Morgunblaðið - 23.03.1958, Blaðsíða 1
45. árgangur
70. tbl. — Sunnudagur 23. marz 1958
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Adenauer reiðuhúinn oð ræðo
friharsamninga v/ð Rússa
BONN — Adenauer kanslari
sagði í gær á þingfundi,
að hann væri þess reiðubúinn að
ræða friðarsamninga við Sovét-
stjórnina. Hann sagði ennfremur,
að það væri hlutverk vestur-
þýzku stórnarinnar að vernda líf
52 millj. Þjóðverja fyrir árásum
og að því mundi stjórnin vinna
af alefli. En við munum ekki
gleyma 17 millj. löndum okkar
í Austur-Þýzkalandi, sagði kansl
arinn ennfremur. Hann bætti við:
Við megum gæta þess að gera
ekkert það, sem veikt getur varn
ir bandamanna okkar á .vestur-
löndum. Ef NATO vill koma fyr-
AiMflakuklarar
dæmdir í
fangeflsi
PRAG, 18. marz (Reuter) ■—
Atta tékkneskir borgarar hafa
verið dæmdir í allt að fimm ára
fangelsi fyrir samsæri gegn tékk-
neska alþýðulýðveldinu. Sam-
kvæmt opinberri tiikynningu
átti samsæri þetta upptök sín á
andafundi, þar sem andar þeirra
stjórnmálamannanna Thomas
Masaryks, Eduards Benes og skó-
verksmiðjueigandans Thomas
Bata komu fram og spáðu falli
kommúnismans í Tékkóslóvakíu.
Hétu andarnir því að innan
skamms yrði aftur komið á auð-
valdsskipulagi í landinu.
Þyngsta dóminn hlaut Jan No-
vosad, fyrrum deildarstjóri Bata-
skóverksmiðjanna fyrir Afríku.
Hann var dæmdur í fimm ára
fangelsi enda var hann potturinn
og pannan í „andasamsærinu".
Kona hans var dæmd í þriggja
ára fangelsi fyrir að hafa að-
stoðað hann.
Miðillinn á andafundinum, frú
Winklerowa, fékk 18 mánaða
fangelsi.
ir hinum öflugustu vopnum í
Þýzkalandi, verðum við að leyfa
þeim það. Annars veikjum við
sameiginlegar varnir NATO-
ríkja, sagði ráðherrann.
Fulltrúar jafnaðarmanna gagn
rýndu stefnu Adenauer harðlega.
Einn þingmaður sagði, að hann
hefði meiri trú á kjarnorku-
sprengjum en guði.
Vísuðu beiðninni frá
JAKARTA, 22. marz — Eitt af
málgögnum Jakartastjórnarinnar
skýrir svo frá í dag, að Banda-
ríkjamenn hefðu farið þess á
leit við stjórnina fyrir skemmstu
að bandarískum herskipum yrði
heimilað að leggja lið á land á
Súmötru og fallhlífasveitum yrði
heimilað að fara á vettvang, er
uppreisnarmenn hefðu olíuhérað
ið Pakan Bahru á valdi sínu á
miðri eynni. Sagði blaðið að
Bandaríkjamenn hefðu með þessu
viljað verja bandaríska þegna
og eignir þeirra á Súmötru, en
Bandaríkjamenn vinna þar mikla
olíu og eiga mannvirki og mikið
starfslið á þessum slóðum.
Segir blaðið að Jakartastjórnin
hafi vísað málaleitaninni alger-
lega á bug til þess að koma í
veg fyrir að erlendum aðilum
gæfist hið minnsta tilefni til íhlut
unar í átökin á Súmötru.
Ísveztía, málgagn rússnesku
stjórnarinnar, gagnrýndi í morg-
un harðlega ýmsa leiðtoga Vest-
ur-Þjóðverja, þ. á. m. Adenauer,
von Brentano og Strauss.
Kjarnorkuspreiig-
ing við heimskauis-
baug
WASHINTON 22. marz. — f til-
kynningu frá kjarnorkumála-
nefnd Bandaríkjaþings segir, að
tvær tilraunir með kjarorku-
sprengju hafi verið gerðar í Ráð
stjórnarríkjunum síðustu dag-
ana. Önnur sprengingin varð á
tilraunasvæði Rússa í Síberíu,
en hin norður við heimskauts-
baug.
