Morgunblaðið - 12.07.1958, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.07.1958, Blaðsíða 4
4 MORGVISBT 4Ð1Ð Laugardagur 12. júlí 1958 1 dag er 195. dagur ársins. Laugardagur 12. júlí. Árdegisflæði kl. 2.49. Síðdegisflæði kl. 15,52. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all an sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað, frá kl. 18—8. — Sími 15030. Helgidagavarzla er í Reykjavík- urapóteki, sími 11760. INælurvarzla vikuna 13. til 19. júlí er í Reykjavíkurapóteki, simi 11760. Holtn-apótek og Carðsapótek eru opir á sunnudögum kl. 1—4. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugardaga kl. 9—16 og 19—21. Helgidaga kL 13—16 Helgidagalæknir í Hafnarfirði er Bjarni Snæbjörnsson. Fleflavikur-apótek er opið alla virka daga kl 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl 13—16. Kópavogs-apótek, Alfhólsvegi 9 er opið daglega kl 9—20. nema laugardaga kL 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Simi 23100. EHSMessur Dóirfkirkjan — Messa kl. 11 f.h. —■ Sr. Jón Þorvarðsson. Hallgrímskirkja - Messa kl. 11 fJt. Ræðuefni: Trú án verka og verk án trúar. — Sr. Jakob Jóns- son. Háteigssókn — Messa í Dóm- kirkjunni kl. 11. — Sr. Jón Þor- varðsson. Fríkirkjan — Messa kl. 2. — Sr. Þorsteinn Björnsson. Neskirkja — Messa kl. 11. — Sr. Jón Thorarensen. Mosfellsprestakall — Messa á Lágafelli kl. 2. Kýtt pípuorgel tek ið í notkun. — Sr. Bjarni Sigurðs- son. Reynivallaprestakall — Messa að Saurbæ kl. 2 e.h. Ferming. — Sr. Kristján Bjarnason. Crindavík — Guðsþjónusta ki. 2 séra Guðmundur Guðmundsson á Útskálum predikar. — Sóknar- prestur. Fíladelfía — Guðsþjónusta á morgun kl. 8,30 e.h. Haraldur Guðjónsson og Garðar Ragnars- son tala. Fíladelfía, Keflavik — Guðs- þjónusta kl. 4 e.h. á morgun. — Eric Ericsson. Brúökaup 1 dag verða gefin saman í hjóna band af séra Þorsteini Björnssyni, ungfrú Guðjónía Bjarnadóttir (Jonna), Blönduhlíð 3, og Alfreð Eyjólfsson, kennari, Njálsgötu 82. Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Blönduhlíð 3. I dag verða gefin saman í hjóna band af séra Jóni Þorvarðssyni, ungfrú Erla Hafrún Guðjónsdóttir (Guðmundssonar, deildarstjóra), Barmahlíð 6, og Egill Egilsson Viihjálmssonar, forstjóra), Lauf- ásvegi 26. Heimili ungu hjónanna verður að Rauðalæk 45. [ Hjónaefni Hinn 28. júní opinberuðu trú- lofun sína í Brighton í Englandi, ungfrú Jónalla Axelsdóttir frá Akranesi og Gústaf Þór Einars- son, Seljalandsvegi 17, Reykjavík. Sl. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú María Guð- mundsdóttir, Egilsstöðum í ölfusi, og Helgi Daníelsson, vélstjóri, Miðtúni 34, Reykjavík. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Nóra Rasmussen, og Knud Christiansen bæði til heim- ilis að Vesturgötu 9 A. AFM ÆLI * Fimmtug er í dag Guðrún Brandsdóttir, Hverfisgötu 90. Hún verður stödd að Bústaðavegi 89 á afmælisdaginn. Ymislegt OrS lífsins: Og er Drottinn sá hana, kenndi hann í brjósti um hana og sagði viö hana: Grát þú eigil Og hann gekk að og snart líkbörumar, en þeir, sem báru, námu staðar. Og hann sagði: XJngi maður, ég segi þér ris þú upp! Lúk. T. ★ Séra Jón Auðuns, dómprófastur, verður fjarverandi úr bænum í nokkrar vikur. í fjarveru hans gefur séra Óskar Þorláksson vott- orð úr kirkjubókum. Húsmæðrafélag Reykjavíkur fer í skemmtiferð þriðjudaginn 15. júlí kl. 8 f.h. frá Borgartúni 7. Uppl. í símum 15236 og 14442. Frjáls verzlun 2. hefti 1958 hef- ur borizt Mbl. Blaðið flytur eft- irtalið efni m.a.: „Bjargráðin", forystugrein eftir Þ.J.J. Valdimar Kristinsson skrifar greinina, Jafn vægi í byggð landsins og fjölgun þjóðarinnar, en Sigurgeir Sigur- jónsson skrifar, Vörumerkið