Morgunblaðið - 17.01.1959, Blaðsíða 7
Laugardagur 17. jan. 1959
MORGVJSBLÁÐIÐ
7
Lœrið þjóðdansa
kennsla hefst aftur í léttum þjóðdönsum í kvöld
kl. 8,30 í leikfimissal Austurbæjarskólans.
Verið með frá byrjun.
ÞJÓÐDANSAFÉLAG BEYKJAVlKUB
2 VAMA MEMM
vantar í fiskaðgerð út á land. Upplýsingar í síma
33567.
IJTBOÐ
Tilboð óskast í vatnslögn og hitalögn í Dagheimili
Sumargjafar við Fornhaga. Uppdrátta og lýsing-
ar má vitja í skrifstofu Sumargjafar, Laufásvegi
36 í dag og næstu daga kl. 10—12.
Skilatrygging kr. 200,00
N V
Plymouth hifreið
T I L S Ö L U
Tilboð merkt: „Plymouth—5687“ sendist afgreiðslu
Morgunblaðsins.
Eldri hjón, utan af landi, óska eftir að taka á leigu
3-4 herbergja ibuð
Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Tilboð merkt „febrú-
ar—5684“ sendist afgr. Morgunblaðsins.
JAZZKLÚBBUR - JAZZKLÚBBUR
STOFIMFIJIMDIJR
að fyrirhuguðum klúbbi fyrir jazzáhugafólk, verður
haldin í dag í Framsóknarhúsinu.
Undirbúningsnefndin
Verzlunarhúsnœði
fyrir ýmsar tegundir verzlana er til leigu, að Lang-
holtsvegi 126—130. Uppiýsingar á staðnum kl. 2—5
laugardag og sunnudag.
2ja — 4ra herb. íbiTj
með húsgögnum til leigu.
Tilboð merkt: „19—5678“, sendist Morgunblaðinu.
«búd — miililiðalaust
Vil kaupa íbúð 5 til 6 herb. milliliðalaust helzt í
vesturbænum. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir
21. þ.m. merkt: „Vesturbær 100—5676“.
B í L LIIM IM
Sími 18-8-33
Höfum til sölu og sýnis í
dag:
Ford-Curier 1955
Mjög glæsilegur, keyrður
aðeins 57 þúsund km. Skipti
koma til greina.
Willys-jeppi '46
í góðu lagi, selst ódýrt. —
Renó 1947
4ra manna. Nýr mótor og
öll dekk ný og ný sprautað-
ur. —
Ford 1950
2ja dyra. Mótor alveg ný
upptekinn og gírkassi, og er
í mjög góðu lagi.
Chevrolet 1947
skipti koma til greina.
G.-M.-C., 4ra toi.na
vörubíll 1953
nýr stálpallur, nýtt hús og
öll dekk alveg ný, er með
sturtum og allur í fyrsta
flokks lagi.
Austin 1951
í úrvals lagi.
BBLLIMIM
VARÐARHÚSIl'V
viS Kalkofnsvep
Simi 18-8-33.
í ð ð
BÍLLIIMIM
Sími 18-8-33
Höfum kaupendur að nýjum
Volswagen 1959
Talið við okkur sem fyrst.
BBLLIMM
Varðarhúsinu við Kalkofnsveg
Sími 18-8-33.
ð ð ð
BÍLLIIMIM
Sími 18-8-33
Höfum til sölu
Dodge-Cariol '45
lítur mjög vel út og er i
góðu lagi.
Chevrolet 1949
vel útlitandi og í góðu l«gi
Ford-Station '53
í góðu lagi. —
Volswagen 1953
í úrvals lagi. —
Wauxhall 1950
með útvarp og miðstöð, í úr-
vals lagi. Skipti koma til
greina.
Wauxhall 1957
Mjög glassilegur. —
Moscvitch 1957
í góðu lagi. —
Ford 1946
með 6 manna húsi, er með
sturtum og ný uppteknum
mótor og tvískiptu drifi.
BÍLLIMM
VARÐAKHVSimj
rið Kalkofrsveg
Simi 18-r-33.
Handsetjari
Getur fengið atvinnu
hjá oss, við umbrot nú þegar
Pökkunarstúlkur
óskast
HRAÐFRYSTIHÚSIÐ FROST H.F.
Hafnarfirði — Sími 50165
Beitingamenn
vantar á útilegu- o« landróðrabáta frá
Hafnarfirði.
Upplýsingar í síma 50565.
íbúð óskast keypt
Vil kaupa 3ja herb. íbúð á góðum stað.
Há útborgun. Tilboð sendist Mbl. fyrir
laugardag meirkt: „Janúar—5679“.
G Ó Ð
frammistöðustúlka
Ó S K A S T
MOKKA Espresso-Café
Skólavörðustíg 3 A
Skrifsfofustúlka
Dugleg stúlka getur fengið atvinnu hjá stóru fyrir-
tæki í miðbænum, við skrifstofu- og afgreiðslu-
störf nú þegar.
Tilboð ásamt uppl. um menntun, aldur og kaup-
kröfu, ásamt mynd, sendist afgr. Morgunblaðsins
fyrir 18. þ.m. merkt: „LIPUR“.
UMG STÚLKA
ekki yngri en 18 ára getur fengið vinnu við léttan
iðnað og afgreiðslu strax.
Tilboð leggist inn á afgr. Morgunblaðsins, ásamt
upplýsingum, merkt: Laghent—4163“.
Bústjóri óskast
Bústjórastaðan við bú Kópavogshælis, er laus til
umsóknar frá 1. maí 1959 að telja.
Staðan er launuð samkvæmt X. fl. launalaga
grunnlaun nú kr. 2866.—
Umsóknir sendist Stjórnarnefnd ríkisspítalanna fyrir
1. marz n.k„ ásamt skyrum uppiysmgum um fyrri
störf og aldur.
SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA