Morgunblaðið - 23.03.1958, Blaðsíða 14
14
MORGVNBLAÐIÐ
Sunnudagur 23. marz 1958
Auglýsendur !
Ailar auglýsingrar, sem
birtast eiga í sunnu-
dagsblaðinu, þurfa að
hafa borizt fyrir kl. 6
á fösludag.
— Reykjavlkurbréf
Framh. af bls. 13
yfir við kosningar í Járnsmiðafé-
laginu á dögunum, að Járnsmiða-
félagið mundi efna íil kaupkröfu
gerðar á nk. vori. Sama iýsti
Björn Bjarnason yfir í blaði, sem
hann ásamt Framsóknarmönnum
gaf út fyrir Iðjukosningarnar.
Engu að síður gerði Tíminn allt
sem hann mátti til að styðja
kommúnista, hreina Moskvalínu-
menn eins og Snorra Jónsson og
Björn Bjarnason, bæði í Járn-
smiðafélaginu og Iðju. Og ekki
ber á því að hrifning Tímans
yfir Hannibal minnki, þó að hann
haldi nú sérstaka ráðstefnu til að
hvetja til aukinnar kröfugerðar.
,-' 1 ^ ^?„iiih n.ni ii.i .n.. . .— ii .!■—----
Ennþá eru fáanleg nokkur stk. af þessum vinsælu skrifborðum
Nýkomin nýtízkn gerð of ROMMÓÐUM
mjög smekkleg, tilvalin fermingargjöf
Húsgagnðverzl. laugaveg 36
Karl Sörheller
Hér sannast, sem oft ella, að
Framsóknarmenn hafa þann hátt
kommúnista á, að ásaka aðra fyr-
ir það sem þeir sjálfir fremja.'
„Tímabært fyrir
erkamemi að
segja upp
saiimingum64
Tíminn haggast seint í
hræsninni. Hann hefur hinn 21.
marz brjóstheilindi til að segja:
„Hins vegar hefur orðið nokk-
uð ágengt í þá átt að stöðva hækk
anir verðlags og kaupgjalds. Þó
hefir ekki náðst eins góður ár-
angur í þeim efnum og skyldi, og
stafar það ekki sízt af áróðri og
undirróðri Sjálfstæðismanna".
Ekki víkur hann einu orði að
samningsuppsögn Hannibals, að-
alpostula „stöðvunarstefnunnar".
En í Þjóðviljanum sama dag birt-
ist einmitt grein, þar sem sagt er:
„Svo vel hefur tekizt á þessum
stutta tíma, sem núverandi ríkis-
stjórn hefur verið við völd, að
það ætti að vera tímabært fyrir
verkamenn í almennri vinnu að
segja upp samningum til þess að
fá einhverja lagfæringu á ‘ nú-
verandi kaupgjaldi án þess að
efnahagskerfið bíði tjón á því.
Þvert á móti ætti leiðrétting á
Cunncr Jónsson
. Lögmaður
við undirrétti or hæstarétt.
Þingholtsstræti 8. — Sími 18259.
Vér bjóðutn yður ekki aðeins
CAL
DA
ávaxtasafa
því vór fáum með „Goðafossc< um miðjan apríl niðursoðna
ávexti frá CALIFORNIU; einnig frá
CAL
DA
u
Blo ávexf ir :3 stærðir 2Vz —303 — 8 oz. CHOICE, HS.
PERUB: Stærð 2V2. 10—12 stykki í dós. Choice HS.
Ferskjur: „Yellow Cling — Halves, Choicec< HS
CAL-LINDA
ávaxtasafiim hefur náð geysi vinsældum hér á landi vegna
þess hve ódýr og Ijúffengur hann er.
CAL-LINDA
niðutrsoðnir ávextir koma vafalaust til að ná sömu vinsældum
og ávaxtasafinn og ráðleggjum vér kaupmönnum að hafa sam-
band við oss hið fyrsta þar sem birgðir verða takmarkaðar. —
Kristján Ó. SkagfjörB hf.
o
>
MamimKM
kaupgjaldi verkamanna að hafa
örfandi áhrif á framleiðsluna, ef
skynsamlega er á haldið",
Sama daginn og þetta birtist í
þessum tveimur stjórnarblöðum
hlakka þau bæði yfir, að fregnir
um samvinnuslit þeirra séu til-
hæfulausar. Vafalaust er það rétt,
því að stefnan er sú ein að lafa
við völd þó allt sé svikið, sem
lofað hefur verið og úrræðaleysið
verði augljósara með hverjum
degi sem líður.
„Alger
misskilnmgur“‘f
Tvöfeldnin nær þó sennilega
hámarki þegar Tíminn segir hinn
20. marz:
„Eggert Þorsteinsson alþm.
skrifar grein í Alþýðublaðið í
gær, þar sem hann heldur því
fram, að Framsóknarflokkurinn
hafi tekið opinbera afstöðu með
kommúnistum í verkalýðsfélög-
unum. Þetta er alger misskiln-
ingur.“
Það hlýtur að ganga fram af
flestum að lesa þetta, því að ekki
eru liðnar nema nokkrar vikur,
frá því að Framsóknarmenn
gerðu allt, sem þeir gátu til að
styðja kommúnista í þessum fé-
lögum. Ekki er um að villast, að
hér fylgir Tíminn þeirri reglu, að
ljúga nógu miklu og nógu ó-
skammfeilið, í því trausti, að
menn séu tregir til að átta sig á
slíkum aðförum. Þetta kann aS
duga við þá, sem svo fullir eru
af ofstæki, að þeir vilja ekki vita
hið sanna. Allur almenningur,
einnig innan Framsóknarflokks-
ins, lætur ekki bjóða sér slíkt.
Hér er sannarlega gengið lengra
en boðlegt er.
Það er og ótrúlegt, sem þó hef-
ur komið áður fram í Tímanum,
en hann endurtekur nú, er hann
hælist um yfir úrslitum í verka-
lýðsfélagakosningunum að undan
förnu á þennan veg:
„Hann kemxu líka fram í þvi,
að þeir sem hafa ætlað að blása
eldi í gamlar glæður með æsinga-
skrifum um gengismál, hafa feng
ið öskuna í augun en engan eld.
Það sýna m. a. kosningarnar í
sumum verkalýðsfélögunum.“
Það voru einmitt samtök komm
únista og Framsóknarmanna,
sem biðu þann ósigur, er Tíminn
þarna er að hælast um yfir! Ef
hann telur það nú vinning, að
þessir menn töpuðu þá, hvernig
gat hann þá fengið af sér fyrir
2—3 vikum að láta eins og lífið
lægi við að þeir kumpánar sigr-
uðu í þessum félögum? Var þá
minni þörf gengislækkunar en
nú? Og ef Tíminn var þá ekki að
berjast á móti gengislækkun,
hvernig getur hann ásakað banda
menn sína, kommúnista, fyrir
það að gera einmitt það, sem
hann nú fordæmir?
Ný kvartettplata
Leikhrœður
undirleikari Carl Billicli.
Haf blikandi haf
f Víðihlíð
Glæsilcg kvarleltplata.
Póstsendum um land allt
DRANGEY
Laugavegi 58.