Morgunblaðið - 23.04.1958, Qupperneq 5
MiðviKudagur 23. apríl 1958
MORCVNBLAÐIÐ
8
Vinnufatnaður
hverju nafni sem nefnist,
ávallt í stóru og fjölbreyttu
úrvali.
GEYSiR H.F.
Fatadeildin.
4ra herbergja
nýsmíðuð íbúð til sölu við
Kleppsveg. íbúðin er tilbúin til
afnota. Herbergi fylgir í risi.
2/o herbergja
mjög vönduð og stór íbúð, með
sér þvottahúsi á hæðinni, er til
sölu, við Kleppsveg.
3/o herbergja
íbúð í kjallara, við Blönduhlíð.
Sér inngangur, sér hitalögn og
sér lóðarskiki. Ibúðin er sem
ný og er sólrík.
Efri hæð og ris
4ra herb. íbúð á hæðinni og 3
stök herbergi í risi, er til sölu,
í Hlíðunum. íbúðin er að öllu
icyti sér. Einnig sér þvottahús.
Ný 2ja herb. ibúð
í Vesturbænum, til sölu. Ibúð
in er á 4. hæð í f jöibýlishúsi.
Fokhelt hús
hæð og ris, til sölu á mjög góð
um stað í Kópavogi.
Málfltilningsskrifstofa
VAGINS E. JONSSOINAR
Austurstr. 9, sími 1-44-00.
Hafnarfjörður
Timburhús til sölu, í hjarta
bæjarins. 1 húsinu er 4ra herb.
íbúð á hæð og 2ja herb. íbúð í
steyptum ofanjarðar kjallara.
I kjallara er ennfremur verzl-
unarhúsnæði. Ágætar geymsl-
ur í risi og olíukynding. Stór,
ræktuð lóð. tJtb. kr. 80 þús.
Stór trillubátur
9 til 10 tonna, frambyggður
trillubátur, nýlegur, með 32
ha. Lister-vél' til sölu. Útborg
un mjög líti-1.
CuSjón Steingrímsson, ltdl.
Reykjavíkur ^i, Hafnarfirði.
Símar 50960 og 50783.
Hef kaupendur að
einbýlishúsi í Kleppsholti. Út-
borgún 300 þúsund.
3ja íbúða húsi í Vogunum eða
á öðrum góðum stað. Útborg
un 400 þús.
3ja herbergja íbúð á hitaveitu-
svæði, með bílskúrsréttind-
um. Útb. 200 þús.
2ja herbergja íbúð á hæð. Útb.
175 þúsund.
Haraldur Guðmundsson
lögg. lasteignasali, Hafn. 15
símar 15415 og 15414 heima.
Hæð og kjallari
Til sölu við MosgerSi. Vönduð
4ra herbergja íbúð, 80 ferm.,
og 2ja herb. íbúð í kjallara.
Hœð og ris
Til sölu við Mávahlíð. Góð 3ja
lierbergja íbúð á II. hæð. Bíl-
skúrsréttindi fylgja. Einnig í
risi 2ja herb. íbúð.
3ja herbergja
á hitaveitusvæði í Vesturhæn-
uin. Bílskúrsréttindi fylgja.
4ra herbergja
íbúðarhæð við Hraunteig. —
Einbýlishús
í Sil/urtúni, 4 herb. og stór bíl-
skúr. —■
Einbýlishús
í Smáíbúöahverii. —
Hötam
kaupanda að
að 2ja lierbergja íbúðum. —-
Höfusn
kaupanda að
að 4ra herb. íbúðarhæð. —
MÁGFLTJTNINGSSTOFA
Sigurður Reynir Fétursson hrl
Agnar Gústafsson hdl.
Gisli G. fsleifsson hdl.
Austurstræti 14
Símar: 1-94-78 og 2-28-70.
TIL SÖLU
5 herb. .Iiúðir í Hálogalandis-
hverfi, seljast fokheldar með
hitalögn. Teikningar til sýn-
is. —
4ra herb. íbúð við Nesveg, á-
samt bílskúr. Útborgun að-
eins 150 þúsund.
3ja herb. kjallaraíbúð við Rán-
argötu, í góðu standi. Eign-
arlóð.
