Morgunblaðið - 14.01.1959, Qupperneq 17
Miðvikudagur 14. jan. 1959
MORGUIVBLAÐIÐ
17
— Sjálfstæðis-
hreyfing
Framh. af bls. 6
komið sér vel. Eftir það hafi verið
hægt að hindra skipulagðar ó-
eirðir, sem undirbúnar höfðu
verið.
Skemmdir á eignum og mann-
tjón urðu talsverðar í óeirðunum
í Leopoldville á dögunum. I>ó er
það ekki hið alvarlegasta fyrir
Belga. Hitt er miklu alvarlegra
að rannsókn hefur nú leitt í Ijós,
að sýkill sjálfstæðishreyfingar-
innar hefur grafið um sig meðal
svertingja í Kongo. Evrópumenn
mega fara að taka saman föggur
sinar og kveðja.
Verksmiðjufiúsnæði
Til leigu verður ca. 500D m húsnæði í vor, enn-
fremur 2x2200 m hæðir á bezta stað við miðbæinn.
Tilboð óskast send fyrir 15. þ.m. merkt: „Heill —
5557“.
Stúlkur eða piltar
óskast í verksmiðjuvinnu.
Upplýsingar í síina 11600.
Fimm mismunandi gerðir
Með saum og saumlausir
ÍSABELLA—MARIA
blátt nierki
ÍSABELLA—MARTA
grænt merki
ÍSABELLA—MÍNA
gult merki
ÍSABELLA—ANITA
Micromesh—saumlausir
ISABELLA—BERTA
Micromesh—saumlausir
ÍSABELLA
kvensokkar
fullnægja bröfum þeirra sem vilja vera vel klæddar.
Endingin er viðurkennd. Verðið hóflegt. Vei*ðlð tlófðecjt
Sokkareikningurinn lækkar verulega um leið
og byrjað er að nota ÍSABELLA sokka
ISABELLA—snkkar eru tilbúnir í Einkaumboð og heildsölubirgðir:
stærstu sokkaverksmiðju Evrópu ÞÓRÐUR SVEINSSON & Co. h.f.
— í Tékkóslóvakíu Reykjavík.
Innheimta
Stúlka eða piltur óskast til innheimtustarfa.
SIMDRI H.L.
Sími 19422
UPPBOÐ
á ísgerðarvél með tilheyrandi kælum og dínamó, sem
frestað var 18. des. s.l. verður að kröfu tollstjórans í
Reykjavík haldið í Vatnsnesbar í Keflavík á morgun
fimmtudaginn 15. jan. 1959 kl. 4 s.d. Greiðsla fari
fram við hamarshögg.
BÆJARFÓGETINN t KEFLAVlK
TILBOÐ ÓSKAST
í 300 stk. bátadýnur
úr þéttum striga og viðarull.
Stserð 180x65 cm.
Verzlun O. Ellingsen h.f.
Til sölu
Nýuppgerð 3ja herbergja íbúð á hitaveitusvæðinu
er til sölu strax með góðum skilmálum, ef samið
er strax.
Allt sér, þar með talið þvottahús. Skipti á ann-
arri íbúð koma til greina.
Allar nánari upplýsingar gefur
Málflutningsstofa
Guðlaugs & Einars Gunnars Einarssonar,
fasteignasala Andrés Valberg, Aðalstr. 18
Símar 19740 — 16573 (eftir kl. 8 á kvöldin
sími 32100.)
VERKAMANNAFÉLAGIÐ DAGSBRtJN
TILLÖGUR
uppstillinganefndar og trúnaðarráðs um stjórn og
aðra trúnaðarmenn félagsins fyrir árið 1959 liggja
frammi í skrifstofu félagsins frá og með 15. þ.m.
Öðrum tillögum ber að skila í skrifstofu Dags-
brúnar fyrir kl. 6 e.h. föstudaginn 16. þ.m., þar sem
stjórnarkjör á að fara fram 24. og 25. þ.m.
Athygli skal vakin á, að atkvæðisrétt og kjörgengi
hafa aðeins aðalfélagar, sem eru skuldlausir fyrir
árið 1958. Þeir sem enn skulda eru hvattir til að
greiða gjöld sín strax í skrifstofu félagsins.
Kjörstjóm Dagsbrúnar
Happdrœtti Háskóla Islands
I dag er síðasti söludagur
Dregið verður á morgun klukkan 1.
Umboðin í Reykjavík og Hafnarfirði hafa opið til klukkan 10 í kvöld.
Happdrætti Háskóla íslands.