Morgunblaðið - 06.07.1958, Blaðsíða 19
Sunnudagur 6. júlí 1958
MOFcrynr jrfð
19
Hann er glsesilegur fulltrúi þeirraj bónda Eyvindarstöðum Eyjaf.;
fækkandi íslendinga sem ótrauð- Kristbjörg, gift Ölver Karlssyni
ir, eða af seiðandi hvöt, lögðu bónda Þjórsártúni; Kristján bóndi
le'ið sína inn í óbyggðir landsins' Syðri-Hofdölum, kvæntur Rann-
þegar vetur nálgaðist, til að leita ; veigu Jónu Traustadóttur; Stef-
þar uppi búfénað bænda og | án bóndi Keldulandi kvæntur
bjarga honum frá hungurdauða. | Hildigunni Þorsteinsdóttur; Anna
Það ,var ekki samboðið sæmd nú húsfreyja á Stekkjarflötum,
þeirra, eða mannúðarkennd, að gift Sigurði Friðrikssyni bónda
gera ekki allt sem hægt var til þar. Barnabörn þeirra hjóiia eru
að firra hann svo ömurlegum ' nú 25 að tölu.
örlögum. I Síðastliðinn hvítasunnudag. 25.
En enginn skyldi ætla .að ó-' maí minntust þau hjón 50 ára
byggðirnar hefðu verið Hrólfi I hjúskaparafmælis síns, að heim-
eingöngu orrustuvöllur, því það 1 i1 sonar síns og tengdadóttui,
væri fjarri öllum sanni. Þar hef-1 Hofdölum. Þann dag fyllti og ;
ur hann einnig átt unaðslónd sín. I Valgerður sjöunda áratuginn. Sá
Fegurð þeirra og fjölbreytni, víð- ' hlýhugur og virðing sem þeim
átta, kyrrð og litbrigði, hafa átt var vottuð við það taekífæri, af
huga hans alla tíð. Þeim hefur 'j fjölda manns, túlkar miklu betur
hann helgað furðudrjúgan hluta verk þeirra og vinsældir en hér
ævinnar, já, ef til vill framar , hefur verið gert. Gg ég vil ijúka
flestum öðrum íslendingum. og Þessum línum með þvi, að gera
er þá mikið sagt. i óskir þær. sem þar voru bornar
I fram um hamingjuríka framtíð
þeim til handa, og bjart ævikvöld
Þingkosningor i Finnlandi í dng
Loforð Sjepilovs hafa þrengt kosti
kommúnista í kosningabaráttunni
í DAG og á morgun fara fram | lit fyrir, að þeim verði kápan
Auk fjölmargra ferðá þangað,
eftir að vorsólin fór að verma
blásin börð og kaldar rætur þar
efra, þá hafði hann varðgæzlu
á hendi á sumrum nær áratug,
og oftast á efstu varðstöðvum,
suður undir Hofsjökli. Skipta því
nokkrum hundruðum dagar þen
og nætur sem hann hefur dvatið
þar. Slíkt gerir enginn utan sá,
sem er barn náttúrunnar og vors-
ins. Og það er Hrólfur vissulega.
Og þessi börn eldast, að öðru
jöfnu, seinna en önnur. Og Hrólf-
ur er enn svo léttur í spori og
lund hans hress, að
að mínum.
Þormóður Sveinsson.
Rætt um leyni-
legar kjarnorku-
tilraunir í Genf
GENF, 5. júlí — Iteuter — Kjarn-
ekkert er j orkusérfræðingar austurs og vest
liklegra en að hann eigi enn eftir urs komu að nýju saman til fund-
að fara nokkrar ferðir inn á þessi J ar j dag Munu þeir hafa rætt
óskalönd sín — „Ég er hættur! , _ , , ,
- „ • , ,T ... ., i um það, hvort hægt væri að fylgj-
að hlaupa , sagði Hrotfur við,
mig fyrir nokkrum dögum, „en' ast með kjarnorkutilraunum, er
ég get enn gengið hvíldarlaust gerðar væru á laun. í forsæti
allan daginn."
var prófessor Fjodorov, formað-
Þess má geta hér, að bræður, ur sovézku sérfræðinganefndar-
Hrólfs og bróðursonur hafa búið 1 innar Fundurinn Var lokaður.
á Skatstöðum síðan 1920, og lyft . - , „
Vitað er, að serfræðingana grein-
þar Grettistaki, í
um og ræktun. —
húsabygging-
ir á um, hvort hægt sé að fylgj-
ast með leynilegum kjarnorku-
Augljóst er, að hlutur húsfreyj tilraunurn. Telja sérfræðingar
unnar í störfum og stjórn búsins , kommúnistaríkjanna, að það sé
hefur orðið þeim mun þyngri, örugglega hægt, en sérfræðingar
sem nam þessari burtveiu bónd- . Vesturveldanna eru á gagnstæðri
ans. En það er víst, að Valgerður , skoðun. Áður en viðræðurnar hóf
leysti þann vanda af hendi með US{ j dagj satu vestrænu vísinda-
sæmd.
