Morgunblaðið - 23.04.1958, Blaðsíða 3
0
Miðvikudagur 23. apríl 1958
MORGin\IJLAÐ1Ð
Stjórnarfrumvarp um eftirlit með ríkisrekstrinum:
Engin bótaðfrumvarpinu óbreyttu
Sjálfstæðismenn bera fram breyting-
artillögur
STJÓRNARFRUMVARPH) um
„ráðstafanir til að draga úr kostn
aði við rekstur rikisins" var til 2.
umr. á fundi neðri deildar Al-
þingis í gær. Fyrir lá álit fjár-
hagsnefndar deildarinnar. Meiri
hluti nefndarinnar lagði til, að
frumv. yrði samþykkt, en Sjálf-
stæðismennirnir í nefndinni
greiddu ekki atkvæði um málið.
Báru þeir fram breytingartillög-
ur, sem m.a. gera ráð fyrir, að
Alþingi skuli kjósa 3 manna
nefnd til að vinna að ráðstöfun-
um til að draga úr kostnaði við
rikisreksturinn og hafa hönd í
bagga með skiptingu fjár, sem
veitt er í einu lagi á fjárlögum
til meiri háttar verka.
Einar Olgeirsson skrifaði undir
nefndarálitið með fyrirvara.
Miklar umræður urðu á þingfund
inum í gær, og verða nokkur
helztu atriði þeirra rakin hér á
eftir:
Efni frumvarpsins
Skúli Guðmundsson (fram
sögum. nefndarinnar): Frum-
varp þetta er stjórnafrumvarp og
hefur áður verið samþykkt í efri
deild. Meginefni þess er það, að
3 trúnaðarmenn: ráðuneytisstjór-
inn í fjármáíaráðuneytinu, einn
maður tilnefndur af fjárveitinga
stafanir til að draga úr rekstrar-
kostnaði ríkisins. Þá má skv.
frumv. ekki fjölga starfsliði við
ríkisstofnanir eða annars staðar í
ríkisrekstrinum eða setja á fót
nýja ríkisstofnun, nema leitað
hafi verið tillagna trúnaðar-
manna.
Tillagna skal einnig leitað,
áður en ráðizt er í að auka hús-
næði, kaupa bifreið eða gera
aðrar slíkar ráðstafanir. Tillög-
urnar binda ekki ráðherra, en sé
ekki eftir þeim farið, skal hann
senda fjárveitinganefnd rök-
studda greinargerð.
Það er að vísu ekki unnt að
fullyrða fyrirfram, hver árangur
verður af ráðstöfunum þessum,
en sjálfsagt tel ég að gera þessa
tilraun. Fjárhagsnefnd hefur
haft til meðferðar frumv. Jóns
Pálmasonar um ráðstafanir gegn
ofeyðslu. Hefur hún orðið sam-
mála um afgreiðslu þess, þótt
nefndarálitið liggi ekki enn fyrir
prentað.
Breytingatillögur
Sjálfstæðismanna
Jóhann Hafstein: Hér er verið
að glíma við tvíþætt vandamál:
1) Auka þarf almennan sparn-
að og auka hagkvæmni í ríkis-
rekstrinum.
2) Sjá þarf til þess, að farið sé
Hvorugt frumv. leysir hér all-
an vanda, og það verður ekki
heldur gert með því að samræma
hugmyndirnar, sem í þeim koma.
Þó höfum við Sjálfstæðismenn-
irnir í fjárhagsnefnd reynt að
gera það í breytingatill. okkar,
þar sem við teljum, að það sé
bezt eins og nú stendur á.
Ríkisrekstur hér á landi hefur
vaxið mikið, eftir því sem tímar
hafa liðið, en vöxturinn hefur
nefnd Alþingis til eins árs i senn
og einn maður tilnefndur af ríkis-j eftir þeim fyrirmælum, sem Al-
stjórninni í heild til jafnlangs i þingi hefur gefið með setningu
tíma, skuli gera tillögur um ráð- I fjárlaga.
Aðolhudiu Fulltrúaróðs Sjúlf-
stæðisfélaganna í Árnessýslu
LAUGARDAGINN 12. apríl sl.
var aðalfundur fulltrúaráðs
Sjálfstæðisflokksins í Árnessýslu
haldinn i Selfossbíói. Á fundin-
um fóru fram venjuleg aðalfund-
arstörf. Fundarstjóri var Einar
Gestsson, bóndi á Hæli, og fund-
arritari Ásgeir Eiríksson, kaupm.,
Stokkseyri.
