Morgunblaðið - 07.08.1958, Side 12
12
MORC, UNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 7. ágúst 1958
ÍVZIB VJOUCx
ikÁLP*A<rA épVi* RICHARP MA>ON
FIMMTI KAFLI.
Tveim dögum síðar birtist
Suzie í herbergisdyrum mínum á
hinum ólíklegasta tíma, klukkan
þrjú eftir hádegi. Hún var náföl
og titrandi, og útlit hennar var
einna iíkast því, að hún hefði
heyrt dauðadóm kveðinn upp yfir
sér.
„Suzie! Hvað hefur komið
fyrir?“
„Ekkert".
Hún lézt vera að horfa á mál-
verk, sem stóð upp við vegginn.
„Hvenær gerðirðu þetta?“ spurði
hún.
„Þessa mynd? Fyrir nokkhum
vikum“.
Hún kinkaði kolli. Ég vissi, að
hún hlaut að vera að koma frá
hádegisstefnumótinu við Ben, og
ég þóttist vita, hvað hefði komið
fyrir. Ben hafði eflaust slitið sam-
bandi þeirra. Ég hafði hálft í
hvoru búizt við því. Því meira sem
ég hafði hugsað um þessi hádegis-
Hún horfði á strigann, sem var
í málaragrindinni. „Hver er
þetta?“
„Þú".
Hún hneigði höfuðið lítillega.
„Ég hitti Ben áðan“.
„Einmitt það?“’
„Því er öilu lokið"'.
verðarboð viðskiptavina Bens,
þeim mun verr átti ég með að
trúa á þau. mér hafði heldur ekki
reynzt jafnauðvelt að trúa á spá
dómana og Suzie.
Ég vissi vart, hvað ég átti að
segja. „Það hryggir mig að heyra
það, þín vegna", sagði ég ráðaleys
islega.
„Spámanninum mínum hlýtur
„Já, hann elskar mig enn. Hann
sagði við mig: „Ég elska þig ákaf
lega heitt, Suzie — ég hef aldrei
elskað neina aðra konu svo heitt".
Hún stóð þarna eins og steinrunn-
in, náföl og hörkuleg á svip. —
„Jæja, nú ætla ég að fara í bíó“.
„í bíó? Suzie, vertu hérna kyrr
og spjallaðu við mig — ég get náð
í te handa okkur“.
„Nei, ég vil fara í bíó. Það segja
allir, að það sé mjög góð mynd á
Roxy. Það er þekkt hljómmynd —
hefur þú ekki heyrt talað um
hana?“
„Ég held ekki“.
„Það tala allir um þessa mynd
— ég vil ekki missa af henrii". —
Hún gekk út að dyrunum og gerði
sér far um að líta svo út, sem ekk
ert skipti hana neinu máli, nema
þessi umrædda kvikmynd.
að hafa skjátlazt. Ben sagði mér
áðan: Suzie, við verðum að slíta
sambandinu — af því að konan
mín hefur komizt að öllu.
Já, við verðum bara að slíta
sambandinu vegna konu hans. —
Hann elskar mig auðvitað enn“.
Ég vissi, að hún mundi ekki trúa
þessu sjálf, heldur sagði hún það
til þess eins að bjarga sjálfsvirð-
ingu sinni. Henni varð allt í einu
ljóst, að rödd hennar skorti sann-
færingarkraft, og bætti því við:
„Má ég koma með þér, Suzie?"
„Nei, ég fer ein. Ég held, að þú
munir ekki hafa neitt gaman af
þessari mynd“. Hún opnaði dyrn-
ar, hikaði andartak en sagði síðan
hljómlausri röddu. „Það eru -r.ra
peningarnir, sem mér stendur
ekki á sama um. Það er eina ástæð
an fyrir því, að ég tek nærri mér,
að hætta við Ben. Auðvitað hefði
mér sárnað það mikið, ef hann
væri hættur að elska mig — en
hann hætti bara við mig vegna kon
unnar sinnar. Þú trúir því — er
ekki svo?“
„Auðvitað trúi ég því, Suzie“,
skrökvaði ég.
