Morgunblaðið - 28.10.1958, Page 4

Morgunblaðið - 28.10.1958, Page 4
4 MORGVNBLAÐ1Ð Þriðjudagur 28. okt. 1958 |Hjönaefni í dag er 302. dagur ársins. Þriðjudagur 28. október. Árdegisflæði kl. 6,39. Siðdegisflæði kl. 18,52. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðirni er opin all- an sólarhringinn. Læsnavörður L. R. (fyrir vitianir) er á sama stað, frá kl. 18-—8. — Sími 15030. Næturvarzla vik 'na 19. til 25. október er í Vesturbæjar-apóteki, simi 22290. Holts-apótek og Garðs-apótek eru opin á sunnudögum kl. 1—4. Hafnarfjarðar-apótek er 'pið alla virka daga kl. 9-21, laugardaga kl. 9-16 og 19-21. Helgidaga kl. 13-16. Næturlæknir í Hafnarfirði er Ólafur Ólafsson, sími 50536. Kefla íkur-apótek cr opið alla virka dag’a kl. 9-19, laugardaga kl. 9-16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—zO, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23J00. □ EDDA 595810287 — 1 I.O.O.F. Rb. 1 = 10810288% — 9. II. Einangrunarkork, 1, 1^2” og 2” þykktir. Korkmulningur, bakaður S.l. laugardag opinberuðu trú- k>fun sína ungfrú Helga Kjarls- dóttir, Hlunnavogi 4 og Logi Guð brandsson, stud. jur., Bjargar- stíg 6. — Nýiega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Helgia Gyða Jóns- dóttir, Kirkjuhvoli, Akranesi og Raymond Howard Rouse, 1561 Humber St., Memphis, Tennesse, U. S. A. — SB8 Skipin Eimskipafélag íslands h. f.: —■ Dettifoss fór frá Sauðárkróki í gær.Goðafoss fer frá Reykjavík í kvöld. Fjallfoss, Gullfoss, Lagar foss og Tröllafoss eru í Rvík. — Reykjafoss er í Hamborg. Tungu foss er í Gautaborg. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla fer frá Reykjavík í dag. Esja er á Austfjörðum. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið er í Rvík. Þyrill fór frá Reykjavík í gær- kveldi. Skaftfellingur fer frá Reykjavík i dag. Skipadeild S.I.S.: — Hvassafell er á Siglufirði. Arnarfell er í Sölvesborg. Jökulfell fer væntan- lega frá Antwerpen á morgun. — Dísarfell fer væntanlega frá Rigia í dag. Litlafell kemur til Rvíkur í dag. HelgafeH fór frá Borgarnesi í gær. Hamrafell er væntanlegt til Reykjavíkur á morgun. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er væntanleg til Reykja- víkur á morgun. — Askja lestar saitfisk á Faxaflóahöfnum. Undirlagskork, fyrir dúk Korkparket í Ijósum lit Gólfeinangrun fyrir geislahitun • Vibrakork til einangrunar titrings og hristings frá vélum. Flugvélar Flugfélag fslands h.f.: Hrím- faxi er væntanlegur til Reykja- víkur kl. 16,35 í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Glasgow. — Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08,30 í fyrramálið. — Innanlandsflug: I dag er áætliað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Blönduóss, Egils staða, Flateyrar, Sauðárkróks og Yestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúgia til Akureyrar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vest- mannaeyja. Korktappar, allar stærðir Korkpakkningar með strigalagi Veggklæðning úr korki Þenslukork „Joint Filler“ Reknetakork 3Y^” Hljóðeinangrunar-plötur Læknar fjarverandl: Alm-a bórarinsdóttir fjarver- andi til 1. desember. Staðgengill: Guðjón Guðnason, Hverfisg. 50. Bjarni Bjar-nason frá 25. okt. Staðgengill: Árni Guðmundsson. Guðm. Benediktsson frá 20. júlí I óákveðinn tíma. Staðgengill: Tómas Á. Jónasson, Hverfisgötu 50. Viðtalst. 1—7,30. Gunnar Cortes óákveðið. Stað- gengill: Kristinn Björnsson. Kristján Þorvarðsson til 28. þ. m. — Staðgengill: Eggert Stein- þórsson. — Úlfar Þórðarson frá 15. sept., um óákveðinn tíma. Staðgenglar: Heimilislæknir Björn Guðbrands son og augnlæknir Skúli Thorodd- sen. — Victor Gestsson frá 20 sept. — Óákveðið. Staðg.: Eyþór Gunnars son. Þorbjörg Magnúsdóttir. Óákveð ið. Staðg.: Þórarinn Guðnason. tuennu l Hér gengur nú allt á afturfótum, sem auðvitað flestir bjuggust við Berst nú innbyrðis eftir nótum hiö „einhuga“ mála- og stjórnarlið. Einkum er Framsókn í því sling að ásækja Lúðvík Norðfirðing. í Danmörku er ástandið öllu verra, — uppnám og róstur kommum hjá, svo þeim varð að senda háa herra með harðvítugt tilskrif Krúsjeff frá. Og óðar þeir lýstu í algert bann Axei Larsen, — þann fróma mann. Og eftirspilið var enginn leikur, eins og sest hér