Morgunblaðið - 28.08.1958, Side 12
12
MORGUIV BLAÐIÐ
Fímmtudagur 28. ágúst 1958
I FOUND THIS DRILLED ROCK
FRAGMENT AND A DYNAMITE
CAP ON BEAR MOUNTAIN
ROAD...SO THE'SNOWSLIDE"
WAS MAN-MADE /
WHAT TIMMY
SEES IN THE
PICTURES
HE HAS
DEVELOPED
HAS THE
LITTLE BOY
TERRIBLY
WORRIED
l'VE GOT NEWS.TOO...THE
S02tE \xyON<í
MAJON
í>kALPt»/\C-A eF'Tia richarp
J)a8 hrundi bara“.
JHvernig stóð á því?“
„Rigrningin', sagði hún. „Það
U U í rigningunni“.
Hún hafði farið snemma heim
úr veitingahúsinu þá um kvöldið,
þar sem mjög lítið hafði verið að
gera, vegna rigningarinnar. En
þegar heim kom, sá hún, að húsið
Var hrunið. Það hafði skeð fyrir
hálfri klukkustund. Það var enn
verið að bjarga lifandi fólki úr
rústunum, en það voru allt íbúar
neðri hæðanna, og hún gerði sér
því engar vonir um, að fóstran
og barnið væru á lífi, þar sem þau
hlutu að hafa hrapað niður með
efstu hæðinni. En þrátt fyrir það
vildi hún ekki yfirgefa staðinn,
fyrr en lík barnsins væri fundið,
og hún væri ekki lengur í neinum
vafa.
„Við skulum spyrjast fyrir um
þetta, Suzie“, sagði ég.
Við smugum undir kaðalinn. —
Kínverskur lögregluþjónn bjóst til
aö stöðva okkur, en hikaði, er
hann sá, að ég var Evrópumaður,
og ég flýtti mér að ýta Suzie á
undan mér fram hjá honum, áður
en hann sæi sig um hönd. — Við
klifruðum yfir brakið. Pappírsbúð
in var með öllu horfin, og einnig
efri hluti næsta húss, en helming-
ur líkkistuverzíunarinnar stóð
enn uppi og mátti sjá háa hlaða
af löngum kistum, sem búnar voru
til úr holum trjábolum. Upp-
greftrinum var stjórnað af KÍn-
verskum og brezkum lögregluþjón-
um, og burðarkarlar báru brakið
hurt jafnóðum í tágakörfum. Lík
var borið á börum fram hjá okk-
ur, en andlitið var svo skaddað,
að ógerlegt var að sjá, hvort um
karl eða konu var að ræða. Það
voru svo mörg lík, sem sáust í
einu í rústunum, að það var ekki
hægt að komast yfir að taka þau
511 jafnóðum_. Lögregluþjónarnir
unnu skipulega og æðrulaust, eins
og það væri daglegur viðburður,
að þeir ynnu slík störf. — Kín-
verskur lögregluþjónn laut yfir
líkama, sem var að hálfu leyti
falinn undir tréplanka. Hann ýtti
lausabrakinu í burtu og þreifaði
eftir hjarta mannsins. „Þessi tór-
ir enn“, sagði hann.
Enskur lögregluþjónn sagði:
„Biddu andartak, ég skal hjálpa
þér“. Hann var að athuga annan,
að hálfu hulinn líkama. „Nei, það
er ekkert hægt að gera fyrir þenn
an“. Hann steig óvart ofan á
hönd kínverska lögregluþjónsins.
„Afsakaðu, John!“
„Sjálfsagt. Heyrðu, við verðum
að færa viðardrumbinn þann
arna“.
„Ég held, að þetta sé hluti af
sama bitanum, sem hefur verið að
tefja fyrir okkur hinum megin“.
„Hann hlýtur að vera talsvert
langur“, sagði ungur, brezkur
lögregluþjónn. „Við verðum að
losa um endana“.
Hinn lögreglumaðurinn, sem
var sýnilega yfirmaður, greip
hvatskeytlega fram í: „Notaðu
sögina þína. Til hvers heldurðu,
að þú hafir sög? Þessi maður er
með lifsmarki — losið hann hið
bráðasta.
„Já, herra. Komið með sögina".
Lögregluforinginn stóð enn í
sömu sporum, og vatnið draup af
skyggnishúfu hans. Hann horfði
á, meðan undirmenn hans völdu
staðinn á bitanum, sem saga átti
í sundur. Ég gekk til hans. „Haf-
ið þér náð nokkrum ungbörnum
úr rústunum ?“ spurði ég.
„Já, sex börnum".
„Getum við fengið að líta á
þau?“
Hann leit við, tók eftir Suzie,
leit síðan aftur á mig. Augnaráð
hans lýsti nokkurri forvitni, en
hann áttaði sig fljótlega á þvi, að
hann hefði engan tíma til að sinna
okkur.
