Morgunblaðið - 19.08.1958, Blaðsíða 11
T>riðjudagur 19. ágúst 1958
MORCUNBLAÐ1Ð
11
SKIPAUTGCRB RÍKiSINS
HERÐUBREIÐ
austur um land í hririgferð 22.
þ. m. — Tekið á móti flumingi til
Hornafjarðar, Djúpavogs, Breið-
dalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjóa-
fjarðar, Borgarf jarðar, Vopna-
fjarðar, Bakkafjarðar og Þórs-
hafnar í dag, þriðjudag. — Far-
miðar seldir á fimmtudag 21. þ.m.
SKJALDBREIÐ
til Breiðafjarðarhafna 23. þ.m.
Tekið á móti flutningi til áætlunar
hafna og Skarðstöðvar, í dag,
þriðjudag. — Farmiðar seldir á
föstudag, 22. þ.m.
„REYKJAFOSS“
fer frá Reykjavík fimmtudag-
inn 21. þ.m. til vestur- og norður-
lands. — Við'komustaðir:
ísafjörður
Sigluf jörður
Akureyri
Húsavík
Vörumóttaka á þriðjudag og til
hádegis á miðvikudag.
H.f. Eimskipafélag íslands.
Þungavinnuvélat
Sími 34-3-33
Andvari — Fraintíðin — Gefn — Hálogaland — Hrönn
I ilngtemplarar
SNÆJFELLSNESFERÐ. — Farið verður í -2ja daga
skemmtiferð um Snæfellsnes um helgina 23.—24.
ágúst.
ÞÁTTTAKA tilkynnist: í Hafnarfirði til Svanhvítar,
Sunnuveg 11 — Reykjavík í Góðtemplarahúsið
þriðjudag og miðvikudag kl. 8—10.
VIÐ INNRITUN greiðast kr. 80,00.
ATHUGIÐ að þetta er síðasta skemmtiferð sumarsins.
Islenzkir Ungtemplarar.
Iðnskólinn í Reykjavík
Innritun í skólann fyrir allt skólaárið 1958—1959 og
september-námskeið, fer fram dagana 21. til 26. ágúst að
báðum dögum meðtöldum kl. 10—12 og 14—19, nema
laugardaginn 23. ágúst kl. 10—12, í skrifstofu skólans.
Skólagjald kr. 400,00, greiðist við innritun.
Almenn inntökuskilyrði eru miðskólapróf og að um-
sækjandi sé fullra 15 ára. Skulu umsækjendur sýna próf-
vottorð frá fyrri skóla við innritun.
Þeim, sem hafið hafa iðnnám og ekki lokið miðskóla-
prófi, gefst kostur á að þreyta inntökupróf í íslenzku og
reikningi og hefst námskeið til undirbúnings þeim próf-
um í september næstkomandi, um leið og námskeið til
undirbúnings öðrum haustprófum.
Námskeið’sgjöld, kr. 100,00 fyrir hverja námsgrein,
greiðist við innritun, á ofangreindum tíma.
SKÓLASTJÓRI.
To/c/ð með ykkur heim eða út i bilinn...
BANANA-SPLIT
★ 3-FALDUR ISSKAMMTUR
★ BANANAR
★ ORAN GE-SÓS A
★ SÚKKULAÐI-SÓSA
★ JARÐABERJA-SOSA
Laugaveg 72
ÍSRÉTTURINN 7958
STÓR OG BRAGÐMIKILL
ISRÉTTUR
DTSALA
ó prjónavörum, jersey bútum o.fl. hefst í dag
og stendur í nokkra daga.
I M A ullargatrnið er enn til á gamla verðinu
KVENFÉLAG HÁTEIGSSÓKNAR
Berjaferð
áætluð, ef næg þátttaka fæst, fimmtudaginn 21.
ágúst. Uppl. í síma 13767, 17659 og 11813.
STJÓRNIN.
Silfurtunglið
Cömlu dansarnir
í kvöld kl. 9. — Ókeypis aðgangur.
Silfurtunglið.
I\G0LFS CAFt
Steró-kvintettinn leikur.
Söngvari Fjóla Karls.
Sími 12826.
porscate
ÞRIDJUDAGUR
Dansleikur
í kvöld kl. 9.
í 15 litum Kr. 12,65 pr. 50 gr.
Dansleikur
Verzlun Anna Þórðardóttir hf.
Skólavörðustíg 3.
að Þórscat'é í kvöld klukkan 9
Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar leikur.
Söngvari Þórir Roff.
Sími 2-33-33
K. S. í. K. R. R.
ÍSLANDSMÖTIÐ 1. deild
í kvöld kl. 8 leika á Melavellinum
KEFLHVÍK - HRFNHRFJÖRÐUR
Dómairi: Halldór Sigurðsson.
Nú er það spennandi. — Hvor sigrar. Mótanefndin.