Morgunblaðið - 23.04.1958, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 23. apríl 1958
MORCVIVBL AÐIÐ
15
Fréttir af Akranesi
AKRANESI, 21. apríl. — Drengir
úr II fl. Í.A., fóru um helgina
ásamt þjálfara sínum í keppnis-
för að Reykjum í Hrútafirði, þar
sem þeir kepptu í knattspyrnu við
skólanemendur og sigruðu með
3 mörkum gegn 0. Á heimleið
komu þeir við í Bifrastarskólan-
um og léku þar einnig knatt-
spyrnu við skólanemendur og
höfðu Akranespiltarnir sigur, 5:2.
Á laugardaginn fóru héðan 32
skátar upp í Borgarnes, þar sem
þeir héldu skemmtun í samkomu-
húsinu.
í gær voru aðeins 5 hátar á sjó
héðan og lönduðu þeir alls 59
tonnum. Var Keilir með 32 lesta
afla, en hann dró sín net og einn-
ig fyrir mb. Bjarna Jóhannesson.
Var þetta tveggja nátta fiskur.
Á laugardaginn varð heildarafl-
inn 120 lesti'r á 14 báta og var
Sigrún með mestan afla 17 lestir,
og næstir Böðvar og Sigurvon
með 13 lestir hvor.
Hingað kom um helgina Litla-
fell austan af Fáskrúðsfirði með
lýsi, sem hér verður geymt. Þá
kom Hvassafell með ábutð frá
Gufunesi, og hingað kom einnig
Dísarfell.
Um síðustu helgi var farið með
nýjan trillubát hér um aðalgöt-
una áleiðis niður að höfninni.
Lesa mátti einkennisstafina AK
80 og nafnið er Hvítingur. — O.
Somhamur
Kristniboðshúsið Betania, Lauf-
ásveg 13.. — Almenn sajnkoma
kl. 8.30 síðasta vetrardag. Bjarni
Eyjólfsson talar. Allir velkomn-
ir.
Almennar jamtomur.
Boðun f.iginiðarerintlisins
Hörgshlíð 12, Reykjavík, í kvölc
miðvikudagskvöld kl. 8.
Fíladelfía:
Almenn samkoma að Herjólfs
götu 8, Hafnarfirði kl. 8,30. —
Allir velkomnir.
Félagslíf
Ferðafélag íslands
fer gönguför á Esju á Sumar-
daginn fyrsta. Lagt af stað kl. 9
um morguninn frá Austurvelli og
ekið að Mógilsá, gengið þaðan á
fjallið. Farmiðar eru seldir við
bílana.
Farfuglar.
Munið Sumarfagnaðinn í Heið-
arbóli í kvöld. Farið verður frá
Búnaðarfélagshúsinu og Hlemm
torgi kl. 8. Stúlkur takið með ykk
ur kökur. — Nefndin.
Sundknattleiksmeistaramót
íslands
fer fram dagana 10.—20. mai.
Þátttökutilkynningar skulu hafa
borizt Guðbrandi Guðjónssyni,
c/o Sunddeild Ármanns, fyrir 1.
maí.
Sunddeild Ármanns.
A BEZT 40 4UGLÝS4 á.
T t MORGUNBL4Ðim T
Þdrscafe
Miðvikudagur
DANSLEIKUR
AÐ ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KL. 9
K.K.-SEXTETTINN LEIKUR
Söngvari: Ragnar Bjarnason.
Sími 2-33-33
Starfsmannafélag Reykjavíkurbæjar
- REVÍAIM -
,Tunglið, tunglið, taktumig4
verður sýnd í Sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn 24.
apríl kl. 8 e.h., fyrsta sumardag. Ósóttar pantanir
verða seldar í Sjálfstæðishúsinu kl. 5—7 í dag,
miðvikudag.
Borðpantanir á sama tíma.
Nefndin.
ik
Stúdentaráð Háskóla Islands.
Sumarfagnaður
verður haldinn að Hótel Borg í kvöld kl. 2L
Sumri fagnar: Árni Björnsson, stud. mag.
Aðgöngumiðar seldir að Hótel Borg eftir kl. 4 í dag.
Stúdentaráð.
MALARI
getur fengið atvinnu nú þegar. —
Upplýsingar á skrifstofunni.
Elli- og hjúkrunarheimilið Grund.
FáskrúðsfSrðingafélagið
heldur sumarfagnað í Tjarnarkaffi 25. þ.m. kl. 8.30 e.h.
Fáskrúðsfirðingar, mætið stundvíslega.
Heimilt er að taka með sér gesti.
Stjórnin.
Bifvélavirki
helzt með meistararéttindum óskast til að taka að
sér verkstjórn á bílaverkstæði. Tilboð með nafni,
heimilisfangi og fyrri vinnustað, sendist til MbL
fyrir lagardag 26. apríl merkt: Framtíð — 8057.
SINFÓNfUHLJÓMSVEIT ISLANDS
Óperan CARMEH
verður flutt í Austurbæjarbíói á föstudagskvöld
25. apríl kl. 9.15 og sunnudaginn 27. apríl kl. 2 e.h.
Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 2 í dag í
Austurbæjarbíói.
Fram 50 ára
Fvrsti knattsDvrnuleikur ársins
Afmœlisleikur
Fram 50 ára
FRAM - AKRANES
fer fram á Melavellinum á morgun og hefst klukkan 5 e.h.
Komið og sjáið spennandi keppni. Knattspyrnufélagið Fram.
SÍ-SLETT POPLIN
(N0-IR0N)
MINERVAoÆr-***
STRAUNING
ÓÞÖRF