Morgunblaðið - 06.03.1958, Side 19

Morgunblaðið - 06.03.1958, Side 19
Fimmtudagur 6. marz 195S MORGVWBLAÐIÐ 19 — Landhelgín JTrh. af bls 1. urinn er ekki fyrir hendi, þá mun enginn einkaréttur eða víkk un landhelginnar draga hann þangað. Ef nóg er af fiski, þá er enn hægt að tala um verndun fiskimiða. Þeim mun meira sem magnið er þvi veikari verður mál staður þeirra sem vilja koma á einkarétti. Það sem við þurfum að fá er bann við ofveiði, við því framferði að tæma heil svæði sjávarins af fiski, og við þurfum að finna raunhæf ráð til verndar þannig að auka megi aflann. Hér er fyrst og fremst um verndun að ræða. Vandamálið verður ekki leyst með því að afmarka eitt svæði sjávarins frá öðru svæði, og hafa einkarétt öðrum megin við markalínuna, en sameiginleg réttindi hinum megin, hvort sem þau eru takmörkuð eða ótak- mörkuð. Fiskurinn vírðir ekki fremur línurnar á sjókortinu en sjúkdómar virða landamærin. Einstakt ríki getur ekki fremur haft stjórn á magni flestra teg- unda fisks undan ströndum sínum með einkarétti eða víkk- un á landhelgi en það getur verndað heilsu íbúanna með því að reisa múra á landamærunuir. Vandamálið er flóknara og það' krefst alþjóðlegs samstarfs sem nái til allra fiskitegunda og göngu þeirra um heimshöfin, en þessi ganga er mjög víðtæk og nijög sjaldan einskorðuð við strendur eins ríkis. Ef vi- getum einbeitt okkur að verndun og frið- un fiskimiða og uppeldisstöðva og fundið starfsgrundvöll, sem mundi gefa öllum ríkjum trú á áfram- haldandi vöxt hvers fiskistofns og tryggja þeim réttlátan hluta af magni hans — og þessu gætu raunhæfar friðunarráðstafanir komið til leiðar — þá trúum við að þörfin fyrir einkarétt til fiski- miða hverfi úr sögunni og að það verði æ ljósara, að kröfur í þá átt eru tilgangslausar en jafn- framt alvarleg hindrun fyrir frelsi og notkun hafsins í þágu mannkynsins yfirleitt“. Þýðingarlausar samþykktir Ræðumaður varaði við að setja fram víðtækar kröfur í landhelg- is- og landgrunnsmálum, því þótt þær væru samþykktar á ráðstefn unni, mundu þær aðeins valda deilum og árekstrum, og þýðing- arlaust væri að samþykkja tillög- ur sem helztu sjóveldin mundu ekki sætta sig við eða viðurkenna. Bretar væru fúsir til að sam- þykkja stækkun tollalandhelginn- ar í 12 mílur og veita strandríkj um einkaleyfi á auðæfavinnslu úr landgrunninu. Þannig væri komið til móts við kröfur þeirra. Þessi harða afstaða Breta vekur hér mikla athygli. Gunnar G. Schram. Vinna Hreingerningar Pantið í tíma. — Sími 23825. Gunnar Jónsson. LOFTUR h.f. LJ OSM YND ASTOFAN Ingólfsstræti 6. Pantið tíma i síma 1-47-72. 1. O. G. T. — Fríverzlunin Frh. af bls. 2. „kíkinn" menn líta, sagði M. Serg ent. En ef menn horfa á það með berum augum, þá sjá menn máske einhvern milliveg. Eitt vandamál snertir sérstak- lega Fríverzlunarsvæðið sem ekki hefur þýðingu í sjálfum Evrópumarkaðinum. Það er að tollarnir geta verið misjafnir út á við og það því komið nokkuð misjafnt niður og verið ranglátt í garð þeirra landa, sem hafa lága tolla. Einnig verður að íhuga það að háir tollar eru oft aðeins dulbúin gengislækkun. — Endurskobun Framli. af bls. 3 ðftozt að biakastíik myndist í ■SSi'S'SrSíSr'slstórhríð og bnmagaddi við Mývatn Sérstaða Islands rædd M. René Sergent ræddi að lok- um um hugsanlega þátttöku ís- lands í Fríverzlunarsvæðinu. Sérstaða þess væri nú allmikið rædd í ýmsum nefndum og sjálfu OEEC. Til dæmis fjallaði sér- stök nefnd um sölu fiskafurða. ísland kæmi og við sögu í sér- stakri nefnd sem fjallaði um það að veita hagstæð lán til þeirra landa sem skemmst eru komin í iðnaði. Taldi fyriilesarinn víst, að einhverjar slíkar ráðstafanir yrðu gerðar. Enn kvað hann vandamál ís- lands oft á dagskrá