og þýðing þess í verzlun og viðskipt- um. Viðtal við Þórhall Þorláks- son um ferð til Japans í verzl- unarerindum og grein eftir Birgi Kjaran, sem nefnist: Ludvig Er- hard og „Þýzka kraftaverkið“, eru í ritinu ásamt fréttum og fleira efni til fróðleiks og skemmt unar. Er ritið mjög læsilegt og hið vandaðasta að öllum frágangi. Skýrsla um athugun á skatt- lagningu íslenzkra fyrirtækja, eftir próf. dr. Nils Vásthagen, er fylgirit með þessu hefti Frjálsrar verzlunar. Skipin Eimskipafélag íslands h.f.: Dettifoss, Jullfoss, Reykjafoss og Tröllafoss eru í Reykjavík. — Fjallfoss fór 10 þ.m. frá Antwerp- en. — Goðafoss fór 9. þ.m. frá New York.-----Lagarfoss fer frá Álaborg 26. þ.m. — Tungufoss fór frá Gdynia 9. þ.m. Skipadeild S.I.S.: Hvassafell, Jökulfell, Dísarfell, Helgafell og Hamrafell eru í Reykjavík. — Arnarfell losar á Austfjarðarhöfnum. — Litlafell losar á Austfjarðahöfnum. Eimskipafélag ReykjavWtur h.f.: Katla og Askja eru í Reykjavík. g^Flugvélar Flugfélag Islands hf.: — Hrím- faxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8 í dag. Væntan- legur aftur til Rvíkur kl. 22:45 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8 í fyrra málið Vóruflutningar með flugvélum Flugfélags íslands, hafa verið með mesta móti að undanförnu og hefir orðið að fara aukaferðir til þess að anna flutningaþörfinni. Meðfyigjandi mynd sýnir hleðslu flugvélar, við afgreiðslu Flugfélags Islands á Reykja- vikurflugvelli. (Ljósm.: Sv. Sæm.) Millilandaflugvélin Gullfaxi fer til Óslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 10:00 í dag. Vænt- anleg aftur til Rvíkur kl. 16:50 á morgun. Innanlandsflug: 1 dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar (3 ferð ir), Blönduóss, Egilsstaða, ísa- fjarðar, Sauðárkróks, Skógasands, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórs- hafnar. — Á morgun til Akur- eyrar (2 ferðir), Húsavíkur, ísa- fjarðar, Siglufjarðar og Vest- mannaeyja. Loftleiðir h.f.: — Edda er vænt anleg kl. 8,15 frá New York. Fer kl. 9.45 til Gautab., Kaupmh. og Hamborgar. — Saga er væntanleg kl. 22.45 frá Stafangri og Gauta- borg. Fer kl. 03.00 í nótt til New York. Ahcit&samskot Til Sólheimædrengsing: kr. 100.00. J.S. Söfn Bæjarbókasafn Reykjavíkur er lokað vegna sumarleyfa frá 12. júlí til 6. ágúst. Bæjarhókasafn Reykjavíkur, simi 1-23-08: INáttúrugripasafnið: — Opið a sunnudögum kl. 13,30—15 þriðju- dugum og fimmtudögum kl. 14—15 Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A. Útlánadeild: Opið alla virka daga kl. 14—22, nema iaugardaga 13—16. — Lesstofa: Opið alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugardaga kl. 10—12 og 13—16. (Itibúið Hólmgarði 34. Utlánad. fyrir fullorðna: Opið mánudaga kl. 17—21, miðvikudaga og föstu- daga kl. 17—19. Útlánad. fyrir birn: Opið mánudaga, miðviku- daga og föstudaga kl. 17—19. (Jtibúið Hofsvallagötu 16. Út- lárad. fyrir börn og fullorðna: Opið alla virka laga, nema laug- ardaga, kl. 18—19. (Jtibúið Efstasundi 26. Útlánad. fyrir oörn og fullorðna: Opið mánudaga, miðvikudaga og föstu daga kl. 17—19. Þjóðlei’khúsið er opið til sýnis þriðjudaga og föstudaga kl. 11 til 12 árdegis. Inngangur um aðal- dyr. Árbæjarsafnið er opið kl. 14—18 alla daga nema mánudaga. Listasafn Einars Jónssonar, — Hnitbjörgum, er opið daglega frá j kl. 1,30 til kl. 3,30 síðdegis. Þjóðminjasafnið er opið sunnu-1 daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu daga og laugardaga kl. 1—-3. Hvað kostar undlr bréfin. nnanbæjar 20 gr. kr. 2.00 Innanl. og til útl. (sjóleiðis) 20 — — 2.25 Flugb. til Norðurl., Norð-vestur og 20 — — 3.50 .lið-Evrópu 40 — — 6.10 Flugb. til Suður- 20-------4.00 og