Morgunblaðið - 17.01.1959, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.01.1959, Blaðsíða 5
Laugardagur 17. jan. 1959 MORCUNfíLAÐIÐ 5 Rafgeymahleðslan Síðuniúla 21. — Hús og íbúðir til sölu af öllum stærðum og gerðum. Eignaskipti oft mögu- leg. — Hef fengið nýtt símanúmer 3-26-81. — Páll Kristiniion Haraldur CuSmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15. Símar 15415 og 45414, heima. Málaravinna Get bætt við mig vinnu. ATLI ELÍASSON Sími 32383. Oliugeymar fyrir húsaupphitun. = H/F ■ Sími 24400. Kaupum blý og aðra málma á hagstæðu verði. Hjólbarðar og slöngur 500x16 550x16 560x15 590x15 600—640x15 600x16 650x16 Garðar Gíslason Hverfisgötu 4. Skattframtöl Tek að mér skattframtöl ein- staklinga og fyrirtækja. Málflutningsstofa Ingi Inginiundarson, hdl. Vonarstræti 4. — Sími 24753. Akranes 5 herbergja íhúðarhús lil sölu. Upplýsingar í síma 259, Akranesi. 7/7 sölu ibúðir í smíðum 4ra herb. íbúð í villubyggingu í Álfheimum, tilbúin undii' tréverk og málningu. 5 herb. íbúðarhæð við GnoSa- vog, tilbúin undir tréverk og málningu. 4ra herb. fokheld risibúð á hita veitusvæði í Vesturbænum. 3ja herb. fokheld íbúð, 76 ferm. á 2. hæð, við Langholtsveg. 1, 2ja, 3ja og 4ra herb. íb úði r_ fokheldar og tilbúnar undir tréverk, í bænum, Kópavogi Og Seltjarnarnesi. Fasfeignasala og lögfrœðistofa Sigurður Reynir Pétureson, hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Gísli G. ísleifsson, hdl. Björn Pétursson: fasteignasala. Austurstræti 14, 2. hæð. Símar 2-28-70 ag 1-94-78. Kveikjulok og liamrar Purrkumólorar Þurrkuannar Benzíndælur Straumlokur (cut-out) Hásp.-kefli (coil- SH0DR BÚBIN Amerísk hjón óska eftir eins til tveggja herbergja ibúð í Keflavík eða Njarðvíkum. Til- boð leggist inn á afgreiðslu blaðsins í Keflavík, fyrir 22. þ. m., merkt: „5672“. fbúðir óskast! Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra( 5 og 6 herb. íbúðarhæðum, helzt nýjum eða nýlegum, í bænum. Mikl- ar útborganir. Höfum einnig kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb., fok- heldum hæðum, rishæðum eða kjöllurum, í bænum. Höfum til sölu einbýlishús^ stærri húseignir og 2ja—4ra herb. íbúðir, í bænum og í Kópavogskaup- stað. — Einbýlishús á Seltjarnarnesi, o. m. fleira. Einnig nýtízku húseignir og íhúðir í skiptum. Bankastræti 7. Sími 24-300. Hafnarfjörður — nágrenni Bakarameistari utan af landi, óskar eftir 3ja herb. leigu-íbúð um óákveðinn tíma. Þeir, sem viija sinna þessu( leggi nöfn sín og heimilisföng inn í skrif- stofu Mbl., fyrir n.k. föstu- dagskvöld, merkt: „Bakara- meistari — 5674“. Bilageymsla til leigu. Verð á mánuði: — fyrir 4ra manna bíla kr. 150,00, fyrir 6 manna bíla kr. 200,00. Uppl. í síma 34492 og 13492. íbúð — Kennsla Ung, reglusöm hjón óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð til leigu. Viljum taka að okkur að lesa með nemendum í gagnfræða eða menntaskóla, ef óskað er. Mánaðargreiðsla 1000 til 1500 kr. á mán. og fyrirfram- greiðsla eftir samkomulagi. — Tilboð merkt: ^,5677“, sendist Mbl. — Rimlatjöld í Corda-glugga Reglusöm