Morgunblaðið - 30.03.1958, Page 14

Morgunblaðið - 30.03.1958, Page 14
14 MORGVNBLAÐ1Ð Sunnudagur 30. marz 1958 Til sölu Ný og rúmgóð 2ja herbergja kjallaraíbúð við Kleppsveg. Upplýsingar í síma 10305 sunnudag og mánudag. 3ja herbergja íbúð Til sölu er 3ja herb. risíbúð í Hlíðunum. Hagkvæm kaup, ef samið er strax. Allar nánari uppl. gefur í síma milli kl. 10—12 og 5—7 í dag Hafsteinn Baldvinsson héraðsdómslögmaður sími 19805. Þýzkar KVENBLÚSSUR fjölbreytt úrval GLUGGIIMN Laugaveg 30 Starfsmannafélag ríkisstofnana Aðalfundur félagsins verður haldinn í Iðnó uppi mánudaginn 31. marz 1958 kl. 20.30. DAGSKRÁ: 1. Félagsmál 2. Aðalfundarstörf skv. félagslögum 3. Önnur mál Félagar fjölsækið fundinn réttstundis. Félagsstjórnin. Amerískir NÆLONGALLAR nýjar gerðir teknar upp í dag Wwi — Reykjav'ikurbréf Framh. af bls. 13 að bregða okkur yfir til ykkar?“ Síðan segir í báðupi blöðunum: „Hér virðist því ekki um ann- an samkomulagsmöguleika að ræða með kommúnistum og Sjálf stæðisflokknum, en Sjálfstæðis- flokkurinn geri kommúnistum það til geðs að láta ameríska herinn hverfa af landi brott gegn því að kommúnistar geri Sjálf- stæðisflokknum það til geðs, að sætta sig við gengislækkun. Er það kannski þetta, sem vakir fyr- ir Morgunblaðinu?" Hver var það, sem á sínum tíma lofaði að láta ameríska her- inn fara? Var það Sjálfstæðis- flokkurinn? Nei, Framsóknar- flokkurinn og Alþýðuflokkurinn gerðu það. Að vísu báðir gegn betri samvizku. Þeir tóku upp stefnu kommúnista í varnarmál- um til að fá þá með sér í ríkis- stjórn. Þessi var hin raunveru- lega orsök samþykktarinnar 28. marz 1956. Það var Hermann Jónasson, sem knúði ályktunina fram. Hann gerði flokksmönnum sínum og Alþýðuflokknum þá að vísu ekki grein fyrir, hvað fyrir honum vakti, en það kom glögg- lega í ijós við stjórnarmyndun- ina í júlí 1956. Tíminn hefur og nú eftir á hælzt um yfir, að Her- mann hafi aldrei tekið undir þær heitstrengingar, sem m. a. Ey- steinn Jónsson, Tíminn, Dagur og Haraldur Guðmundsson gáfu um, að aldrei skyldi unnið með komm únistum. Hermann hafði þá var- úð á vegna þess, að hann sjálfur vissi ætíð að hverju hann stefndi og lét hinum, sem hann mat minna, eftir heitstrengingar, sem hann var staðráðinn í að hafa að engu. Tilboð Hermanns? Hermann Jónasson hefur oft á þann hátt sem hann hefur lært af kommúnistum, að ásaka eða láta ásaka andstæðinga sína fyr- ir það, sem hann sjálfur hefur í hyggju. Þegar Alþýðublaðið og Tíminn nú saka Sjálfstæðismenn um fyrirætlanir í þá átt að vilja koma fram gengislækkun gegn því að reka ameríska herinn, þá fer því ekki fjarri, að slíkt sé að brjótast í huga Hermanns Jónassonar. E. t. v. ber að skoða þessi skrif Tímans sem tilboð Hermanns til húsbænda komm- únistanna hér. Tilboð, sem hann hafi ekki treyst Lúðvik Jósefs- syni, manni hins „takmarkaða umboðs" til að koma óbjöguðu áleiðis. Eða eru forráðamenn Alþýðu- blaðsins og Tímans virkilega svo gersamlega horfnir frá loforðun- um, er þeir gáfu 28. marz 1956 og aftur við stjórnarmyndunina, að þeir telji að öllu tali um efndir þeirra hljóti að vera stefnt gegn sér á þann veg, að alls ekki komi til greina að þeir sjálfir undir nokkrum kringumstæðum fram- kvæmi það, sem þeir þá lofuðu? Vorkenndu Hannibal Þeir sem hlustað hafa á um- ræðurnar á Alþingi undanfarið um fjáröflun til íbúðarhúsabygg- inga, hafa ekki komizt hjá því að vorkenna félagsmálaráðherr- anum, Hannibal Valdimarssyni. Sjálfstæðismenn hafa undir for- ystu Jóhanns Hafsteins með skýrum rökum rakið ólika frammistöðu stjórna Ólafs Thors og Hermanns Jónassonar í húsbyggingarmálunum. Töl- urnar tala þar ótvíræðu máli. í sama stað kemur hvernig sam- anburðinn er gerður, aðeins ef réttar tölur eru viðhafðar, þá sést, að stjórn Ólafs vann stór. virki en stjórn Hermanns, með Hannibal fyrir handlangara, stóð sig ver en jafnvel .