„Já, þú skalt ekki hafa áhyggj-
ur af því, það var aðeins vegna
konunnar. Hann elskar mig mjög
mikið — það geturðu verið viss
um“. Hún gekk út, teinrétt í baki,
og dyrnar lokuðust að baki
hennar.
2.
Ben teygði úr fótleggjunum,
krosslagði handleggina á magan-
um og lét fara vel um sig í stóln-
um á svölunum. „Auðvitað skipt-
ir mestu máli í samskiptum karls
og konu, að andlegur skyldleiki sé
fyrir hendi. Líkamlega hliðin skipt
ir ekki nokkru máli — ekki því
allra minnsta". Hann leit snöggt
á mig og sagði með umburðarlyndi
í svipnum: „Já, þú getur brosað.
Þú mátt brosa eins mikið og þú
vilt, kunningi, það bítur ekkert á
mig“.
„Afsakaðu, mér varð ósjálfrátt
hugsað til samtals okkar á Kit
Kat fyrir nokkru sxðan. Þú virtist
þá ekki alveg á sömu skoðun".
„Það var tómur bölvaður þvætt
ingur í mér þá! Ég býst við, að
um eins konar endurhvarf til
unglingsáranna hafi verið að
ræða. Ég var eins og krakki, sem
hefur eignazt nýtt leikfang. En ég
held ég sjái ekki eftir þessari
reynslu minni — hún hefur án efa
verið nauðsynlegt stig á þroska-
brautinni". Hann var hátíðlegri í
bragði og sjálfsánægðari en
nokkru sinni fyrr. ,,0g þú verður
að viðurkenna, að framkoma Liz
hefur verið til fyrirmyndar í
þessu máli — mjög til fyrirmynd-
ar“.
Hann hafði hringt til mín, fáum
mínútum eftir að Suzie fór út úr
herberginu og spurt, hvort hann
mætti heimsækja mig. Honum
fannst hann verða að gefa mér
skýringu á, hvernig komið væri.
Það kom brátt í ljós, að það var
satt, að Elizabeth vissi nú um sam-
skipti þeirra Suzie, þar sem hann
hafði sagt henni það sjálfur
kvöldið áður. Hann hafði ekki
sagt það í því skyni að gera játn.
ingu fyrir henni, heldur hafði
hann dembt bví á hana í rifrildi
til þess að særa hana. Það kom
í ljós, að hjúskaparsælan, sem
hann hafði lýst fyrir mér á Kit
Kat hafði orðið ærið skammvinn,
og deilur hófust von bráðar á ný.
Ein slík deila hafði staðið
kvöldið áður, og hafði hún hafizt
að lokinni síðdegisdrykkju
heima hjá þeim. Ben hafði verið
allmjög undir áhrifum áfengis og
hafði því svarað særandi ummæl-
um Elizabeth með því beittasta
vopni, sem hann hafði yfir að
ráða. Hann hafði sagt henni frá
fundum þeirra Suzie um hádegis-
bilið dag hvern.
1 fyrstu hafði Elizabeth ekki
fengizt til að trúa honum. Síðan
hafði hún náfölnað og haldið upp
í svefnherbergi sitt, án þess að
segja nokkuð frekar. Stundai'-
fjórðungi síðar heyrði hann, að
hún ók burt i bifreiðinni. Hann
hafði bætt á sig einu glasi af
viský og tautað fyrir munni sér.