I mennirnir fund' undir
En nú voru börn þeirra hjóna ■ James Fisk, formanns
forsæti
banda-
Skrifaði Malik
líka að komast upp, en þau vónd- . rísku sérfræðinganafndarinnar.
ust snemma vinnu, og eru þau Á fundinum í gær v»r dagskrá
öll myndarleg og vei gefin. En ráðstefnunnar samþykkt, en hún
þau eru þessi, talin í réttri aldurs hefir ekki enn verið birt.
röð; | ________________________
Friðfinna, gift Viktor Kristjáns ,
syni rafvirkjameistava Akur- ■ » kimnr
eyri; Ingibjörg, gift Guðmundi VrCII UII cl JHll
Eiríkssyni bónda Lýtingsstöðum; „
Jórunn, gift Eiríki Elíassyni NIKOSIA, 5. juh - Reuter -
Tveir griskir borgarar fellu og
særðust í viðureign við brezkar
öryggissveitir í þorpinu Avgorou
skammt suður af Famagusta.
Fjöldi Kýpurbúa særðist lítillega
í viðureigninni. Brezkar öryggis-
sveitir leituðu vopna og skæru-
liða í Nikósíu í dag, þar sem kom
ið hafði til átaka milli Tyrkja
og Grikkja.
í dag voru birt í Lundúnum
bréf brezka forsætisráðherrans
Macmillans til forsætisráðherra
Tyrklands og Grikklands um
Kýpuráætlunina. Segir þar, að
engan veginn hafi verið til þess
ætlazt, að áætlunin yrði sam-
þykkt umyrðalaust heldur yrði
hún íhuguð. f bréfinu segist Mac-
millan gjarna vilja ræða máhð
við forsætisráðherrana á fundi
t.* d. í Róm eða Genf.
þingkosningar í Finnlandi. Fyrir
skömmu lengdi þingið kjördæma
tímabilið úr þremur í fjögur ár
til þess að reyna að auka starfs
hæfni þingsins og treysta stjórn-
málalegt öryggi í landinu, en nú
eftir fyrsta fjögra ára kjörtíma-
bilið verða stjórnmálamennirnir
að viðurkenna, að þessi tækni-
lega breyting hefir engu breytt
til batnaðar. Á undanförnum fjór
um árum hafa átta stjórnir far-
ið með völd í Finnlandi. Mjög ó-
víst er, að úrslit kosninganna
verði með þeim hætti, að grund
völlurinn fyrir stjórnarmyndun
verði traustari eftir kosningarn-
ar.
• ★ •
Stjórnarsamvinna Jafnaðar-
manna og Bændaflokksins var
um skeið á síðasta kjörtímabili,
eins og oft áður, helzti grund-
völlurinn til stjórnarmyndunar.
Er Jafnaðarma»»aflokkurinn
klofnaði, lokaðist þessi leið.
„Óháðir Jafnaðarrnenn", sem eru
reyndar mjög háðir verkalýðs-
hreyfingunni, bjóða fram í fjór-
um kjördæmum. Vegna þess er
talið sennilegt, að Jafnaðarmenn
tapi þingsætum. Fyrir nokkrum
mánuðum var reynt að binda
endi á ágreininginn innan Jafn-
aðarmannaflokksins, en það mis-
tókst. Fréttamenn telja ósenni--
legt, að stjórnarsa*starf tækizt
með klofningsf lokkunum. Það
hefir aukið á óvissuna í kosninga
baráttunni, að hagsmunaágrein-
ingúr Jafnaðarmanna og Bænda-
flokksins hefir farið vaxandi.
Á síðasta þingi hafði Bænda-
flokkurinn 53 þingsæti, Jafnað-
armenn 54, kommúnistar 43, Sam
einingarflokkurian 24, finnski
Þjóðarflokkurinn 13 sæti og
sænski Þjóðarflokkurinn 13.
• ★ •
Kommúnistar munu hafa ætl-
að að nota sér óspart óvissuna,
sem ríkir í kosningabaráttunni.
Þeir hafa borið sig borginmann-
lega og þótzt vissir um að vinna
á í kosningunum. En ekki er út-
úr því klæðinu, þar sem ljóstrað
hefir verið upp um loforð Sjepi-
lovs, fyrrverandi utanríkisráð-
herra Sovétríkjanna, um íhlutun
sovézka hersins, ef finnskum
kommúnistum tækist að skapa
álíka ástand í Finnlandi og t.d.