A-Evrópu 40 — — 7.10 Flugbréf til landa 5 — — 3.30 utan Evrópu 10 — — 4.35 15 — — 5.40 20-------6.45 Ath. Peninga má ekki senda í almennum urefum. Læknar fjarverandi: Alfreð Gíslason frá 24. júní til 5. ágúst. Staðgengill: Árni Guð- mundsson. Alma Þórarinsson. frá 23. júní til 1. september. Staðgengill: Höfum flutt verzfun voru af Skólavörðustíg 10 á Skólavörðustíg 3a. Við bjóðum gainia og nýja viosuiptavini veikomna. Blóm & Grænmeti Skólavörðustíg 3a. — Sími 16711. FERDINAIMD msíA Hefnd skrifstofustjórans xVrHI ij&SQ 'jm :■ t 1 VÍ\/y| i ~\ Coovriahl P. 1 8. Bo* 6 Coponhoflon óSóV Guðjón Guðnason Hverfisgötu 50. Viðtalstími 3,30—4,30. Sími 15730. Bergsveinn Ólafsson frá 3. júlí til 12. águst. Staðgengill: Skúli Thoroddsen. Bergþór Smári frá 22. júní til 27. júlí. Staðgengill: Arinbjörn Kol- beinsson. Bjarni Bjarnason til 15. ágúst. — Stg.: Árni Guðmundsson. Snorri Hallgrímsson til 31. júl. Björn Guðbrandsson frá 23. júní til 11. ágúst. Staðgengill: Guðmundur Benediktsson. Daníel Fjeldsted frá 10. til 20. júlí. Staðgengill Brynjúlfur Dags son, símar 19009 og 23100. Eggert Steinþórsson frá 2. júlí til 20. júlí. StaðgengiU: Kristján Þorvarðarson. Erlingur Þorsteinsson frá 4. júlí til 5. ágúst. Staðgengill: Guðmundur Eyjólfsson. Eyþór Gunnarsson 20. júní— 2‘k. júlí. Staðgengill: Victor Gests son. Gísli Ólafsson til 4. ágúst. Stg. Esra Pétursson (viðtalstími 2—3 nema laugardaga kl. 11—12 f.h.) Guðmundur Björnsson frá 4. júlí til 8. ágúst. Staðgengill: Skúli Thoroddsen. Gunnar Benjamínsson frá 2. júlí. Staðgengill Ófeigur Ófeigs- son. Viðtalstími kl. 4—5. Hannes Guðmundsson í fríi 10. júlí í vikutima. — StaðgengiU: Hannes Þórarinsson. Halldór Hansen frá 3. júlí til ca. 14. ágúst. Staðgengili: Karl Sig. Jónsson. Hjalti Þórarinsson, fjarv. 4. júlí til 6. ágús+. Staðgengill: Gunn laugur Snædal, Vesturbæjar- apótek. Hulda Sveinsson frr' 18. júní til 18. júlí. Stg.: Guðjón Guðnason, Hverfisgótu 50, viðtalst. kl. 3,30—4,30. Sími 15730 og 16209. Jónas Sveinsson frá 2. júlí Stað gengill: Ófeigur Ófeigsson. Við- talstími ki. 4—5. Jón Þorsteinsson frá 18. júni til 14. júlí. Staðgengill: Tryggvi Þorsteinsson. Kjartan R. Guðnason frá 12. til 22. júlí. Stg. Ólafur Jóhannsson. Kristinn Björnsson frá 5. júlí til 31. júlí. Staðgengill: Gunnar Cortes. Kristján Hannesson frá 4. júlí til 12. júli Staðgengill: Kjartan R. Guðmundsson. Oddur Ólafsson til júlíloka. Staðgengill: Árni Guðmunds- son. Páll Sigurðsson ,yngri, frá 11. júlí til 10. ágúst. Staðgengill: Tómas Jónasson. Richard Thors frá 12. júní til 15. júlí. Stefán Björnsson frá 7. júlí til 15. ágúst. Staðg.: Tómas A. Jón- asson. , Stefán Ólafsson til júlíloka. — Staðgengill: Ólafur Þorsteinsson. Valtýr Albertsson, staðgengill Jón Hjaltalín Gunnlaugsson á Hverfisg. 50, viðtalst. 13—14,30. Valtýr Bjarnason frá 5. júlí til 31. júlí. Staðgengill: Víkingur Arnórsson. Hafnarf jörður. Kristján Jó- hannesson frá 5. júlí til 21. júlí. Staðgengill: Bjarni Snæbjörnsson. • Gengið • Gullverð ísi. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterlíngspund .... kr. 45,70 1 Bandaríkjadoilar..— 16.32 1 Kanadadollar .... — 16,96 100 danskar kr........— 236,30 100 norskar kr........— 228,50 100 sænskar kr........— 315,50 100 finnsk mörk ....— 5,10 1000 franskir frankar .. — 38,86 100 belgiskir frankar..— 32,90 100 svissn. frankar .. — 376,00 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 Lírur ............— 26,02 100 Gyllini ..........—431,10 Sigurður Ólason HæstaréUarlögniudut Þorvaidur Lúðvíksson Héraðsdómslögmaðui Málflutningsskrifstofa Austurstræti 14. Sími 1-55-35.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.