Morgunblaðið - 28.08.1958, Side 5
nmmtudagur 28. águst 1958
MORGUNBLAÐIÐ
5
ÍBÚÐIR
Höfum m. a. til 'Tu t
3ja herbergja íbú5 á liæð í
steinhúsi við Kambsveg. —
Nýr, stór bílskúr fylgir.
4ra herbergja nýleg íbúð með
sér inngangi, við Mi'klubr.
5 herbergja íbúð nieð sér inn-
gangi og sér hita, í Iilíðar-
hverfi.
3ja herbergi» íbúð á hæð við
Blómvallagötu.
3ja lierbergja íbúo á liæð við
Eskihlíð.
2ja herbergja íbúð á hæð við
Rauðarárstíg.
Málflutningsskrifstcfa
VAGINS E. JÓMSSONAR
Austurstr. 9, sími 1-44-00.
Glæsileg íbúð
Höfum til sölu:
6 lierbergja íhúð á 1. liæð með
sér inngangi oj, sér liita, við
Sólheima. Hún er fullgerð
að utan, að innan komin
undir tréverk.
Málflutningsskrivstofa
VAGNS E. JÓNSSGNAR
Austurstr. 9. *>ími 14400.
Ibúðaskipti
Skemmtileg 3ja herb. íbúð á I.
hæð í Hlíðunum, fæst ískiptum
fyrir 2ja lierb. íbúð heizt í Vest
urbænum eða annars staðar á
hitaveitusvæði. Mætti vera góð
risíbúð í steinhúsi.
Málflutningss'ofa
Ingi Ingitnundarson, bdl.
Vonarstræti 4, II. hæð.
Sími 24753.
Hafnarfjörður
Nýkoinið til sölu:
4ra herb. ný og glæsileg t.æð í
vönduðu steinhúsi við Hring
braui, á fallegum útsýnisstað
3ja herb. efri hæð í steinhúsi
við Selvogsgötu, með bílskúr.
Verð kr. 200 þús.
3ja herb. efri hæð í steinhúsi
við Holtsgötu. — Verð kr.
235 þús.
Timburhús við Langeyrarvég,
3ja herb. íbúð á efri hæð, 2ja
herb. íbúð í kjallara.
4ra berb. einnar lia'ðar steinbús
í Vesturbænum. — Verð kr.
210 þúsund.’
4ra lierb. timburliús við öldug.
4ra herb. foklield og útipússuð
efri hæð á góðum stað í Vest
urbænum.
Útborganir eru yfirleitt sem
næst helmingur af kaupverði
og eftirstöðvar oft allt til 10
ára.
Austurgötu 10. Hafnarfirði.
Sími 50764 kl. 10—12, 5—7.
(L INDARGÖTU 25 1
- . , .jf
\
SIMI 13743 J
TIL SÖLU
2ja herb. íbúð í Hálogalands-
hverfi, tilb. undir tréverk og
málningu.
3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir á
Seltjarnarnesi, fokheldar.
4ra herb. íbúðir, fokheldar, með
miðstöð, í Alfheimum.
5 og 6 herb. íbúðir, tilbúnar
undir tréverk og málningu.
MÁLFLUTNINGSSTOFA
Sigurður Reynir Pétursson hrl
Agnar Gústafsson hdl.
Gísli G. ísleifsson hdl.
Austurstræti 14.
Símar: 1-94-78 og 2-28-70.
Hainarfjörbur
■2ja—3ja berb. íbúð óskast til
ileigu. Þrennt í heimili. Upp-
Jýsingar gefur:
Árni Gunnlaugsson, bdl.
Austurg. .10, Hafnarfirði.
TIL SÖLU
Hæð og ris við Sogaveg. Alls
6 herb., eldhús og bað. Sér
inngangur, sér hiti. Bílskúrs
réttindi. Laust til íbúðar 1.
okt. n. k. Uppl. ískrifstof-
unni. —
Nýlegt timburhús við Sogaveg,
4 herb. o. fl.
Einbýlishús við Borgarholts-
braut. 3 herb. o. fl. — Ný
standsett. Laust til íbúðar
strax. —
Einbýlishús við Hlíðarveg, 120
ferm., hæð og ris. Stór lóð.
íbúðir og einbýlisliús í Reykja-
vík, Kópavogi og víðar.