í sjálfri stjórn OEEC, sem hefði áhyggjur af hin- um stöðuga greiðsluhalla í utan- ríkisviðskiptum landsins. Hefur nú lengi verið til íhugunar, hvaða aðgerðir OEEC ætti að gera til að stuðla að auknum út- flutningi til Vestur-Evrópu landa hvort hún geti beint einhverju erindi um það til annarra ríkis- stjórna í samtökunum, eða hvort einhverra tæknilegra aðgerða sé þörf við fiskdreifingu o. s. frv. Á Að fyrirlestrinum loknum var einni spurningu beint af áheyr- endabekkjum til fyrirlesarans,— hvort nokkuð myndi yfir höfuð verða úr stofnun Fríverzlunar- svæðisins þar sem fréttir hefðu borizt af því, að meiri hluti þjóð- þings Frakka myndi vera and- vígur hugmyndinni. M. Sergent svaraði, að það væri að vísu rétt, að hin upp- haflega tillaga Breta um Frí- verzlunarsvæði myndi ekki fá framgang í franska þinginu í dag. En það er jafn víst, að endan- lega breytast tillögurnar svo að allir aðilar geti sætt sig við þær. Málið er svo þýðingarmikið fyr- ir öll framtíðar lífskjör Evrópu- búa, að menn gefist ekki upp þótt nokkur vandamál séu á veg- inum heldur reyna að sigrast á þeim. lagaákvæði um verkamannabú- staði og byggingarsamvinnufélög væru endurskoðuð og tillögur þar að lútandi lagðar fyrir þing það, sem nú situr. Eggert benti á, að slíkar tillögur hefðu ekki lcomið fram, en hins vegar hefðu lögin um verkamannabústaði sætt gagn rýni. Væri þvi haldið fram, að tekjuhámark þeirra, sem njóta mega hagræðis af lögunum, væri of lágt, en hins vegar væri kraf- izt of mikillar vitborgunar af ibúð um, sem byggðar væru skv. lög- unum. Hannibal Valdimarsson svaraði þessari fyrirspurn með all langri ræðu. Benti hann á, að í fyrra hefði ekki náðst samkomulag um endurskoöun á lagaákvæðum um verkamannabústaði, en ýmsar breytingar hefðu verið gerðar á, þeim, þegar afgreiddar voru til- lögur ríkisstjórnarinnar í húsnæð ismálum. Kvaðst Hannibal hafa talið rétt, að reynsla fengizt af þessum nýju ákvæðum áður en ráðizt væri í frekari breytingar. Þess vegna hefði endurskoðunin ekki farið fram, en hann teldi rétt, að það yrði, ef eftir því væri óskað. Bæða ráðherrans snerist að öðru leyti um breytingar, er gerð ar voru í fyrra og áhrif þeirra. Taldi hann, að þær umkvartanir, sem Eggert Þorsteinsson gat um, hefðu ekki við rök að styðjast, eins og lögin eru nú. AKUREYRINGAR og aSrir íbúar- á orkuveitusvæSi Laxárvirkjunar- innar, fengu aðvörun um þa8 í fyrradag, að til þess gæti komið að skammta yrði rafmagn, vegna þess hve lítið vatn væri. — Nú liefur lckizt að ráð'a fram úr þessu a. m. k. í bili. Klakastíflur Við Mývatnsósa höfðu myndazt miklar klakastíflur, svo mjög dróg úr vatnsrennslinu í Laxá. Voru menn í fyrradag sendir á vett- vang með sprengiefni til þess að reyna að sprengja þessa stíflu frá Tókst þetta mjög vel, svo að nægi legt vatn rann alit til Laxárvirkj unarinnar, og var þá hægt að hætta við fyrirhugaða rafmagns- skömmtun, sem ella hefði orðið að taka upp. En í gærdag voru menn nyrðra hræddir við að klakastíflur gætu aftur myndazt. Norður við Mý- vatn var hið harðasta vetrarveð- ur, hvassviðri, með stór-hríð og miklu frosti og skafrenningi, en í slíku veðri r jafnan mikil hætta á því að klakastíflur myndist. Á Akureyri var í gærdag ósvik in norðlenzk stórhríð með frosti og hafði sett þar svo mikinn snjó niður að utan við bæinn var allt bráð-ófært. Sá tæplega milli húsa í hríðinni. Rafveitustjóri Akureyrar Knud Ottersted, sem búinn er að vera á Akureyri í um það bil 35 ár, sagði, að þessi vetur væri mesti snjóa- og frostavetur, sem hann myndi, síðan hann hefði þangað komið. Amerísk húsgogn notuð, sófi og tveir stólar, útskorin, til sölu. — Einnig til sölu á sama stað lítið notaður Telefunk- en radio-grammofónn. — Upplýsingar á Lang- holtsvegi 153, eftir liádegi í dag. 109 fiús. kr. vinning- ur til Seyðisfjarðar f GÆR var dregið í 3. flokki Vöruhappdrættis S.