Morgunblaðið - 27.04.1958, Síða 7

Morgunblaðið - 27.04.1958, Síða 7
Sunnudagur 27. apríl 195S MORC,inVBLAÐlÐ 7 SLÖIVGUR margskonar M’OrOKOV’ ÚTVEGUM FRÁTÉKKÖSLÖVAKÍU BINACA tandpasta ' Æ (rcmstillct dtcr origi- ’ nalformcl fra det verdenskendtc medicinal- firma CIBA S. A. Basel, Schweiz Útgáfa á breiðfirzkri byggðasögu í undir- búningi NÝLEGA hélt Breiðfi.rðinga- félagið í Reykjavík aðalfund sinn. Stendur hagur félagsins nú með miklum blóma. Félagar eru um 500. — Félagið hefur gert það að fastri venju að halda 3 aðalsamkomur á ári: 1. vetrar- dag, þorrablót á þorranum og sumarfagnað síðasta vetrardag. Samkomur þessar eru allar mjög vel sóttar og fá færri aðgang en vilja. Þá heldur félagið einnig jólatrésfagnað fyrir börn og sam- komu fyrir aldraða Breiðfirðinga á uppstigningardag. Auk þessa heldur félagið skemmtifundi öðru hverju. Bridgedeild og tafl- deild eru starfandi í félaginu. Allar samkomur sínar heldur félagið í Breiðfirðingabúð, en fyrir forgöngu félagsins var á sín um tíma stofnað hlutafélag um þá húseign, Breiðfirðingaheimilið h. f., en Breiðfirðingafélagið á nær helming hlutafjárins, en hitt ýmsir félagsmenn. Er von félagsmanna, að þessi verðmæta eign megi verða hin mesta stoð í starfi félagsins á j ókomnum árum. A hverju sumri gengst félagið fyrir skemmtiferð heim í átt- hagana. S. 1. sumar var farið til j Grundarfjarðar og haldin sam- 1 koma þar, og ágóðinn, sem nam ' um sjö þúsund krónum, gefinn j til styrktar kirkjubyggingu þar. | Þá fer félagið gróðursetningarför í Heiðmörk á hverju vori. Fyrir nokkrum árum hafði fé- lagið forgöngu um stofnun Minn- ingarsjóðs Breiðfirðinga með því að sameina á vissan hátt undir eitt heiti nokkra minn- T ækninýjungar Rússnesk menntakona við Georgtown-háskólann í Washing ton, Ariadne Lukjanov að nafni, kveðst hafa fundið upp vél, sem þýðir úr rússnesku á ensku — 30.000 orð á fimm stundum. ★ Firestone-gúmmíverksmiðj- urnar í Bandaríkjunum gera nú umfangsmiklar tilraunir með nýja tegund gervigúmmís, sem sögð er engu lakari en hið nátt- úrulega. Nefnist þessi nýja teg- und „Coral“ og þykir svo horfa, að Bandaríkjamenn geti hætt öll- um hrágúmmíinnflutningi innan tíðar og orðið sjálfum sér nógir á því sviði. -Ar Framleiðsla landbúnaðaraf- uvða í Bandaríkjunum hefur auk izt meira síðustu 18 árin en 120 árin þar áður. Árið 1820 fram- leiddi bandarískur bóndi að með- altali nægilega fæðu fyrir 4,1 mann, en í dag fyrir 20,8 menn. Að landbúnaðarstörfum vinna nú liðlega 20 millj. Bandaríkja- manna, en árið 1953 voru þeir 32,4 millj. ingarsjóði, sem stofnaðir höfðu verið um nokkra merka Breið- firðinga. Innan vébanda minningarsjóðs- ins eru nú 7 sjóðir, sem starfa allir undir sameiginlegu heiti: Minningarsjóður Breið- firðinga, en tilgangur sjóðsins er eins og segir í reglugerð hans, að styrkja hvers konar menning- arviðleitni, sem varða breiðfirzk málefni heima og heiman. Minningarkort eru seld á þrem stöðum í bænum: Verzluninni Grundarstíg 2, Varzl. Þórsmörk við Laufásveg og Hattabúð Reykjavíkur, Laugavegi 10. í sjóðinn hafa safnazt um 36 þús. krónur. Eitt af stærstu málefnum Breið firðingafélagsins nú er útgáfa á breiðfirzkri byggðasögu, Og er það mál í undirbúningi. Árlega gefur félagið út tíma- ritið Breiðfirðing og á ritið vax- andi vinsældum að fagna og kaupendum fjölgar stöðugt. Er ritið nú nýkomið út í ár. Ritstjóri er sr. Árelíus Níelsson og fram- kvæmdastjóri Jón Júl. Sigurðs- son. Formaður félagsins er séra Árelíus Níelsson, en auk hans eru í stjórn 3 menn úr hverri sýslu við Breiðafjörð: Úr Snæ- fellsnessýslu: Ólafur Jóhannes- son, kaupm., Þórarinn Sigurðs- son, Ijósm. og Jóhannes Ólafs- son, verkstjóri. — Úr Dalasýslu: Alfons Oddsson, bílstj., Erlingur Hanson, bókari, og Sigvaldi Þorsteinsson, lögfr. — Úr