Morgunblaðið - 22.08.1958, Side 9
Föstudagur 22. ágúst 1958
MORGVNBLAÐIÐ
9
Tilvera íslenzku þjóðarinnar er háð vernd-
un fiskimiða hennar
Sögulegt yfirlit um landhelgismálið
MORGUNBLAÐINU barst í fyrra- Bretlandi. Nú hefur þessi útfærsla
dag sögulegt yfirlit frá utanríkis- fengið viðurkenningu í reynd.
ráðuneytinu um landhelgismál
Islendinga. Er þetta bæklingur á
ensku og fylgdi honum þýðing á
íslenzku. Það er að sjálfsögðu
góðra gjalda vert að fá slíkar skýr
ingar á landheigismálinu og bar-
áltu íslendinga fyrir verndun fis’ki
miða sinna. En því miður kemur
þessi enski bæklingur mikils til of
seint. Honum hefði átt að dreifa
út meðal blaða, fréltaslofnana og
víða í nágrannalöndum okkar
snemma í vor. Þá hefði verið ein-
hver von um að gagn hefði orðið
að honum. En hann er gefinn út
nú, 10 dögum áður en hin nýja
friðunarreglugerð á að taka gildi.
Frekari útfærslu þörf
5) Þótt reynslán hafi sýnt, að
útfærsla fiskveiðilandhelginnar
1952 hafi gert mikið gagn, hefur
íslendingum samt alltaf verið
ljóst, að hún var ekki fullnægj-
andi og frekari útfærslu væri því
þörf. Islendingar hafa hins vegar
dregið frekari útfærslu vegna þess
að þeir hafa beitt sér fyrir því á
alþjóðlegum vettvangi, að sam-
komulag næðist þar um víðáttu
landhelginnar. Þannig áttu þeir
frumkvæði að því á þingi S.Þ. 1949
að þjóðréttarnefnd S.Þ. var falið
að rannsaka reglurnar um víð-
Enda þótt þetta sögulega yfirlit og ! áttu landhelginnar, en henni ekki
skýringar eigi fyrst og frems. er- ! aðeins faiið að rannsaka aðra
indi til útlendinga, sem lítt þekkja ! þætti reglnanna á hafinu, eins og
til Iandhelgismáls okkar, þykir
Mbl. þó rétt að lesendur hess eigi
kost á að kynnast þeim. — Fer það
þess vegna hér á eflir:
Landið verði byggilegt
án fiskimiðanna
1) íslendingar eru ein mesta
fiskveiðiþjóð í heimi. Landið er
snautt af náttúruauðlindum. Mik-
ið af nauðsynjum þjóðarinnar verð
ur að kaupa frá öðrum löndum.
Fiskur og sjávarafurðir verða
að standa undir þessum : inkaup-
um, enda eru sjávarafurðir um
97% af útflutningi íslendinga. —
Það er staðreynd, sem enginn fær
haggað, að án fiskimiðannc. um-
hverfis Islands, myndi landið vart
vera byggilegt. Verndun fiskimið-
anna er viðfangsefni, sem tilvera
þjóðarinnar er komin undir.
2) Þegar þetta cr haft í huga,
er augljóst, að það var Islending-
um vaxandi áhyggjuefni að fylgj
ast með ofveiði þeirri, sem átti sér
stað á íslandsmiðum á fyrri helm
ingi þessarar aldar. Á tímabilinu
mil'li heimsstyrjaldanna tveggja,
stefndi ljóslega í þá átt, að al-
gjör eyðilegging vofði yfir fisk-
stofninum, ef ekki yrði rönd við
reist. Afli, miðað við fyrirhöfn,
fór síþverrandi með ári hverju,
sem leið. Má nefna sem dæmi, að
árið 1919 var dagsafli af ýsu rúm
lega 21 vætt, en 1937 var hann
kominn niður í 5 vættir. Ff miðað
er við 100 togstundir, var ýsu-
aflinn 243 vættir árið 1922, en 71
vætt árið 1937. Um ýmsar aðr-
ar fisktegundir er svipað að
segja.
Áhrif verndarinnar
3) 1 heimsstyrjöldinni síðari
féllu veiðar erlendra skipa við Is-
land að mestu niður og fengu fisk
stofnarnir þá nauðsynlega vernd.
Áhi ifin komu brátt i ljós með vax-
andi afla. Eftir styrjöldina hófu
erlend skip veiðar við ísland að
nýju og sáust þess brátt merki í
minnkandi aflabrögðum. Þannig
er það upplýst, að ýsuaflinn
minnkaði úr 256 vættum árið 1949
niður í 169 vættir árið 1952, miðað
við 100 togtíma brezkra togara á
Islandsmiðum. Á sama tíma minnk
aði aflinn á kola úr 56 vættum nið
ur í 35 vættir, einnig miðað við
100 togtíma.
