Morgunblaðið - 30.05.1958, Page 4
4
MORCUNBL AÐIÐ
Föstudagur 30. maí 1958
í dag er 150. dagur úrsina.
Föstudagur 30. maí.
ÁrdegisflætK kl. 3,55.
Síðdcgisflæði kl. 16,31.
Slysavarðstofa Keykjavíkur f
Heilsuverndarstöðinni er >pin ill-
an sólarhringinn. Læknavörður L.
R (fyrir vitjanir) er á sama stað,
frá kL 18—8. — Simi 15030.
Næturvarzla vikuna 25.—31.
maí er í Vesturbæjar-apóteki,
sími 22290. —
Holts-apótek og Garðsapótek
eru opir á sunnudögum kl. 1—4.
Hafnarfjarðar-apótek er opið alla
virka daga kl. 9—21. Laugardaga kl.
9—16 og 19—21. Helgidaga kl. 13—16
Næturlæknir: Ólafur Einarsson
Keflavikur-apótek er opið alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga kl.
9—16. Helgidaga kL 13—16.
Kópavogs-apótek, Alfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20, nema
laugardaga kL 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Sími 23100.
I.O.O.F. 1 == 1405308% == Lokaf.
Brúókaup
Um hvltasunmna voru eftirtal-
in brúðhjón gefin .aman af séra
Árelíusi Níelssyni: — Ungfrú
Eygló Ragnarsdóttir frú Bíldudal
og Jörundur Albert Jónsson, sjó-
maður, frá Stokkseyri. Heimili
þeirra er að Vesturgötu 65. —
Ungfrú Fríða Isaksdóttir og Jón
Heiðar Magnússon, vélskóflustjóri
Heimili þeirra er að Heiðarseli
við Suðurlandsbraut. — Ungfrú
Ingibjörg Auður Yngvadóttir og
Dagbjartur Jónsson, sjómaður frá
Stokkseyri. Heimili þeirra er að
Laugavegi 86. — Ungfrú Elísabet
Rósinkarsdóttir, frá Snæfjöllum,
Norður-ísafjarðarsýsiu og Krist-
ján Sigurðsson, rafvirki. Heimili
þeirra er I Samtúni 34. — Ungfrú
Edda Einarsdóttir og Halldór Val
jtýr Vilhjálmsson, matreiðslumað-
| ur. Heimili þeirra er að Grundar-
stíg 5B. — Ungfrú Sigrún Gyða
Sveinbjörnsdóttir og Ólafur Thor-
berg ólafsson, málaranemi. Heim-
ili þeirra er að Álfhólsvegi 16A,
Kópavogi.
Nýlega voru gefin saman í hjóna
band af séra Gunnari Árnasyni,
ungfrú Herborg Karitas Her-
mannsdóttir og Páli Kristjánsson,
verzlunarmaður. Heimili þeirra er
að Kársnesbraut 34, Kópavogi. —
Ennfremur voru nýlega gefin sam
an af sama presti ungfrú Svein-
björg Una Pálmarsdóttir og Guð-
mundur Ingólfur Óskarsson, húsa
smiður. Heimili þeirra er að Skóla
gerði 6, Kópavogi.
Hjönaefni
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Sigrún Ólafsdóttir,
verzlunarmær, Sörlaskjóli 86 og
Per Jörgensen, bílasmiður, Bar-
ónsstíg 33.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Margrét Ólafsdótt
ir, skrifstofumær, Sólbergi á Sel-
tjarnarnesi og Guðmundur
Ámundason, bifreiðarstjóri, Sig-
túni 33.
Laugardaginn fyrir hvítasunnu
opinberuðu trúlofun sína ungfrú
Guðrúh Samúelsdóttir frá Isa-
firði og Haraldur Sigurðsson,
verzlunarmaður, Barónsstíg 39.
Á hvítasunnudag opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Guðlaug Sæ-
mundsdóttir, Heylæk, Fljótshlíð
og Yngvi Þorsteinsson, Drangs-
hlíðardal, A.-Eyjafjöllum.
Öryggisnefndin á Korsíku, sem hrifsaði til sín völdin fyrir nokkrum dögum. — Myndin er tekin
fyrir utan ráðhúsið í Ajaccio, höfuðborg Korsíku í miðið er Henri Maillot, náfrændi de Gaulles.