Snæ- fellsnessýslu: Jón Júl. Sigurðs- soh, bankagjaldk., Björgúlfur Sigurðsson, deildarstj. og Ásbjörn Jónsson, verzl.m. Gætiö yöaT í tima! BINACA verndar tennur yðar í 8 klst. -— Þetta heimsþekkta svissneska tannkrem er nú komið á íslenzka markað- inn. BINACA, sem ryður sér æ meira til rúms í Ev- rópu og víðar, er fyrsta tannkremið með varanlegum áhrifum, sem hreinsar tennurnar með 100% árangri. og heldur hinum bakteriueyðandi áhrifum sínum í 8 klst. eftir burstun tannanna. Efnaformúlan fyrir BINACA tannkrem er frá hinni heimsfrægu lyfja- rannsóknastofnun CIBA S.A. í Sviss. — Reynið BINACA strax í dag og sannfærist. Einkaumboð: FOSSAR H. F. Box 782. — Smii 16105. BINACA TAN DPASTA MCD ISOTROL I CEKtBUS I HANDHÆGU BLÁU DÓSUNUM. HEIMSptKKT GÆDAVAKA Atvinna Ungur maður óskar eftir at- vinnu. Hefur meirapróf og vanur akstri. Uppl. í síma 10437. TIL SÖLU 'Pedigree-barnavagn og barna- stóll. Selzt ódýrt. Uppl. í síma 13929. Byggingamenn Tökum að okkur allskonar loftpressuvinnu. Höfum stórar og litlar loftpressur til leigu. Vanir menn framkvæma verk- in. KLÖPP sf. Sími 24586 Húsráðendur Látið okkur leigja í samráði við yður. Það kostar yður ekki neitt. Við höfum leigjendur. I.eigumiöstöðin Upplýsinga- og viðskiptaskrif stofan. — Laugavegi 15. — Sími 10 0-59. — JARÐÝTA til leigu. BJARG b.f. Simi 17184 og 14965. FÖDURBÚTAR Gardínubúðin Laugavegi 28. Reglusamt kærustupar með eitt barn, óskar eftir 2ja—3ja herbergja ÍBÚÐ strax. — Upplýsingar í síma 32795. BÍLL Er kaupandi að 4ra—5 manna bíl í góðu ásigkomulagi. Eldra model en 1950 kemur ekki til greina. Tilboð sendist Mbl. fyrir 1. maí, merkt: „Stað- greiðsla — 8091“. Múrari getur tekið að sér stærri eða smærri verk nú þegar, í bæn- um eða nágrenni. Tilboð merkt „Múrvinna —- 8093“, leggist inn á afigr. Mbl. fyrir þriðju- dagskvöld. Chevrolet 1942 8 Y2 tonns vörubíll í góðu standi til sýnis á •staðnum eft- ir kl. 1. BIFREIÐ ASALAN Ingólfsstræti 11. Sími 18085. Vil kaupa íbúð fokhelda eoa íengra komna. — Má vera kjailari eða ris. Til- boð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskvöld, merkt „íbúð — 8082“. Húseigenaur TAKIt) EU IK Regius >m hjón yilja taka á leigu 2ja—4ra herb. íbúð 1. eða 14. maí. — Góðri umgengni heitið. — Upplýsingar í síma 17422. 72 tonna mótorbátur til sölu, með góð- um kjörum. Skipti á góðum bíl möguleg. Upplýsingar á Leifsgötu 8, kjallara, næstu daga. 75 jbijs. óska eftir 15 þús. kr. láni I þrjá mánuði. Góð fasteigna- trygging. Tilboð merkt: „Góð- ir vextir — 8089“, sendist Mbl. fyrir þriðjudagskvöld. Barngóð Kona óskast til að sjá um barn á öðru ári, fjóra tíma á dag, fimm daga vikunnar. Tilb. sé skilað til afgreiðslu Morgunblaðsins fyr ir 30. þ.m., merkt: „8088“. Tek aíl niér að ÁVAXTA FÉ Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 eftir hádegi. Margeir Jón Magnússon Stýrimannast. 9, sími 15385. Veibimenn ! KONA óskar eftir ráðskonu- stöðu. Tilboð sendist fyrir 1. maí, merkt: „8098“. Hjúskaparmiðlun VANTAR STÚLKU Mikið af myndarlegum mönn- um með góðar tekjur, 20—60 ára, nokkrir eiga íbúð og bíl. Mikil eftirspurn eftir fær- eyskum og þýzkum stúlkum. Pósthólf 1279, Reykjavík. Vesturgötu. Apaskinn 6 litir Molskinn 6 litir Flauel fín- og grófriflaS fjöldi lita Ulpu- og kápupoplin. Bifreiðaeigendur athugið ! Tökum að okkur viðgerðir á öllum tegundum bifreiða, einn- ig réttingar. Á sama stað er til Renault og Dodge mótorar. Bifreiðaverkstæð'S Lindargötu 40 Sími 12597. Gengið inn frá Vatnsstíg. KYNNING Reglusamur maður, sem á nýja íbúð, óskar að kynnast góðri stúlku, með hjónaband fyrir augum. Tilboð ásamt mynd (ef til ér), sendist af- greiðslu blaðsins fyrir 1. maí, merkt: „Góð framtíð — 8095“. Þagmælzku heitið. Sim^aúmer on<i\ur er C-24-80

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.