Formaður fulltrúaráðsins, Gunn-
ar Sigurðsson bóndi í Seljatungu,
gerði grein fyrir starfsemi full-
trúaráðsms, en síðan var kosið
í fulltrúaráðið til næsta aðalfund-
ar. Eiga sæti í því 56 menn og
auk þess stjórn félags ungra
Sjálfstæðismanna í sýslunni. Þá
fór fram kjör stjórnar, og var
Gunnar Sigurðsson endurkjörinn
formaður, en aðrir í stjórninni
eru: Einar Pálsson, bankastjóri,
Selfossi; Grímur Ögmundsson,
bóndi, Reykjum; séra Sigurður
Pálsson, sóknarprestur, Selfossi;
Ólafur Steinsson, garðyrkjubóndi,
Hveragerði; Sigmundur Sigurðs-
son, bóndi, Syðra-Langholti, og
Oddgeir Ottesen, sveitastjóri,
Hveragerði. — Varastjórn: Séra
Gunnar Jóhannesson, Skarði; dr.
Sveinn Þórðarson, Laugarvatni,
og séra Sveinbjörn Sveinbjörns-
son, Hruna.
Þá voru kosnir fulltrúa á 13.
landsfund Sjálfstæðisflokksins
fyrir þá hreppa, þar sem flokks-
félög starfa ekki, en flokksfélög-
in velja fulltrúa fyrir sitt starfs-
svæði og hafa sum þegar lokið
fulltrúakjör.
Að þessu loknu hófust umræð-
ur um væntanlegar búnaðarþings
kosningar, og hafði Sigmundur
Sigurðsson, búnaðarþingsfulltrúi,
framsögu. Urðu miklar umræður
um málið, og var að lokum sam-
þykkt tillaga um kosningu fimm
manna nefndar, er hafi það verk-
efni, að gangast fyrir undirbún-
ingi búnaðarþingskosninganna.
Eftir kaffihlé, er gjört var á
fundinum, flutti Magnús Jónsson,
framkv.stj. Sjálfstæðisflokksins,
ræðu um stjórnmálaviðhorfið og
horfurnar í efnahagsmálum. Var
ræða Magnúsar hin skilmerkileg-
asta og þótti fundarmönnum þar
margt fróðlegt fram koma.
Að ræðunni lokinni voru rædd
ýmis mál, er fram komu, og urðu
t.d. miklar umræður um héraðs-
mál. Þessir fundarmenn tóku til
máls: Gunnar Sigurðsson; Jón
Gunnlaugsson; Einar Gestsson;
Vigfús Einarsson; Jón Pálsson;
Erlendur Jóhannsson; Gunnar
Jóhannesson; Pétur Guðmunds-
son; Skúli B. Ágústsson; Ingi-
leifur Jónsson, og Sigurbjörn Ein
arsson.
verið óskipulegur, og er þess vafa
laust þörf að rannsaka ýmslegt,
er hann varðar.
Efni breytingatillagna þeirra,
sem við Ólafur Björnsson höfum
borið fram, er þetta:
Tekið verði skýrt fram, við
hvaða ríkisstarfsemi er átt í
frumv. Komið hefur fram, að
stjórnin ætlazt til, að það taki til
þess rekstrar, sem á fjárlögum
greinir. Deila má um, hversu
heppilegt það er, en við höfum
þó lagt til, að skýrt ákvæði þar
að lútandi verði tekið í lögin.
Þá leggjum við til, að breytt
verði skipan nefndar þeirrar, sem
hafi með höndum eftirlit skv.
frumvarpinu. Þykir okkur óeðli-
legt, að nefndin verði skipuð
trúnaðarmönnum stjórnarliðsins
á hverjum tíma, eins og lagt er
til með frumv. Á það sérstaklega
illa við, ef nenfdinni verður falið
að hafa hemil á umframgreiðsl-
um. Því höfum við lagt til, að
kosin verði á Alþingi 3 manna
nefnd sem skal einkum leggja
áherzlu á eftirfarandi:
— að gera tillögur um og stuðla
að því á annan hátt, að tekin séu
upp hagfelldari vinnubrögð í rík-
isstofnunum til að spara manna-
hald og annan rekstrarkostnað.
— að hafa eftirlit með því, að
rikisfé sé ekki eytt umfram það,
sem í fjárlögum er ákveðið og
óhjákvæmilegt reynist. Ber að
leita umsagnar nefndarinnar um
Framh. á bls. 19
STAKSTEIIVAR
Neyðaróp vir.stari
stjórnarinnar
Þórður Guðmundsson skipsíjóri.g>
Akraborg var veðurteppt
aðeins einn dag á árinu
Þórður skipstjóri hefur flutt 300,000
farþega
Undanfarna mánuði hefur ís-
lenzkt fólk verið vitni að meirl
j upplausn, úrræðaleysi og sundur-
þykkju meðal stjórnenda lands-
ins en nokkru sinni fyrr. Stjórn-
arflokkarnir hafa borið hver aðra
herfilegustu brigzlum. Kommún-
istar hafa sagt Alþýðuflokkinn
og Framsókn sitja á svikráðum
við verkalýðinn með gengislækk
unaráform. Framsókn og kratar
hafa hins vegar sagt að „stöðvun-
arleið“ kommúnista hafi gengið
sér til húðar og muni ekki
stöðva verðbólguna heldur allan
heilbrigðan atvinnurekstur í
landinu. Loks hefur Alþýðuflokk
urinn lýst því yfir að sú stefna
sem vinstri stjórnin hefur fylgt
í efnahagsmálum síðan hún kom
til valda hljóta að leiða til ríkis-
gjaldþrots ef vel fiskist eða gras
spretta verði góð á komandi
sumri.