4) Þessar staðreyndir leiddu til
þess, að Islendingar töldu sér áhjá
kvæmilegt að gera sérstakar ráð-
stafnir til verndar fiskstofninum,
er afkoma þeirra byggist svo mjög
á. í því skyni setti Alþingi sér-
staka löggjöf árið 1948 um vís-
indaiega friðun fiskimiða land-
grunnsins. Á grundvelli þeirra
laga var sett reglugerð árið 1952
um útfærslu fiskveiðilandhelginn-
ar í 4 mílur, ásamt verulegri út-
færslu á grunnlínum. Af hálfu
nokkurra ríkisstjórna var þessari
útfærslu mótmælt, m. a. á þeim
grundvelli að einhliða útfærsla
væri ólögmæt. Til þess að reyna
að hnekkja henni, var sett lönd_
unarbann á íslenzkan togarafisk í
upphaflega var lagt til. Á alls
herjarþingunum 1953 og 1954
hafði Island forgöngu um að kor.a
í veg fyrir, að verkefni nefndar-
innar yrði takmarkað að nýju.
Skýrsla þjóðréttarnefndarinnar
var lögð fram sumarið 1956 og
hafði hún m. a. komizt að þeirri
niðurstöðu,. að alþjóðalög leyfðu
ekki víðáttumeiri landhelgi en tólf
mílur, en það þýðir vitanlega að
einstök ríki hafi heimild til út-
færslu innan þess takmarks. Island
lagði áherzlu á, að tillögur nefnd-
arinnar yrðu teknar til meðferðar
og afgreiddar strax á þinginu
1956, þar sem Island gæti ekki beð
ið lengi eftir ákvörðunum um
þetta mál. Niðúrstaðan varð hins
vegar sú, að ákveðið var að kalla
saman sérstaka ráðstefnu um haf-
réttarmálin í Genf vorið 1958. Is-
land greiddi atkvæði gegn þeim
fresti, þar sem það vildi fá mál-
ið afgreitt strax.
2. Sum önnur ríki hafa jafn
vel öllu meiri söguiegan rétt m
Islendingar sjálfir til veiða á
Islandsmiðum.
3. Útfærslu fiskveiðilandhelg
innar er ekki þörf af friðunar-
ástæðum, a. m. k. ekki eins víð-
tækrar útfærslu og hér er um
að ræða.
4. Útfærslan veldur ýmsum
öðrum þjóðum miklu og tilfinn
anlegu tjóni, ef hún nær fram
að ganga.
Fleiri mótbárur hafa komið
fram, en þessar má telja helztar
og algengastar og verður því vik-
ið að þeim hér á eftir.
Rétt þykir að það komi fram,
að undantekningarlaust í öllum
þeim mótmælum, sem fram hafa
komið, hefur það verið viðurkennt:
að Islendingar ættu aíkomu sína
undir fiskveiðum og þeir hljóti
því að láta sig verndun fiskstofns
ins á íslandsmiðum miklu varða.
Rétlurinn til einhliða útfærslu
á landhelgiuni
9) Engir alþjóðlegir samningar
eru til varðandi það, hvernig rík-
in skuli ákveða landhelgi sína. —
Hér verður því að fara eftir þeim
venjum, er skapazt hafa. Næstum
öll, ef ekki öll ríkin hafa ákveðið
landhelgi sína með einhliða ákvörð
Það verður því ekki sagt með
BeðiS eftir úrslituni í Genf
6) Þær raddir voru almennar á
Islandi, að ekki ætti að bíða fram
yfir Genfarráðstefnuna með _rek-
ari útfærslu fiskveiðilandhelginn-
ar, heldur ákveða hana strax í
samræmi við framangreinda nið_
urstöðu þ j óðréttarnef ndarinnar.
Ríkisstjórnin taldi þó rétt að bíða ur
í von um alþjóðlegt samkomulag;
sem fullnægði þörfum Islands. —
Niðurstaðan á Genfarráðstefnunni
varð hins vegar sú, að ekki náð
ist þar neitt endanlegt samkomu
lag, en hins vegar leiddi ráðstefn
an það ótvírætt í ljós, að hin svo-
kallaða þriggja mílna landhelgi er
fullkomlega úr sögunni, en tólf
mílna fiskveiðilandhelgi lang-
mestu fylgi að fagna meðal þjóð-
anna.