Í.B.S. Út voru dregnir 250 vinningar að fjárhæð alls kr. 400 þús. — Eftirfarandi númer hlutu hæstu vinningana: 100 þús. krónur nr. 43866 (um- boðið á Seyðisfirði). 50 þús. krónur nr. 52900 (um- boðið Austurstræti 9). 10 þús. kr. nr. 16602, 19628, 23553, 24047, 27807, 63185, 63743. 5 þús. krónur nr. 137, 12864, 17998, 21662, 28077, 31078, 35309, 36772, 42500, 51692, 59610. — Dönsku kosningarnar Frh. af bls. 1 Samanburður viS þingkosningar Ef úrslit kosninganna í Kaup- mannahöfn eru borin saman við \ úrslit þingkosninganna í maí í ‘ fyrra, þá hefur atkvæðamasn sósíaldemókrata í Höfn fallið ur ‘ 45% niður í 43,9%. Róttæki flokk • urinn hafði 7,4%, en hefur nú1 5,8%, réttarsambandið hafði 5,1% en hefur 2,3%, vinstri flokkurinn hafði 10,4% en hefur 6,3%, íhaldsmenn höfðu 24,8% en hafa nú 34,1%. Kommúnistar juku fylgi sitt í Höfn úr 5,8% í 6,8%. j Blaðaummæli „Kvöldberlingur“ segir að kosn | ingarnar sýni, að kjósendur vilji, nú í æ ríkari mæli fá borgara- j lega stjórn. Fylgishrun sósíal- j demókrata nái til manna, sem | voru mjög trúfastir flokknum, en ' flokksforustan skilji ekki, að vel-1 ferðaríkið sé orðið úrelt. Það i leggi mönnum á herðar of þung- ar byrðar og takmarki frelsi þeirra svo ekki verði þolað. „Ekstrabladet" er ánægt með niðurstöður kosninganna og segir þær sýna óánægju hins almenr.a borgara með afskipti ríkisins af einkamálum sínum. Vonast blað- ið til að kosningarnar lækki rost- ann í sósíaldemókrötum, enda hafi þær sannað að bæir sem lotið hafi stjórn íhaldsmanna séu betur á vegi staddir. — Páll. Móðir okkar GEIRLAUG SIGFÚSDÓTTIR Steinaflötum, Siglufirði andaðist á heimili sínu þriðjudaginn 4. marz. Börnin. Útför hjónanna GUÐRÚNAR GUÐNADÓTTUR og BRYNLEIFS TOBIASSONAR verður gerð frá Dómkirkjunni föstudaginn 7. marz kl. 1,30 e. h. Þeim, sem vildu minnast hinna látnu, skal bent á Minn- ingarsjóð Brynleifs Tobiassonar eða líknarstofnanir. Athöfninni verður útvarpað. Aðstandendur. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við and- lát og jarðarför BJÖRNS ARNDALS GUÐMUNDSSONAR frá Miðkoti. Aðstandendur. Þökkum af alhug auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jaxðarför ÓLAFS A. BJÖRNSSONAR Ingibjörg Þorsteinsdóttir, Þorsteinn Ölafsson. Hjartans kveðjur og þakkir sendum við öllum fjær og nær, er sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og útför FINNBOGA KRISTÖFERSSONAR frá Galtalæk Guð blessi ykkur öll. Margrét Jónsdóttir og dætur. St. Andvari nr. 265 Fundur í kvöld kl. 8,30. Inn- taka. Hagnefndaratriði. — Æ.t. Stúkan Frón nr. 227 Systrafundurinn hefst í Templ- arahöllinni í kvöld kl. 20,30. Dagskrá fundarins: 1. Vígsla nýliða. 2. Óskar Þorsteinsson bókari flytur ræðu. Að loknum fundi: 3. Uppboð á kökubögglum, sem systurnar koma með, til á- góða fyrir Styrktarsjóðinn. 4. Kaffi. 5. Kvikmyndasýning. Fjölmennið bræður sem systur. Stjórn SlyrktarsjóSs stúkunn- ar Fróns nr. 227. Ungling vantar til blaðburðar við BráHræðisliolt Sími 2-24-80 Við færum hjartans þakkir öllum þeim, hinum mörgu, sem sýndu okkur samúð og hluttekningu í sjúkdómi og við fráfall og jarðarför unnustu minnar og dóttur okkar SIGRÍÐAR ÞÓRJÓNSDÓTTUR Grundarbraut 28, Grafarnesi, Grundarfirði, sem andaðist á Landsspítalanum í Reykjavík, 17. febrúar 1958, Sérstaklega þökkum við læknum og hjúkrunarliði lyf- læknisdeildar Landsspítalans og þeim, sem vitjuðu hennar í erfiðri legu. Guð blessi ykkur öll. Páll Guðbjartsson, Grafarnesi, Lovísa Magnúsdóttir, Þórjón Jónasson, Ólafsvík.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.