Morgunblaðið - 25.06.1958, Side 4

Morgunblaðið - 25.06.1958, Side 4
4 MOaGVHBTAÐIÐ 95 1958 I dag er 176. dagur ársins. Miðvikudagur 25. júní. Árdegisflæði kl. 00.12. Síðdegisflæði kl. 12.56. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all an sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað, frá kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvarzla vikuna 22. til 28. júní er í Ingólfs apóteki sími 11330. Holts-apótek og Garðsapótek eru opir á sunnudögum kl. 1—4. HafnarfjarSar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugardaga kl. 9—16 og 19—21. Helgidaga kL 13—16 Næturlæknir í Hafnarfirði er Kristján Jóhannesson. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Alfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20. nema laugardaga kl. 9—16 og helgídaga kl. 13—16. — Simi 23100. IHjónaefni Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sólveig M. Óskars- dóttir, Efstasundi 11 B og Valtýr Ómar Guðjónsson, Alfhólsveg 35, Kópavogi. (B1 Brúðkaup Sl. laugardag voru gefin saman í hjónaband í Laugarneskirkju af séra Garðari Svavarssyni ungfríi Valgerður Guðmundsdóttir af- greiðslumær í Hannyrðaverzlun Þuríðar Sigurjónsdóttur og Bjarni Dagsson bankamaður 4 Selfossi (Dags Brynjólfssonar fyrrv. bónda í Gaulverjabæ). Heimili þeirra er að Eyrarvegi 10, Selfossi. * AF M Æ Ll * Fimmtug er í dag frú María Helgadóttir frá Klettstíu til heim- ilis að Meðalholti 2 hér í bæ. Flugvélar Loftleiðir hf.: — Edda er vænt anleg kl. 19.00 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautabo’-g. Fer kl. 20.30 til New York. Flugfélag íslands hf.: — Milli- landaflug: Millilandaflugvélin Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar ki. 8,00 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavík- ur kl. 22,45 í kvöld. Flugvélin fer til Óslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 8,00 í fyrramálið. Millilandaflugvélin „Gullfaxi“ fer til Lundúna kl. 10,00 í fyrra- málið. Innanlandsflug: í dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar (3 ferð ir), EgiLsstaða, Hellu, Hornafjarð ar, Húsavíkur, ísafjarðar, Siglu- fjarðar, Vestmannaeyja (2 ferð- ir) og Þórshafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Isafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar, Sauð- árkróks og Vestmannaeyja (2 ferðir). Skipin H.f. Eimskipafélag íslands. Dettifoss fór frá Leningrad 22. júní. Fjallfoss fór frá Vest.- mannaeyjum 22. þ. m. Goðafoss fór frá Rvík 19. þ. m. Gullfoss Austurbæjarbíó sýnir Tim þessar mundir þýzku kvikmyndina „Höfuðsmaðurinn frá Köpinick“, bráðskemmtilega mynd, vel leikna og ágætlega gerða. Þar er sýnd og sögð sagan um það er skósmiðurinn frá Berlín náði sér í fornan einkennisbúning og í krafti máttar hans náði hann ráðhúsinu í Köpinick á sitt vald og bæjarsjóðnum. Þetta er heimskunn saga, skemmtileg, fyndin og fjörleg. Aðalhlutverkið í myndinni er í höndum hins kunna gamanleikara, Heinz Riihmanns. fór frá Leith 23. þ. m. Lagarfoss fór frá Rvík 21. þ. m. Reykjafoss fór frá Hull í gær. Tröllafoss kom til New York 22. þ. m. — Tungufoss fór frá Þórshöfn í gær. — Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á leið frá Bergen til Kaupm.hafnar. Esja kom til Reykjavíkur í gærkvöldi. Herðu- breið er ,á Austfjörðum á norð- urleið. Skjaldbreið er á Breiða- fjarðarhöfnum. Þyrill er á Aust- fjörðum. Helgi Helgason fer frá Rvík í dag. Skipadeild SÍS Hvassafell er í Rvík. Arnarfell fór frá Þorlákshöfn 20. þ. m. — Jökulfell losar á Vestfjörðum. — Dísarfell fór frá Vopnafirði 23. þ. m. Litlafell væntanlegt til Rvíkur á morgun. Helgafell fór frá Hull í gær. Hamrafell kemur til Rvíkur á morgun. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla er í Reykjavík. — Askja er í Reykjavik. Ymislegí Sumardvalarbörn á vegum Rauða kross Islands að Silunga- polli, mæti kl. 2 e. h. í dag á bílastæðinu gegnt Varðarhúsinu og hafi með sér farangur. Börn að Laugarási eiga að fara 26. júní kl. 9 f. h. frá sama stað. Farangri sé skilað í skrifstofu' R. K. 1., Thorvaldsensstræti 6, fyrir hádegi í dag. Orð lífsins. En sá er heyrir og gerir ekki, hann er líkur manni, er byggði hús á jörðinni án und- irstöðu, beljandi lækurinn skall á því, og hrundi það þegar, og hrun þess húss varð mikið. Lúk. 6,49. Læknar fjarverandi: Alfreð Gíslason frá 24. júní til 5. ágúst. Staðgengill: Árni Guð- mundsson. Alma