Morgunblaðið - 28.10.1958, Síða 7

Morgunblaðið - 28.10.1958, Síða 7
Þriðjudagur 28. okt. 1958 MORGUISBLAÐIÐ 7 TIL SÖLU Steinhús við Njálsgötu, kjall- ari, hæð og ris. Alls 3 íbúðir. Húsið selst helzt í einu .agi, en til greina kemur að selja hverja íbúð sér. Einbýlishús við Þórsgötu, alls 4ra herb. íbúð. Einbýlishús við Hlíðarveg í Kópavogi. Stærð 120 farm. Stór lóð. Laust strax. 5 herb. íbúð, ný star.dsett, i timburhúsi, við Baugsveg. Eignarlóð. 1—4ra herb. risíbúðir VÍða um bæinn. 2ja--3ja berb. kjallaraíbúðir á hitaveitusvæði og víðar. 4ra herb. íbúð á 1. hæð í Kleppsholti. Sér inngangur. Bílskúrsréttindi. Góð lán áhvílandi. Laus strax. 3ja, 4ra og 5 herb., fokheldar íbúðir, á gó$um stöðum, í Kópavogi og á Seltjarnar- nesi. Hjjfum ávallt marga kaupend- ur með mikla kaupgetu, að góðum íbuðum. — Eigna- skipti oft möguleg. Málflutningsskrifstofa og fasteignasala, Laugavegi 7. Stefán Pétursson hdl. Guðm. Þorsteinsson sölumaður. Símar 19545 og T9764. (Fasteignaskrifstoian) • BÍLA- haustmarkaðurinn er í fullum gangi ☆ Bjóðum m. a.: Chevrolet ’55 Chevrolet ’54 Standard Vanguard ’F Moskwitch ’55 og ’57 Skoda ’57 — 440 , Renault ’47 Volkswagen ’55, ’36 og ’5Ö Morris ’47 og ’50 Landrover ’51 og ’55 Willy’s jeppa ’42, ’47, ’53, ’54 Bílamiðstöðin Amtmannsstíg 2C. Sími 16289. Sími 15-0-14 Ford Taunus '58 Ford Prefect '57 Ford Zodiac '55 Ford Station '55 Atí BÍUSmN Aðalstræti 16. Sími: 15-0-14. Vörubifreið Chevrolet, lengri gerð, árg. 1946 er til sölu. Upplýsingar gefur Sveinn Árnason, Nýjabæ, Eyrarbakka. Chevrolet 48 í góðu standi til sölu og sýn- is í dag. — BlLASALAl> Klapparstíg 37. — Sími 19032. Herjeppi Óska eftir að k-aupa herjeppa með lausu alominium-húsi eða húslausan. Má líta ilia út. Upp lýsingar í síma 10466 eða 23991 kl. 8—10 á kvöldin. BÍLAR til sdlu Volkswagen '58, '56 og '55 Fiat 1100 '57 Lítið ekinn og mjög vel með farinn. Moskwitch '58 og '57 Fást í skiptum fyrir ódýr- ari bíla. Mætti vera jeppi. Dodge '50 De Soto '47 Pobeta '56 '55 og '54 Austin 10 '47 Fiat '54 500 sendif ei ðabif reið. I\iýja bílasalan Spítalastíg 7 Sími 10-18-2 Alls konar viðgerðir á hjól- börðum og siöngum fram- kvæmt fljótt og vel. 'Tjólbarðaviðgerðin í Rauðarárhúsinu v/Skúlagötu beint á móti Rauðarárstíg. Þér, sem œtlið að kaupa eða selja bíl, athugið að flestir bílar, sem eru til sölu seljast hjá okkur Látið AÐSTOÐ aðstoða yður B i f r e i ð a s a 1 a n AÐSTOÐ við Kalkofnsveg. Simi 15812. DRAGT Svört Harella-dragt með Persi an skinni, til sölu í Eskihlíð 20A, II. hæð, til vinstri. ÍBÚÐ 1—3ja rbergja íbúð óskast. Fyrirframgreiðsla. Upplýsing- .ar í síma 32241. Óska eftir billeyfi fyrir vörubíl, frá V.-Evrópu eða U.S.A. