Morgunblaðið - 12.07.1958, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.07.1958, Blaðsíða 1
16 siður og Lesbók 45. árgangur 155. tbl. — Laiigardagur 12. júlí 1958 Prentsmiðia Morgunblaðsi*« Skyndifundur um landhelgismálið Togaraeigendur frá flestum Evrópu- strandrikjunum ræðast við LONDON, 11. júlí. Einkaskeyti frá Reuter. SAMTÖK brezkra togaraeig- enda hafa þegið boð útvegs- mannasamtaka í V-Evrópxi um að senda fulltrúa á fund. sem haldinn verður í Haag á mánudag n. k. til þess að ræða ákvörðun íslendinga um að færa út fiskveiðitakmörkin. Boðað var til fundarins að beiðni forvígismanna fiskiðn- aðarins í V-Þýzkalandi. Full- trúum fiskiðnaðarins 1 níu Evrópulöndum hefur verið boðið til fundarins, svo og fulltrúum útgerðarmanna í Danmörku, Noregi, Svíþjóð, Hollandi, Belgíu, Frakklandi og Spáni auk brezku togara- cigendanna. Á annan tug brezkra togaraeigenda, auk ráðgjafa, mun sækja fundinn undir forystu Sir Farndale Philipps, forseta samtaka brezkra togaraeigenda. Eaxtil endurgalt Músslandsho&íð fœrðu Voroshilov málverk - eru á heimleið MOSKVU, 11. júlí. málið. Talsmaður íslenzka sendi- Einkaskeyti frá Reuter. ráðsins kvað nefndarmenn virð- Um sl. helgi ræddust þeir við » París bandaríski utanríkisráð- herrann Foster Dulles og de Gaulle forsætisráðherra. De Gaulle mun hafa farið fram á, að Frakkar fengju hlutdeild í kjarnorku- leyndarmálum Bandaríkjanna. Þingmenn enn í ve/z/u Moskvu, 11. júlí. Einkaskeyti frá Reuter. FORSETAR beggja deilda þings Ráðstjórnarrikjanna höfðu í kvöld boð inni til heiðurs ís- lenzku þingmannasendinefndinni, sem nú er í heimsókn í Rúss- landi, sagði TASS-fréttastofan frá í kvöld. Borpmastyijöld ytírvoiandi NICOSÍA, 11. júii. ■— Síðasta sólarhringinn voru 9 manns felldir á Kýpur. Mjög er óttast, að til blóðgrar borgarastyrjaldar dragi nú á eyjunni og eiga brezk- ir hermenn fullt í fangi með að halda aftur af herskáum eyjar- skeggjum. Sitja grískir og tyrk- neskir um líf hvors annars og þykir brezku herstjórninni horfa mjög óvænlega með að henni takist að hafa hemil á þjóðabrot- unum. Með núverandi þróun fá 40 millj Bandaríkjamanna krabbamein EMIL JÓNSSON, þingforseti og formaður íslenzku þingmanna- j nefndarinnar, aflienti Voroshiiov í dag málverk af Þingvöllum, er forseti Ráðstjórnarríkjanna veitti nefndinni móttöku í Kreml. — Nefndin, sem kom í gær úr 12 daga ferð um Ráðstjórnarríkin, heldur heimleiðis snemma í fyrra Samhomolag í einu atriði GENF, 11. júlí. — Sérfræðinga- nefndirnar, sem fjalla um það hvernig haga beri gagnkvæmu eftirliti með að kjarnorkutilraun- ir verði ekki gerðar, hafa nú komizt að samkomulagi í einu atriði. Er það þess efnis, að reisa beri eftirlitsstöðvar bæði í austri og vestri — þar sem hægt verði að hafa gát á öllu með hljóð- bylgjumælingum. — Viðræöur halda áfram. Gekk hnarrreistur að gálganum GLASKOW, 11. júlí. — Fjölda- morðinginn P. T. Manuel, 32 ára að aldri, var hengdur í Barlinnie- fangelsinu hér í dag. í nýafstöðn. um réttárhöldum í máli hans var hann fundinn sekur um morð þriggja kvenna, tveggja stúlkna, karlmanns og 10 ára gamals drengs. Alls sönnuðust 17 afbrot á hann, innbrot og líkamsárásir auk morðanna. Er Manuel var hengdur í morgun sagðist hann hvergi hræddur, þakkaði yfir- manni fangelsisins góða meðferð og gekk hnarrreistur að gálgan- um. Hann var grafinn þegar að aftökunni lokinni. PARÍS, 11. júlí. — I?e Gaulle hefur nú hækkað Massu, fallhlífa liðsforingjann í Alsír, í tign. Var hann áður tveggja stjörnu hers- höfðingi, en hefur nú fengið þrjár stjörnur. Þá hefur Salan, æðsti yfirmaður hersins í Alsír. hlotið mikið heiðursmerki. > ast ánægða með góðar móttökur og mikla gestrisni, sem þeir hefðu orðið aðnjótandi í íerðinni. — Æðstaráðið hafði fyrir löngu boð- ið islenzku þingmannanefndinni til Rússlands og sagði talsmað- ur sendiráðsins, að Emil Jóns- son hefði endurgoldið rússneska boðið með því að gera æðstaráð- inu álíka I .eimboð til Jslands. — Ekki hefur verið ákveðið hvenær af því verður. BERLÍN, 11. júlí. — Krúsjeff hélt heimleiðis í dag af flokksþingi austurþýzkra kommúnista. Fyrir brottförina flutti hann ræðu þar sem hann réðist harkalega á Vesturveldin og Tító. Sagði hann rússneska kommúnistaflokkinn á engan hátt mundi blanda sér í málefni annarra kommunista- flokka og fullyrðingar Júgóslava þess