Morgunblaðið - 31.12.1958, Page 1

Morgunblaðið - 31.12.1958, Page 1
fHttgmtMafc ií> Midvikud. 31. des. 1958 THE BRUSH INTERNATIONAL LTD. dieselvélarnar, sem framleiddar eru af Mirriees, Bic'kertori & Day Ltd., er mest notaða dieselvélin í brezkuim togurum, en verksmiðjan fram- leiddi fyrstu dieselvélina í brezka heims veldinu. Mirrlees ,K’ gerðin var sérstak- lega smíðuð eftir óskum og tUlögum brezkra útgerðarmanna og vélfræðinga þeirra. Þær eru nú framleiddar í stærðunum allt að 4340 hestöfl við 300 snún- inga en 1600 hestöfl við 200 snúninga. Þessar vélar eru byggðar með það fyrir augum að tU brennslu sé notuð hráolna (Heavy OU), sem er geysUegur sparn- aður fyrir útgerðina, frá því að nota venjulega dieselolíu. BfL4BO-díeselrafstöðin lýsir nú upp fjölda sveitabýla um land allt, enda traust, ódýr og spameytin. PETTER smábátavélamar eru framleiddar í stærðunum 1% hestafl tU 208 hestöfl, vatnskældar og loftkældar. Vélar þessar eru mjög útbreiddar hér á landi. PETTER iðnaðarvélar eru notaðar í hundraðataH hér á landi, við mjaltavélar, súgþurrkun og aíls konar vinnuvélar. PETTER verksmiðjurnar fram- leiða nú 1 vél aðra hvora mínútu að jafnaði og eru því stærstu smávélaframleiðendur í heimi. COLES — hafnar- og lyftikranar eru þékktir í flestum hafnarborgum heimsins. _ ÓDÍRIR ------- TRAVSTIR — COLES Merki sem óhœgt er að treysta. *oo/cx-tv/iy* Iack-fiuer CLAMSHEU DRAGLINE • RENCH-HOE SHOVI QVICK-WAY skurðgröfu og 4- moksturskranar eru sériega hraðvirkir og auðveldir í með- förum. DVNLOP gúmmíbj örgunarbáta r í stærðunum 4 til 20 manna. Á árunum 1039 til 1945 framleiddu verksmiðjurnar 100.000 gúmmí bj örgun arbáta. RBX-vatnsdælur í stærðunum 11á" til 6" eru í notkun hjá fjölda stór- fyrirtækja hér á landi. EINKAUMBOÐSMENN Á ÍSLANDI * VÉLAR&SKIPH.F. * HAFNARHVOLI SIMI 18140

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.