Alþýðublaðið - 21.10.1929, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.10.1929, Blaðsíða 1
ilpýðnblaðið GeflO tft mt áJpýðnflokkumm KL0PP gefnr 20, 30, 40 til 50 °/o afslátt af öllum eldri vörum nú í nokkra daga. Þeir sem, kaupa fyrir 20 krónur, fá silfurkökuspaða í kaupbæti (2 turna) ofan á petta lága verð. Fylgist með straumnum, komið, kaupið mikið fyrir Iitla peninga! it L Ö P P, Laugavegi 28. 1 CIAMLA BIO H Storaiiir r ,x- " *■■■ u x-2 '% 1 yfir Asíu. Rússnesk kvikmynd í 10 þáttum. Tekin í hjaita Asíu, og leikin af Mongölum. Þessi mikla mynd hefir alls staðar vakið fádæma at- hygli. Prof. I. Östrup og dr. Wulff við háskólann í Kaupm.höfn skrifuðu mikið um myndina í Danmörku og mæltu með henni, enda er myndin áhrifamikil og fjarska mikið i hana borið, Id o z an er hið beztá meðal við blófleysi, sem til er. Fæst í Lyfjabúðum. vtsmmmtmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm—mmmmmmmmmmmmmm~m—mm flvers vegna? borga menn 8—10 krónur fyrir hreinsun og pressun á fötum, pegar fatahreins- unin „Ðéta“, Spítalastíg 8 (uppi), gerir það jafn vel fyrir 4—6 krónur. Karlmannaföt, Vetrarfrakkar, Regnfrakkar, Mikið og gott úrval. Verðið er bezt hjá f ■ ' ' ' ;• t S. Jóhannesdóttur, Soffíubúð, Austunstræö, íþesai á móiti Lapdsbantomum) ■ Það tilkynnist, að okkar kæra kona og móðir, Guðfinna Friðllnnsddttip, andaðist langardag 19. {i. m. kl. 5 Vs s. d. að heimili sian, Eskihlið D. RanólSur RnndiSsson. Gyða Rnnólfsdóttir, Lára Rnnóifsdóttir, Ásgerðnr Rnnólfsdóttir. V. K. F. „FramsóknM heldur fund þriðjudaginn 22. október kl. 8 V* í alpýðuhúsinu Iðnó. Fandarefni: Félagsmál. Rætt um afmæli félagsins. Jón Baldvinsson talar. Enn fremur er til umræðu mál, sem fullnaðarákvörðun verður að taka um á fundinum. Áríðandi, að félagskonur mæti vel og stundvíslega. Stjórnin. JátnSngSn ímín. Aðalbjörg Sigurðardóttir endurtekur fyrirlestur sinn í Iðnó á miðvikudagskvöld kl. 9. Aðgöngumiðar kosta 1 kr. og fást í veizlun K. Viðar á miðvikudaginn og við innganginn. LíDDbátnrinn Namdal R. E. 260, eign dánarbús Magnúsar J, Kristjánssoar, er til sölu. Semja ber við Kvfstfán Karlsson bankastjóra, Reykjavík, fyrir 5. nóvember næstkomandi. ATHUGIÐ, að með Sehlnter dieselvélinni kostar olía fyrir hverfa.framleidda kilowattstnnd að eins 7—S an. Hafnarstræti 18. 9.f. Rafmagn. Sfmi 1005 Til fermingar- og tæbifæris-gjafa nýkomið: Dömutöskur og Vezki, nýjasta tíska — Manicure — Burstasett — Skrifsett — Herra- vezki — Umvatnskassar — Ilmvatnssprautur — Skrautgripaskrín o. fl. K. Einarson & Björnsson, Bankastræti 11. Nýja Bfé Dngversk Rhapsodí. KvikmyndasjónleikuT í 8 páttum frá UFA, er byggist á einu af tónverkum tón- snillingsins Fr. Liszt. Aðalhlutverkin leika pýzku leíkararnir frægu: Willy Fritca, Lil Dagover og Dlta Parlo. Pl anó og Harmonium aðeins vönduð hljóðfæri. Góðir greiðsluskilmálar. Katrín Viflar. H1 j óðf æi a verzlun. Lækjargötu 2. Agæt egg. Verzlunin Kjöt & Fiskur. Laugavegi 48, sími 1764: Baldursgötu, sími 828. saltkjöt. Verzlunin jöt & Fiskur. Baldursgötu, sími 828. Laugavegi 48, sími 1764

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.