Morgunblaðið - 31.12.1958, Page 5

Morgunblaðið - 31.12.1958, Page 5
Miðvik'udagur 31. des. 195S MORCTJNBLAÐ1Ð 29 Verksmiðjuiðnaðurinn 1958 eflir Pélur Sæmundsen framkvæmda- sljóra Félags íslenzkra iðnrekenda ÞEGAR gera á grein fyrir af- komu atvinnuvegar og athuga, hvort um framvindu, kyrrstöðu eða afturför hafi verið að ræða á ákveðnu tímabili, er fram- leiðslumagnið venjulega fyrst tekið til athugunar. Nú er því enn ekki að heilsa, að fyrir liggi tölulegar upplýsingar um iðnað- arframleiðslu ársins 1958, nema í örfáum iðngreinum og þá eink- anlega þeim, sem eru nátengdar landbúnaði og fiskveiðum. Hins vegar hefur sú bót á orðið frá síð- asta ári varðandi tölurlegar upp- lýsingar um framleiðslu iðnaðar- ins, að Hagstofa Islands birti í nóvember-hefti Hagtíðinda yfir- lit um framleiðslumagn nokkurra helztu iðnaðarvara árin 1953— 1957, en áður höfðu svipaðar upp- lýsingar birzt í árbók Lands- banka Islands um langt árabil. Þó vantar hér upplýsingar um ýmsa framleiðslu þýðingarmik- illa iðngreina s. s. járniðnaðar- ins og húsgagnaiðnaðarins, sem erfitt er að birta í magntölum vegna fjölbreytileika framleiðsl- unnar. Þar sem umræddar upplýsing- ar eru í tiltölulega fárra höndum og gera má ráð fyrir, eins og nánar verður vikið að síðar, að svipuð framleiðsla hafi verið í flestum þessara iðngreina á ár- inu 1958, er hér á eftir birt yfir- lit um framleiðslu nokkurra iðn- aðarvara á árinu 1957. Standa vonir til þess, að í lok næsta árs liggi fyrir allglöggar upplýsing- ar um framleiðslu iðnaðarins á því ári, en að hagskýrslum verða ekki hálf not nema þær liggi fyr- ir svo tímanlega, að þær geti ver- ið raunhæfur grundvöllur að- gerða í efnahagsmálum, en ekki aðeins söguleg gögn. Framleiðsla nokkurra iðnaðarvara 1957 Tala Kex og sælgæti Magneining Magn fyrirt. Kex tonn 933 4 Súkkulað tonn 83 6 Átsúkkulað tonn 95 8 Konfekt o. fl tonn 147 16 Karamellur tonn 70 10 Brjóstsykur tonn 99 13 Lakkrís tonn 36 6 Kaffi, smjörlíki, matarefni Kaffi, brennt og malað tonn 851 6 Kaffibætir tonn 165 3 Smjörlíki tonn 2.122 8 Sulta tonn 296 5 Lyftiduft tonn 46 7 Bökunardropar lítrar 14.784 1 Tómatsósa tonn 5 1 Drykkjarvörur og tóbak Brennivín 1000 lítrar 337 1 Maltöl 1000 iitrar 848 1 Annað óáfengt öl 1000 lítrar 629 1 Áfengt öl 1000 lítrar 9 1 Ávaxtasafi (sykurvatn meðt.) 1000 litrar 28 8 Gosdrykkir 1000 iítrar 2.830 5 Neftóbak tonn 40 1 Vef jarefni Lopi tonn 43 5 Band tonn 60 3 Kambgarnsprjónagarn tonn 24 1 Ofinn dúkur, aðallega úr uil .. 1000 metrar 113 3 Ullar- og stoppteppi stykki 9.470 4 Gólfdreglar, aðallega úr ull .. Garn úr ull, baðmull o. fl. til fermetrar 19.178 2 prjónlesframleiðslu (hráefni) . tonn 103 17 Vinnuvettlingaefni 1000 metrar 53 1 Fóðurefni í fatnað 1000 metrar 16 1 Sængurdúkur 1000 metrar 4 1 Húsgagnafóður Ymsir dúkar frá Dúkaverk- 1000 metrar 4 1 smiðjunni 1000 metrar 4 1 Laskar á vinnuvettlinga .... kíló 864 2 Hampvörur og fiskinet Botnvörpugarn úr manilla- hampi tonn 317 1 Bindigarn úr sísalhampi .... tonn 34 1 Fiskilínur tonn 33 2 Öngultaumar 1000 stykki 7.495 2 Botnvörpunet tonn 179 2 Sement frá Akrued ktmwr tll Reykjavíkur. Þorska- og ýsunet úr nylon .. stykki 4.770 2 Síldarreknet og síldarnótaefni tonn 8 1 Skófatnaður Karlmannaskór (úr leðri aðal- lega) 1000 pör 38 4 Kvenskór (úr leðri aðallega) .. 