Morgunblaðið - 30.05.1958, Page 17

Morgunblaðið - 30.05.1958, Page 17
T'östudagur 30. maí 1958 MORCVHBLAÐIÐ 17 Goð veiði-jörð Jörðin Ytri-Hóll í Vestur-Landeyjum, er til sölu og laus til ábúðar. Jörðinni íylgja veiði-réttindi í Hólsá, einni beztu sjóbirtirtgs-á, á suðurlandi. Semja ber við Magnús Sigurlásson, Þykkvabæ, sem veitir allar nánari upplýs- ingar. , Guðmundur Jónsson, Ytra-Hóli. Atvinnurekendur Ungur maður með stúdents- menntun og auk þess vanur ýmsum störfum, óskar eftir atvinnu sem fyrst. Tilboð send- ist Mbl., merkt: „Bjargráð — 6015“. — Færanlegur Bílskúr Veitingastaður í miðbænum og í fullum gangi óskar eftir færum manni sem hefur nokkurt fjármagn til þess að yfir- taka reksturinn. Tilboð merkt: „Veitingar — 6008“ leggist inn á afgreiðslu Mogunblaðsins fyrir 5. júní 1958. TII. SÖLU 4ia herbeigsa risíbúð góðu ástandi við Öldugötu. Laus strax ef óskað er. Útb. aðeins 110 þús. NÝJA FASTEIGNASALAN Bankastræti 7, sími 24300 og kl. 7,30—8,30, 18546. Jörð óskast Góð bújörð ásamt áhöfn óskast keypt nú þegar til greina koma jarðir hvar sem er á landinu. KKISTINN Ó. GUÐMUNDSSON Héraðsdómslögmaður. Hafnarstræti 16. — Sími 13190. eða garSskúr, óskast. Sími 33797. BÍLL Opel Station 1955, keyrður 50 þús., í mjög góðu standi, selst strax. Uppl. í síma 34163 til kl. 4,30 og á milli 7' og 8, í síma 18596. — Bílar til söln Chevrolet vörubíil 2 sendiferðahílar Pontiac fólksbíll Mjög ódýrir Bíla- og fasteignasalan Vitastíg 8A. — Sími 16205. Annoi vélstjóii óskost á nýsköpunartogara þarf að hafa Vélskólaréttindi. Upplýsingar í skrifstofu Vélstjórafélagsins eða Skipa- og vélaeftirlitinu Ægisgötu 10. Afgreiðslustörf Kvenmaður og karlmaður óskast til afgreiðslu- j starfa. Sild & Fiskur Bergstaðastræti 37. Herbergi til leigu við Laugaveginn. —- Upplýs- ingar í síma 23098. Halló! Smíða eldhús- og svefnherberg isskápa. Vil kaupa bíl, sem mætti greiðast með tréverki. Uppl. í síma 19648. — GeymiS auglýsinguna. BÍLVIRKINN Síðumúla 19, sími 18580 Bílaviðgerðir, réllingar, ryðbæl- ingar, bílasprautun. Verð: Frá 22.50 Ódýrar kven- oy telpnapeysur! Röndóttar kven- og teipnapeysur! úr 10(3% baðmuSI .00 Laugaveg 22. Laugaveg 38. Snorrabraut 38. 1 1, i 3 | f H ? lilineiMisfúkm Málopkid Skemmtiferð verður farin í Þjórsárdal á vegum Ung- templarasambands íslands, laugardaginn 7. júní og sunnudaginn 8. júní n.k. Þátttaka tilkynnist í síðasta lagi 3. júní. Innritun til ferðarinnar er í Góðtemplarahúsinu laugardaginn 31. maí kl. 5—7 og þriðjudaginn 3. júní kl. 6,30—8,30 og greiðist hálft þátttökugjaldið við innritun (ca. kr. 50.00) Allar nánari upplýsingar ^efnar í símum 33580 og 34915. Miðstöðvarkatlar og Olíugeymar fyrir húsaupphitun. — Allar stærðir fyrirlÍÞwjandi — Sími 24400

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.