Morgunblaðið - 02.08.1958, Page 4

Morgunblaðið - 02.08.1958, Page 4
4 MORCVlSTtr 4 ÐIÐ Laugardagur í”ágúst 1958 t dag er 214. ‘lagur ársins. Laugardagur 2. ágúst. Árdegisflæði kl. 7,59. Síddegisí'heði kl. 20,16. Siysavarðstofa Reykjavíkur ^ í Heilsuverndarstöðinni er opin all an sólarhringinn. Laeknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað, frá kl. 18—8. — Sími 15030. ðíæturvarzla vikuna 3. til 9. ág., er í Ingólfs-apóteki, sími 11330. Helgidagsvarzla á sunnudaginn er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 17911. Helgidagsvarzla 4. ágúst er í Ingólfs-apðteki. kaupsdaginn á Hverfisgötu 54, Siglufirði. í dag verða gefin saman í hjóna band af séra Ingólfi Þorvaldssyni Ungfrú Ásdís Magnúsdóttir, hús- mæðrakennari frá Ólafsfirði og Gottfreð Árnason, viðskiptafræð- ingur, Grenimel 35. Sunnudaginn 3. ágúst verða gef in saman í hjónaband af séra Garðari Svavarssyni, ungfrú Lilja Hjartardóttir símastúlka, Lands- símanum . g George E. Howser frá Los Angeles. — ITeimili þeirra verður að Kvisthaga 4. ilolls-apótek og GarSsapótek eru opir á sunnudögum kl. 1—4. Uafnarf jarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugardaga kl 9—16 og 19—21. Helgidaga kL 13—16 Helgidagslæknir í Hafnarfirði er Ólafur Einarsson. Heimasími 50952. — Keflavikur-apótek er opið alla virka daga kl 9—19. laugardaga kl 9—16. Helgidaga kl 13—16. Kópavogs-apótek, Alfhólsvegi 9 er opið daglega kl 9—20. nema laugardaga kl 9—16 og helgidaga kL 13—16. — Simi 23100. EJMessur Á MORGUN: Dómkirkjan: — Messa kl. 11 árdegis. Séra Óskar J. Þorláks- son. — Hallgrímskirkja: — Messa kl. 11 f.h. Séra Bjarn' Jó" son, vígslubiskup. — Messa kl. 3 e.h. Séra Hans Joachem Bahr. HafnarfjarSarkirkja: — Messa kl. 10. — Bessastaðir: Messa kl. 2. — Séra Garðar Þorsteinsson. Reynivallaprestakall. — Messa að Saurbse kl. 2. — Séra Kristján Bjarnason. Þýzk guðsþjónusta fer fram í Hallgrímskirkju kl. 3 e.h. Séra Hans.Joachem Bahr predikar. Séra Jakob Jónsson aðstoðar við guðsþjónustuna. SS Skipin Eimskipafélag íslands JU f.: — Dettifoss fór frá Stokkhólmi 31. f.m. Fjallfoss fór frá Patreks- firði í gær. Goðafoss fór frá Vest mannaeyjum I gær. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn í dag. Lag- arfoss fór frá Hamborg í dag. — Reykjafoss fór frá Hamborg 31. f. m. Tröllafoss er í New York. — Tungufoss kom tíl Akureyrar í gær. Drangajökull lestar í Ham- borg um 12. þ.m. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Reykjavík kl. 18 í kvöld. Esja fer frá Rvík kl. 14 í dag. Herðubreið fer frá Rvík á hádegi dag. Skjaldbreið er væntanleg til Akureyrar í dag. Þyrill er á leið frá Siglufirði. Skaftfellingur fór frá Rvík í gær. Skipadeild S.f.S.: — Hvassafell fór frá Leningrad 29. f.m. Arnar fell fór frá Siglufirði í gær. — Jökuifell er í Rotterdam. Dísar- fell er í Leningrad. Litlafell losar á Austfjörðum. Helgafell losar á Austfjörðum. Hamrafell fór frá Batum 29. f.m. Flugvélar* Flugfclag íslands h.f.: Hrím- ■ AFM ÆLI * 65 ára er í dag Guðmundur Gíslason frá Stykkishólmi, nú til heimilis, Skipholti 44. Pl Brúókaup 1 dag verða gefin saman í hjónaband á Siglufirði, ungfrú Hjördís Vilhjálmsdóttir og Einar G. Sveinb.jörnsson, fiðluleikari. — Brúðhjónin verða stödd á brúð- faxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08,00 í dag. — Væntanlegur aftur til Reykjavík- ur kl. 22,45 í kvöld. Flugvélin fer til Giasgow og Kaupmannahafnar kl. 08,00 í fyrramálið. Sólfaxi fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 10,00 í dag. Vænt- anlegur aftur til Reykjavíkur kl. 17,30 á morgun. — Innanlandsflug 1 dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (3 feríjir), Blönduóss, — Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðár- króks, Skógasands, Vestmanna- eyja (2 ferðir) og Þórshafnar. