Morgunblaðið - 31.12.1958, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 31.12.1958, Qupperneq 12
36 MORGUyilLAÐI Ð Miðvikudagur 31. des. 1958 Kleinubakstur á Þorláksmessu. vön góðum mat eða stórum skömmtum í Þýzkalandi. Möndl- una £ hrísgrjónagrautnum fékk Haukur famrstjóri, sem afhenti sjálfum sér verðlaunán. Þegar borið hafði verið it af borðum, var klukkan að verða 3, en á Islandi var hún að verða 6 og kirkjuklukkurnar heima voru að byrja að hringja inn há- tíðina. Voru nú srungnir jólasáim- arnir af vélrituðum blöðum við hvers manns disk og lasið jóia- guðsspjallið. Að því loknu voru bornar inn jólagjafirnar og komið fyrir á borði við jólatréð, og hóp- urinn gekk í kring um jólatréð og st'ng. Síðar um kvöldið fékk hver maður sína jólaigjöf. Þegar böggl- arnir voru opnaðir, kom í Ijós eitt kerti, ásamt einhverjum ódýrum smáhlut, spili, lyklahring, munn- hörpu eða slíku, og vakti þetta miikla ánægju. Á eftir brögðuðust ávextirnir og kvöldkaffið vel. Áð- ur en menn vissu af, var þetta ánægjulega kvöld á enda, og menn gengu til náða eftir að hafa dáðzt að tunglskininu og stjörnu- bjartri nóttinsi, sem vafði dökkan skóginn í dularbirtu. Á heilagan jóladagsmorguninn fóru nokkrir á fætur um fimm leytið til að xara í kirkju. Allir vöknuðu við skarkalann, en ekki fengust nema fimm til að fara, því niðdimm nótt var. Messan var í kaiþólskri kirkju niðri í þorpinu Bad Griesbach. Þegar messugestir komu ánægðir heim um hál.f átta leytið, sváfu ailir. Nú voru aliir vaktir til að drekka morgunkaffið, sem var að hitna. Það var orðið bjart. Sólin kom upp og freistaði manna að ganga út í skóginn. Snjókast var vinsælt, og gott var að hafa trjáboli og grenigreinar til varnar skotum mótstöðumannanna. Þetta var eina vetraríþróttin, sem hægt var að stunda, því snjórinn var of Ktill til að fara skíða- eða sleða- ferðir. Skálinn stendur á fjallsbrún móti suðri. Maúur sér no'kkuð náð- ur eftir brattri hlxðinni, en bratt- inn eykst, or neðar dregur, svo a- ekki sést niður í daibotninn. Dal- urinn er djúpur og þröngur, o^g handan dalsins rís annað skógi- vaxið fjall álíka hátt. Rétt neðan við skálann eru nokkur kotbýli. Þau eru byggð í þessum sérkenni- lega Sohwarzwald-stíl. Bærinn stendur í brekku, og er allur undir einu stóru baki með miklu þakskeggi. Húsinu má skipta í þrjá hluta: Hlaðan og eldiviðargeymslan er helmingur hússins næst brekkunni, en ilbúð- arhlutinn að framan. Undir hon- um er þriðji hlutinn, fjósið, með rúmi fyrir kýr og svin. Þessi býli eiga skógarhöggsmenn, sem vinna að vetrarlagi að skógarhöggi, á vorin að trjáplöntun, en á sumr- in rækta þeir smá akurspildu eða túnskika í hlíðinni, þar sem hvorki er hægt að beita vélum eða vögnum. Þreytulegir bera þeir nauðsynjar heimilisins á seigum herðunum úr þorpinu niðri í daln um. Þeir eru stæltir, þessir skóg- arhöggsmenn. Eftir hádegisverðinn, indælt hangikjöt, settust flestir út á svalir í skært sólskinið og tært loftið. Já, það er satt, slí'ku lofti höfum við ekki andað að okkur síðan við fórum frá xslandi, og við öndum djúpt, þegar okkur kemur í hug meginlandsmistrið og rykið, sem við öndum annars að okkur niðri á láglendinu. Þarna una menn sér víð spil, töfl og bækur, og nokkrir fara í ökuferð til næstu þorpa. Utvarpsgarmur- inn, sem við höfðúm með okkur var óþægur, vildi alltaf sjálfur fcreyta stillingunni, svo að tón- listin var áður en varði orðin að truflunum, og stilia þurfti tækið á ný. Þessi garmur var eina tæk- áð fyrir jafnstraum, sem fáan- legt var að láni, og var hetra en ekkert. Um kvöldið var aftur gengið í krxng um jólatréð, og á’hugaljós- miyxxdararnir höfðu sýningu á nýj- nxstu litmyndum sínum. Hámarki náði skemmtun kvöldsins, þegar skollaleikurinn og aðrir leikir byrjuðu. Var það nokkrur furða að menn veltust xxm að hlæja, þeg- ar þeir bíræfnari leyfðu sér að skríða gegnum klofið á fálmandi skollanum, sem var með bundið fyrir augun? Hann færðist allur í aukana við slíka bíræfni og hóf gagnsókn, sem hafði þau áhrif, að Ivann var næstum búinn að velta jólatrénu úti í horninu um koIL ■Það hafði verið skreytt fyrir hálfum mánuði, þegar félagið, sem er eigandi skíðaskálans hélt þar jólafagnað sinn. 1 Þýzlcalandi eru jólaiböll og skemmtanir hald- in fyrir jól, en ekki eftir, eins og á Islandi. Jólaösin í verzlunium byrjar í nóvember, en er liðin hjá •í desember, og þá hefir fólk tíxna til að sækja skemmtanir. Annar í jólum leið á svipaðan hátt. Nokkrir þýzkir dvalargestir korn'U, en aif því að í skálanum eru tvær setustofoxr, vorum við enn sem fyrr frjáls og út af fyrir okkur. Þetta var síðasta kvöldið okkar í skálanum. Yfir kvöldkaff inu flugu brandaraimir eins og áður. Við nutum þess að hafa lagt frá okkur skólabæfcurnar í 4 daga, en óskuðum þess að við gætum dvalist hér lengur, því .ð veðrið var yndislegt. í kveðju- skyni var mátxxð falleg mynd i gestabókina, og við skrifuðum nöf okkar þar undir.. Ðaginn eftir kom bíllinn tii að sækja okkur. Bíistjórinn sagði okkur, að niðri á jafnslétbunixi væri svartaþoka, og sól hefði þess vegna ekki sézt þar yfir jólin. Með stunum og andvörpum yfingáfum við þennan sólbjarta stað, með 'hinum friðsælu gx-eniskógum og smábýlum og ókum inn í lág- lendisþokuna svörtu. Jólafríið var á enda. Helgi Br. Sæmundsson. Beitningamenn vontnr á báta frá Hafnarfirði. — Uppíýsingar í síma 50565. Skrifstofuhúsnœði á góðum stað í miðbænum, tværr hæðir. Gólfflötur 127 fermetrar hvor hæð. Er til leigu nú þegar. Tilboð sendist í PÓSTHÓLF 428. Flugeldar sólir, blys, störnuljós og rakettur — margar tegundir. Sölutuminn Hlemmtorgi. Jólabazarinn, Vitastíg 10. Frá Finnlandi Krossviður Mótakrossviður Einkaumboðsmenn á íslandi: —S. Árnason & Co.z Hafnarstræti 5 — Sími 2-22-14 — Reykfavík

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.