3ja herb. íbúð í Hlíðarhverfi,
yfir 100 ferm. að stærð. Bíl-
skúrsréttindi.
Einbýlishús í Kópavogi, í mjög
góðu standi. Bílskúr, ræktuð
og ve' hirt^lóð.
Ódýr húsgrunnur í Hafnarfirði
fyrir einbýlishús.
Ingi Ingimundarson
hdl.
Vonarstræti 4. — Sími 24753.
Heima: 24995.
TIL SÖLU
Hús og ibúðir
Steinhús við Sólvallagötu.
Nýtt einbýlishús við Heiðar-
gerði. Skipti á fokheldri 4—
5 herbergja hæð í Háloga-
landshverfi æskileg.
Einbýlishús, 125 ferm., með
bílskúr, við Melaforaut á Sel
tjarnarnesi.
Einbýlisnús við Langholtsveg.
Einbýlishús við Melgerði.
Einbýlishús við Samtún.
Einbýlishús, 113 ferm., 2 hæð-
ir og kjallari undir hálfu
húsinu. Tilbúið undir tré-
verk og málningu. Bílskúr
fylgir.
Einbýlisliús, 90 ferm., við Soga
veg. —
Nýtt einbýlishús með ræktaði'i
og girtri lóð, í Smáíbúða-
hverfi. Gott lán áhvílandi.
Steinhús við Túngötu.
Nýtt eiubýlisliús við Tunguveg.
Verzlunarhúsnæði fyrir kjöt-
búð, við Álfheima. — Selst
fokhelt. 1 húsinu verða
fleiri verzlanir.
4ra herbergja fokheld risliæð
með öllum lögnum upp úr
gólfi, við Goðheima.
2ja herbergja íbúðir.
3ja herbergja ibúðir.
4ra herbergja íbúðir.
5 herbergja íbúðir.
6 herbergja íbúðir og stærri,
m. a. á hitaveitusvæði.
Nýtízku hæðir, 4ra—6 lier-
bergja, í smíðum, o. m. fl.
Nýja iasieignasahn
Bankastræti 7
Sími 24-300
og kl. 7,30—8,30 e.h., 18546.
Höfum kaunendur
að sutnarbusiuöain
TIL SÖLU
Ný 3ja herb. íbúðarhæð á góð-
um stað í Kópavogi. — Verð
270 þús. Útb. 80.
Einbýlishús með búðarplássi,
við Hafnarfjarðarveg.
4ra herb. risíbúð i smíðum, í
Kópavogi. Selst fullgerð. —
Hagstætt verð.
4ra herb. íbúð á Teigunum, í
fyrsta flokks standi.
2ja--5 herbergja íbúðir í Hlíð-
unum.
Ódýrar íbúðir í Kleppsholti.
Nokkur einbýlishús í Rvík.
Nokkur einbýlisliús í Kópavogi.
Útb. frá kr. 70 þús.
Einbýlishús á Seltjarnarnesi.
Einbýlishús og íbúðir við Silf-
urtún.
Húsgrunnar í Kópavogi og á
Seltjarnarnesi.
Eitthvað nýtt á hverjum degi.
Fasteignaskrifstofan
Laugavegi 7. Sími 1-44-16.
Eftir kl. 6 símar 1-74-59
og 1-35-33.
TIL SÖLU
nýjar íbúðir á hitaveitusvæði,
fullbúnar, og 5 herbergja hæð
í Vestui'bænum. Selst í fok-
heldu ástandi. —
Höfum kaupanda að einbýlis-
húsi eða fokheldu húsi með
tveim íbúðum. Há útborgun.
Málflutningsskrifstofa
Áka Jakobssonar og
Kristjáns Eiríkssonar,
Laugaveg 27, sími 11453.
(Bjarni Pálsson sími 12059).
Nýtt
PEYSUR og
dönsk
ULLARPILS
í ljosurn litum
T/L SÖLU
Hús við Fálkagötu. Teiknun
fylgir fyrir stækkun og hækk
un 1 til 2 hæðir.
3ja herb. fokheldur kjallari í
Hafnarfirði. Útborgun 40 til
50 þús.
Timburhús, hæð og ris. Alveg
nýtt, til flutnings. — Mjög
lágt verð.
