Morgunblaðið - 30.03.1958, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 30.03.1958, Qupperneq 22
22 MORGVISBT.AÐIÐ Sunnudagur 30. marz 1958 Kvikmyndaklúbbur æskulýðsráðs Austtirbæjarskóli: Prinsessan með gullna hárið. Chaplin-mynd o. fl. kl. 4 og 5,30. Trípolibíó: Hestaþjófarnir kl. 3. Sérlega falleg Rock-efni i telpupils Poplin- og striga sumarkjólaefni Jerseyskyrtubolir og drengjamanchettskyrtur - Mjólkurflutningar Framh. af bls. 17 ast í Tungurnar í dag. Leiðin þangað verður mokuð á morgun. Og svo erum við komnir upp að Húsatóftum, þar sem hinir bílarnir bíða okkar. Það er geysi lega stór skafl, sem við verðum að „stinga" í gegnum rétt áður en við komum að bílnum, og þar er einn mjólkurbíll fastur. Síðar .er hann dreginn út úr skaflinum og í gang. Skömmu síðar halda bílarnir áfram upp Skeiðin, alls 9 í lest, en við í snjóplógnum snúum til baka. Þegar við erum komnir langleiðina niður Skeiðaveginn, mætum við vörubíl frá Vegagerð inni og er Jón verkstjóri í hon- um ásamt bílstjóra. Þeir eru með kaffi handa Jónasi, sem skiptir því bróðurlega á milli okk- ar. Jón segir Jónasi, að hann skuli næst fara niður á Eyrar- bakkaveginn og hjálpa til við að opna þann. Bílalestinni austan Þjórsár hefur gengið vel og þeg- ar við komum niður á vegamótin kemur öll lestin, og við hleypum henni framhjá áður en við förum út á þjóðveginn. Þetta voru um 20 bílar. Klukkan 6 síðdegis erum við svo komnir á Selfoss og þar fer ég úr bílnum, en Jónas býður mér að fara með sér upp í Biskups- tungur kl. 7 í fyrramálið. Það góða boð þakkaði ég og kl. á slaginu 7 var ég mættur í Tryggvaskála í grárri morgun- skímunni og hlýju veðri. Þann dag sem var sunnudag- urinn 16. marz, fórum við alla leið upp að Geysi. Þá var annar snjóplógur, sem fór í Laugardal- inn og opnaði veginn að Laugar- vatni. Aðrir vegir voru einnig mokaðir þarna austur frá, og um miðjan dag var komið á sæmilegt vegasamband við allar þær sveit- ir, sem til þurfti að ná vegna mjólkurflutninganna. Þessa tvo daga, sem unnið var að snjómokstri var unnið vel og án þess að kvartað væri yfir erfiðleikunum. Þeir menn, sem þarna eiga við snjómokstur og óteijandi erfiðleika að etja, eru starfi sínu svo vel vaxnir og svo vel kunnir, að þeir veita sér aldrei þann munað, að láta frá LONDON, 28. marz (Reuter — í dag gerðist það þrennt í einu að Elísabet drottning sneri heim úr Hollandsferð sinni, systir hennar, Margrét prinsessa, flaug til Þýzkalands til að kanna brezkt herlið sem bækistöðvar hefur á meginlandinu og Peter Townsend ók til Somerset-héraðs til að heimsækja móður sína. Skömmu áður en Townsend hvarf úr London gaf hann út yfirlýsingu til blaðanna þar sem hann sagði að ákvörðun Margrét- ar prinsessu um að giftast hon- um ekki væri óbreytt og óhagg- anleg. sér fara eitt einasta æðruorð um þá erfiðleika sem að þeim steðja á hverjum tíma. Þeir leggja nótt við dag í vondum veðrum, snjó, frosti og skafbyljum, allt til þess að gegna skyldu sinni og það er sama hve mikil vinnan er, og hve erfið, hún er aldrei svo mikil eða erfið, að þeir ekki ljúki henni hvað sem á dynur. Þetta eru mennirnir, sem tryggja það, að börnin okkar fái sina daglegu mjólk á hverju sem geng ur hjá náttúruöflunum. Við þökkum þessum mönnum og viljum að þeir viti hve mikils við metum störf þeirra við mjólk urflutningana og allt það, sem að þeim lýtur. og fögnuðu íbúar bæjarins þeim ákaft, en konungshjónin notuðu tækifærið til að skoða fornfræg- an kastala bæjarins. Síðan héldu þau með járnbrautarlest beinustu leið til Windsor. Þar munu