„Það er gott að vera laus við
hana“. En er hún var ekki komin
aftur um miðnætti, fór hann að
verða áhyggjufullur. Iðrunin fór
einnig að gera vai't við sig. Hann
hafði ekki gert annað næsta
klukkutímann en hringja t:! kunn
ingjanna og spyrja um hana, án
þess að verða nokkurs vísari. Allt
í einu minntist hann þess, að hún
hafði eitt sinn sagt, er þau gengu
eftir klettabrún hinum megin a
eyjunni, að hér væri tilvalinn stað
ur til þess að fremja sjálfsmorð,
ef á þyrfti að halda. Hann varð
gripinn skelfingu, hringdi í leigu-
bifreið og lét aka sér til klettanna.
Þar leitaði hann næstu tvo tíma,
en án árangurs. Hann hafði kom-
ið heim um dögun, og þar sem hús-
ið var enn mannlaust og þess sá-
ust engin merki, að hún hefði
komið heim, hafði hann farið á
allar lögreglustöðvarnar til að
spyrja um hana. Hann hafði ekki
komið heim úr þeim leiðangri, fyrr
en um hálf níu leytið, öryænting-
arfullur og iðrandi — en þá var
það Elizabeth, sem tók á móti hon-
um í dyrunum.
„Komdu sæll, elskan", hafði hún
sagt, og sama brosið lék um and-
lit hennar og venjulega, þegar
hann kom heim úr vinnu. Allt í
einu hafði hún séð hvernig hann
var til reika og hrópað upp yfir
sig: „Hamingjan góða, hvað hef-
urðu verið að gera?“
Hún hafði dvalið um nóttina
hjá hjónum úr vinahópi þeirra,
sem samkvæmt ósk hennar höfðu
neitað allri vitneskju um hana, er
Ben hringdi þangað. Þau höfðu
orðið skelfingu lostin, er þau
heyrðu um það áfall, sem hún
hafði orðið fyrir, og þau höfðu
boðið henni svefnlyf, áður en þau
gengu til náða. En hún hafði hafn
að þeim. Hún hafði óbeit á öllu
slíku — það bar vott um skap-
gerðarveilu.
„Og satt að segja hef ég aldrei
sofið betur", sagði hún hressilega.
„Hérna er dálítið, sem ég ætla að
sýna þér“. Hún rétti honum
6 ha. LOFTKÆLD
Bátavél
með niðurfærslugír 2:1 til sölu af lager. — Snún-
ingshraði 1800. Stefnisrör og skrúfa fylgir.
Uppl. aðalskrifstofu
Vélar & Skip h.f.
Hafnarhvoli. — Sími 18140.
pappírsörk. „Þetta eru úrslitakost
ir mínir1.
Úrslitakostirnir sem voru skráð
ir á bréfsefni vinkonunnar, að
loknum værum nætursvefni, gáfu
skýx-t til kynna þau skilyrði, sem
hann varð að uppfylla, ætti hún
að búa með honum lengur. Meðal
annars var algert bann við heim-
sóknum á Kit Kat eftir vinnutíma
og jafnframt krafðist hún þess, að
hann sliti samstundis öllu sam_
bandi við Suzie. En að einu leyti
hafði hún komið til móts við hann.
Henni var nú orðið Ijóst, að and-
úð hennar á siglingum hans lýsti
mikilli skammsýni og hafði án efa
átt sinn þátt í því víxlspori hans
að leggja sig niður við kínverska
stelpu. Þess vegna hafði hún ákveð
ið að leyfa honum að taka upp aft
ur siglingar á laugardögum.
„Já, það er alveg sérstakt",
sagði Ben. „Það er ekki nokkur
vafi á, að Liz hefur komið sérlega
vel fram. Ég efast um, að ein af
hundrað hefði getað tekið því á
þennan hátt. Ja, það er óhætt að
segja meira — ekki ein af þús-
und“.
Ég þagði. Að mínum dómi hefði
það spáð betur fyrir framtíð
þeirra, hefði Elizabeth ekki hegð-
að sér alveg eins óaðfinnánlega
og raun var á.