150 ferm. hæð við Rauðalæk,
fokheld með miðstöð, gleri og
öllu sameiginlegu fullunnu,
bæði utan og innan.
167 ferm. fokheld hæð við Sól
heima.
2ja herb. rishæð í Láugarási,
fokheld með miðstöð.
5 herb. hæðir, tilbúnar undir
tréverk við Álfheima.
4ra herb. fokheld jarðhæð og
rishæð, við Sólheima.
4ra lierb. foklieldur, 100 ferm.
kjallari. Verð ca. 100 þús.,
útb. ca. 70 þús.
4ra herb. fokheld rishæð í Vest
urbænum.
Húseign við Grensásveg. Leyfi
fyrir hækkun.
4ra herb. hæðir við ÁLfheima,
fokheldar.
Fullyeröar íhtíðir
130 fernt. hæð við Rauðalæk,
5 herb.
5 lierb. ris við Hraunteig,
5 herb. ný horníbúð við Laug-
arnesveg.
5 herb. rishæð við Sogaveg. —
Verð 270 þús. Allt sér.
5 herb. kjallari í Vogunum. —
Verð innan við 300 þús. Útb.
helzt 100 þús. •
5 herb. hæð við Njörvasund.
4 herb. skemmtilcg hæð með
blóma- og trjágarði í Vogun-
um. Skipti á hæð og risi eða
kjallara æskileg.
Máiflufnings-
skrifstofa
Guðlaugs & Einars Gunnars
Einarssona, — fasteignasala:
Andrés Valberg, Aðalstræti 18.
Símar: 19740, 16573 32100
(eftir kl. 8 é kvöldin).
íbúð
við Grundarstíg
Til sölu er hálft timburhús við |
Grundarstíg, 3 herbergi, eld-
hús o. fl. Upplýsingar gefur:
Egill Sigurgeirsson, lirl.
Austurstræti 3. Sími 15958.
KEFLAVIK
Til sölu að Faxabraut 27, 3ju
hæð t.v.: Barnavagn, barnabað
ker (amerískt), borðstofuborð,
og ryksuga (lítil), rúm með
fjaðradýnu. — Sími 827.
Nýkomin
sumar-gardínuefni, 1,20 á
breidd, 19,50 m.
1JenL Sncfibjarcfar ^olmóön
Lækj argötu 4.
íbúðir óskast
Hofum kaupanda
að 2ja herbergja hæð eða lítilli
3ja herbergja íbúð í Norður-
mýri eða nágrenni. — Getur
greitt að mestu leyti allt út.
HÖfum kaupanda
að nýrri eða nýlegri Sja herb.
rishæð eða efstu hæð, í Mið-
bænum eða nágrenni. Útborg-
un kr. 200 þús.
Höfum kaupanda
að góðri jarðhæð, 3ja—4ra her-
bergja. Útborgun kr. 200—250
þúsund.
Höfum kaupanda
að 4ra herfoergja hæð með sér-
inngangi, sér hitalögn og bíl-
skúrsréttindum.
Hötum kaupanda
með mikilli kaupgetu að góðri
5 herbergja hæð í Vesturbæn-
um. —
Höfum kaupanda
að 5 herbergja hæð í Norður-
mýrinni. Mikil útborgun.
Höfum kaupanda
að vönduðu einbýlishúsi eða 6
—7 herbergja hæð, sem er sér.
HÖfum kaupanda
að tveim fokheldum hæðum,
120—140 ferm.
HÖfum kaupanda
að 3ja Kerbergja fokheldri liæð
eða tilbúin undir tréverk og
málningu.
Ingólfsstræti 9B. Opið tii 7 e.h.
Sími 1-95-40.
Ibúð óskast
2—3 he íbúð óskast fyrir fá-
menna fjölskyidu. Góðri um-
gengni heitið. Greiðsla eftir
samkomuiagi. Tilboð merkt: —
„Rólegt — 7958“, sendist, fyr-
ir 27. þ.m.
Húsgögn og
heimilistæki
til söiu hjá amerískri fjöl-
skyldu, til sýnis að Hofsvalla-
götu 49, aðeins á morgun.
Þurfið þér að kaupa?
Þurfið þér að selja?
Komið. — Hringið.
BÍLASALAN
Laugavegi 126. — Sími 19723.