Ilans G. Andersen flytur ræðu sína á fundi landhelgisnefndar-
innar 18. marz. Formaðurinn er próf. Bailey frá Ástralíu. Fund-
urinn var haldinn í aðalfundarsal Þjóðabandalagshallarinnar.
Hússar haia ehki sýnt
sig verduga trausts
LONDON 22. marz. — Macmill-
an ræddi í gær við þingfrétta-
menn og lét m. a. svo um mælt,
að heimsfriðurinn hefði varð-
veitzt fram á þennan dag vegna
þess að jafnvægi hefði ríkt milli
austurs og vesturs.
msinns hata iarist
veSarotsaaam
ÉT
M
NEW YORK 22. marz. — Sum-
arið virðist ekki vera á næstu
grösum í Bandaríkjunum nema
síður sé. Undanfaran daga hef-
ur verið mjög stormasamt á
austurströndinni og fannkoma
mikil. Víða verið aftök -— og
3410 Serkir felldir í Alsír í febrúnr
Og ekki hefur dregið úr blóðbaðinu þar
BERLINGUR skýrir frá því á
miðvikudaginn, að Alsírstríðið
sé að verða hið hræðilegasta blóð
bað. Eftir langa orrustu um miðja
vikuna, 80 km SA af Algeirs-
borg, tókst Frökkum að gersigra
lið uppreisnarmanna. Óstaðfestar
fregnir herma, að 170 uppreisnar
menn hafi fallið í þessum bar-
dögum. Þá hefur einnig komið
Sjónvarpsiruflanir
LONDON, 22. marz — Samkv.
áreiðanlegum fregnum er nú
verið að reisa allmargar sjón-
varpstruflanastöðvar í A-Evrópu.
Nokkrar þessara stöðva munu
taka til starfa innan skamms —
og eru þær í A-Þýzkalandi, rétt
austan við landamærin, og í
Tékkóslóvakíu. Þannig á að vera
tryggt, að þjóðir kommúnistarikj-
anna geti ekki fylgzt með sjón-
varpssendingum vestrænna sjón-
varpsstöðva, þegar almenningur
austan tjalds getur veitt sér
þann munað að eignast sjónvarps-
tæki.
til snarpra bardaga á landamær-
um Alsírs og Túnis. Segja frétta-
ritarar, að þar hafi milli 300 og
400 uppreisnarmenn látið lífið á
48 tímum. Þetta gerðist í byrjun
vikunnar.
í yfirliti um manntjón uppreisn
armanna í febrúar segir, að þá
hafi 3410 uppreisnarmenn verið
íelldir og 650 teknir til l'anga.
Neifa að skila
flugvélinni
PANMUNJOM, 22. marz—Stjórn
N-Kóreu neitar algerlega að af-
henda Douglas-flugvélina frá
S-Kóreu, sem erindrekar komm-
únistastjórnarinnar neyddu til
þess að fljúga til N-Kóreu og
lenda þar í fyrra mánuði. Komm-
únistar hafa skilað áhöfn og far-
þegum að erindrekum sínum
undanteknum, og fulltrúar þeirra
í vopnahlésnefndinni sögðu í dag,
að mál þetta kæmi S. Þ. ekkert
við — flugvélinni yrði ekki skil-
að.
um 40 manns hafa látið lífið i
kuldunum. Mikið tjón hefur og
orðið á mannvirkjum — og er
það talið nema milljónum doll-
ara. Samgöngur hafa verið mjög
erfiðar — og víða legið með öllu
niðri. Sum héruð hafa verið raf
magnslaus í lengri eða skemmri
tíma, þvi að viðgerðarmönnum
hefur ekki gefið út til þess að
lagfæra skemmdir sem orðið
hafa á rafmagnslínum og orku-
verum. Fylkisstjórinn í Penn-
silvaníu hefur lýst yfir neyðar-
ástandi í fylkinu.
Sjálfstýrður kafbáfur
LONDON, 22. marz — Bretar
hyggjast smíða 100,000 lesta olíu-
flutningakafbát. Þessi kafbátur á
að vera frábrugðinn öllum öðr-
um kafbátum hvað það snertir,
að áhöfnin verður engin. Verður
báturinn sjálfstýrður — og er
áætlað að hann verði í förum
yfir Atlantshafið. Á ganghraði
hans að verða 40—50 mílur á
klst. — og á að hlaupa af stokk-
unum ekki síðar en eftir 5 ár,
„ef allt gengur samkv. áætlun“.
