Morgunblaðið - 12.07.1958, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 12.07.1958, Blaðsíða 11
Laugardagur 12. júlí 1958 MORCrvnT 4D1Ð 11 Njarðvlk Húshjálp — íbúð Til leigu er gegn húshjálp stórt herbergi ásamt aðgangi að eld- húsi og þvottahúsi. Tilboð send ist afgr. Mbl. í Keflavík, fyrir 18. þ.m., merkt „Hagkvæmt — 1207“, Túnþökur Grasfræ Garðyrkju- verkfætt Stjúpur (lækkað verð) Greniplöntur fallegar. Kálplöntur Gróðrastöðin við Miklatorg Simi 19775. nytt Tíu&mál Sporðdre'karnir fró Keflavíkurflugvelli grein um bandaríska þotuflug- menn, sem fljúga yfir Islandi. ★ Úr öskunni í eldinn heimsfræg frásaga um brezkan flugmann. ★ 1 31.000 feta hæð hætta menn lífi og limum til þess að bjarga flugmanni, þegar , , . Eldflaug springiir ★ Slæm þjónusta á Keflavíkurflugvelli. ★ Les/ð FLUGMÁL Þórscafe LAUGAHDAGUR j Gömlu dansurnir AÐ ÞÖRSCAFÉ t KVÖLD KL. 9. J. H. kvintettinn leikur. Dansstjóri: Baldur Gunnarsson. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7, sími 23333. I j í kvöld klukkan 9. • Kl. 10.30 ÓSKALÖG • ELLY VILHJÁLMS • RAGNAR BJARNASON og Hljómsveit Skafta Ólafssonar. HLÉGARÐUR MOSFELLSSVEIT ALLIR í HLÉGARÐ SeSfossbíó DAIMSLEIKUR INGOLFSCAFE INGOLFSCAFE Eldri dansarnir í Ingólfscafé í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5. — Sími 12826. Silfurtunglið Dansleikur verður í kvöld kl. 9 NÝJU DANSARNIR Hljómsveit Aage Lorange leikur. — I»ar sem f jörið er mest skemmtir fólkið sér bezt. Otvegum skemmtikrafta. Símar 19611, 19965 og 11378. Silfurtunglið. Dansleik halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík fyrir meðlimi sína í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðasala í skrifstofunni kl. 5—6. Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík. • K. K.-sextettinn leikur nýjustu calypsó, rock og dægurlögin. SELFOSSBlÓ. 16710 Sjmi; 16710 K. J. kvintettinn. w Dansleikur sF Margret i kvöld klukkan 9 Gunnar Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Söngvarar Margrét Ólafsdóttir og Gunnar Ingóifsson. ^ Vetrargarðurinn. ÉL Dansleikur í Hlégarði í kvöld kl. 9. — Ferðir frá B.S.I. DANSKEPPNI (Rock, jitterbug) þrenn verðlaun samt. 500,00 kr. ★ Kl. 10,30 fá gestir að reyna hæfni sína í Dægurlagasöng. ★ Hljómsveit Skafta Ólafssonar leikur. ★ Söngvari Skafti Ólafs. NEFNDIN. Fasteignirnar Suðurgata 5 og Tjarnargata 6—8 eru til sölu, hvor í sínu lagi eða báðar saman, ef við- unandi tilboð fæst. Lóðirnar eru samliggjandi eignarlóðir, mjög vel stað- settar, þar eð þær liggja að þrem götum. Nánari upplýsingar veita : GUÐJÓN HÖLM, hdl. Aðalstræti 8. sími 10590, HILMAR GARÐARS, hdi., Gamla Bíó, sími 11477, JÓN BJARNASON, hrl., Lækjargötu 2, sími 11344.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.