfram á þriðjudagskvöldið. Tveir leikir fóru fran í meistaraflokki karla. IKF sigi'aði KR með 60:24 stig- um, og íþi'óttafélag stúdenta sigr aði Körfuknattleiksfélag Reykja- víkur með 37 stigum gegn 26. IKF — KK 60:24 Vegna yfii'burða Keflvíkinga, varð leikurinn aldrei skemmtileg- ur fyrir áhorfendur. KR-liðið var mjög sundurlaust í þessum leik. Saknaði það auðsjáanlega Gunn- ars Jónssonar, sem hefur verið helzti máttarstólpi liðsins, en lék nú ekki með. — Sigurður Gíslason skoraði flest stig fyi'ir KR, alls 8 stig. 1 liði Keflvíkinga var Friðrik virkastur, en hann skoraði 23 stig. ÍS — KFR 37:26 Síðari leikur kvöldsins milli ÍS og KFR var mjög skemmtilégur og spennandi frá upphafi. KFR tók forustuna og hélt henni mestan hluta fyrri hálfleiks. — Stúdentar fylgdu þó fast á eftir. Hálfleikurinn allur var mjög vel leikinn, mikill hraði og stöðugt leitazt við að skapa tækifæi'i við köi'funa. Leikar stóðu 16:14 stúdentum í vil. Síðari hálfleikur var ekki eins vel leikinn, en spenningurinn og stígandi leiksins hélzt þar til þrjár mínútur voru til leiksloka, er stúdentar tóku leikinn alveg í sínar hendur og unnu örugglega. Lyktaði leiknum því með sigri Þá kvað Ágúst minkinn hafa ráðizt á ær. í hauSt, er fjallasafn. var rekið af Nýjabæjarafrétti, kom í Ijós, að nokkrar ær voru rifnar á júgrum eftir mink. Voru þrjár ær frá Silfrastöðum þannig leiknar og var ein að dauða kom in. Einnig sáust vegsummerki á öðru fé eftir mink. Læsir mink- urinn sig um júgur ánna, og klippir af þeim spenana. 1959 m. a. af þvi að húsbyggingin er ekki hafin. En ísl. handknatt- leiksmenn mega vel una lofi hins danska blaðs. Landsliðið hefur með leikum sínum í heimsmeist- axakeppninni skápað álit á ísl. þjóðinni sem handknattleiksþjóð. stúdenta 37 stigum gegn 26 stig- um. Stúdentar léku fyi'st svæðis- vörn, en hurfu brátt fi'á þessari varnaraðferð og tóku ao leika vöxnina maður gegn manni. Gafst þetta miklu betur, einkum er líða tók á leikinn og leikmenn KFR tóku að þreytast. Stúdentar virð- ast í mikilli úthaldsæfingu og má segja að liðið hafi unnið p úthald inu. Þjálfari þeirra er hinn þjóð kunni íþróttakennaiú Benedikt Jakobsson. Kristinn, Hilmar, Gylfi og Þór ir Ólafsson sýndu allir mjög góð- an leik í háskólaliðinu. Þórir skoraði flest stig fyrir liðið. Hann skoraði 12 stig, en Kristinn skor aði 9 stig. Lið Körfuknattleiksfélags Rvík ur lék ágætlega í fyrri hálfleik, e” skorti tilfinnanlega úthald í seinni hálfleik. Bezti maður liðs- ins var Guðmundur Georgsson. — Matthías Matthíasson er vaxandi leikmaður og sýndi ágætan leik, einkum í vörn. Mótið heldur áfram í kvöld kl. 8 og leikur IKF gegn stúdentum og KFR A-lið gegn B-liðinu. Leik urinn gegn stúdentum hefur úr- slitaþýðingu fyrir Keflvíkinga. Þeir hafa tapað einum leik og þola ekki annað tap, ef þeir ætla að sigra í mótinu. íþróttafél. stúd- enta hefur leikið þrjá leiki í mót- inu og unnið þá alla. Hefur liðið fullan hug á meistaratitlinum og verður erfitt viðureignar. Má bú- ast við spennandi leik að Háloga- landi í kvöld. — B & G. slavnesku leið til sosialismans" sonar, manns eigi ír. íslendsnffar eru ekki lengur léleff handknaitleiksþ/óð Kemur danskt landsBið hingað 1959 Körfuknattleiksmótið : Stúdentar unnu KFB eg Keflvíkingar K R

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.