efnis, að rússneskir komm- únistar vildu ráða lögum og lof- um í hinum kommúniska heimi, væri uppspuni einn. Rússneskir Senda olíuskip á íslandsmið ÁLASUNDI, 11. júlí. — Norð- menn senda nú olíuflutningaskip á Islandsmið með olíu fyrir sild- veiðiflotann norska, sem segja má að sé einangraður vegna þess að hann fær nær enga olíu í ís- lenzkum höfnum. Er það sakir íslenzka farmannaverkfallsins. BERN, 11. júlí. — Svissneska stjórnin tilkynnti í dag, að ákvcð ið hefði verið að búa svissneska herinn kjarnorkuvopnum. Sagði í tilkynningunni, að hermálaráðu neytinu hefði verið falið að gera athuganir á því hvers konar kjarn LONDON, 11. júlí. — Bandarísk- ur sérfræðingur lét svo um mælt á þingi krabbameinssérfræðinga í London í dag, að 40 milljónir kommúnistar vildu styðja heims- friðinn og styrkja og veita að- stoð þar sem hún mæti koma til góðs, en Bandaríkjamenn létu aldrei aðstoð endurgjaldslaust. Helzt vildu þeir fá alla þjóðar- sálina að launum fyrir aðstoð sína. Júgóslavía hefði nú gengið á mála hjá Bandaríkjamönnum — og þæði dollara í staðinn. Kvað Krúsjeff aftökur Nagy og félaga hans fullkomlega rétt- lætanlegar. A-þýzka kommúnista kvað Krúsjeff hafa sýnt gott fordæmi hvað viðvíkur samvinnuvilja við hin kommúnistaríkin — og Rúss- ar ætluðu nú að sleppa Austur- Þjóðverjum við að standa straum af kostnaði við veru rússneska hersins í A-Þýzkalandi, frá næstu áramótum að telja. Sovézka sendiráðið í Lundúnum hefir ítrekað neitun sína við þeirri beiðni brezka utanríkis- ráðuneytisins að fá að rannsaka þrjú nafnlaus bréf, sem send voru sendiráðinu orkuvopn herinn hefði þörf fyrir og hve fjárfrekur vígbúnaður sá yrði. Ennfremur sagði í tilkynn- ingu svissnesku stjórnarinnar. að greinilegt væri, að kjarnorku- vopnum búinn her væri óhjá- kvæmilega sterkari til landvarna Bandaríkjamanna mundu fá krabbamein, ef færi, sem nú horfði. Kvað ræðumaður mark- mið krabbameinsvarna vestra að bjarga helming þessa fólks. Sagði hann einum af hverjum þrem sjúklingum bjargað, en fyrir 10 árum hefði hlutfallið verið einn af fjórum. Nú gerðu bandarískir sérfræðingar sér vonir um að geta í náinni framtíð bjargað öðrum hverjum manni, en auð- vitað væri framtíðarmarkmiðið að bjarga sérhverjum krabba- meinssjúklingi. En áður en því marki yrði náð væri margt óleyst. En krabbameinið væri erfiður sjúkdómur viðureignar, sagði Bandaríkjamaðurinn. Þó værx von um algera læknun, ef sjúkl- ingur leitaði til lækna nógu tím- anlega. Engum vafa væri undir- LONDON, 11. júlí. — 10 kven- menn og 43 karlar frá 23 þjóð- löndum hafa óskað að fá að taka þátt í hinni alþjóðlegu sund keppni þessa árs — yfir Ermar- sund. Yfirstjórn keppninnar telur óhagkvæmt og hættulegt að svo margir reyni sig samtímis — og næsta föstudag fer fram eins konar úrtökumót, því að ákveðið hefur verið að heimila einungis 35 þátttöku. Mörg verðlaun verða veitt — og fá fyrsti kvenmaður- en án slíkra vopna. Auk þess yrði svissneski herinn fljótlega úr- eltur, ef ekki yrði gripið til þess- ara ráðstafana — og landið gæti orðið orrustuvöllur án þess að slíkur her gæti nokkra rönd við reist. orpið, að krabbameinið mætti rekja til truflana á hormóna- starfseminm, en í langflestum tilfellum væru veirut orsökin. Ráðstefnunni lauk í kvöld, en sú næsta verður haldin í Ráð- st j ór narrík j unum. Macmilann reyðu- búinn lil viðræðna LONDON, 11. júlí. — Brezka ut- anríkisráðuneytið tilkynnti í dag, að Macmillan væri fús til þess að ræða við forsætisráðherra Grikklands og Tyrklands um Kýpurmálið. Jafnframt var skýrt frá því, að enginn undirbúningur að slíkum viðræðum hefði farið fram. inn og fyrsti karlmaðurinn í Ermarsundskeppninni 500 sterl- ingspund hvort. Sundmennirnir urðu hræddir DOVER, 11. júlí. — Tveir menn reyndu að synda yfir Ermarsund í dag, en gáfust báðir upp. Svarta- þoka skall á skömmu eftir að þeir lögðu á sundið, skipaumferð var ekki mikil — og sögðu þeir ástæðuna fyrir uppgjöfinni vera þá, að þeir hafi verið hræddir um að siglt yrði á þá. Annar mann- anna var hálfa níundu stund á sundi og synti 12 mílur, en hinn synti aðeins í tvær stundir. Sá á sundmetið yfir Ermarsund, 13 stundir 33 mín. Báðir segjast ætla að reyna aftur. Enn rœðst Krúsjeff harkalega á Tító Svisslendingar vilja atomvopn Synda yfir Ermarsund

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.