1000 pör 54 4 Barna- og unglingaskór (úr leðri aðallega) 1000 pör 19 3 Inniskór og annar léttur skó- fatnaður 1000 pör 48 4 Annar fatnaður frá fataverksmiðjum Karlmannaföt 1000 sett 20 7 Stakar karlmannabuxur 1000 stykki 17 12 Stakir karlmannajakkar 1000 stykki 2 4 Karlmannafrakkar og -sloppar 1000 stykki 8 9 Kvenkápur, frakkar, sloppar .. 1000 stykki 16 10 Kvenkjólar og dragtir 1000 stykki 5 5 Kuldaúlpur 1000 stykki 22 7 Barnaúlpur og kápur 1000 stykki 11 4 Sjóstakkar 1000 stykki 7 3 Annar sjófatnaður og sjópokar 1000 stykki 14 4 Vinnufatnaður alls konar .. -.. 1000 stykki 171 9 Húfur alls konar 1000 stykki 22 6 Herraskyrtur 1000 stykki 74 8 Vinnuvettlingar 1000 pör 212 5 Sokkar 1000 pör 112 3 Axlabönd og sokkabönd 1000 stykki, sett 19 2 Prjóna- og prjónlesvörur .... 1000 stykki 283 22 Önnur framleiðsla úr vefnaði Regnhlífar stykki 695 1 Kerrupokar stykki 1.330 2 Svefnpokar stykki 1.989 2 Bakpokar stykki 664 2 Tjöld stykki 1.759 3 Kassar, tunnur, pokar, dósir Kraftpappír til bylgjupappa- kassagerðar (hráefni) tonn 1.629 1 Annar pappi og pappír til öskjugerðar (hráefni) tonn 679 4 Trjáviður til trékassagerðar .. standardar 166 1 Stáltunnur (heiltunnur og hálf tunnur) 1000 stykki 7.078 . Blikkdósir 1000 stykki 2:051 3 Síldartunnur (samsetning) .. 1000 stykki 121 2 Pappír í poka (hráefni) tonn 150 1 Skinna -og leðurvörur Sútaðar hrosshúðir stykki 3.916 1 Sútaðar nautgripahúðir stykki 6.367 1 Sútuð sauðskinn stykki 6.750 1 Loðsútaðar gærur stykki 42.430 3 Afullaðar gærur stykki 12.401 1 Ýmis sútuð skinn stykki 341 1 Skinn í skófatnað 1000 ferfet 220 1 Bókbandsskinn 1000 ferfet 12 1 Fata- og hanzkaskinn 1000 ferfet 20 1 Tösku- og beitaleður 1000 ferfet 16 1 Sóla- og söðlasmíðaleður .... 1000 ferfet 12 1 Hanzkar 1000 pör 12 2 Kventöskur 1000 stykki 12 3 Skólatöskur og skjalatöskur .. 1000 stykki 3 4 Innkaupatöskur og aðrar töskur 1000 stykki 6 3 Belti 1000 stykki 20 1 Seðlaveski, buddur, lyklaveski 1000 stykki 5 2 Ýmsar efnavörur Acetylengas, hlaðið á gashylki tonn 62 1 Súrefni, hlaðið á súrhylki .... 1000 teningsmetrar 118 1 Ammonium nitrat 33.5% N .. tonn, hreint N 6.690 1 Hárvötn lítrar 6.921 1 Bón tonn 18 3 Kalt trélím tonn 16 1 Málning, lökk, lím og kítti .... tonn 1.592 4 Kerti tonn 35 2 Hreinlætisvörur Blautsápa og stangasápa tonn 233 4 Handsápa og önnur sápa .... tonn 57 4 Sápu- og þvottalögur tonn 134 7 Þvottaduft og ræstiduft tonn 393 4 Shampoo og lútur tonn 26 1 Steinsteypuvörur o. fl. Gosull og steinull tonn 1.206 2 Vikurholsteinn 1000 stykki 49 1 Vikurplötur 1000 stykki 30 1 Símahlífar 1000 stykki 24 1 Málmvörur og rafmagnstæki Miðstöðvarofnar 1000 fermetrar 34 3 Eldhúsvaskar stykki 2.500 2 Eldavélar, rafmagns stykki 1.692 1 Bökunarofnar stykki 28 1 Þilofnar stykki 847 1 Þvottapottar stykki 850 2 Þvottavélar stykki 231 1 Ryksugur stykki 130 1 Kæliskápar