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyíar (2 ferðir), Húsavíkur, ísafja.<ar, Siglufjarðar og Vest- rnannaeyja. Loflleiftir h.f.: — Edda er væntanleg kl. 08,15 frá New York. Fer kl. 09,45 til Gautaborg| ar, Kaupmannahafnar og Ham- borgar. Leiguflugvél Loftleiða h. f. er væntanleg kl. 21,00 frá Staf- angri og Glasgow. Fer kl. 22,30 til New York. f^jAheit&samskot Til EyjóHs Jónsso.iar, afh. Mbl.: Starfsfólk Alaska, gróðrastöðvar innar kr. 1.000,00; Starfsm. Bifr.- verkst. Þórshamar, Akureyri kr. 1.000,00. Til Sólheimadrengsins: — Frá N N krónur 25,00. ________________—- FERDIINIAIMU Stjörnubíó sýnir um þessar mundir frönsku gamanmyndina „Stúlkurnar mínar sjö“, með franska söngvaranum Maurice Chevalier i aðalhlutverkinu. Á myndinni hér fyrir ofan sjáum við stúlkurnar sjö, sem leika dansmeyjar í farandflokki. Forstjóri flokksins er orðinn „blankur“ og eru stúlkurnar þvi vegalausar í litlu frönsku þorpi. Spinnast af því ýmsir skemmtilegir atburðir. gl Ymislegt Kvenskátaskólinn á Ulfljóts- vatni: — Stúlkurnar koma heim mánudaginn 4. ágúst kl. 5 e.h., að Skátaheimilinu. En þær stúikur, sem eiga að fara austur þriðjudag inn 5. ágúst, mæti við Skátaheim- ilið kl. 2. • Gengið • Gullverð ísL krónu: 100 gullkr. — 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterlingspund .... kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar.. — 16,32 1 Kanadadollar .... — 16,96 100 Gyllini ............—431,10 100 danskar kr........— 236,30 100 norskar kr........— 228,50 100 sænskar kr.........— 315,50 100 finnsk mörk ....— 5,10 1000 franskir frankar .. — 38,86 100 belgiskir frankar..— 32,90 100 svissn. frankar .. — 376,00 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 Lírur ............— 26,02 Læknar fjarverandi: Alfreð Gíslason frá 24. júni til 5. ágúst. Staðgengill: Árni Guð- mundsson. Alma Þórarinsson. frá 23. júní til 1. september. Staðgengill: Guðjón Guðnason Hverfisgötu 50. Viðtalstími 3,30—4,30. Sími 15730. Arinbjörn Kolbeinss 27. júlí til 5. sept. Staðgengill: Bergþór Smári. Árni Björnason frú 1. ág. til 18. ág. Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunnlaugsson, Hverfisgötu 50. Axel Blöndal frá 14. júlí til 18. ágúst. Staðgengill: Víkingur Arnórsson, Bergstaðastræti 12. Vitjanabeiðnir í síma 13678 til kl. 2. — Bergsveinn Ólafssor frá 3. júlí til 12. águst. Staðgengill: Skúli Thoroddsen. Bjarni Bjamason til 15. ágúst. — Stg.: Árni Guðmundsson. Bjami Jónsson frá 17. júlí, í mánaðartíma. Staðgengill: Guðjón Guðnason, Hverfisgötu 50. — Við- talstími 3,30—4,30, sími 15730. Björgvin Finnsson frá 21. júlí til 31. ágúst. Stg. Árni Guðmunds- son. Stofan opin eins og venju- lega. Björn Guðbrandsson, 23. júni til 11. ágúst. Staðg. Úlfar Þórðar- son. Brynjúlfur Dagsson, héraðs- læknir í Kópavogi frá 1. ágúst til septemberloka. Staðgengill: Garð- ar Ólafsson, Sólvangi, Hafnar- firði, sími 50536. Viðtalstími í Kópavogsapðteki kl. 3—i e.h. sími 23100. Heimasími 10145 Vitjana- beiðnum veitt móttaka í Kópa- vogsapóteki. Erlingur Þorsteinsson frá 4. júii til 5. ágúst. Staðgengill: Guðmundur Eyjólfsson. Gísli Ólafsson til 4. ágúst. Stg. Esra Pétursson (viðtalstími 2—3 nema laugardaga kL 11—12 f.h.) Guðm. Benediktsson frá 20. júlí í óákveðinn tíma. Staðgengill: Tómas Á. Jónassor Hverfisgötu 50. Viðtt. 