Skipin
Einiskipaféiag íslands h. f.: —
Dettifoss fór frá Akureyri um há-
Þar sem Þjóðleikhúsið er í þann mund að senda leikflokk með
leikritið „Horft af brúnni“ í ferðalag um landið, er ekki unnt
að halda áfram sýningum á leikritunum „Faðirinn" og „Dag-
bók önnu Frank“. Síðasta sýning er x kvöld á leikritinu „Fað-
írinn“, en „Dagbók Önnu Frank“ verður sýnd í síðasta sinn
á fimmtudag í næstu viku. — Á mánudag og þriðjudag, 2. og 3.
júní nk„ heimsækja leikarar frá „Folketeatret“ í Kaupmanna
höfn Þjóðleikhúsið og hafa þar tvær sýningar á leikriti hins
þekkta, danska lcikritaskálds Soya. — Sýning Þjóðleikhússins
á leikritinu „Faðirinn" hefur hlotið lofsamleg ummæli leik-
dómenda. Þetía leikrit Strindbergs er áhrifamikið og ógleym-
anlegt þeim sem hafa séð það. — Myndin hér að ofan sýnir
Harald Björnsson í hlutverki prestsins og Val Gíslason í hlut-
verki riddaraliðsforingjans.
degi I gærdag til Gautaborgar,
Lysekil og Leningrad. Fjallfoss
fór frá Hamina í gær til Austur-
landsins. Goðafoss fór frá New
York 22. þ.m., væntanlegur til
Reykjavíkur í kvöld. GuIIfoss kom
til Reykjavíkur 29. þ.m., frá Kaup
mannahöfn og Leith. Lagarfoss
fór frá Gdynia í gær til Kaup-
mannahafnar og Reykjavikur. —
Reykjafoss átti að fara, i morg-
un, til Keflavíkur, Akraness og
Vestmannaeyja og þaðan til Rott-
erdam, Antwerpen, Hamborgar og
Hull. Tröllafoss fór frá New
York 27. þ. m. til Cuba. Tungu-
foss fór frá Bremen í gær til
Hamborgar. Drangajökull fer frá
Hull í dag til Reykjavíkur.
Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell
fór frá Sauðárkróki 28. þ.m. áleið
is til Mantyluoto. Arnarfell átti
að fara frá Rauma 28. þ.m. áleiðis
til Fáskrúðsfjarðar. Jökulfell los-
ar og lestar á Austfjarðahöfnum.
Dísarfell fór frá Reykjavík 28. þ.
m. áleiðis til Hamborgar og Man-
tyluoto. Litlafell er í olíuflutning
um í Faxaflóa. Helgafell fer frá
Hólmavík í dag áleiðis til Kefla-
víkur. Hamrafell fór frá Reykja-
vík 27. þ.m. áleiðis til Batumi.
j^Flugvélar*
Flugíclag íslands h.f.: — Hrím-
faxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08,00 í dag. —
Væntanlegur aftur til Reykjavík-
ur kl. 22,45 í kvöld. — Gullfaxi
fei til Oslóar, Kaupmannahafriar
og Hamborgar kl. 10,00 í fyrra-
málið. — Innanlandsflug: 1 dag
er áætlað að fljúga til Akureyrar
(2 ferðir), Egilsstaða, Fagurhóls-
mýrar, Flateyrar, Hólmavíkur,
Hornafjarðar Isafjarðar, Kirkju-
bæjarklausturs, Vestmannaeyja
(2 ferðir) og Þingeyrar. — Á
morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (3 ferðir), Blönduóss,
Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðár-
króks, Skógasands, Vestmanna-
eyja (2 ferðir), og Þórshafnar.
Loftleiðir h.f.: — Sajga kom
frá New York kl. 08,15 í morgun.
Fer til Hamborgar, Kaupmanna-
hafnar og Gautaborgar kl. 09,45.
Hekla er væntanleg kl. 19,00 í dag
frá Glasgow og Stafangri. — Fer
til New York kl. 20,30.
jJ^Aheit&samskot
Gjafir til kirkjubyggingar
Óháða safnaðarins, afhent safn-
aðarpresti: Erlendur Jónsson og
frú, kr. 1000,00; Sigurveig G.
Björnsdóttir 100; í bréfi, Þórkatla
Eiríksdóttir 500; (afhent Jónínu
Ásbjörnsdóttur). — I orgelsjóð
kr. 300 frá Sigurbjörgu Guðmunds
dóttur. — Með kæru þakklæti. —
Emil Björnsson.
Tmislegt ^
Orð lífsins: Og Jesús sagði við
þá: Hvort geta brúðkaupssveinar
verið hryggir, meðan brúðgum-
inn er hjá þeim? Er koma munu
dagar, er brúðguminn verður frá
þeim tekinn, og þá munu þeir
fasta. Matt. 9.
Munið að gera skil í happdrætli
Sjálfstæðisflo'kksins.
Guðfrœðikandidatar flytja próf
prédikanir sínar opinberlega í
kapellu Háskólans í dag. Kl. 2 síð-
degis prédika þeir Oddur Thorar-
ensen og Jón Bjarman, en kl. 5
síðdegis þeir Hjalti Guðmundsson
og Sigurvin Elíasson. — Öllum er
heimilt að hlýða á.
