Morgunblaðið - 23.04.1958, Síða 8

Morgunblaðið - 23.04.1958, Síða 8
8 6 MORCVNBLAÐ1Ð Miðvik'udagur 23. apríl 1958 Mótatimbur óskast tii kaups. — Upplýs- ingar í símum 15985 og 23719. Gott pianó óskast til kaups eða leigu strax. Vinsamlegast sendið til- boð merkt: „Píanó — 8048. • BÍLSKÚR til sölu. — Góður sem vinnu- skúr. — Uppl. í síma 23627. TIL SÖLU barnavagu og barnakerra að Garðavegi 8, Hafnarfirði. 2ja 4-ra herbergja íbúð óskast Upplýsingar í síma 34032. Sumarbústaður óskast til leigu í sumar. Upp- lýsingar í síma 16826. Laugavegi 27 — Sími 15135 Ný sending Ijosir FILTHATTAR Tek kjóla í saom og sníð einnig. — Fljót af- greiðsla. — Vönduð vinna. Guðjóna Valdimarsdóttir, Grenimel 13, II. hæð. Landsprófskeppendur athugið Landfræðilegar Minnisvísur, nauðsynlegar við landfræði- nám, fást hjá flestum bóksöl- um. Ung hjón óska eftir Zja—3ja herb. íbiíð helzt í Vesturbænum. Maður- inn er í millilandasiglingum og konan vinnur úti. — Uppl. í símum 1-14-40 og 2-36-42. Braggajárn óskast Galvaniserað járn á 60—70 ferm. bragga, óskast til kaups. Uppl. í síma 19795. Sippubönd og Barnaboltar HELLAS Laugavegi 26 Kona með tvö börn óskar eftir ráðskonustöðu Upplýsingar í síma 33154. Vil leigja 4ra herb. ibúð • með öllum þægindum. — Uppl. í síma 15891. Vil taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð. Reglu- semi. — Uppl. í síma 23195 í dag og morgun. Seglbátur með öiium útbúnaði, til sölu. Sig. Ólason hrl. Sími 15535 Hænsnahús — íbúð Býli á Suðurnesjum, sem nytja má hvort heldur er til venju- legs búskapar eða alifugla- ræktar, til leigu. Sala kemur til greina. — Tilboð merkt: „8058“. Jeppabill Afbragðsgóður jeppabíll, til sölu. Lítið keyrður. — Stað- greiðsla. — Uppl. á Njarðar- götu 49, II. hæð. Moskowitch ’55 Chevrolet ’49—’50 mjög góðir bílar, verða til sýnis og sölu í dag. BÍLASALAN Garðastræti 4, sími 23865 KONUR Kenni vélprjón. Barnanærföt, sokka o. fl. Skipholti 20, 1 hæð. Sími 14694. Ný bátavél 14—16 ha., til sölu með öllu tilheyrandi. — Uppl. í síma 32438. Dodge Weapon allur nýuppgerður með 8 manna húsi og spili, til sýnis og sölu í dag. BÍLASALAN Garðastræti 4, sími 23865 Vantar stúlku til afgreiðslustarfa. Konfektgerðin FJÓLA Vesturgötu 29. Garðyrkjuáhöld: Stungus<kóflur Senmentsskóflur Stungugafflar Heygafflar Tort -ristuspaðar Blómaskæri Plöntupinnar Plöntuskeiðar Arfasköfur Arfaklórur Greinaklippur Grasklippur Garðhrífur Heyhrífur Ljáir Ljabrýni Laufhrífur tirimli Rafgeymar 6 og 12 volt. Samlokur 6 og 12 volt. Mirroriz fljótvirka bílabónið. Carðar Gíslason ht. Bifreiðavexzlun Þvottavél lítið notuð, til sölu, ódýrt á Framnesvegi 36. Volkswagen árg. 1955 og 1956. — Skipti á ódýrari bílum möguleg. Aðal-BÍLASALAN Aðalstræti 16, sími 3-24-54 BitreiB án úthorgunar Dodge ’42 í mjög góðu ásig- komulagi, til sölu. — Fast- eignaveð eða góð trygging verður að vera. ‘ BIFREIBASALAN Bókhlöðustíg 7, sími 19168 Ágætur garðskúr í góðu lagi, stærð 2,50x3,50 ferm. Selst strax. — Uppl. hjá Sigurði Einarssyni, Urðarstíg 9, Reykjavík. ÍBÚÐ Hér er tækifæri fyrir fjöl- skýldu, sem vantar íbúð, og hefur litla peninga í útborgun. Vil selja tvö herbergi og eld- hús i Laugarneshverfi. Verð kr. 200 þús. Útborgun aðeins 45 þús. kr. Eftirstöðvar til langs tíma. Ti'lb. sendist blað- inu merkt: „Ibúð — 8051“, fyr- ir annað kvöld. NotaS mótatimbur til sölu. 2x5“, 2x4“, 1x4“, 1x6“. Upplýsingar í síma 16106. Chevrolet S3—51 Góður og vel með farinn einkabíll óskast, milliliðalaust (sjálfskiptur bíll kemur ekki til greina). — Þeir, sem vildu sinna þessu, sendi afgr. Mbl. tilboð fyrir laugardag, merkt: „Góður 5354 — 8053“. Til fermingargjafa ¥ommóður, fjórar gerðir. Bókahillur, margar gerðir. O. m. fleira. ViS viljum sérstaklega benda á aS viS sendum fermingagjöfina á meSan á fermingu stendur. Verzlunin BúslóS .Njálsgötu 86. Sími 18520. Vantar góðan bíl til að keyra. Hef afgreiðsluleyfi og önnur réttindi. Búinn að aka leigubíl í mörg ár. Tilb. sendist á afgr. Mbl., fyrir 26. þ.m., merkt: „1958 — 8047“. Telpubuxur Kaki, síðar og hálfsíðar frá 4—11 ára. Verð frá 63 kr. — Einnig margt fleira til sölu í dag og næstu daga frá kl. 2—6. Sólvallagötu 60, niðri Inng. frá Vesturvallagötu Lítið en gott safn af 78 snúninga hljómplötum til sölu mjög ódýrt. Allt al- þekkt lög flutt af frægustu tónsnillingum og söngvurum. Plöturnar sem sagt ónotaðar. Flókagötu 37. Ungur maður vill kaupa verzlun, sem verzl- ar með málningu eða járnvör- ur eða gerast hluthafi í slíku fyrirtæki. Mikil útborgun kem ur til greina. Tilb. sendist blað inu merkt: „Viðskipti — 8050, fyrir föstudagskvöld. Góður sumarbústaður óskast til leigu í nágrenni bæj- arins. — Uppl. í síma 13591. TABLE SALT IDEAL FOR THE TABLE AND ALL nOMFSTIC USES VÉLRITARI óskast . Duglegur vélritari óskast til starfa í nágrenni Reykjavíkur í 4—5 mánuði frá 1. maí n.k. Nánari upplýsingar hjá Sigurði Magnússyni, ísíma 18440 í dag og á morgun frá kl. 1—5 e. h. I _____________________________________________ Sniðkennsla Námskeið í kjólasniði hefst mánudaginn 28. apríl. Síðdegis- og kvöldtímar. Sigrún A. Sigurðardóttir, Drápuhlíð 48, sími 19178. Hafnarfjörður Getum afgreitt nokkur tonn af SEMENTI frá skipshlið um mánaðarmótin næstu. H.F. AKLR Hamarshúsinu (Vesturenda) > Sími 13122 og 11299

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.