Morgunblaðið - 23.03.1958, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 23.03.1958, Blaðsíða 23
Sunnudagur 23. marz 1958 MORGVNBL4Ð1Ð 23 1.0. G. T. Víkingur. Fundur annað kvöld, mánu- dag, í G.T.-húsinu kl. 8.30. Inntaka nýrra félaga. Kosning fulltrúa til þing- stúkunnar. Félagsmál. Erindi: Heimsókn Larsen — Levet til íslands. Fjölsækið stundvíslega. 'Æ.t. St. Morgnstjarnan no. 11. Munið fundinn annað kvöld. Fjölmennið. Æðstitemplar. Svava nr. 23. Fundur í dag lcl. 2. — Inntaka, skrautsýning, leikrit o. fl. Gæzlumenn. Barnastúkan Æskan nr. 1. Fundur í dag lcl. 2. Mætið öll því margt getur skemmtilegt skeð. Gæzlumaður. ennsla GKEYLANDS Besidential Centre for English and Oversea Students. — Bemkridge - Isle of Wiglit/ England Heimavistarskóli okkar tekur á móti stúlkum á aldrinum 1G—23 ára til 3—12 mánaða dvalar og býður mjög rækilega þjálfun í ensku. — Sumarnámskeið stend- ur yfir frá 18.-6.—18.-9. — Dval- arkostnaður: 30—40 ensku pund á mánuði. — Skrifið eftir nánari upplýsingum. — rímerki Öll fríinerki íslenzk og erlend keypt hæsta verði. — Islenzk frímerki Testrup Ale 6 Kastrup — Danmark Vinna Hreingernigar Vanir menn. Fljót og góð vinna Sími 23039. — ALLI. Vélhreingeming. Vanir menn. Vönduð vinna — Sími 14013. Skúli Helgason. Félagslíi Skólamót í. F. R. U. í handknattleik heldur áfram þriðjud. 25. þ. m. í íþróttahúsi K. R. við Kaplaskjólsveg og hefst kl. 1 stundvislega. — Leika þá saman í kvennaflokki: Verzlun- arskólinn: gagnfræðadeild verk- námsins. IV. fl. karla: Lindar- götuskólinn : Gagnfræðaskóli Hringbrautar. Réttarholtsskól inn B : Gagnfræðaskólinn við Öldugötu. í III. fl. karla: Verzlun arskólinn : Flensborg. Verknám- ið : Menntaskólinn. í II. fl. karla: Kennaraskólinn : Verzlunarskól- inn. Nefndin. Þjóðdansafélag Reykjavíkur. Munið skemmtunina í Skáta- heimilinu í kvöld. Sjá auglýs- ingu í blaðinu í dag. Knattspyrnufélagið Valur. Skemmtifundur fyrir 4. og 5. flokk verður í dag kl. 2 í félags- heimilinu. Skemmtiatrið: Upp- lestur — Bingo (verðlaun) — Kvikmyndasýning. Fjölmennið. Unglingaleiðtogi. Knattspyrnufélagið Þróttur. Munið leikfimina í dag (sunnu dag) kl. 4,20 í K.R.-heimilinu. Mætið stundvíslega. Nefndin. Knattspyrnufél. Fram. Fundur fyrir 3. flokk knatt- spyrnumanna verður á mánud. kl. 8 í félagsheimilinu. Rætt um sumarstarfið —- Spurn ingaþáttur — Bingo. Ncfndin. Iðnaðarhusnæði óskast til leigu, í eða við miðbæinn. Þarf að vera á jarðhæð. Stærð 40—60 ferm. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 26. þ.m. merkt: „í maí — 8958“. Vörageymsla og iðnaðarhúsnæði er til leigu nú þegar. Gísli Jótrsson & Co. /i/. Ægisgötu 10 — Sími 1-17-40 Bílferð um Evropu Óskað er eftir 2—3 þátttakendum í ferð með einkabíl um meginland Evrópu (og ef til vill Eng- land) í apríl næstkomandi. — Upplýsingar í síma 10164. Til sölu vandað steinhús á Akranesi. Húsið stendur á bezta stað í bænum. — Upplýsingar gefa: Þórarinn GuSmundsson, sími 475 og Sveinn Guðmundsson, sími 172. Útgerðarmenn Ný gerð netad*reka fyrirliggjandi Jón Heiðberg heildverzíun Sími 13585 TIL SOLI) nokktrar fokheldar íbúðii í Hálogalandshverfinu með miðstöð og járni á þaki. Upplýsingar í síma 15467. Tilboð óskast í Mercury 1952 í mjög góðu lagi. Chevrolet 1954 „Pick up“ 1 tonn. Gaz 93 1957 3*/2 tonn vörubifreið. Bifreiðarnar verða til sýnis í vörugeymslu vorri við Suðurlandsbraut laugai'daginn 22. og sunnudaginn 23. marz. Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora fyrir mánudags- kvöld. Gísli Jónsson & Co. Ægisgötu 10. Miðstöðvarkatlar og Olíugeymar fyrir húsaupphitun. — AHar stærðir fyirirliggjandi — Sími 24400 Innflutningur jeppabifreiða Ákveðið hefur verið, að 100 rússneskir jeppar verði fluttir inn á árinu 1958. Umsóknir um þessar bifreiðar þurfa að hafa bor- izt Úthlutunarriefnd jeppabifreiða fyrir 22. apríl n. k. — Þeir, sem eiga umsóknir um jeppabifreiðar hjá Úthlutwiarnofnd, þurfa að endurnýja þær, því all- ar oWri umsóknir skoðast úr gildi fallnar. ÚTHLUTUN ARNEFND JEPPABIFREIÐA. HRINOUNUM FRÁ Frú ANNA BJARNASON Suðurgötu .5, verður jarðsungin þriðjudaginn 25. þ.m £rá dómkirkjunni kl. 3. Þorsteinn, Hjálmar og Gunnar Bjarnason. Jarðarför konunnar minnar, móður, tengdamóður og ömmu MAGNEU INGIUEIFAR MAGNUSDÓTTUR Hringbraut 58, fer fram þriðjud. 25. þ.m. frá Fossvogs- kirkju kl. 1.30 e.h. Blóm og kransar afþakkaðir. Guðm. Óskar Sigurðsson Ilulda Guðmundsdóttir, Halldór Guðmundsson, Ástríður Halldórsdóttir. Eiginmaður minn, faðir okkar og afi LÁRUS HANSSON verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni þriðjud. 25. þ.m. kl. 1,30. Blóm afbeðin. Þeim, sem vildu minnast hins látna er bent á líknarstofnanir. Athöfninni verður útvarpað. Guðbjörg Brynjólfsdóttir, börn og barnabörn. Jarðarför eiginmanns míns GUÐNA ÁRNASONAR sem andaðist að heimili okkar, Lokastíg 13, s.l. þriðju- dag, fer fram að Fossvogskirkju miðvikudaginn 26. marz, kl. 2 e.h. Athöfninni verður útvarpað. Kransar og blóm afþökkuð. Sigríður Sigfúsdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og jarðarför guðrUnar guðmundsdóttur Guðbjartur Jónsson. Jóhann Ólafur Jónsson. Kristjana J. Jónsdóttir. Hugheilar þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför manns- ins míns og föður okkar JÖNS INGIGEIRS GUÐMUNDSSONAR frá ísafirði, sem lézt í Landsspítalanum 25. febrúar. Guð blessi ykkur öll. Ásdís Einarsdóttir og börn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.