Ungverjalandi. Sagt er, að Sjepi
lov hafi lofað leiðtogum finnskra
kommúnista þeim Ville Pessi,
Aimo Aaltonen og Mariu Ryömá
þessu í byrjun árs 1957. Kom
þetta fram í grein, er birtist 1.
júlí s.l. í óháða blaðinu Helsing-
in Sanomat. Greinin var skrifuð
af Arvo Tuominen, fyrrverandi
leiðtoga kommúnista og núver-
andi aðalritstjóra sósialdemókrat
iska blaðsins Kansan Lethi.
Á Sjepilov að hafa komizt svo
að orði, að íhlutun ráuðá hers-
ins í Ungverjalandsbyltingunni
1956 væri engan veginn, óskiljan-
legur eða einstæður atburður,
þar sem Rauði herinn sé ekki að
eins sovézkur her heldur einnig
frelsisher öreiga allra landa.
Segir Tuoinen, að Sjepilov muni
ef til vill háfa lofað þessu upp
á sitt eindæmi án leyfis mið-
stjórnar flokksins.
Islenzka þingmanna-
nefndin skoðar bíla-
verksmiðjur í Minsk
MOSKVU, 5. júlí — Einkaskeyti
til Mbl. frá Reuter — íslenzka
þingmannanefndin, sem er í
heimsókn í Rússlandi, skoðaði í
gær bílaverksmiðjurnar í Minsk,
segir í fréttastofufregnum frá
Tass. Þeir heimsóttu einnig Ríkis-
safnið um hina miklu styrjöld
fyrir föðurlandið (1941—1945) í
Hvíta-Rússlandi. Um kvöldið
sátu þeir veizlu, er Timofei
Gorbunov, forseti æðsta ráðs
Hvíta-Rússlands hélt þeim til
heiðurs.
þrjú bréf
LUNDÚNUM, 5. júlí — Bretinn
William Whales, sem í gær játaði
að hafa skrifað rússneska sendi-
ráðinu í Lundúnum bréf, þár sem
hann hótaði því, í nafni banda-
rísks flugmanns, að varpa kjarn-
orkusprengju í Norðursjóinn, við
urkenndi í dag, að hann hefði
skrifað þrjú bréf til sovézlca sendi
ráðsins. Whales er landbúnaðar-
verkamaður, en var áður flugmað
ur í brezka flughernum. Var hon-
um sagt upp flugmannsstarfinu,
þar sem hann var ekki talinn
fyllilega andlega heilbrigður.
Hann er 34 ára.
Jakob Malik, sendiherra Rússa
í Lundúnum, hefir aðeins birt
bréfið um kjarnorkusprengjuna,
sem fyrr er getið. í hinum tveim-
ur bréfunum segist Wales hafa
kvartað yfir þeirri meðferð, er
hann hafi sætt í brezka flughern-
um. í Moskvuútvarpinu var í gær
komizt svo að orði, að bréfið væri
augsýnilega sent af örvita banda-
rískum flugmanni.
Talsmaður rússneska sendi-
ráðsins neitaði þvi í dag, að
sendiráðinu hefði borizl nokkur
bréf frá Whales. Bréfið, sem þeir
hefðu fengið hefði verið nafn-
laust, og bæri ekki saman við
bréf það, sem Whales segðist hafa
senl.
STEF Stefnir enn
MBL. hefur borizt svolátandi til—
kynning frá STEFI, sambandi
tónskálda og eigenda flutnings-
réttar:
„í fjarveru yfirmanns flughers
ins í Keflavík, sem ábyrgur telst
fyrir útvarpsstöðinni í Keflavík,
gegnir yfirmaður sjóhersins þar
embættinu. Af þeim sökum hef.ir
STEF nú einnig stefnt sjóliðs-
foringjanum til refsingar vegna
höfundarréttarbrota, og er í
þetta sinn stefnt fyrir hönd erf-
ingja finnska tónskáldsins Jean
Sibelius og þriggja ítalskra tón-
skálda“.
Trúlofast Margrét
Svíaprinsessa
20. júlí nk. ?