7) Eftir Genfarráðstefnuna var
með öllu óráðið, hvort eða hvenær
yrði aftur reynt að ná alþjóðlegu
samkomulagi um þessi mál, eða
hvort slík tilraun myndi heppn-
ast betur en Genfarráðstefnan, ef
til kæmi. Islendingar gátu hins veg
ar ekki lengur dregið að færa út
fiskveiðilandhelgina, ef ekki átti
að stofna fiskveiðum þeirra í al-
gera tvísýnu. Af þeim ástæðum
var því sú ákvörðun tekin í maí-
mánuði s.l. að færa út fiskveiði-
landhelgina í samræmi við álit
þjóðréttarnefndarinnar o/ niður-
stöður Genfarráðstefnunnar. Hinn
30. júní s. 1. var því gefin út reglu
gerð um útfærslú fiskveiðilandhelg
innar í 12 mílur. Reglugerð þessi
tekur gildi 1. september 1958.
neinum rétti, að Islendingar hafi
brotið alþjóðalög eða venjur með
einhliða útfærslu fiskveiðiland-
helginnar, heldur hefur ísland
þar þvert á móti fylgt ríkjandi
venjum. 1 mótmælum þeim, sem
ríkisstjórn íslands hafa borizt,
eru líka hvergi nefnd ákveðin
dæmi um lög eða venjur, sem þessi
ákvörðun íslands brjóti gegn. Hitt
er svo annað mál, að réttur ríkis
til einhliða útfærslu hlýtur að
vera háður vissum takmörkunum.
Hér á eftir skal vikið að því,
að íslendingar hafa með umræddri
ákvörðun sinni ekki farið yfii'
þessi takmörk.
is not uniform *s regards the
delimitation of the territorial sea ‘,
og „that international law does
not permit an extension of the
territorial sea beyond twelve
miles“. 1 þessari niðurstöðu nefnd
arinnar felst viðurkenning þess,
að ríki hafa rétt til að færa land-
helgina út í a. m. k. 12 mílur.
3ja mílna reglan ú" sögunni
13) Á hafréttarráðstefnunni,
sem haldin var í Genf á síðastl.
vori, kom það í ljós, að þriggja
mílna landhelgin er endanlega úr
sögunni og það svo fullkomlega,
að helztu talsmenn hennar, Bret-
ar, buðuc il að fylgja 6 mílna
landhelgi til samkomulags iftir
að þeim var ljóst, hve mikið fylgi
var með enn frekari útfærslu
landhelginnar. Alls komu fram 13
tillögur varðandi víðáttu landheig
innar, en engin þeirra náði til-
skildum meirihluta, þ. e. tveimur
þriðju greiddra atkvæða. Tillaga
Kanada um 12 mílna fiskveiðiland
helgi fékk meirihluta greiddra at
kvæða og kom það fram bæði þann
ig og á annan hátt, að 12 mílna
fiskveiðilandhelgi átti miklu fylgi
að fagna. Jafnvel margar þær
þjóðir, sem nú hafa mótmælt út
færslu fiskveiðilandhelginnar, þar
á meðal Bretar, greiddu atkvæði
með tillögu þess efnis, að strand-
ríki, sem ekki hefði orðið fyrir
erlendum ágangi á fiskimiðum sín
um innan 12 mílna frá grunnlínu,
mætti ákveða þá víðáttu fiskveiði-
landhelginnar (bandaríska tillag-
an). Að réttu lagi, ætti ríki, sem
hefur orðið fyrir erlendum ágangi
á fiskimiðum sínum, þó miklu frem
ur að hafa þennan rétt. Það er
ekkert annað en einn angi ureltrar
nýlendustefnu að ætla þeim ríkj-
um, sem þannig er ástatt um,
minni rétt en öðrum, og l'ó alveg
sérstaklega, þegar svo stendur á,
að afkoma þeirra byggist alveg á
fiskveiðum.
friðunar
mótmælum, sem
Erlenil mótmæli
8) Af hálfu ýmissa erlendra að-
ila, einkum togaraeigenaa, hefur
hinni nýju reglugerð um fiskveiði-
landhelgina verið mótmælt. Þá
hafa nokkrar ríkisstjórnir lagt
fram formleg mótmæli. 1 þessum
mótmælum hafa þessar mótbárur
helzt komið fram:
1. Island hefur ekki rétt sam
kvæmt alþjóðalögum til þess ið
færa út fiskveiðilandhelgina
einhliða.
