Alþýðublaðið - 15.10.1929, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.10.1929, Blaðsíða 1
CtofHI M at Alþýðafloklainil 1929, Þriðiudaginn 15. október. 247. tölubiað, e&MLA bio Æsknástir Þýzkur kvikmyndasjónleikur í 6 páttum eftir Ludwlg Fulda. Aðalhlutverk leika ESthe von Nagy< fiaus firausevretter, Vivian Gibsen. Fyrirtaks mynd! Lista vel leikin. Hýkomið: Golitreyjur frá 7,50. Kjóiatau, falleg og ódýr. Morgunkjólaefni, margar tegundir. Svuntuefni, Telpusvuntur o. m. fl. lerzl Karöiina Beneðiktz, Njálsgötu 1. Sími 408, Söngkensla. Orgelkensla. Get enn tekið móti nokkr- um nemendum. Börn (10— 12 ára) með góða raddhæfi- leika fá einnig kenslu (lægra gjald). Laugavegi 49. Benedikt Elfar. Bjðrn finnnlangsson læknlr, lauBavegi 40. — Sími 179. (Lækningast. Jóns Hj. Sigurðssonar.) Heimasími 325. Vfðtalsílmi 11—12 00 5-6. I dozan er heimsfrægt járnmeðal við blóðleysi og par að lútandi preytu og taugaveiklun. Fæst í lyfjabúðunum. JarðarfSf Jóus Guðmundssouar, framkvæmdarstjóra B.S.S., Ser Eram firá dómkirkjuuni miðvikudaginra 16. þ. m. og hefist kl. 2 efitir hádegi. Systkirai hiras Sátua. Bifreiðastöð Reykjavíkur. k Lokað á morgun allan daginn vegna jarðarfarar. ðdýr karliaiiafdt og frakkar. Þar sem ég hefi fengið nútíðarvélar til að flýta fyrir er vinn- unni skift í tvo flokka. — Mikið úrval af fata- og frakka-efnum. Föt saumuð eftir máli frá 85 kr. — Drengjafataefni í stóru úr- vali seljast afar-ódýrt. 25 “/o afsláttur af bláum vinnufötum og sportbuxum og margt annað selst mjög ódýrt. áidrés Andréssoo, Laugavegi 3. 1 dag og á morgnn verður slátrað fé úr Biskrapstunguna, og á fimtudaginu fé úr BranamannaiaFeppi, en par með likur aðal-sauðfjárslátrun pessa árs hjá oss; eru pví síðustu forvöð að byrgja sig nú upp með slátur og kjöt til vetrarins. Slátorfélafl Soðorlaods Sími 249 (3 linur). H Við höfum fengið einkasölu fyrir hinar viðurkendu Parlsor-VloDHðror, en frá VIGNY eru einhver þau beztu ILMVÖTN, CREAM, POÐUR og fl., sem fáanleg eru. Athugið, að merkið CHICK-CHICK GOLLIWOGG GUILI-GUILI eru þær tegundir, sem eru notaðar af þeim, sem gera miklar kröfur. Verzlnnin Egill Jacobsen. VIGNV Nýfa Biö Islands" | kvikmynd. Le© Mamsem. Sýnd í kvöld kl. 7 og klukkan 9. Barnasýning kl. 7. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4. Ódýrt. Kirsiberjasaft, pelinn á 35 aura. Stórar dósir sardinur á 40 au. dós. Skósverta 20 - — Vaidar ísl. kartöfiur 14 aur. V* kg. Islenzkt smjör. Það sparar peninga að verzla við Einar Eyjólfsson, Týsgötu 1 (hornið við Týsgötu og Skólavörðustíg). Sími 586. Sipe Liijepist með aðstoð Cari Browald heldur söngskemtun föstu- daginn 18. p. m. kl. 7 Va i Gamla-Bíó Aðgöngumiðar á kr. 2, kr. 3. og stúkusæti á 4 krónur fást í Hljóðfærahúsinu og hjá K. Viðar. Sala hefst í fyrramállð. Herra Kamban og kvenfólkið í Reykjavík heitir fyrirlestur, sem Ólafur Friðríksson heldur sunnudaginn 20. okt. kl. 3 i Gamla Bíó. Sala aðgöngumiða á 1 kr. hefst i fyrramálið I Hljóð- færahúsinu og í bókaverzl. Ársæls Árnasonar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.