stykki 94 1 Spennubreytar stykki 223 1 Rafgeymar 1000 stykki 11 S Rafmótorar styfcki 470 2 Pétur Sæmundsen. Hráefnaöflun — Verðlagsmál Oft hefur það valdið iðnrek- endum miklum erfiðleikum og tjóni, hve gjaldeyrisyfirvöldin hafa verið sein til að veita leyfi og greiðsluheimildir fyrir hráefn um 'í upphafi ársins. í ár var þetta með versta móti og gekk hráefnaöflun margra fyrirtækja framan af árinu mjög ógreiðlega. Bar þar bæði til takmarkaður gjaldeyrir, sem iðnaðurinn fékk skarðan hlut af vegna hefðbund- inna venja um forgang ýmsra vara við gjaldeyrissölur bank- anna, og dráttur sá er varð á setningu laga um útflutningssjóð, sem olli því að gjaldeyrisbank- arnir héldu óeðlilega að sér hönd um um gjaldeyrissölu. Á fundi í apríllok segir svo í tillögu, sem samþykkt var á fundi í Fél. ísL iðnrekenda, og varpar ljósi á á- standið í þessum málum þá. „Við athugun, sem stjórn F.Í.I. hefur látið gera, hefur komið í ljós, að mjög mikið hefur skort á að iðn- aðurinn hafi almennt fengið að- stöðu til hráefnakaupa, sambæri- lega við sl. ár og það jafnvel þótt ekki sé reiknað með nauðsyn- legri aukningu vegna fólksfjölg- unar í landinu". Við setningu útflutningssjóðs- laganna í lok maí og tilkomu gjaldeyrislána rættist mikið úr þessum vandræðum, og bar ekki venju fremur á erfiðleikum á hrá efnaútvegun það sem eftirvarárs ins. Gátu margar verksmiðjur unnið upp framleiðsluminnkun þá, sem orðin var, en hjá öðrum mun heildarframleiðslan á árinu hafa minnkað nokkuð af þessurn sökum. Hráefnaskortur vegna ó- nógs gjaldeyris er annars eitt af þeim vandamálum, er iðnrokend ur verða stöðugt að glíma við, en ýmsir embættismenn á vettvangi þessara mála virðast ekki skilja hve þýðingarmikill gjaldeyris- sparnaður iðnaðarins er fyrir Þjóð, sem býr við stöðugan gjald eyrisskort. Hins vegar ber að stefna að því, sem nú hyllir und- ir, að iðnaðurinn verði einnig gjaldeyrisaflandi atvinnuvegur og mundi það mikið flýta fyrir þeirri þróun, að iðnaðurinn fengi að njóta jafnréttis við landbúnað og sjávarútveg á sviði lánsfjár- og skattamála, og að hæfilegum hluta af gjaldeyristekjum lands- manna væri varið til þess að auka og bæta framleiðslutæki iðnaðarins. Á árinu hafa orðið miklar hækkanir á flestum kostnaðarlið- um við iðnaðarframleiðslu. Hrá- efni hækkuðu vegna yfirfærslu- gjaldsins, kaup hækkaði sam- kvæmt lögum um útflutningssjóð o.fl. og síðan komu kjaradeilur, er leiddu til aukinna grunnkaups hækkana bæði hjá verksmiðju- og skrifstofufólki og nú siðast vegna stórfelldrar hækkunar á vísitölunni. Aðrir kostnaðarliðir, sem tengdir eru kaupgjaldi beint eða óbeint hækkuðu einnig mik- ið. Hinsvegar gekkmjögerfiðlega fyrir iðnfyrirtækin að fá nýja verðútreikninga staðfesta fyrir framleiðsluvörur sínar, svo að sum fyrirtæki munu hafa talið sig knúð til þess að stöðva sölu um lengri eða skemmri tima heldur en að þurfa að sæta því að selja vöfurnar langt undir kostn- aðarverði. Ber að gagnrýna það harðlega, að í þessum efnum sátu ekki allir við sama borð um af-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.