„Þau eru undir seglinu þarna“,
sagði hann og beindi athygli sinni
aftur að mönnunum, sem voru að
saga.
Við klöngruðumst aftur yfir
spýtnahrúguna. Það var verið að
lyfta börum inn í sjúkrabifreið.
spurði lög-
farið hefði
ungbörn í
skælbrosa og flissa. Lögreglumað-
urinn lýsti með vasaljósinu á lík-
in hvert af öðru, og að því er virt
ist, þótti stúlkunni þau hvert
öðru hlægilegra. Ég
reglumanninn, hvort
verið með nokkur
sjúkrahús.
„Eitt stúlkubarn", sagði hann,
„en ég efast um, að að það sé enn
lifandi“. Stúlkan í síðbuxunum
byrjaði að flissa á nýjan leik. —
Hann leit á hana, beindi síðan orð
um sínum til mín: „Móðursýki. —
Ég hélt í fyrstu, að Kínverjar
væru grimmlyndir og tilfinninga-
lausir — en geðshræring þeirra
lýsir sér eingöngu á svo annar-
legan hátt. Það skyldi enginn geta
„Ég bíð eftir barninu mínu“, sagði hún.
MORSTÖfl
Hjd okkur er það sérþjdlfaður
maður sem smyr alla
Vo8kswagen-bíla
%
Höfum ávalli allar algengar
bílaolíur
P. Stefánsson hf.
Hverfisgötu 103
Á þeim lá ungur maður, sem taut
aði og æpti öðru hverju, eins og
upp úr svefni. Fölvi dauðans
grúfði yfir ásjónu hans. Á nokkr
um stöðum á götunni voru raðir
líka, sem segldúkur hafði verið
breiddur yfir. Pollar mynduðust
ofan á segldúknum á milli lík-
anna. Kínverskur lögregluþjónn
benti okkur á eina röðina. Þar
voru sex barnslík, og á öllum
nema tveim, var andlitið svo
skaddað, að þau voru óþekkjanleg.
Tvö voru svipuð að stærð og
drengur Suzie, en annað þeirra
var stúlkubarn. Suzie laut niður
við hliðina á hinu, iyfti upp hend-
inni og skoðaði fingurna og lóf-
ann. Hún sá ekki til, þar sem svo
dimmt var í lofti. Hún lagði hönd
ina niður og skoðaði annan fót-
inn. Hún beygði sig allt í einu
nær, eins og hún kannaðist við
eitthvað, skoðaði síðan höndina
aftur. Enskur lögregluþjónn kom
með vasaljós í hendinni, og í fylgd
með honum var kínversk stúlka í
síðum baðmullarbuxum. Hann sá
Suzie og beindi Ijósinu að barn-
inu, sem hún var að skoða. Suzie
lagði hönd þess gætilega niður og
hristi höfuðið. Kínverska stúlkan
ímyndað sér það, eftir framkomu
stúlkunnar að cjæma — en ég er
nærri þvi viss um, að hjarta henn-
ar er að springa af harmi“.
Hann lýsti með vasaljósinu fyr
ir okkkur, meðan við leituðum
undir hinum segldúkunum að
fóstrunni, en við fundum hana
ekki. Enn se:n komið var, höfðu
aðeins fundizt tuttugu og sjö lík,
og fjórir höfðu verið fluttir í
sjúkrahús, en búizt var við, að um
það bil hundrað manns hefði far-
izt eða stórslasazt. Hann skýrði
mér einnig frá því, að hús hefði
hrunið þennan sama dag í Kow-
loon, og um það hafði gegnt sama
máli og þetta hús, þau voru bæði
gömul, og það hafði átt að rífa
þau árið 1939, en stríðið hafði þá
brotizt út, án þess að úr því yrði.
Og áð stríðinu loknu hafði fólks-
fjöldinn verið orðinn svo mikili,
að húsnæðisskortur hafði komið í
veg fyrir, að þau væru rifin.
Síðar, er við stóðum enn og
horfðum á brakið, mundi ég allt
í einu eftir sparifé Suzie, sem hún
hafði geymt í dós, undir gólffjöl-
unum.
„Já, ég veit það“, sagði hún
hljómlausri röddu, er ég minnti
leit á líkin og fór samstundis að | hana á það.
BEAVER DAMS HAVE BEEN BLOWN
UR THE WATER'S GONE, AND SOON
IT'LL BE DRY ENOUGH FOR TUGGLE
TO CUT HIS ROAD/ .______________
„Hve mikið var þar af pening-
um, Suzie?“
Hún yppti öxlum. „Ég man það
ekki“.
„Það hlýtur að hafa verið tals-
verð upphæð með því, sem þú
fékkst hjá Rodney".
„Já, ég held um fimm þúsund
dalir“.
„Hamingjan góða, það er meira
en þrjú hundruð pund!“
„Já, það er farið“.