Fasteignaskrifstofan
Laugavegi 7, sími 19764
Eftir lokun sími 13533 og 17459
Hafnarfjörður
Hús í smíðum með tveimur
íbúðum, til sölu í Kinnahverfi,
kjallari hlaðinn, óinnréttaður,
en hæðin úr timbri, næstum
fullgerð. —
Guðjón Steingrímsson, bdl.
Reykjavíkurv. 3, Hafnarfirði.
Sími 50960.
Skrifstofan opin frá
kl. 10—12 og 1—7.
Peningalán
Útvega hagkvæm peningalán
til 3ja ; 6 mánaða, gegn ör-
uggum tryggingum. Uppl. k1.
11—12 f.h. og 8—9 e.h.
Margeir J. Magnússon.
Stýrimannastíg 9. Sími 15385.
Dömur
iSníð og sauma aftur nýjustu
itízkukjóla. —
Bergljót Ólafsdóttir
Laugarnesvegi 62. Sími 34730.
Nýkomið
Barnapeysur. — Barnaföt,
100% ull. — Ennfremur selj-
um við, pæstu daga, lítilshátt
ar gallað, doppótt poplin, á
mjög góðu verði.
DÍSAFOSS
Grettisgötu 45. — Sími 17698.
Ibúbir til sölu
Eitt herb. og eldhús við Lang-
holtsveg. Útborgun kr. 60
70 þúsund.
2ja lierb. kjallaraíbúð við
Karfavog. Sér inngangur. —
Útb. kr. 100 þús.
2ja berb. íbúðarhæð við Þórs-
götu. Sér hiti. Útborgun kr.
100 þúsund.
3ja herb. íbúðarhæð við Berg-
þórugötu. Sér hiti og sér inn
gangur.
3ja lierb. kjallaraibúð við
Efstasund. Góðar geymslur.
Sér inngangur.
3ja herb. risbæð í Hlíðunum.
2ja, 3ja og 4ra hæða, fokheld-
ar íbúðarhæðir, við Álfheima
Goðheima og Sólheima.
4ra berb. íbúðarbæðir, tilbún-
ar undir tréverk og máln-
ingu, í sambyggingu, við
Ljósheima. Söluverð kr.
260 þús.
Góð 3ja herb. íbúð cskast til
leigu, í Hálogalandshverfinu,
sem næst Gnoðavogsskólan-
um.
Höfum ‘kaupanda að 5 til 6
herb. í nýrri íbúðarhæð. Má
vera tilbúin undir tréverk og
málningu.
Nýja fasteignasalan
Bankastr. 7. — Sími 24300.
/ Kópavogi:
Einbýlishús við Kópavogsbraut
Alls 6 herb., á tveimur hæð-
um.
Lítið einbýlisbús við Melgerði.
Alls 4 herb. Útb. kr. 60 þús.
Nýleg 2ja berb. íbúðarbæð við
Digranesveg.
Glæsilegt fokbelt bús við Birki
hvamm. Geta verið ein eða
tvær íbúðir í húsinu eftir
vild.
Nýja fasteignasalan
Bankastræti 7, sími 24300
Eftir kl. 5 sími 24647.
íbúð óskast
Barnlaus, reglusöm hjón, sem
vinna bæði úti, óska eftir 2—3
herbergja íbúð. — Upplýsing-
ar í síma 15062.
TIL LEIGU
Stór suðurstofa með innbyggð-
um skápum og með aðg. að eld-
húsi og baði, á Grenimel 13, II.
hæð. Upplýsingar á staðnum í
dag og á morgun.
CAL-LINDA
» ÁVEXTIR -
í NÆSTU
BÚÐ
STÚLKUR
vanar kápusaum
óskast. — Fyrirspurnum ekki
svarað í síma. —
Vesturgötu 3.
Dömur athugið
Sníð og sauma kjóla. —
Guðjóna Valdimarsdóttir
Grenimel 13, II. hæð.
íbúð óskast
Vil kaupa 3ja til 4ra herb. íbúð
í góðu standi, helzt milliiða-
laust. Hef kr. 350 þús. Tilboð
mei-kt: „Útborgun — 6853“,
sendist afgr. Mbl. fyrir 30.
ágúst. —
Verðbréf
til eins eða tveggja ára
óskast, allt að kr. 150 þús. Vel
tryggt. Tilb., er greini afföll,
sendist Mbl., fyrir föstudags-
kvöld, njerkt: „6857“.