Þegar þannig er komið rekur
vinstri stjórnin upp neyðaróp og
krefst þess að Sjálfstæðismenn
leggi henni ráð til þess að sigrast
á þeim vandræðum, sem stjórn-
arstefnan hefur leitt yfir íslenzk-
an almenning og atvinnulíf.
BORGARNESI, 22. apríl: — Á
aðalfundi Skallagríms hf., en það
félag á farþega- og vöruflutninga
skipið Akraborg. kom fram að á
síðasta ári hafði skipið orðið að
halda kyrru fyrir í höfn vegna
veðurs einn einasta dag. Far-
þegar, sem með skipinu ferðuð-
ust voru alls 41,102.
Akraborg var í ferðum 351 dag
á árinu og kom við 970 sinnum
á Akranesi og 252 sinnum í Borg
arnesi. Voru Akranesfarþegar
32,316, en Borgarnesfarþegar
^6264. Þá var skipið í skemmti-
siglingum nokkrum sinnum, full-
skipað. Þá daga, sem skipið ekki
var í förum, voru stórhátíðisdag-
ar eða skipið þurfti að fara í
slipp til botnhreinsunar og eftir
lits.
Akraborg flutti alls um 2000 tonn
af vörum og voru þær að lang-
„Saratöb um vestræna samvinnu"
stoínuð i Reykjavík
EINS og skýrt var frá í frétt-
um ekki alls fyrir löngu, hefur
um nokkurt skeið verið í undir-
búningi stofnun íslenzkrar deld-
ar í „Atlantic Treaty Associ-
ation“ (A.T.A.), en það eru al-
þjóðasamtök áhugamanna um At
lantshafsbandalagið. Eru hlið-
stæð félög starfandi í langlestum
NATO-ríkjum.
Undirbúningsnefndin boðaði til
stofnfundar í Þjóðleikhúskjallar-
anum á laugardaginn, og var
þar endanlega gengið frá stofnun
íslenzku deildarinnar, sem hefur
hlotið nafnið „Samtök um vest-
ræna samvinnu" (S.V.S.). Eru
samtökin opin öllum þeim, sem
styðja Atlantshafsbandalagið í
orði og verki og stuðla vilja að
aukinni samvinnu vestrænna
þjóða á öllum sviðum ekki sízt
í menningarmálum.
Á stofnfundinum á laugardag-
inn var dr. Jóhannes Nordal
fundarstjóri. Formaður undir-
búningsnefndar, Pétur Benedikts
son bankastjóri, gerði í upphafi
grein fyrir eðli og tilgangi sam-
takanna og benti á nokkur verk-
efni sem nú lægju fyrir þeim.
Samtökin eiga t. d. aðild að al-
þjóðlegri samkeppni um ritsmíð-
ar, bæði blaðagreinar og skáld-
verk, og verða veitt sérstök ís-
lenzk verðlaun í báðum flokk-
um. Þá skýrði Pétur Benedikts-
son frá því að næsta verkefni
samtakanna væri að gangast fyr-
ir fyrirlestrum tveggja brezkra
þingmanna, sem kæmu til íslands
í vikunni og mun þeir tala á veg-
um samtakanna í fyrstu kennslu-
stofu Háskólans kl. 6 á föstudags-
kvöld.
Að ræðu formanrvs lokinni
voru lesin upp drög að lögum
fyrir samtökin, sem undirbnún-
ingsnefndin hafði gengið frá, og
voru þau samþykkt. Því næst var
gengið til stjórnarkosningar.
Pétur Benediktsson var einróma
kjörinn formaður, en í stjórninni
eiga ennfremur sæti Þórarinn
Þórarinsson ritstjóri, Sigurður A.
Magmússon blaðamaður, Lúðvík
Gizurarson stud. jur., Ásgeir Pét-
ursson fulltrúi, Kristján Bene-
diktsson kennari og Sigvaldi
Hálmarsson fréttastjóri. Formað-
urinn sagði nokkur orð í fundar-
lok og sleit síðan stofnfundinum.
mestu leyti til Borgarness, en
áburðarflutningar þangað námu
um 1000 tonnum.
