Morgunblaðið - 14.01.1959, Síða 4

Morgunblaðið - 14.01.1959, Síða 4
4 MORGVlSnr. 4ÐIÐ Miðvikudasfur 14. >an. 1959 f Jag er 14. dagur ársins. Miðvikudagur 14. janúar. ÁrdegisfiæSi kl. 8,45. SíðdegisflæSi kl. 21,08. Slysavarðstofa Iterkjavíkur í Heilsuverndarstöðir ru er opm all- an sólarhringinn. LæK navörður L. R. (fyrir viojanir) er á sama stað. frá kl. 18—8. — Sími 15030 Holts-apótek og Garðs-apótek eru opin á sunnudögum kl. 1—4 eftir hádegi. HafnarfjarSar-apótek er 'pið alla virka daga kl. 9-21, laugardaga kl. 9-16 og 19-21. Helridaga kl. 13-16. Næturvarzla vikuna 11. til 17. janúar er í Vesturbæjar-apóteki, sími 22290. - Helgidagsvarzla er í Reykjavík- ur-apóteki, sími 11760. Nætui-læknir í Hafnarfirði er Eiríkur Bjöi'nsson, sími 50235. Keflavíkur-apóte' er opið alla virka daga kl. 9-1», laugardaga kl. 9-16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—2C, nema laugardaga kl. 9—16 og heigidnga kl. 13—16. — Sími 23J00. RMR — Föstud. 16. HRS — Mt. — Htb. 1. 20. — St. : St. . 59591147 — VII. Fyrl. I.O.O.F. 7 = 1401148% ss 9. O. □ Gimli 59591157 — 1 Frl. 163 Brúðkaup í dag verða gefin saman í hjóna band af sr. Þorsteini Björnssyni, ungfrú Ragnheiður Aradóttir, Jónssonar, læknis og Sigurður Þ. Guðmundsson, læknir, Sigurðs- sonar, fulltrúa, Túngötu 39. Sóknarpresturinn á Akranesi gaf eftirtalin brúðhjón saman um hátíðai'nar: Margi-étu Lárusdóttur (Þjóð- björnssonar) og Siguróla Jóhanns son. Heimili þeirra er á Vitastíg 5_ Akranesi. Ungfrú Ragnheiði Gísladóttur (Bjarnasonar) og Runólf Öttar Hallfreðsson, stýrimann á togar- anum Bjarna Ölafssyni. Heimili þeirra er að Suðurgötu 64. Ungfrú Friðbjörgu K. Ragnars- dóttur (Sigurðssonar) og Jóhann J. Jóhannsson, sjómann. Heimili þeirra er að Kirkjubraut 13. Ungfrú Sigríði Fjólu Ásgríms- dóttur og Óskar Hervarsson, vél- stjóra. Heimili þeirra er að Suð- urgötu 20. Ungfrú Jóhönnu Gunnarsdóttur og Eystein Jóhann Þorsteinsson, sjómann. Heimili þeirra er að Skagabraut 5. Ungfrú Hólmfríði Björgvinsdótt Ur og Gísla Gíslason frá Lamb- haga. Heimili þeirra er að Akur- gerði 12. Ungfrú Helgu Fríðu Kolbrúnu Jóhannesdóttur og Ingvar Þor- leifsson, sjómann. Heimili þeirra er að Kirkjubraut 30. . Ungfrú Sigríði Þorgerði Hjart ardóttur og Björn Sigurbjörnsson, iðnnema. Heimili þeirra er að Merkurteig 10. Ungfrú Helgu G. Jónsdóttur og Raymond H. Rause. Ungfrú Ingibjörgu Vgústsdótt- ur og Gunnar II. Guðjónsson. — Heimili þeirra er að Suðurgötu 55. Ungfrú Halldói-u Daníelsdóttur (Vigfússonar) og Sigurð Jóhanns son, sjómann. Heimili þeirra er að Víðigerði 9 AFMÆLI * Gísli Þórðarson, Flöt við Sund- laugaveg er 50 ára í dag, 14. jan. Skipin Eimskipafélag íslands hf.: —— Dettifoss fór frá Reykjavík 8. þ. m. Fjallfoss er í Hamborg. Goða- foss kom til Hamborgar 11. þ.m. Gullfoss kom til Reykjavikur í fyrradag. Lagarfoss -ór frá Rotter dag í fyrri nótt. Reykjafoss fer væntanlega frá Hamborg í dag. Selfoss kom til Reykjavíkur 10. þ. m. Tröllafoss fór frá New York 6. þ.m. Tungufoss fór frá Sauðár- króki í gær. ' Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell væntanlegt til Rvíkur á morgun. Arnarfell fór frá Gdynia 12. þ.m. Jökulfell losar á Skagafjarðar- höfnum. Dísarfell er í Keflavík. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell fór frá Caen 6. þ.m. Hamrafell fór frá Batumi 4. þessa mán. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Kristiansand S. — Askja lestar sild á Norðurlands- höfnum. PgjFlugvélar Flugfélag íslands h.f.: — Hrím- faxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08,30 í dag. Vænt anlegur aftur til Rvíkur kl. 16 35 á morgun. — Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Bíldudals, Egilsstaða, Isafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar og Vestmannaeyja. Loftleiðir: — Saga er væntan- leg kl. 7 frá New York, fer áleiðis til Stavanger, K.-hafnar og Ham- borgar kl. 8,30. — Hekla er vænt- anleg frá Ixrndon og Glasgow -1. 18 30, fer kl. 20,00 til New York. mc^imkaffmw Þessi saga er auðvitað frá Paris: Eiginkonan kom í skrif- stofu manns síns án þess að gera boð á undan sér; kom hún að eig- inmanninum, þar sem hann var að láta vel að einkaritaranum sín- um, ungri, ljóshærðri stúlku. Er frúin kom heim var hún í æstu skapi og sagði við stofustúlkuna: — Hugsið þér yður, Juliette! Hann svikur mig fyrir þessa kvensu! — Ó, frú, sagði Juliette hin rA legasta. Þetta segið þér aðeins til að gera mig afbrýðisama. Páfaríkið var til skamms tíma eina menningarríkið í heiminum, sem hefir getað stært sig af því, að þar hafi aldrei orðið umferðar- slys, — en því er nú ekki lengur til að dieifa. Þar varð nýlega á- rekstur. Bifreið kardínála nokkurs rakst á vörubifreið, sem var að — Hvar sögðust þér hafa stuncl* að nám í læknisfræði? koma með pappir í málgagn páf- ans, L’Osservátore Romano. Eng- in meiðsli urðu á mönnum í þess- um árekstri. Söfn Lislasafn ríkisins er opið þriðju daga, fimmtudaga og laugardaga k . 1—3 e.h. og sunnudaga kl. 1—4 e. h. Um leið og hershöfðinginn lyfti hattin- um, bar ég eld að gufustróknum, sem óð- ara varð að eldstólpa. Sá ég þá, að sneitt hafði verið ofan af hauskúpunni á karlin- um. Tyrkir höfðu á sínum tíma gert hon- um þann grikk. Allt í einu barst okkur til eyrna mikill hávaði. Ég þaut að glugganum og sá tryllta ótemju varpa virðulegum riddara af baki. Bæjarbókasafn Reykjavíkur: — ASalsafnið, Þingholtsstræti 29A. — Útlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22, nema laugardaga kl. 14—19. Sunnud. kl, 17—19. — Lestrarsalur fyrir fullorðna. Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugardaga kl. 10—12 og 13 ■—19. Sunnudaga kl. 14—19. Útibúið, Hólmgarði 34. Útlána deild fyrir fullorðna: Mánudaga kl. 17—21, aðra virka daga nema laugardaga, kl. 17—19. — Les- stofa og útlánadeild fyrir börn: AUa virka daga nema laugardaga kl. 17—19. Útibúið, Hofsvallagötu 16. Út- lánadeild fyrir börn og fullorðna: Alla virka daga nema laugardaga, kl. 18—19. Útibúið, Efstasundi 26. Útlána deild fyrir börn og íullorðna: — Mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga, kl. 17—19. Barnalesstofur eru