Ekki kvaðst forsætisráðherr-
ann vilja taka ábyrgð á því
hvernig færi, ef jafnvægi þetta
yrði á einhvern hátt rofið. Ef
Vesturveldin hættu við
að búast kjarnorkuvopnum af
nýjustu og fullkomnustu gerð
mundu þau eiga tilveru sína
undir góðvild Rússa. Hann kvaðst
ekki ætla að halda því fram að
fullvíst væri að Rússar myndu þá
notfæra sér veika aðstöðu Vest-
urveldanna, verið gæti, að eng-
in ástæða væri til þess að ótt-
ast árás af hendi Rússa. Hins
vegar hefðu þeir ekki gefið
ástæðu til þess að hægt væri að
treysta þeim — og það væri
meira en lítið glapræði stjórn-
málamanna á Vesturlöndum. ef
þeir ætluðu að treysta Rússum
og leggja vopnin á hilluna.
Þá sagði Macmillan að óskyn-
samlegt væri að halda því fram,
að friðarhorfurnar mundu eitt-
hvað batna, ef Vesturveldin
hættu tilraunum sínummeðkjarn
orkuvopn. Líkurnar fyrir árang-
ursríkum fundi ríkisleiðtoganna
mundu heldur ekki aukast. Að
lokum brýndi hann það fyrir
fréttamönnum, að menn mættu
ekki búast við of miklum ár-
angri af fundi ríkisleiðtoga.
Margrét til Spánar
STOKKHÓLMI, 22. marz —
Margrét prinsessa er farin til
Spánar, en þar mun hún dvelj-
ast um hríð sér til skemmtunar
— og til þess að læra málið og
kynnast þjóðinni, að því er segir
í fréttum. Fullvíst mun vera, að
Douglas-Home hyggi ekki á
Spánarför — og muni hann dvelj-
ast í Englandi eftir sem áður.
Þokkagyðja í þjónustu
a-þýzku lögreglunnar
V-BERLÍN 22. marz. — V-þýzka stúlkuna. Hafði hún lengi stund-
að þessa iðju til mikils árangurs
fyrir a-þýzku öryggislögregluna,
því að fegurð stúlkunnar var við
brugðið. Ekki tókst að hafa hend
ur í hári hennar, hún komst yfir
til A-Berlínar.
lögreglan hefur skýrt svo frá, að
fyrir skemmstu hafi ung og fög
ur stúlka tælt v-þýzkan öryggis-
lögreglumann til ásta við sig,
drukkið með honum þar til lög-
reglumaðurinn var ofurölvi orð-
inn — stolið síðan mikilsverð-
um skjölum, sem hann hafði
í fórum sínum. Var stúlka þessi
mikil þokkagyðja, var ó snærum
a-þýzku lögreglunnar — og hafði
aðsetur í aðalstöðvum andkomm
úniskra samtaka í V-Berlín.
Tveir A-Þjóðverjar, sem flúðu
til V-Berlínar, komu upp um
Loftúrds upprelsnormanno
SINGAPORE, 22. marz — Út-
varpsstöð uppreisnarmanna í
Padang á Súmötuu skýrði svo frá
í dag, að tvær sprengjuílugvél-
ar uppreisnarmanna hefðu varp-
að sprengjum á Bandung, sem er
um 100 mílur frá Jakarta. Þetta
er í fyrsta sinn að uppreisnar-
menn staðhæfa að flugvélar
þeirra hafi farið i árásarleiðang-
ur. Sagði i fréttinni, að árásin
hefði aðallcga beinzt að flugvell-
inum í Bandung, en ekki væri
vitað um tjón.
Réðust á danskf
kaupfar
KAUPMANNAHÖFN, 22. marz
— Danski sendiherrann í Jakarta
hefur borið fram þá kröfu á hend-
ur Jakartastjórninni, að hún hafi
engin afskipti af ferðum danska
kaupfarsins Bretagne, er það læt-
ur úr höfn í Fadang á Súmötru,
sem er i höndum uppreisnar-
manna. Herskip Jakartastjórnar-
innar hófu skothríð á skipið, er
það kom til eyjunnar, en ekki
varð manntjón um borð — og
komst skipið klakklaust til hafn-
ar. Það flutti kornvöru, sykur
og lyf til uppreisnarmanna.