Engin alþjóðalög til
10) Engin alþjóðalög eða venj-
eru til um ákveðna víðáttu
landhelginnar. Landhelgi ein-
stakra ríkja er því mjög mismun-
andi eða 3 mílur, 4 mílur, 6 míl
ur og 12 mílur, og í einstökum
tilfellum hafa strandríki ákveðið
sér viss réttindi utan við það
svæði. 1 Evrópu hafa ríkin mjög
mismunandi landheigi, eða Bret-
land 3 mílur, Svíþjóð og Noregur
4 mílui', Grikkland, Italía og
Spánn 6 •mílur, Sovétríkin og
Júgóslavía 12 mílur. Á allsherjar-
þingi S.Þ. 1956 var það upplýst,
að aðeins 25% þeirra strand-
ríkja, sem væru aðilar að S.Þ.,
hefðu þriggja mílna landhelgi. Öll
hin, eða 75 % þeirra strandríkja,
sem þá voru í S.Þ., höfðu breið-
ari landhelgi en þjár r k;..
11) Að minnsta kosti sum þau
ríki, sem hafa mótmælt útfærslu
íslenzku fiskveiðilandhelginnar í
12 mílur, hafa í reynd viðurkennt
12 mílna landhelgi annarra ríkja.
Þannig hefur t. d. Bretland sam-
ið við Sovétríkin um að brezk skip
megi veiða á vissum svæðum á
Hvítahafi, sem eru innan hinnar
yfirlýstu 12 mílna landheigi
Sovétríkjanna. Með þessu hefur
Bretland raunverulega viðurkennt
12 mílna landheigi Sovétríkjanna,
enda umræddur samningur óþarf-
ur að öðrum kosti.
Nauðsyn aukinnar
16) I ýmsum
borizt hafa vegna- útfærslu fisk-
veiðilandhelgi Island, er því haldið
fram, að ekki hafi verið þörf út-
færslunnar vegna aukinnar frið-
unar. I raun og veru hefur þessu
verið svarað að miklu leyti hér að
framan, þar sem bent hefur verið
reynsluna á tímabilinu milli
heimsstyrjaldanna og eins eftir
síðari heimsstyrjöldina, þangað til
útfærslan 1952 kom til sögunnar.
Þótt sú útfærsla kæmi að miklu
gagni, var öll ástæða til að ætla
að hún væri ekki fullnægjandi.
Skal hér á eftir fátt eitt nefnt, er
olli ótta Islendinga í því sambandi.
17) Fyrstu árin eftir útfærsl-
una 1952, fór fiskafli Islendinga
vaxandi, þegar síld er undanskil-
in, og náði hámarki 1955. Árið
1955 nam allur fiskafli íslendinga,
(síld undanskilin), 355,359 smál.,
árið 1956 343.231 smál. og árið
1957 318.832 smál. Hér er um
verulega rýrnun að ræða, þrátt
fyrir það þótt skipastóllinn hafi
farið stækkandi á þessum tíma,
veiðarfærum og veiðitækni farið
fram og úthaldstími skipa lengst,
t. d. var hann til jafnaðar talsvert
lengri 1957 en 1955 vegna verk-
falla og stöðvana, er urðu i síðar-
nefndu árinu. Þótt ekki verði al-
gerlega fullyrt, að þessi aflarýrn-
un reki allar rætur til rányrkju á
fiskimiðunum og fiskþurrðar af
völdum hennar, hlýtur það að
þykja skiljanlegt og -ðlilegt, að
þetta hafi valdið Islendingum
áhyggjum, svo mjög sem þeir eru
háðir fiskveiðunum, og það ýtt
undir þá að draga ekki auknar
friðunai'i'áðstafanir á langinn, eft
ir fyrri reynslu í þessu efni, sem
áður hefur verið bent á.
14) Fleiri rök mætti færa fram,
sem bæði beint og óbeint styðja
lögmæti þeirra ákvörðunar íslend
inga að færa út fiskveiðilandhelg
ina í tólf míiur, miðað jafnt við
ráðandi venjur og ríkjandi álit í
heiminum. Það sem hér er talið,
nægir hins vegar til að sýna eftir-
farandi: 1 fyrsta lagi það, að ein-
hliða útfærsla er í samræmi við
ríkjandi reglur og venjur, og í
öðru lagi það, að útfærsla í 12
mílur er innan þeirra takmarka,
er hinn einhliða réttur nær til,
sbr. álit þjóðréttarnefndarinnar
og 12 mílna landhelgi margra
ríkja.