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir laugardag, — merkt: „Vörubíll — 7105“. Moskwitch 58 sen. . r, til söiu og sýnis í dag Amtmannsstíg 2C. Sími 16289 Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. — GRENSÁSBAKARl Grensásvegi 26. Uppl. ekki gefnar í síma. íbúð til sölu Rishæð, 3 herb. og eldhús tíl sölu, ný standsett. Lítur vel út. Góðir greiðsluskilmálar. — Til sýnis í dag. Upplýsingar í síma 16990. Betri sjón og betra útlit með nýtízku-glerai.gum frá TÝLI h.t Austurstræti 20. Fyrirliggjandi: Miðstöðvarkatlar Og llliugeymar hzzh/f :..r Sími 24400. Loftpressur með krana, til leigu. GUSTUR H.f. Simi 23956. GuUhringur tapaðist, laugardaginn 18. okt., frá Sjafnargötu og niður í bæ. — Sími 18776. Ný, glæsileg Westinghouse eldhússamstæða (bakaraofn, suðuplötur), til sölu. — Uppl. í síma 16658. Ibúð til leigu Ný 3ja herb. hæð með séi hita til leigu á hitaveitusvæði. Til- boð merkt: „2800 — 7103“, sendist afgr. Mbh, fyrir mið- vikudagskvöld. Vil kaupa 4ra nianna bíl ’48 eða yngri. Pallbíll kemur til greina. Til- boð með uppl. um ástand, ald- ur, verð og gerð, sendist Mbl., fyrir 1. nóv., merkt: „Góður bíll — 7102“. Drengjaföt IJnglingaföt Karlmannaföt Notað og Nýtt Bókhlöðustíg 9. íbúð óskast 1—2 herbergi og eldhús. Fyrir- framgreiðsla. — Upplýsingar í síma 13187, frá kl. 9—6. Verkstœðispláss Bílskúr, kjallari eða annað húsnæði óskast undir raftækja vinnustofu. Þarf ekki að vera stórt. — Bragi Geirdal, Baldvin Sleindórsson Sími 23297 og 32184. Dúkkuvagn Dúkkuvagn óskast til kaups. Ekki nauðsynlegt að hann sé í mjög góðu standi. Upplýsing ar í síma 23297. TIL SÖLU rafmagns- hitadunkur 160 lítra. síma 17973. Upplýsingar í Frimerkjasafnarar Mikið af fágætum, íslenzkum frímerkjum fyrirliggjandi. FRlMERKJASALAN Frakkastíg 16. Aukavinna Get tekið að mér aukavinnu, þrjá heila daga í viku. Tilboð sendist blaðinu fyrir 1. nóv., merkt: „Aukavinna — 7108. Aukavinna Tvær ungar stúlkur óska eftir vinnu, nokkur kvöld i iku. — Margt kemur til greina. Tilboð merkt: „Aukavinna — 7106“, sendist afgr. blaðsins fyrir mánaðamót. Pússningasandur 1. flokks pússningasandur til sölu. Uppiýsingar í síma 50230 Kenni smábörnum Upplýsingar í sima 34899. VINNA Stúlka, vön í prentsmiðju óskast strax. ÖSKJUR & PRENT Mávahlíð 9. Keflavík — Suiurnes BOSCH-kæliskápamir komn*r Vinsamleg.ast vitjið pantana strax. — Dorineyer-hrærivélar Brauðrislar — hraðsuðukatlar Staujárn með og án gufu Rafmagnsofnar — Rafmagnspottar Philips-rakvélar Keflavik. — Sími 730. Camlir munir Nc’-krir gamlir munir óskast til kaups t.d. bókahilla, stólar, hengilampi, stór •eirketill og kistur, og margt fleira. Tilb. og upplýsingum sé skilað til Mbl., fyrir miðvikudagskvöld merkt: „Gamlir munir — 7088“. — Sandblásturinn Hverfisgótu 93B. Sinkhúðuni þvottabala. — AIIs konar sandblástur í gler, tré og á legsteina. — Reynið við- skiptin. — SANDBLÁSTURINN Hverfisgötu 93B. PCRMANCNi- Íthylení Í GLYCOL ’ .FROSTLÓGUV fSLTNZKUO • • 0 # • LEIÐABVÍS/B MEÐ UVERJur &VÚSA GUFdRJKKI UPP

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.