þau ganga fyrir Elísabetu ekkju- drottningu og einnig mun Mar- grét prinsessa bætast í hópinn seinni hluta sunnudags, þegar hún kemur heim frá Þýzkalandi. Konungsfjölskyldan hyggst dveljast um mánaðartíma í Windsor kastala. Munu blaða- menn vart geta fylgzt með því þar, hvort Townsend er boðið til kastalans. Margrét heldur áfram að hryggbrjóta Townsend I Er nokkuð sem jafnast á við undrabónið DRI - BRITE?? (frbr. dræ-bræt) Það þoliir vatn og aurbleytu. Takið bara rakan klút — og þerrið af — og sjá — Gljáinn helzt Allir œttu því oð nota DRI - BRITE GLJÁVAX Elisabet og Filippus maður hennar stigu á land við Dover ðridgekeppni á Patreksiirði PATAREKSFIRÐI, 27. marz. — í samkomuhúsinu Skjaldborg á Patreksfirði hefur undanfarið staðið yfir firmakeppni í bridge á vegum Taflfélags Patreks- fjarðar. í keppninni tóku þátt 16 firmu á Patreksfirði og var spiluð tvímenningskeppni í 3 um ferðum. Keppnisstjóri var Snorri Gunnlaugsson. Efstu firmun voru: 1) Hrað- frystihús Patreksfjarðar h.f.: 372V2 stig (Þorvaldur Ó. Thor- oddsen og Ólafur G. Ólafsson). 2) Vei-zlun Ásmundar B. Oisen: 371% stig (Ari Kx-istinsson og Árni Gunnar Þorsteinsson). 3) Verzlun Magnúsar B. Oisen: 350 stig (Hannes Finnbogason og Steingx-ímur Sigfússon). —Karl. Nýkomið Nýkomið Bast lampar. Ný form — Nýir litir. Litib i gluggana um helgina Hringfloutrosent lampar i eldhiis Draglampar í borðstofur og eldhús Strouvélar Paruoll Ezy-Press Philips rafmagnsrakvélar Væntanlegt i næstu viku Progress ryksugur og bónvélar Beurer straujárn (2 teg.) Vesturgötu 2 — Sími 24330 PARÍS, 28. marz (Reuter) — Franska stórblaðið Paris Soir, staðhæfir í dag, að Peter Towns- end geri sér enn vonir um að kvænast Margréti. Telur það að hann hafi átt upptökin að fundi þeirra í vikunni. Margrét prins- essa hafi hins vegar hrint honum frá sér og jafnvel hryggbrotið hann endanlega. — Draugalestin Frh. af bls. 15 standa á fótunum, og var það ekki hennar sök, heldur höfund- arins, þó að hún yrði með óeðli- legum hraða dauðadrukkin, svo að því var likast sem hún hefði tekið inn eitur, það er að segja þríkrossað eitur. Tveir misindismenn koma einnig hér við sögu, þeir Herbert Price og John Sterling, sem þeir léku Árni Jónsson og Gunnar Magnússon. Voru það ekki viða- mikil hiutverk, en vel af hendi leyst. Tvo lögreglumenn, Jackson og Smith, léku þeir Hannes Sig- urgeirsson og Skúli Magnússon. Voru það minnstu hlutverkin, en samvizkusamlega leikin. Annars var Hannes hvíslari, en brá sér frá augnablik til að leika. Leiktjöldin hafði Magnús Páls- son teiknað af mikilli vandvirkni, og var það honum og Höskuldi Bjöi-nssyni að þakka, hve eðlileg umgerð þau voru um atbui'ði sjónleiksins. Andlitsförðun, sem Sigríður Michelsen hafði annazt, var í bezta lagi. Leiksviðsstjóri var Jón Guðmundsson. Að öllu samanlögðu veiður ekki annað séð en sýning þessi hafi orðið Leikfélagi Hveragerðis til sóma, og á félagið lof skilið fyrir óbilandi áhuga og fórnfúst stai'f í þágu leiklistarinnar. En sú er höfuðdygð þessa félags, að þar leggja sig allir fram undan- tekningarlaust til að gera sitt bezta, enda mundi ekki án þess nást svo góður árangur sem raun er á. Leikfélagið mun nú næstu vikurnar ferðast um nágranna- héruðin með sýningu sína, og má fullyrða að engan þarf að iðra, þó að hann verji til þess einni kvöldstund og ef til vill einhverri fyrirhöfn að sjá Draugalestina, því að bæði er atburðarásin mjög spennandi og góður leikur sýnd- ur á sviðinu. Hveragerði, 24. marz 1958 Helgi Sveinsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.