Þórður Guðmundsson hefur
sem kunnugt er verið með Akra
borg, en hann var þar áður skip
stjóri á Laxfossi. Hinn 14. júlí sl.
hafði Þórður alls flutt á milli
á þessum tveim skipum 300,000
manns!
í stjórn Skallagríms hf., eiga
sæti Sverrir Gíslason, Hvammi,
Þórður Pálmason kaupfélagsstj.
Borgarnesi, Hálfdán Sveinsson,
Akranesi og Pétur Sigurðsson,
forstjóri Landhelgisgæzlunnar.
Áfmælisrif skóg-
rækfarinnar með
enskri viðbóf
RITIÐ, sem út var gefið á 50 ára
afmæli skógræktarinnar „Lög um
skógrækt 50 ára“, í nóvember-
mánuði sl. hefur nú komið út 1
nýrri útgáfu. Nokkuð af upplag-
inu er með enskri þýðingu. Þessi
enski útdráttur um skógrækt hér
á landi, heitir: „Icelandic fores-
try Legislation, 50 years anni-
versary", í þessum enska kafla
er og einn kafli sem ekki er í
hinum íslenzka og sá fjallar um
almenn skilyrði til skógræktar
hér á landi. Með þessu mun hafa
vakað fyrir Hákoni Bjarnasyni
skógræktarstjóra, að slá tvær
flugur í einu höggi: Segja á
ensku frá hálfrar aldar skóg-
græðslu í landinu og svo þeim
skilyrðum, sem eru til skógrækt-
ar, en skógrækt ríkisins berst
jafnan mikill fjöldi fyrirspurna
um skógræktarmálin hér hjá okk
ur, erlendis frá.
Útgáfa þessi verður til sölu í
skrifstofu félagsins að Grettis-
götu 8, bókabúð Lárusar Blöndal
og nokkrum bókabúðum öðrum.
Hjörut Halldórsson sá um þýð-
ingu hins enska viðbótarkafla
Lögðu fram viðreisn-
artillögur
Sjálfstæð-liinenn hafa aldrei
hikaö við að beita sér fyrir þeim
ráðstöfunum, sem þjóðarhagur
hefur krafizt þegar þeir báru á-
byrgð á stjórn landsins. Haustið
1949 þegar hafta og styrkjastefna
hafði skapað öngþveiti í efna-
hagsmálum okkar mynduðu
Sjálfstæðismenn minnihluta-
stjórn, sem lét færustu hagfræð-
inga þjóðarinnar undirbúa víð-
tækar viðreisnarráðstafanir. Með
framkvæmd þeirra tókst að
skapa jafnvægi í .efnahagsmálum
landsmanna og halda uppi stór-
felldri uppbyggingu um 6 ára
skeið.
Kommúnistum tókst að spilla
árangri þessara ráðstafana með
skemmdarstarfsemi sinni. Fram-
sókn og Alþýðuflokkurinn töldu
þá rétt að verðlauna skemmdar-
verkamennina með því að taka
þá í ríkisstjórn. Sú stjórn hefur
setið í tæp tvö ár. En hún hefur
ekki getað leyst neinn vanda.
Hermann hefur ekki getað staðið
við stóru orðin um „nýjar Ieiðir“
og „varanleg úrræði“ til lausnar
efnahagsvandamálunum.
Sendinefndin hefur
unnið ágætt starf
SI. sunnudag var m.a. komlat
að orði á þessa leið í Reykjavík-
urbréfi Mbl.:
I „Ef islenzkir valdamenn hefðu
eytt broti af þeirri orku, sem
farið hefur í öflun samskotalán-
anna, til að útskýra þýðingu fisk-
veiöilandhelginnar fyrir sam-
starfsþjóðum okkar í Atlants-
hafsbandalaginu þá væri aðstaða
okkar styrkari“.
Þessi ummæli leggur Timinn
þannig út, að Mbl. sé með þcim
að deila á sendinefnd íslands í
Genf fyrir að þeir „hafi ekki
sinnt hlutverki sínu nógu vel“.
Svona bágt er hugarástand
Tímamanna nú. Nei, Mbl. var
sannarlega ekki að deila á sendi
nefnd íslands í Genf með fyrr-
greindum ummælum. Hún hefur
unnið landhelgis- og friðunar-
málunum stórkostlegt gagn með
ritsins, sem þannig er alls 87 bls. skynsamlegum málflutningi á
Er ritið hið eigulegasta, fallegt
að öllum frágangi og prentun og
Genfarráðstefnunni og utan henn
ar. Hið sama verður ekki sagt
fjöldi prýðilegra mynda er í rit- ' um suma ráðherra vinstri stjórn-
inu. 1 arinnar.