Sjálfsánægjan skein úr svip
Ben, er hann hélt áfram: „Þetta
hefur markað tímamót í hjóna-
bandi okkar —• á því er ekki
minnsti vafi. Við erum bæði
reynslunni ríkari. Okkur mun
áreiðanlega takast að styrkja
hjónaband okkar — á grundvelli
félagsskapar og vináttu. Vitanlega
er mér ljóst, að þetta hefur bitn-
að mjög illa á Suzie. En mér er
sama, þótt ég segi þér það — ég
var að hugsa um að slíta samband
inu, hvort sem var“.
„Já, mér virtist áhugi þinn vera
tekinn að minnka", sagði ég.
„Já, gamli vin, við skulum horf
ast í augu við þá staðreynd, að
samband sem þetta er dauðadæmt
frá byrjun — þar sem aldrei er
um nein andleg tengsl að ræða.
Ég tek fram, að ég er ekki að áfell
ast Suzie. Með tilliti til atvinnu
hennar og uppeldis, er hún óvenju
vel gerð stúlka. Það er ekki henn-
ar sök, að hún fór aldrei í skóla
—• er ólæs og óskrifandi. En við
eigum ekkert sameiginlegt — get-
um ekki talað um neitt".
„Við höfum alltaf nóg að tala
um“, sagði ég.
SHlltvarpiö
Fimtudagur 7. ágúst:
Fastir liðir eins og venjulega.
12,50—14,00 „Á frívaktinni", sjó-
mannaþáttur (Guðrún Erlendsdótt
ir). 15,00 Miðdegisútvarp. 19,30
Tónleikar: Harmonikulög (plöt-
ur). 20,30 Erindi: Prestafélag Is-
lands 40 ára (Séra Jón Þorvarðs-
son). 20,55 Tónleikar (plötur). —
21,15 Upplestur: Gísli Halldórs-
son leikari les ljóð eftir Snorra
Hjartarson. 21,30 Einsöngur
(plötur). 21,45 Upplestur: „Menn
irnir álykta", smásaga eftir Guð-
laugu Benediktsdóttur (Sigurlaug
Árnadóttir). 22,10 Kvöldsagan:
„Næturvörður“ eftir John Dick-
son Cai-r; XVII (Sveinn Skorri
Höskuldsson). 22,30 Lög af léttara
tagi: „Big Ben“ banjóhljómsveit-
in leikur (plötur). — 23,00 Dag-
skrárlok.
Föstudagur 8. ágú-t:
OKAV, MEN...X'LL
SHOW VOU WHERE
_ WE BESIN/ ,
WHAT IN BLAZES HAS
HAPRENED DOWN
. THERE?/ K
RIGHT HERE ^
18 WHERE OUR
SURVEV CUTS ACROSS
THE LINE... WAIT
L A MINUTE // jg
•1) „Jæja, piltar, nú skal églbyrja."
sýna ykkur hvar við eigum að I
er að við förum yfir landamerk-
2) „Hérna er það sem ráðgertj in. Bíðið andartak!"
Fastir liðir eins og venjulega.
13,15 Lesin dagskrá næstu viku.
19.30 Tónleikar: Létt lög (plötur).
20.30 Erindi: Það sem Grímur
Thomsen skrifaði II. C. Andersen
(Martin Larsen lektor). — 20,55
íslenzk tónlist: Tónverk eftir Þór-
arin Jónsson (plötur). 21,30 Ut-
varpssagan: „Sunnufell" eftir
Peter Freuchen; XXI (Sverrir
Kristjánsson sagnfræðirigur). —
22,00 Fréttir, íþróttaspjall og
veðurfregnir. 22,15 Kvöldsagan:
„Næturvörður" eftir John Dickson
Carr; XVIII (Sveinn Skorri Hö-
skuldsson). 22,35 Frægir hljóm-
13) „Hvað í veröldinni hefur j sveitarstjórar (plötur). — 23,10
komið fyrir þarna niðurfrá?" Dagskrárlok.