Frumkvæði íslands
12) Eins og áður er rakið, átti
ísland frumkvæði að því, að þjóð-
réttarnefnd Sameinuðu þjóðanna
var falið að athuga reglur um víð-
áttu landhelginnar jafnhliða því,
sem hún athugaði aðrar reglur
hafréttarins. Þjóðréttarnefndin
komst að þeirri niðurstöðu (sjá
álit hennar dagsett 25. október
1956) „that international practise
„Sögulegur“ réttur útlendinga
á íslandsniiðuin
15) Rétt er að víkja nokkrum
orðum að þeim fullyrðingum, að
útlendingar eigi sögulegan rétt til
fiskveiða innan tólf mílna fisk-
veiðilandhelgi Islands, en á þenn-
an „rétt“ er m. a. lögð mikil
áherzla í ályktun Haagfundarins,
sem haldinn var af togaraeigend-
um frá nokkrum löndum í Vestur-
Evrópu.
Þessari fullyrðingu verður bezt
svarað með því að rifja upp hver
landhelgi Islands hefur verið
liðnum öldum. Á árunum 1631—
’62 voru útleíidingum bannaðar
fiskveiðar a. m. k. 24 míl_
ur frá ströndinni og á þeim tíma
voru allir flóar og firðir einnig
lokaðir fyrir fiskveiðum erlendra
ríkja. Frá 1662-—1859 var fjar-
lægðin 16 mílur. Á síðari hluta
19. aldar var takmörkunum hins
vegar slælega fylgt fram af hálfu
danskra stjórnvalda, en Island var
þá dönsk nýlenda. Árið 1901 gerðu
svo dönsk stjórnvöld sérstakan
samning við Bretland um land-
helgi Islands gegn mótmælum Is-
lendinga og gilti hann til 1951, en
þá höfðu íslendingar notfært sér
réttinn til að segja honum upp.
Sé hinn sögulegi réttur einn lagð
ur til grundvallar samkvæmt fram
ansögðu, gætu Islendingar gr til-
kall til enn víðáttumeiri fiskveiði-
landhelgi en þeir hafa nú sam-
kvæmt hinni nýju reglugerð frá
30. júní þ. á.
Aukning fiskiflotans
18) Kunnugt er um, að sumar
þær þjóðir, sem hafa stundað fisk
veiðar á Islandsmiðum, auka nú
mjög fiskveiðiflota sinn. Sama
gera einnig ýmsar aðrar þjóðir,
sem ekki hafa stundað þar veið-
ar áður, en mjög líklept er að sæki
þangað, þegar þær hafa aukið
fiskveiðiflota sinn. Þá er kunnara
en frá þurfi að segja, að veiðitækn
inni fleygir fram með ári hverju.
Ef ekkert hefði verið aðgert, fólst
í öllu þessu mikil hætta á stór-
aukinni rányrkju á Islandsmiðum
með þeim afleiðingum, að fisk-
stofninn gengi til þuri'ðar og
helztu stoðinnl þannig kippt und-
an afkomu íslenzku þjóðarinnar.
Eftir þessu gútu Islendingar ekki
beðið aðgerðalaust og ættu allir
sanngjarnir menn að geta sett sig
í spor þeirra í þeim efnum.
19) Sú skoðun hefur komið
fram, að íslendingar stefni ekki
að friðun með útfærslu fiskveiði-
landhelginnar, þar sem þeir hafi
£ hyggju að leyfa togurum sínum
að stunda veiðar á vissum svæð-
um innan hennar. Þessi skoðun er
að sjálfsögðu ekki rétt. Það er
vitanlega allt annað, að 40 togarar
stundi veiðar á vissum svæðum og
vissum tíma innan fiskveiðiland-
helgislinunnar, en að mörg hundr-
uð togara hafi ótakmarkaðan að-
gang til veiða þar. Auk þess geta
Islendingar líka hvenær sem er
bannað togurum sínum að veiða
inr.an fiskveiðilandhelginnar, ef
það þykir nauðsynlegt.
20) Þá hefur sú skoðun komið
fram, að Islendingar eigi að hugsa
minna um sjávarútveginn og varð
veizlu fiskstofnsins en þe;r gera
nú, en koma í staðinn upp stóriðju
í landi, byggðri-á virkjun vatns-
aflsins. Það er vissulega rétt, að
íslendingum er bað mikil nauðsyn
að auka fjölbreytni atvinnuvega
sinna. Að þeim málum e: ’íka unn
ið. En jafnvel þótt allt gengi þar
að óskum, munu Islendingar samt
eftir sem áður þurfa að styðjast
við öflugan og vaxandi sjáiarút-
veg, svo að þetta breytir ekki nauð
syn þeirrar ákvörðunar að vernda
fiskstofninn. Islendingar mega
ekki slaka neitt á því að standa
vel vörð um fiskimið sín og vernd
un fiskstofnsins þar.
Framh. á bls. 14