Fej’mingarhöm sr. Jakobs frá
í vor eru beðin að mæta í Hall-
grímskirkju í kvöld kl. 8.30. Rætt
verður um þátttöku í æskulýðs-
móti.
Danskvæða-keppni S.K.T. —
Frestur til að senda Ijóð í dans-
kvæða-keppnina, sem auglýst var
hér í blaðinu um s.l. mánaðamót,
rennur út næstkomandi sunnudag,
1. júní. —
Súgfirðingafclagið fer gróður-
setningarferð í Heiðmörk í kvöld.
Farið verður frá Varðarhúsinu
kl. 8. —
Smygl í Kaupmannahöfn. —
Sagt var í fréttinni af smyglmál-
inu í Kaupmannahöfn, að sá sem
handtekmn var, hafi verið með
600 sígarettupakka í fórum sínum,
en það átti að vera 600 sígarettur.
Sama gildir um aðrar tölur yfir
vindlingana í fréttinni, að þar
hefur misritazt pakki fyrir stykki.
UPennavinir
frr- *
Bréfaskipti. — Mr. Andrew M.
Rothnie, 95 Hamilton Place,
Aberdeen, Scotland óskar eftir að
komast í bréfasamband við ein-
hvern íslending. Mr. Rothnie,
sem er 38 ára og var í b, ezka
flughernum á íslandi í síðustu
styrjöld, hefur sérstakan áhuga á
flugmálum.
Bréfaskipti: — Margery
Davis, 19, Dalmeny Rd., North-
FEKDINAIMD
ÍiO«B
~~~--
Óánægja með urslitiíi
11 i ,
. c- i, \ I /
é.\,!
653/
bridge, N. S. W„ Australia, sem
er 12 ára, óskar eftir að komast í
bréfasamband við jafnöldru sína
á Islandi. Helztu hugðarefni henn
ar eru sund, lestur og frímerkja-
söfnun.
Læknar fjarverandi:
Eiríkur Björnsson, Hafnarfirði
um óákveðinn tíma. Staðgengill:
Kristján Jóhannesson.
Jónas Sveinsson til 31. júlí. —
Staðgengill: Gunnar Benjamíns-
son. Viðtalstími kl. 4—5.
Ólafur Helgason óákveðinn
tíma. Staðgengill Karl. S. Jónas-
son.
Sigurður S. Magnússon frá
16.—31. maí. — Stg. Tryggvi
Þorsteinsson, Vesturbæjarapóteki,
sími 15340.
Söfn
Náttúrugripasafnið: — Opið á
sunnudögum kl. 13,30—15 þriðju-
dogum og fimmtudögum kl. 14—15
Listasafn Einars Jónssonar, Hnit
björgum er opið kl. 1,30—3,30 á
sunnudögum og miðvikudögum.
Þjóðminjasafnið er opið sunnu-
daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu
daga og laugardags kl 1- — 3.
Bæjarbókasafn Reykjavíkur,
sítni 1-23-08:
Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A.
títlánadeild: Opið alla virka
daga kl. 14—22, nema laugardaga
13—16. — Lesstofa: Opið alla
virka daga kl. 10—12 og 13—22,
nema laugardaga kl. 10—12 og
13—16.
títikúð Hólmgarði 34. Útlánad.
fyrir fullorðna: Opið mánudaga
kl. 17—21, miðvikudaga og föstu-
daga kl. 17—19. Útlánad. fyrir
bórn: Opið mánudaga, miðviku-
daga og föstudaga kl. 17—19.
Útibúið Hofsvallagötu 16. Út-
lárad. fyrir börn og fullorðna:
Opið alla virka íaga, nema laug-
ardaga, kl. 18—19.
Útibúið Efstasundi 26. Útlánad.
fyrir börn og fullorðna: Opið
mánudaga, miðvikudaga og föstu
daga kl. 17—19.
• Gengið •
Gullverð isL krónu:
100 gullkr. — 738,95 pappirskr.
Sölugengi
1 Sterlingspund .... kr. 45,70
1 Bandaríkjadollar..— 16,32
1 Kanadadollar .... — 16,81
100 danskar kr........ —236,30
100 norskar kr......— 228,50
100 sænskar kr......—315,50
100 finnsk mörk .... — 5,10
1000 franskir frankar .. — 38,86
100 belgískir frankar.. — 32,90
100 svissn. frankar .. — 376,00
100 tékkneskar kr. ..—226,67
100 vestur-þýzk mörk — 391,30
1000 Lírur ............— 26,02
100 Gyllini .........—431,10
Hvað lsostar undir bréfin.
1-—20 grömm.
Sjópóstur til útlanda.... 1,75
Innanbæiar ............... 1,50
Út á land................. 1,75
Bandaríkin — Flugpóstur:
i— 5 gr 1,45
5—10 gT 3,15
10—15 gl. 3,85
15—20 gl 4.5'