„Þeir geta fundizt", sagði ég.
„Nei, burðarkarlarnir sjá áreið
anlega fyrir þeim“. Rödd hennar
var enn hljómlaus og kæruleysis-
leg. „Þessir peningar voru hvort
sem er bara handa barninu mínu.
Sé barnið mitt dáið, þarf ég enga
peninga“.
„Við skulum engu að síður
spyrjast fyrir um þá“.
Ég fylgdi henni þangað, sem öll
um óskilamunum hafði verið safn
að saman, og var þeirra g*tt af
lögreglumanni. Þar var hrúga af
gömlum skældum pottum, leifar
af húsgögnum, nokkrir gamlir
skór og föt, og ein klukka, sem,
þótt undarlegt mætti virðast,
gekk enn, en mundi tæpast gera
það öllu lengur í rigningunni. —-
Vörðurinn leyfði okkur að leita i
hrúgunni, en við gátum ekki fund-
ið dós Suzie. Hún yppti öxlum
kæruleysislega; peningamissirinn
skipti hana engu máli í saman-
burði við barnsmissinn, og ég
held, að hún hafi alls ekki verið
búin að átta sig á, að hún hefði
glatað öllum eigum sinum að und-'
anteknum rennvotum fötunum,
sem hún var í. Hún var meira að
segja búin að týna regnhlífinni og
handtöskunni, sem hún hafði ver-
ið með, er hún kom frá veitinga-
húsinu.
Hún var farin að nötra, annað
hvort af geðshræringu eða kulda.
Tennur hennar glömruðu, og and-
lit hennar og varir voru bláar af
kulda. Ég sagði henni, að ég teldi
þýðingarlaust að biða lengur, en
hún neitaði að fara.
„Ég bíð eftir barninu mínu",
sagði hún.
„Ég get beðið, Suzie", sagði ég.
„Þú verður að fara inn í einhverja
verzlunina og hita þér“.
„Nei, ég bíð“.
„Jæja, ég ætla að athuga, hvort
ég get ekki fengið einhvers stað-
ar víndropa til að verma þig“.
Ég hélt niður strætið, þeim meg-
in sem því var haldið auðu, til
þess að sjúkrabifreiðir og lög-
reglubílar kæmust leiðar sinnar.
Verzlanii-nar voru lokaðar, en
1) Tommi litli hefur hræðilegar
áhyggjur af því sem hann sér á
myndunum, þegar hann er búinn
að framkalla þær.
2) „Ég fann þessa boruðu stein-
flís og sprengihettuna á veginum
yfir Bjarnarfjall", segir Markús.
„Snjóflóðið hefur því verið af
mannavöldum“.
3) „Ég hefi líka fréttir að
færa“, segir Siggi.“ Það er búið
að sprengja bjórstýflurnar og
vatnið er runnið burtu. Það líður
ekki á löngu áður en orðið er
nægilega þurrt til að Tryggvi
geti lagt vegin* sinn“.
Finimtudagur 28. ágúst:
Fastir liðir eins og venjulega.
12,50—14,00 „Á frívaktinni", sjó-
mannaþáttur (Guðrún Erlends-
dóttir). 19,30 Tónleikar: Harmon-
ikulög (plötur). — 20,30 Erindi;
Heilsulind Reykjavíkur (Gunnar
Hall). 20,45 Tónleikar: Lúðrasveit
Reykjavíkur leikur; Paul Pam-
pichler stjórnar (Hljóðritað á
tónleikum í Þjóðleikhúsinu 31.
marz s.l.). 21,10 Upplestur: Har-
aldur Stígsson frá Isafirði les
frumort kvæði. 21,25 Tónleikar
(plötur). 21,40 Erindi: Á stúd-
entaskákmótinu í Varna (Árni
Grétar Finnsson stud. jur.). 22,10
Kvöldsagan: „Næturvörður" eftir
John Dickson Carr; XXIX. —
sögulok (Sveinn Skorri Höskulds-
son þýðir og les). 22,30 Lög af létt
ara tagi (plötur). — 23,00 Dag-
skrárlok.
Föstudagur 29. ágúst.
Fastir liðir eins og venjulega.
13,15 Lesin dagskrá næstu viku.
19,30 Tónleikar: Létt lög (plöt-
ur). 20,30 Þýtt og endursagt: —
Mesta sjóslys sögunnar (Jónas
St. Lúðvíksson). 21,00 íslenzk
tónlist: Tónverk eftir Sigfús Ein-
arsson (plötur). 21,35 tJtvarpssag
an: „Konan frá Andros" eftir
Thornton Wilder; III. (Magnús
Á. Árnason listmálari). 22,10
Upplestur: „Á ólguskeiði", smá-
saga eftir Ivar Lo-Johanson (Bald
ur Pálmason þýðir og les). 22,25
Fræg nútímatónskáld (plötur).
23,05 Dagskrárlok.