Þórarinsson. frá 23. júni til 1. september. Staðgengill: Guðjón Guðnason Hverfisgötu 50. Viðtalstími 3,30—4,30. Sími 15730. Bergþór Smári frá 22. júní til 27. júlí. Staðgengill: Arinbjörn Kol- beinsson. Björn Guðbrandsson frá 23. júní til 11. ágúst. Staðgengill: Guðmundur Benediktsson. Brynjúlfur Dagsson héraðsl. í Kópavogi frá 16. júní til 10. júlí. Staðgengill: Ragnhildur Ingi- bergsdóttir, Kópavogsbraut 19 (heimasími 14885). Viðtalstími í Kópavogsapóteki kl. 3—4 e.h. Eyþór Gunnarsson 20. júní— 24. júlí. Staðgengill: Victor Gests son. Gunnlaugur Snædal frá 23. júní til 3. júlí. Staðgengill: Tryggvi Þorsleinsson, Vestur- bæjarapóteki. Hannes Þórarinsson frá 25.—30. júní. — Staðgengill Skúli Thor- oddsen. Hulda Sveinsson fr-' 18. júní til 18. júlí. Stg.: Guðjón Guðnason, Hverfisgátu 50, viðtalst. kl. 3,30—4,30. Sími 15730 og 16209. Júnas Sveinsson til 31. júlí. — Staðgengill: Gunnar Benjamíns- son. Viðtalstími kl 4—5. Jón Þorsteinsson frá 18. júní til 14. júlí. Staðgengill: Tryggvi Þorsteinsson. Karl S. Jónasson frá 20. júní til 2. júlí- Staðgengill: Ólafur Helgason. Richard Thors frá 12. júní til 15. júlí. Stefán Ólafsson til júlíloka. — Staðgengill: Ólafur Þorsteinsson. Þjóðleikhúsið' sýnir í kvöld og á hverju kvöldi þessa viku og fram á mánudagskvöld, ameríska gamansöngleikinn „Kysstu mig Kata“. Söngleikurinn verður ekki tekinn upp aftur í haust og eru þetta því síðustu sýningar. — Myndin hér að ofan sýnir Ævar Kvaran og Bessa Bjarnason í hlutverkum tveggja bófa. Tómas Á. Jónasson frá 23. júní til 6. júlí. Staðgengill: Guðjón Guðnason, Hverfisgötu 50 (sími 15730 og heimas. 16209. Víkingur H. Arnórsson frá 9. júní til mánaðamóta. Staðgengill: Axel Blöndal, Aðalstr. 8. Njarövík — Keflavík. Guðjón Klemensson 18. júní til 6. júlí. — Staðgengill: Kjartan Ólafsson. • Gengið • Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterlingspund .... kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar.. — 16.32 1 Kanadadollar .... — 16,96 100 danskar kr...............— 236,30 100 norskar kr...............— 228,50 100 sænskar kr...............— 315,50 100 finnsk mörk .... — 5,10 1000 franskir frankar .. — 38,86 100 belgiskir frankar.. — 32,90 100 svissn. frankar .. — 376,00 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 Lírur ..............— 26,02 100 Gyllíni ...........— 431,10 Söfn Árbæjarsafnið er opið kl. 14—18 alla daga nema mánudaga. Náttúrugripasafnið: — Opið a sunnudögum kl. 13,30—15 þnðju- dogúm og fimmtudögum kl. 14—15 Listasafn Einars Jónssonar, — Hnitbjörgum, er opið daglega frá kl. 1,30 til kl. 3,30 síðdegis. Þjóðminjasafnið er opið sunnu- daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu daga og laugardage kl 1-3. Bicjarbókusafn Reykjavíkur, simi 1-23-08: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A. Útlánadeild: Opið alla virka daga kl. 14—22, nema laugardaga 13—16. — Lesstofa: Opið alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugardaga kl. 10—12 og 13—16. Otibúið Hólmgarði 34. Útlánad. fyrir fullorðna: Opið mánudaga kl. 17—21, miðvikudaga og föstu- daga kl. 17—19. Útlánad. fyrir birn: Opið mánudaga, miðviku- daga og föstudaga kl. 17—19. Otibúið Hofsvaliagötu 16. Út- lárad. fyrir börn og fullorðna: Opið alla virka iaga, nema laug- ardaga, kl. 18—19. Útibúið Efstasundi 26. Útiánad. fyrir börn og fullorðna: Opið mánudaga, miðvikudaga og föstu daga kl. 17—19. Hvað kostar undir bréfin. 1—20 grömm. Sjópóstur til útlanda ..... 1,75 Innanbæiar ................ 1,50 Út á land.................. 1,75 Bamlaríkin — Flugpóstur: l— 5 sr z.45 5—10 gr. 3,15 10—15 gt. 3.85 15—20 si *,5f FEKOIMAIMD CopyrioM P. I. B. 8o» 6 Copenbogen Biennslusfund á hafsbotni Evrópa — Flugpóstur. Danmörk 2,55 Noregur ....... 2,55 Svíþjóð 2.55 Flnnland 3.00 Þýzkaland ...... 3.00 Bretland 2.45 Frakkland .... 3.00 írland 2.65 ítalla 3,25 Luxemburg .... 3.00 Maita 3.25 Holland . • • 3.00 Pólland ....... 3.25 Portugal 3.50 Spann 3,25 Römenía . • . 3.25 Sviss • • • 3.00 Búlgarla . . • 3.25 Belgía • • • 3.00 Jugósiavfa . . • 3.25 Tékkóslóvakla .. . . . 3,00 Alrlka. Egyptaland ... 2.45 Arabía 2,60 ísrael . . . 2.50 15—20 gr 4.95 Vatlkan 3,25 Asta: Flugpóstur. 1—5 gr.: Hong Kong ........ 3.60 Japan ........... 3,80 Tyrkland .......... 3,50 Rössland .......... 3,25 Kunada — Flugpóstur:

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.