Athugið
Þeim, sem tók peysuna á snúr-
unni á Holtsgötu 9, er gefið
tækifæri á að skila henni á
sama stað, annars verður hún
sótt. —
Óskum eftír að kaupa
járnrennibekk
af lítilli eða miðlungs stærð.
Þarf að vera vel með farinn og
í góðu lagi.
L Ý S I b.f.
Grandavegi 42. — Sími 1-1845.
Ungur stúdent óskar eftir
aukavinnu
eftir kl. 5 á daginn. •— Hefur
bílpróf. Tilb. sendist Mbl., —
merkt: „Aukavinna — 6858“.
Hufnarfjörður
Mikið úrval af einbýlisbúsum
og hæðum í Hafnarfirði og ná-
grenni. Ath. t. d.:
Vandað timburliús í Vesturbæn
um, 5 herb. kjallari og bíl-
skúr.
Nýleg steinhús I Suðurbænum,
með bílskúr.
Lítið timburliús í Suðurbænum
2 herb., eldhús og kjallari.
3ja lierb. bæðir í nýlegum stein
húsum í Suðurbæ og Vestur-
bæ. —
3ja herb. risíbúðir í timburhús
um, nálægt Miðbænum. Útb.
um 60 þús. kr.
4ra herb. hæð í nýlegu stein-
húsi í Suðurbæ.
Mikið úrval af fokreldum bæð-
um og einbýlishúsum, víða
í bænum og nágrenni.
Skipti koma oft til greina. —
Guðjón Steingrímsson, bdl.
Reykjavíkurv. 3., Hafnarfirði.
Sími 5)960.
Skrifstofutími frá kl. 10—12
og 1—7.
ÚTSALA
Útsalan heldur áfram í dag og
næstu daga.
\JarzL ^nyiíjarcjar
Lækjargötu 4.
Barnagolffreyjur
í stærðunum 1—6, nýkomnar.
Anna Dórðardóttir h.l.
Skólavörðustíg 3.
TIL SÖLU
2ja herb. kjallaraíbúð, 85 ferm.
við Hofsvallagötu.
2ja berb. einbýlisbús, steinhús
við Digranesveg. Útb. kr. 70
þúsund.
3ja herb. ibúð á I. hæð, við
Melabraut. Sér hitalögn. ~
Vei'ð kr. 250 þúsund.
3ja herb. ibúð í steinhúsi, við
Laugaveg.
Stór 3ja berb. íbúð við Grunda-
stíg. —
4ra herb. ibúð á I. hæð, við
Silfurtún. Sér inngangur.
Bílskúrsréttindi. Verð kr.
250 þúsund.
4ra herb. íbúð á II. hæð, "ið
Efstasund. S'r inngangur'.
Bílskúr. —
S herb. ibúð - II. hæð, við Berg
staðastræti. Útb. kr. 150 þús.
5 lierb. ibúð á I. hæð, við Mela
braut. Útborgun kr. 150 þús.
2ja borb. fokheld kjallaraibúð,
að mestu ofanjarðar, við
Vallargerði, í Kópavogi. ~
Verð kr. 75 þúsund.
EIGNASALAN
• BEYKJAVÍ k •
Ingólfsrrætj 9B— Símí 19540.
Opið alla dag frá kl. 9—7.^
Útlærð
hárgreiðsludama
óskar eftir atvinnu. — Tilboð
merkt: „Hárgreiðsludama ~
6859“, sendist Mbl., fyrir
mánudagskvöld.
Hafnarfjörður
Einhleyp kona óskar að taka á
leigu litla íbúð á neðri hæð. Má
vera í góðum kjallara. Upplýs-
ingar gefnar í símum 50535
. eða 50663. —
Reglusaman mann vantar
HERBERGI
frá 1. október n. k. Helzt í Mið-
bænum. Tilb. leggist inn á
afgr. Mbl., fyrir 2. sept. nsest-
ikomandi, merkt: „Reglusemi —
6860“. —
TIL SÖLU
4ra herb. nýtízku xbúð við
Kleppsveg.
4ra herb. íbúð, tilbúin undir
tréverk, á góðum stað.
5 lierb. íbúð tilbúin undir tré-
verk.
Mikið úrval a" fokheldum íbúð
um ög í smíðum.
Höfum íbúðir og hús við al'lra
hæfi.
Austurstræti 14. — Sími 14120.