stúlka óskar eftir litlu berbergi nálægt Sunnutorgi. Sími 32977. — Tek að mér að baka fyrir báta. — Upplýsingar í síma 16096, næstu daga. Stúlka, vön skrifstofustörfum og símavörzlu, óskar eftir vinnu eftir kl. 5 á daginn. — Margt kernur til greina. Tilb. sendist afgr. Mbl., merkt: „Ái'eiðan- leg — 5675“. Bifhjól Þýzkt bifhjól af gei'ðinni Zun- dapp Bella, er til sölu. Hjólið er nýlegt og í góðu lagi. Nán- ari uppl. gefur Halldxir Magnús son, Smáratúni 13, Selfossi, — sími 156. — Fokheld ibúð Til sölu er 80 ferm. fokheld íbúð, á mjög góðum stað í Kópavogi. Mjög góð kjör. Upp- lýsingar í síma 15843, eftir kl. 6,30 daglega. Keflavik Forstofuherbergi með húsgögnum og aðgangi að eldhúsi og síma ti. leigu. — Suðurgötu 24. Eldri hjón með 15 ára dreng óska eftir ibúð hjá reglusömu fólki, helzt 2 hei'bergi og eldhús, á hæð eða í kjallara. — Upplýsingar í síma 23679. — Auglýsinga- & Skiltagerðin auglýsir Smíðum og málum skilti. Sand- blásum skilti og auglýsingar í gler. Endurnýjum skilti. Mál- um skilti og auglýsingar á bif- i'eiðir. — Öll skilti frá okkur eru málmhúðuð og eru því ör- ugg fyrir i'yði. Hringið og við munum sjá um skiltið fyrir yð- ur. — Auglýsinga- & Skiltagerðin Hraunteig 16. — Sími 36035. Svartir, fóðraðir dömuskinn- hanzkar OU/mpia Herbergi óskast Námsmey í Húsmæðraskóla Reykjavíkur óskar eftir her- bergi, helzt sem næst skólanum. Gjörið svo vel og hringið í síma 33441. — Nokkrar innihurðir til sölu. - Sími 33206. Notað jeppahús til sölu. — Uppiýsingar í síma 16072. íbúð óskast 3ja-—4ra herbergja íbúð óskast helzt í Laugai'neshverfi eða Vogum. Tilb. sé skilað til afgr. blaðsins, merkt: „Ibúð ós'kast — 5683“, fyrir mánaðamót. Nýr Möskrat pels til sölu. — Hattaverzlun SOFFÍU PÁLMA Laugavegi 12. 1—2ja herbergja ibúð óskast sem fyrst. — Upp- lýsingar í síma 12988. 2ja—3ja herbei'gja ibúð óskast frá 1. febi'. Helzt innan Hring- brautar. Fátt í heimiii. Tilboð merkt: ^lbúð — 5680“, sendist Mbl., fyrir 21. þ.m. Keflavik Stofa til leigu. — Sími 619. — Upplýsingar eftir kl. 6 á kvöldin. — Útsalan heldur áfram í dag og næstu daga. — \Jerzl. J)n^iijar^ar ^olr, nion Lækjargötu 4. EIGNASALAI • REYKJAVí K • 7/7 sölu lílil 3ja herb. ibúð í Miðbæn- um. Hagstætt verð. — Væg útborgun. EIGNASALAN • REYKJAV í K • Ingólfsstræti 9B. Sími 19540. Opið alla daga frá kl. 9—7. Skrifstofuhúsgögn ei-u til sölu. — Upplýsingar í skrifstof u: Byggingarsamvinnufélags Reykjavíkur Búnaðarbankahúsinu, IV. hæð, frá kl. 2—5 i dag. Bilar til sölu Buick ’50, skipti hugsanleg. Plymouth ’41, skipti á yngri bíl Pontiac ’41, skipti hugsanleg. Ford ’47, skipti hugsanleg. Chevrolet ’52, skipti á eldri bil. Mercury ’49, í góðu standi. Chevrolel ’41, ódýr. Bif reiðasalan AÐSTOÐ við Kalkofnsveg. Sími 15812. BÍLASALAN Klapparstig 37. SELUR: Moskwitch ’57, í skínandi standi. — Chevrolet ’52, í góðu standi. — — Örugg þjónusta. — BlLASALAN Klappai-stíg 37. — Sími 19032. að auglýsing í stærsta og útbreiddasta blaðinu — eykur söluna mest — S / mi 2-24-80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.