STOKKHÓLMI, 5. júlí. (Reuter)i
Sænska blaðið Stockholms-
Tidningen segir í dag, að „gert
sé ráð fyrir því“, að trúlofun
Margrétar Svíaprinsessu og Bret
ans Robin Douglas-Home verði
gerð opinber 20. júlí n. k. Ekki
fékkst. þessi fregn staðfest hjá
sænsku hirðinni, segir í Reuters-
skeyti. Blaðið segir, að afi prins-
essunnar, Gústaf Adólf konung-
ur, muni þann 20. júlí dveljast
á eynni Oland í sumarbústað
móður Margrétar, Sibyllu prins-
essu. Opinberlega hefir verið til-
kynnt, að það sé vegna ferm-
ingar Kristínar prinsessu, yngri
systur Margrétar, en blaðið bæt-
ir við, að við þetta tækifæri verði
trúlofun prinsessunnar og Dougl-
as-Home gerð opinber. Fyrir að-
eins fjórum dögum síðan neituðu
nánir vinir konungsfjölskyldunn-
ar því, að Margrét myndi trúlof-
ast Dougl»s-Home á næstunni.
Þess má geta, að Douglas-Home
er kaupsýslumaður og bróður-
sonur jarlsins af Home.
Landanir
togaranna
í VIKUNNI sem var að líða öfl-
uðu togararnir mjög sæmilega
við Grænland, komu með full-
fermi af karfa eftir 11—14 daga.
Þessir togarar lönduðu í vik-
unni: Neptúnus 363 tonn, Jón for
seti 315 tonn, Fylkir 260, Jón
Þorláksson 110 tonn af saltfiski
og 40 tonn af ísvörðum fiski.
Um þessa helgi voru væntan-
legir af Grænlandsmiðum Geir,
Askur og Hvalfell. Geta má þess
að Jón Þorláksson var á heima-
miðum.
13 bæir í Helgafells-
sveif í eyði á 20 árum
Stykkishólmi, 1. júlí.
SKÚRAVEÐUR hefir verið hér
sl. tvo daga og veður mjög milt.
Hefir gróðri stórfarið fram. Að
undanförnu höfðu verið miklir
þurrkar og látlausir og var því
farið að ugga um að sláttur gæti
hafizt fyrr en seint og síáar meir
en þessi rekja hefir bætt svo úr
að mjög margir tala nú um að
fara að hefja slátt. Mikið hefir
verið um ferðahópa hér í sumnr
og hafa þeir yfirleitt farið hér
um byggðina og út um eyjar og
hefir þeim þótt það tilkomu-
mikið.
Byggð í Helgafellssveit fer nú
ískyggilega minnkandi. Hafa á
undanförnum árum margir bæir
og býli lagzt í auðn og í vor
fór bærinn Hólar í eyði. A sum-
um bæjunum er fólksfæðin og
erfiðleikar orðnir þannig að þeir
geta þá og þegar farið í eyði.
Fyrir 20 árum voru um 30 bæir
byggðir í Helgafellssveit, en nú
munu aðeins 17 bæir vera 1
byggð. — Á.H.
Strok fanganna
Þess skal gecið, að það er ekki
rétt sem sagði í blaðinu í gær, að
lögreglan í Reykjavík hefði ekki
fengið vitneskju um strok fang-
anna fyrr en seint og síðar meir.
Henni var þegar tilkynnt um at-
burðinn. Einnig skal það tekið
fram, að það var yfirmaður
vinnuhælisins, en ekki verk-
stjóri, sem var í bílnum með
föngunum.
Mitt innilegasta hjartans þakklæti sendi ég öllum nær
og fjær sem hafa sýnt mér sanna vinsemd á 80 ára af-
mæli mínu 24. júní með skeytum, heillaóskum, blómum
og gjöfum.
Bið þeim öllum blessunar Guðs bæði hér og síðar.
Uagbjört Kolbeinsdóttir, Bjargi, ísafirði.
Móðir mín
FANNY JÓNSDÓTTIR
frá Holti
nú til heimilis Amtmannsstíg 6 andaðist að Heilsuvernd-
arstöðinni 4. þ.m.
Bryndís Jóhannsdóttir.
Móðursystir mín
KRISTlN SIGRlÐUR SIGMUNDSDÓTTIR
frá Bæ í Lóni andaðist að Elliheimilinu Grund 4. þ.m.
F.h. aðstandenda.
Hulda Guðjónsdóttir,
Sænmndur Þórarinsson.
amammtmmmmmmmamammmmmmmmmmmammmmmmmmmmmmmmmmmmmmm
Jarðarför eiginmanns míns
SIGFtJSAR SIGHVATSSONAR
fer fram frá Dómkirkjunni, þriðjudaginn 8. júlí kl. 2.
Fyrir hönd aðstandenda.
Rllen Sighvatssonu
RAGNHILDUR SVEINSDÓTTIR
Amtmannsstíg 5,
sem andaðist 30. júní verður jarðsungin frá Dómkirkj-
unni miðvikudaginn 9. þ.m. kl. 13,30.
Fyrir hönd aðstandenda.
Ragnhildur Kristjánsdóttir.