Alþýðublaðið - 26.10.1929, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.10.1929, Blaðsíða 1
álpýðublaðið Ctoflft dt af álpýdaílokkiuiis Leynilögregln- mennirnir. Afar-skemtileg leynilög- reglumynd í 7 þáttum; tekin af Metro-Goldwyn- félaginu. Aðalhlutverkin leika af ó- viðjafnanlegri snild KARL DANE og GEORG K. ARTHUR. Jarðarför konunnar minnar og móður okkar, Guðfinnu Friðfinns- dóttur, fer fram mánudaginn 28, þ. m, og hefst með bæn á heimili okkar, Eskihlíð D, kl. 1 e. h. Runólfur Runölfsson, Gyða RunólfsiJóttir, Lára Runólfsdóttir, Ásgerður Runólfsdóttir. Jarðarför mannsins mins og sonar, Péturs Halldórss., fer fram frá dómkirkjunni þriðjudag 29. þ. m. og hefst með húskveðju frá heimili hins látna, Laugavegi 93. kl. 1 e. m. Björg Andrésdótiir. Gíslína Pétursdóttir. SESl Gerlst áskrifendnr að Alþýðnbóklnni! Bléðug bylting. Kvikmyndasjónleikur í 10 þáttum. Aðalhlutverk leika: John Barrymore, Gamilia Horn, Síðasía slnn. i kvöld kl. 9 V2 i Iðnó. KRttpið aðgöngtimiða fyrir kl. 8. Tyær hljðmsveitir! Öll i Ifnót —BWIIIII.III I lllll.—l—B—gM Leikfélap Reykjavíkur. Simi 191, SpansMIngan sýnd i síðasta sinn í Iðnó sunnudag (27. þ. m.) kl. 8 V2 siðd. ¥erð: 2,50 niðri, 3,50 svalir. HattaMin, Hattabúðin, &ustarstræti 14. Austurstræti 14. 10°|o afsiáttnr gep staðgreiðsln af öilum tiibðnnm kvenhðttnm. (Pantanir undanskildar) . Verzlnnin „Snót“, VesÉurgötu 16, hefir fengið mikið úrval af eftirtöldum vörum. Handa bömum: Bolir, Ibuxur, kot, undirkjólar, náttkjólar, náttföt, sokkar, hosur, prjónatreyjur og peysur, kjólar, smekkir, svuntur, kápur, drengjaföt, frakkar, húfur og vetl- mgar. — Einnig feikna-úrv. 1 af Kvennærfatnaði, undirfatnaði, náttkjólum, náttfðtum, svuntum, prjónatreyjum og peysum, sokkum harda konum og körlum. Hanskar og luffer. Sðmuieiðis sérlega fallegt og fjölbreytt úrval af slæðum,. hyrnum, sam- kvænrssjölum, karla og kvenna hálsklútum, treflum o. m. fl. Alt fallegar, vandaðar vörur, eftir nýjustu tizku og með sanngjörnu verði. Vetrarfrakkar og knldahúfar nýkomið. Marteinn Einarsson & Go. H.b. Skaftfellingnr ler siðusto ferð til Víkur á þessu ári næstkomandi mánudag, — Kemur við i Vestmannaeyjum. Flutningur afhendist í siðasta lagi fyrir hádegi á mánudag. NIC. BJARNASON. Sérstahlega fallegt og mlklð úrval af fermintfarstálkn-fiöttqm. Anna Ásmnndsdóttir* Kýkomið: mikið úrval af mislitum fataefnum, cheviot, camgarni, Uisterefnum og dökkum frakkaefnum. Kristinn Jónsson, klæðskeri. — Laugavegi 10. I bl.9. Bernborgs-hlIimsTeUln spUar. Aðgöngumiðar afhentir sama dag eftir kl. 7. Stjórnin. Nýkomin KJÓLA- OG KRAGA-BLÓM i miklu úrvali. Verzlun Hólmfrfðar Kristjánsdðttnr, Þinghoitstræti 2. Simi 2.;30. Ljösmyndastofa Pétnrs Leitssonar, Þingholtstræti 2, uppi syðri dyr. — Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7, helga daga kl. 1—4,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.