Alþýðublaðið - 21.10.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.10.1929, Blaðsíða 4
4 BiðJUft um smJSFlík pað er efnlsbeu a alt aunað smJSrliM. Andarsteggir keyptir. Klein Baldursgötu 14. rBemmnii iib B.S.R. 5 s i í III! FerðirausturiFlJótS' hiíð daglega kl. 10. 2 Til Víkur í Mýrdal ÞriðJud. ob föstud. ■ Tii fiafnarfiarðaráhverj' um klukkntima. Til Vifilstaða kiukkan | 12, 3, 8 09 11. = I Bifreiðastöð Bevkjavíkur. § — Afgreiðslusímar 715 og 716. s m B m s I I aa i I E ■ébiim Akið i Studebaker. III lll III u á suðvestan og síðan á norðvestan. Skúra- og élja-veður. — Hvast &LPVÐUBEAÐIÐ Mebroai. I Gyðingaofsóknunum uin dag- inn varð blóðbaðið mest í borg- inni Hebron. Þar óðu Arabar uppi og þyrmdu engu, enda voru Gyðingar þeir, sem í borginni bjuggu, næstum alveg vopn- og verju-lausir. Fjöldi Gyðinga var því myrtur þar á hinn hrylliieg- asta hátt, áður en brezkar 'her- ^Bveitir lromust þangað til að skakka leikinn. — Hebron er mjög gömul borg. Hennar er oft getið í biblíunni sem merkrar borgar. Fyrstu konungsár Davíðs verður víða um Jand í nótt. — Hríðarveður á Vestfjörðum. y Verkakvennafélagið „Framsókn ' heldur fund annað kvöld í al- þýðuhúsinu Iðnó. Þar verða ýms áríðandi félagsmál rædd, og er þess vænst að sem flestar fé- lagskonur mæti til að taka á- kvörðun um eitt mikils varðandi mál. Jón Baldvinsson mætir á fundinum og talar. Rætt verður um afmæli félagsins o. fl. „Déta“. Villa hafði slæðst inn í aug- lýsingu frá fatahreinsunarstóf- unni „Déta“ hér í blaðinu í gær. Það kostar 4—6 kr. að hreinsa og pressa fötin þar. Tveir sauðnautkálfarnir dauðir. Sauðnautakálfarnir hafa nú verið fluttir austur að Gunnars- holti á Rangárvöllum, en síðan hafa tveir þeirra dáið, annar fyr- ir þremur dögum, en hinn dó viku fyrr. Ekki er fullvíst, hvað varð þeim að aldurtila, hvort þeim hefir brugðið við flutning- inn, að þeir voru mjólkurlausir eftir að þeir komu austur, ellegar dýrasjúkdómar hafa lagt á þá, sem íslenzk húsdýr eru ekki næm fyrir, en sauðnautakynið óvant þeim og því hættara við smitun. Vonandi lifa þeir af, sem eftir eru, hvert sem dauðamein hinna hefir verið. Silfurbrúðkaup eiga í dag Sigurður Straum- fjörð og Guðrún Jónsdóttir, konungs sat hann í Hebron og stjórnaði landinu þaðan. Þar var og Absalon og myndaði hann þar fyrsta vísinn að uppreisnar- félagsskap sínum. Eitt sinn eyði- lögðu Rómverjar borgina, en hún var aftur reist og þá fegurri en borgina 7. dezember 1917. Ibú- áður. — Englendingar tóku ar hennar eru um 22 000, og á hverju ári kemur þangað mikill fjöldi pílagríma. Hér birtist mynd frá Hebron. ___ - Laugavegi 24 B. Sigurður hefir lengi verið „Dagsbrúnar“-félagL Alþýðublaðið óskar þeim ham- ingju. * Merkileg kvikmynd. í kvöld sýnir Gamla Bíó í fyrsta skifti merkilega og fræga rússneska kvikmynd um frelsis- baráttu Mongóla. Ungversk „rahpsodia", kvikmyndin, sem Nýja Bíó sýn- ir nú, er mjög falleg og listavel leikin. Gunnar Sigurðsson alþingismaður hefir sent Al- þýðublaðinu svar við greininni: „Svívirðileg meðferð á skepnum“. Verður hún birt bráðlega. Dr. Vilhjálmur Stelánsson var staddur í Winnipegi í byrj- un september, og hélt þá heim- ferðarnefnd Þjóðræknisfélagsins honum samsæti í Fort Garry- gistihúsinu. Hafði Vilhjálmur nokkru áður verið heiðursgestur í samsæti, sem heimferðarnefndin efndi til. (FB.) Innfiuttar vörur í septembermánuði fyrir 5 885- 591 kr., þar af tií Reýkjavíkur fyrir 3 439 253 kr. (Tilkynning fjármálaráðuneytisins til FB.) Hndsonsflóaleiðin. Frá Hudsonsflóa var sent hveiti til Evrópu í byrjun september- mánaðar á skipinu „Ungava“. Er þetta í fyrsta skifti, sem hveiti Stærsta og fallegasta úrvalið af fataefnum og öiln tilheyrandi fatnaði er hjá Guðm. B, \ ikar. klæðs Laugavegi'21. Sími 658. yerzlið YÍ5 Y'ikar. Vörur Við Vægu Verði. Niðursuðupottar og niðursuðuglös, allar stærðir. Verzlun Vald. Poulsen, Klappaxstíg 29. Simi 24 Ísíenzk jarðepli, kr. 6,50 pokinn. 60 pd. í pokanum. Einkar hentug kaup fyrir litlar sem stórar fjöl- skyldur, fátæka sem ríka. Svo er þetta gjafverð. Verzl. Merkjasteinn, Vesturgötu 12. Simi 2088. Lítið verkstæðispláss óskast strax. Tilboð leggist inn í af- greiðslu blaðsins. Tek að mér prjón og þjón- ustu. Rannveig Gunnarsdóttir, Bergþórugötu 16. Gardínustengur og hringir ódýrast i Bröttngiitu 5. Inn- rðmmnn á sama stað. MT Veitið athygli! Reynið viðskiftin hja Bjarna & Guðmnndi, Þinglioltstræti 1. — 1. fl. klæðskerar. Sími 240. MUNIÐ: Ef ykkur vantar húan gðgn ný og vðnduð — einníg notuð — þá komið á fomsölun®, Vatjnsstig 3, sími 1738. Bezt er að kaupa í verzlun W Ben. S. pórarinssouar. Manið, að fjölbreyttasta úr- valiið af veggmyndum og spor- öskjurömmum en á Freyjugötu 11, sími 2105. Sokkar. Sokkar. Sokkar frá prjónastofunni Malin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastór. frá Vestur-Kanada er sent þessa leið. (FB.) Rltstjórl og ábyrgðarmaðw t Haraldur Gmðmundsson. Aiþýðuprentemíðj^n.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.