á myndinni. Hinn gamli kappi var hvergi smeykur og kaus að deyja í syndinni, heldur en ganga hinn gamla stig: Því gekk hann út — og hengdi sig. KELI fgjAheit&samskot Til Hallgrímskirkju í Saurbæ. Afh. mér af séra Sigurjóni Guð- jónssyni prófasti þar: áheit 500 kr. frá Ingibjörgu Júlíusdóttur, Stykkishólmi. Gjöf 100 kr. frá N N. — Matthíias Þórðarson. gm Ymislegt Orð lífsins: — Því að eðnot er (ritð, einn er meðulganQWÍivn milli Guðs og mamna, maðurvrm Krist- ur Jesús, sem gaf aig sjáffan til lamsng/rg jalds fyrir alla, til vitmis- b'wrðwr á sínum tima. (1. Tím. 2, 5—6). Kvenfélag Lágafellssóknar. — Handavinnukvöld miðvikudag kl. 8,30 að Hlégarði. — Afhending á pöntuðum efnum. Félag Austfirz'kra kvenna hefur ákveðið að halda bazar þriðjudag inn 4. nóvember. Fólagskonur og aðrir er styrkja vilja bazarinn, vinsamlega komi gjöfum sínum til Sesselíu Vil'hjálmsdóttur, Bolla götu 8, Dóru Elísdóttur, Smára- götu 14, Guðbjörgu Guðmunds- dóttur, Nesvegi 50, Rögnu Ingv- arsdóttur, Langholtsvegi 174, Önnu S. Jónsdóttur, Flensborg, Hafnarfirði. Sjómannablaðið Víkingur, októ- berheftið er komið út. Meginefni blaðsins er að þessu sinni helgað landhelgismálinu. Má þar til nefna: „Einhuga þjóð“, Reglu- gerð um fiskveiðilandhelgi Is- lands, ásamt uppdrætti af veiði- svæðunum. Ályktanir FFSÍ í land helgismálinu. Myndaopna af varð skipunum og skipstjórum þeirra, ásamt fjöida annarra mynda. — Grein um landhelgisgæzluflug, með myndum. Greinin: Ný varð- skip eftir Jónas Guðmundsson, stýrimann. Gamankvæðið: Kvöld- söngur enska togaraskipstjórans. Greinarflokkur eftir Björn Þor- steinsson sagnfr., er hefst á grein inni: Básendaorrustan 1532. — Greinin: Rússnesk vísindastöð á Norðurpólnum, eftir próf. N. A. Volkov. Nathaniel Bowditch, galdramaður í reikningi, þýtt hef ur Grímur Þorkelsson. Framhalds sagan, Frívaktin o. fl. BS§ Söfn Bæjarbókasafn Reykjavíkur: — Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29A. — Útlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22, nema laugardaga kl. 14—19. Sunnud. kl. 17—19. — Lestrarsalur íyrir fullorðna. Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugardaga kl. 10—12 og 13 —19. Sunnudaga kl. 14—19. Útibúið, Hólmgarði 34. Útlána deild fyrir fullorðna: Mánudaga kl. 17—21, aðra virka daga nema laugardaga, kl. 17—19. — Les- stofa og útlánadeild fyrir börn: Alla virka daga nema laugardaga kl. 17—19. útibúið, Hofsvallagötu 16. Út- lánadeild fyrir börn og fullorðna: Alla virka daga nema laugardaga, kl. 18—19. Útibúið, Efstasundi 26. Útlána deild fyrir börn og íullorðna: — Mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga, kl. 17—19. — Konur þola betur sársauka en karlmenn. — Hefur læknirinn þinn sagt þér það? — Nei, skósmiðurinn minn sagði mér þetta. ★ — Ég hef lengi velt því fyrir mér, frú Jónína, hvernig þér far- ið að því að halda teppinu í stof- unni yðar svona vel hreinu, sagði nágrannakonan við frú Jónínu. __ Það er vandalaust. Maður- inn minn hreinsar þau hyerjum laugardegi. Faðirinn fór með yngsta son sinn í dýragarðinn. Litli hnokk- inn var afskaplega ánægður og virti fyrir sér, af miklum áhuga, öll dýrin, sem hann hafði aldrei séð áður. Þegar þeir feðgar fóru að skoða páfugl með undur-fal- legt, marglitt stél, varð litla drengnum að orði: — Pabbi, en hvað þessi hæna blómstrar fal- lega! ★ — Hver er þessi nýi vinur þinn, Karer?“ — Ó, ég sk-al segja þér, Elsa, hann er einn af þessum mönnum, sem manni feliur svo afskaplega vel við, þó að þeir eigi ekki bíl. ★ Ungur lögfræðingur og kona hans komu síðla kvölds heim úr samkvæmi. Eiginmaðurinn var dá lítið afbrýðisamur og sagði reiði- lega: — Margrét! Þú getur ekki ver ið þekkt fyrir að vera sí-daðrandi í hvert sinn, sem við förum út fyrir hússins dyr. Allir gláptu á þig í kvöld, af því þú gafst sessu naut þínum undir fótinn á mjög áberandi hátt. Þú verður að gera þér Ijóst, að þú ert gift kona. — Já, vinur minn, sagði hún ofur blítt og rólega. En það er óvíst að hann h-afi gert sér það ljóst. — Armstrong-lím fyrir hljóðeinangrun FERDIIM AIMD Góð beita Armstrong rakaþétt gólfdúkalím Gaddavír og kengir tk ÞORGRÍM&hUhi »ul Borgartúni 7, sími 22235.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.