íörðustu gagn- rýnendur höfðu gert ráð fyrir. Hannibal reyndi að rétta hlut sinn með því að telja með út- hlutun ársins 1957 þau lán, sem veitt hafa verið á árinu 1958 og af tekjustofnum þess árs. Öll var þessi frammistaða með þeim hætti, að erfitt er að trúa fyrir þá, sem ekki heyrðu. Vorkenning í Hannibals garð má ekki minnka heldur aukast vegna auðsærrar sjálfsánægju hans, sem var þá mest, þegar hlutur hans var verstur. Vinna Hreingerningar Vanir menn. Fijót og gót vinna. — Sími 23039. — ALLI. Félagslíf Knattspyrnufélagið Valur. Skemmtifundur fyrir 3. ft, verður í félagsheimilinu n. k. þriðjudag kl. 8.30. Mörg skemmti. atriði og rætt verður um sum- arstarfið. — Fjölmennið. Unglingaleiðtogl. Knattspyrnufél. Fram. Munið knattspyrnuæfingamur fyrir yngri flokka félagsins á Framvellinum á sunnudag. 5. flokkur kl. 1.30 4. flokkur kl. 2.30 3. flokkur kl. 3.30 — Nefndin. ★ Stúdentafélag Reykjavíkur Kvöldvaka að Hótel Borg miðvikudaginn 2. apríl. Skemmtiatriðiaftrðj555e Dansað tii kl. 2. Nánar auglýst siðar. Stjórnin. SÍMI 17985 Aðgm. frá kl. 8. Gömlu donsornir í kvöld Bezta harmónikuhijómsveitin í bænum Hljómsveit JÓNATANS ÓLAFSSONAR Austurstræti 12. Söngvari Sigurður Ólafsson Metsöluplötur SKAFTA ÓLAFSSOHR komnar 3. sending ALLT Á FLOTI Mikið var gaman að þvL Ef að mamma vissi það. Syngjum hátt og dönsum. Fást í Hljóðfæraverzlunum. NÓMI ÞORBERGSSON stjórnar dansinum Tilboð oskast í nokkrar íólksbifreiðir, jeppa, strætisvagn yfirbyggða vörubifreið og litla kranbifreið er verða til sýnis að Skúla- túni 4, mánudaginn 31. þ.m. kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Nauðsynlegt er að tilgreina símanúmer í tilboði. Sölunefn varnarliðseigna. ORÐSENDIIMG til félagsmanna í Byggingafélagi Alþýðu í Hafnarfirði. Félagið hefur í hyggju að byggja tíu íbúðir. Félagsmenn sem hug haía á að eignast íbúðir þessar leiti upplýsinga hjá formanni félagsins. Tjarnarbraut 5 eða gjaldkera fé- lagsins. Sunnuveg 7 mánudag, þriðjudag eða miðvikudag n.k. milli kl. 5—7 síödegis. Stjórnin. I. O. G. T. VÍKINGUR Fundur annað kvöld, mánudag, í GT-húsinu kl. 8.30. Á fundin. um flytur Felix Ólafsson kristni. boði, erindi um starfsemi ís- lenzka kristniboðsins í Konso í Eþíópíu (Abbeseníu) og sýnir litskuggamyndir. — Allir tempi- arar velkomnir,Æ.T. Barnastúkan Jólagjöf nr. 107. Fundur fellur niður 1 dag. Næsti fundur 13. apríl. — Ath.: Barnaskemmtun ungtemplara í dag. — Gæzlumaður. St. Framtíðin nr. 173. Fundur annað kvöld kl. 8.30. — Kosning embættismanna. — Kvikmyndasýning. BARNASKEMMTUN í GT-húsinu kl. 2 í dag. Til skemmtunar: Leikrit, skrautsýn- ing, gítarleikur o. fl. — Aðgöngu- miðasala í húsinu í dag frá kl. 1. Unglingareglan. Þingstúka Reykjavíkur Þeir sem áhuga hefðu á því a8 kynnast starfsemi Góðtemplara- reglunnar í bænum og hinna ýmsu deilda hennar, snúi sór til upplýsinga-stöðvar Þingstúkunn- ar, Veltusundi 3, opin 5—7 e.h.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.