1—2, sími 1-5730. Guðmundur Björnsson frá 4. júlí til 8. ágúst. Staðgengill: Skúli Thoroddsen. Gunnar Benjamínssor, frá 19. júlí til 15. ágúst. — Staðgengill: Jónas Sveinsson. Halldór Hansen frá 3. júlí til ca. 14. ágúst. Staðgengill: Karl Sig. Jónsson. Hjalti Þórarinsson, 4. júlí til 6. ágúst. — Staðgengill: Gunn- laugur Snædal, Vesturbæjar- apótek. Jóhannes Björnsson frá 26. júH til 23. ágúst. Staðgengill: Grímur Magnússon. Jónas Bjarnason 3—4 vikur, frá 27. júlí. Karl Jónsson, frá 20. júlí til 31. ágúst. Stg. Árni Guðmundsson, Hverfisgötu 50. Viðtt. 4—5 alla daga nema laugard. heima 32825. Kristján Hannesson frá 2. ág. til 10. ág. Staðgengill: Kjartan R. Guðmundsson. Kristján Þorvarösron frá 20. júií til 4. ágúst. Staðg.: Eggert Steinþórsson. Ólafur Þorsteinsson til 1. sept. Staðg.: Stefán Ólafsson Ólafur Seirsson til 15. ágúst. Ólafur Jóhannsson frá 27. júlí til 1. ágúst. Stg. Kjartan R. Guð- mundsson. Óskar Þórðarson 21. júlí til 5. ágúst. Staðgengill: Jón Nikulásson Páll Sigurðsson ,yngri, frá 11. júlí til 10. ágúst. Staðgengill: Tómas Jónasson. Snorri P. Snorrason til 18. ág. Of lítill og of stór Stg. Jón Þorsteinsson. Stefán Björnsson frá 7. júlí til 15. ágúst. Staðg.: Tómas A. Jón- asson. Sveinn Pétursson frá 28. júlí í tvær vikur. Staðgengill: Kristján Sveinsson. Valtýr Albertsson, staðgengill Jón Hjaltalín Gunnlaugsson á Hverfisg. 50, viðtalst. 13—14,30. Viktor Gestsson frá 24. júlí til 1. september. — Staðgengill; Ey- þór Gunnarsson. Þórarinn Guðnason til 3. ág. — Staðgengill: Guðjón Guðnason. Þórður Möller frá 1. ág., í 2—3 vikur. Staðgengill: Ezra Petursson Söfn Listasafn Einars Jónssonar, — Hnitbjörgum, er opið daglega frá kl. 1,30 til kl. 3,30 síðd. NáttúrugripasafniS: — Opið á sunnudögum kL 13,30—15 þriðju- dogum og fimmtudögum kl. 14—15 Árbæjarsafnið er opið kl. 14— 18 alla daga nema mánudaga. Hvað kostar undir bréfin. Innanbæjar 20 gr. kr. 2.00 Innanl. og til útl. (sjóleiðis) 20 — — 2.25 Flugb. til Norðurl., Norð-vestur og 20 — — 3.50 .Íið-Evrópu 40 — — 6.10 Flugb. til Suður- 20 — — 4.00 og A-Evrópu 40 — — 7.10 Flugbréf til landa 5 — — 3.30 utan Evrópu 10 — — 4.35 15 — — 5.40 20 — — 6.45 Ath. Peninga má ekki senda í almennum oréfum. Kristinn Vilhjálms- son — Kveðja Fæddur 2. ágúst 1928 Dáinn 1. marz 1958 NÚ er afmælið þitt, það er svo erfitt að trúa því að þú sért ekki meir. Aðeins 30 ár eru liðin frá fæðingu þinni. Við minnumst góða, glaða drengsins, sem óx upp meðal vina sinna og varð vinur og félagi, sem gott var að vera samvistum við. Okkur langar til að þakka þér fyrir allar ánægjustundirnar sem þú hefur veitt okkur, allt sem þú varst okkur fyrr og síð- ar. Þú munt ætíð verða okkur minnisstæður vegna ástúðar þinn ar og hjálpsemi. Elsku Kiddi, til hamingju með árið þitt nýja á landi eilífðar- innar. ★ Horfinn ertu, bróðir — harmur nístir, systkinin þín sáran trega. Höggvið er skarð í hópinn smáa. Ástúð þín, var okkar hamingja. Horfinn ertu, sonur — syrgir móðir, faðir aldraður fellir tár. Það er foreldrum þyngsta raun að sjá á bak syni ástríkum. Tómlegt er heima, tregi í sálum. Allir þín sakna — einnig börnin. Aðstoð þína þau áttu vísa, ef að fataðist fæti smáum. Ein er huggun sem hjörtun öðlast — vissa um eilíft líf og endurfundi nú er þjáningum þínum lokið. Guð hefur sjálfur gjört þig heilan. Þökk fyrir allt, sem okkur varstu — gengin er sú leið í gleði og harmi. Munum við ætíð minnast þín, vinur, , tryggðar þinnar og þolinmæði. I Vinir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.