starfræktar í Austurbæjarskóla, Laugarnes- skóla, Melaskóla og Miðbæjar- skóla. Byggðasafn Reykjavíkur að Skúlatúni 2 er opið kl. 2—5 alla daga nema mánudaga. Listasafn Einars Jónssonar að Hnitbjörgum er lokað um óákveð- inn tíma. — Náttúrugripasafnið: — Opið á sunnudögum kl. 13,30—15 þriðju- dogum og fimmtudögum kl. 14—15 Þjóðminjasafnið er opið sunnu- daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu daga og laugardaga kl. 1—3. Ég brá skjótt við, hljóp út og stökk á bak. Þetta kom hestinum svo á óvart.... .... að hann varð meinlaus sem lamb, er hann hafði fengið að finna fyrir reiðfimi minni dálitla stund. Öllum til mikillar skemmtunar lét ég héstinn stökkva upp á borðið, og þar lék hann listir sínar af snilld mikilli án þess að brjóta nokkurt glas. FERDINAIMD í fljótheitum gripið Ymislegt Orð lífsins: — Gagnvart ástrik- um ert þú ástríkur, gagnvart hreitl um hreinn, en gagnvart rangsnún- um ert þú afundinn. Þú hjálpar þjáðum lýð, en gj.örir hrokafulla niðurlúta. (Sálm. 18). Listamannaklúbburinn, í bað- stofu Naustsins, er opinn í kvöld. Umræður um nýtt fyrirkomulag klúbbsins í framtíðinni. Minningarspjöld Ekknasjóðs Bakarameistarafélags Reykjavík- ur eru afgx-eidd í Borgartúni 6. —- (Rúgbrauðsgerðinni). Barnabarnaskemmtun vistmanna á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund var haldin s.l. sunnudag og hefur foxstjóri þess beðið blaðið að fæi'a stjórn og forstjói'a Sjálf- stæðishússins, sem og starfsfólki, alúðai'þakkir fyrir ágætar veiting ar og skemmtun. Ennfremur hljómsveitinni og jól-asveininum. Afa og ömmu, langafa og lang- ömmu þykir svo afar vænt um að geta komið með litlu börnin á þessa árlegu skemmtun í Sjálf- stæðishúsinu, en þar voru nú um 350 börn. Læknar fjarverandi: Ámi Bjömsson frá 26. dee. um óákveðinn tíma. — Staðgengill: Halldór Arinbjarnar. Lækninga- stofa í Laugavegs-apóteki. Við- talstími virka daga kl. 1,30 til 2,50. Sími á lækningastofu 19690. Heimasími 35738 Gísli Ólafsson frá 11. jan. Stað- gengill Esi-a Pétursson, Aðalstr. 18. Viðtalstími 2—3 e.h. Guðmundur Benediktsson um ó- ákveðinn tíma. Staðgengill: Tóm- as Á. Jónasson, Hverfisgötu 50. -— Viðtalstími kl. 1—2, nema laug ardaga, kl. 10—11. Sími 15521. Kjartan R. Guðmundsson í ca. 4 mánuði. — Staðgengil'l: Gunn- ar Guðmundsson Laugavcgi 114. Viðtalstími 1—2,30, laugardaga 10—11. Sími 17550. Oddur Ólafsson 8. jan. til 18. jan. — Staðgengill: Árni Guð- mundsson. Ólafur Þorsteinsson 5. þ.m. til 20. þ.m. — Staðgengill: Stefán Ólafsson. • Geagiö • 100 gullkr. = 738,95 pappirskr. Gullverð ísL krónu: Sölugengi 1 Sterlingspund ... 1 Bandaríkjadollar. 1 Kanadadollar ... 100 Gyllini ......... 100 danskar kr....... 100 norskar kr....... 100 sænskar kr....... 1000 franskir frankar . 100 belgiskir frankar. 100 svissn. frankar . 100 vestur-þýzk 1000 Lírur ......... 100 tékkneskar kr. 100 finnsk n.örk kr. 45,70 — 1,6.32 — 16,96 — 431,10 — 236,30 — 228,50 — 315,50 — 33,06 — 32,90 — 376.00 mörk — 391.30 — 26,02 — 226.67 — 5,10

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.