Morgunblaðið - 07.03.1959, Page 15

Morgunblaðið - 07.03.1959, Page 15
Laugardagur 7. marz 1959 M O RG U 1\ B L A DIÐ, 15 Krúsjeff talar tvesm tursgum Evrópumeistarar KR, þeir Torfi Bryngeirsson og Gunnar Huseby, Forseti Frakk- lands heiðrar tvo Islendinga FORSETX franska lýðveldisins hefur sæmt doktor Halldór Han- sen, lækni, sem þar til nýlega hefur verið yfirlæknir við Sankti Josepsspítala í Reykjavík, Ridd- aragráðu Frönsku Heiðursfylk- ingarinnar (Chevalier de la Légion d'Honneur). Jón Gunnarsson, skrifstofu- stjóri Hf. Hamars í Reykjavík var sæmdur gráðu „Chevalier du Mérite Maritime“. Heiðursskjöl þessi og orður hafa verið afhent viðkomandi af sendiherra Frakka á íslandi, herra Voillery, við móttökur, er haldnar voru við þessi tækifæri. Hriðarveður og frost á Husavík HÚSAVÍK, 6. marz. — Undan- farna daga hefir verið hér hríð- arveður og töluvert frost, en ekki stórviðri. í kvöld eru hér 14 stig og frostið að herða. Mjólkurflutningar hafa gengið erfiðlega. Þó snjór sé ekki mik- ill, þá er hann jafnfallinn. Mý- vetningar hættu við að reyna að komast til Húsavíkur í dag með mjólkina, en úr Reykjadal og Aðaldal lögðu bílarnir upp í morgun og er ekki von á þeim fyrr en í kvöld. Venjulega fara þeir þessa leið, sem er um 40 km, á 1—1% klst., en gera má ráð fyrir að ferðin taki þá nú 10—12 klst. Kinna mjólkurbíllinn lagði ekki af stað í morgun, en mjólk- in var flutt á tveimur beltisdrátt- arvélum. Mjólkurflutningurinn tók 7 klst., en tekur yenjulega einn klukkutima. Vaðlaheiði er alveg ófær og allir fjallvegir, en bíll fór í fyrra dag frá Kelduhverfi fyrir Tjör- nes, en sú leið mun núna ófær í giljunum þremur, sem eru á þessari leið. — Fréttariari. BRUSSEL, 6. marz. (Reuter), — Belgíska lögreglan tilkynnti í dag að látinn hefði verið laus starfs- maður pólska sendiráðsins í Brúss el, eftir að hann hafði verið yf- irheyrður og bókaður. Maðurinn, sem heitir Matusack, var tekinn þegar hann var við njósnastörf. Talsmaður sendiráðsins staðfesti við fréttamenn að maðurinn hefði verið látinn laus, en neitaði að annar starfsmaður sendiráðsins, Marian Adamski, væri í haldi, eins og annar sendiráðsmaður hafði gefið í skyn. Njósnarinn Matusack var hand tekinn ásamt öðrum manni í gær- kvöldi ,eftir að hann hafði kom- ið fyrir á ákveðnum felustað orð- sendingu og peningafúlgu handa einum erindreka sínum. Þessi er- indreki gekk líka í gildru lög- reglunnar. NAÍRÓBÍ, 6. marz. NTB-Reuter. 1 dag voru 34 leiðtogar Þjóð- flokksins í Kenýa handteknir, en þeir eru allir blökkumenn. Jafn- framt voru tvö vikublöð bönnuð. í yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar segir, að handtökurnar hafi ver- ið gerðar í samræmi við reglu- gerð ffá 1952, þar sem fjallað er um neyðarástand. í yfirlýsing- unni segir að annað vikublaðið hafi farið mjög lofsamlegum orð- um um leiðtoga MaU-mau hreyf- KR 60 ára Framh. af bls. 6. þriðjudag í sambandi við vígslu skíðaskála félagsins og verða hér ekki gerð að umtalsefni frekar. Starf þessarar deildar verður KR ætíð til hins mesta sóma og skál- inn sem nú er risinn, ber þess gleggst vitni hvílíkum valmenn- um skíðadeildin hefur haft á að skipa þau nær 25 ár sem hún hef- ur starfað. Handknattleikur Handknattleikur er yngstur í- þróttagreina er KR leggur nú stund á — en líklega sú sem með hvað mestum blóma stendur og er þá allmikið sagt. Lið félagsins un ákveðinna starfsmanna pólska sendiráðsins, og voru handtök- urnar í gærkvöldi árangur langra rannsókna og eftirgrennslana af hálfu sérstakra deilda lögregl- unnar. Fáar sjóferðir Hornafjarðarbáta HÖFN, 3. marz. — Hornafjarðar- bátar fóru aðeins 22 sjóferðir í febrúar og var heildarafli bát- anna 6 samtals röskar 130 lestir eða um 6 lestir að meðaltali. Flesta róðra, eða 7 að tölu, fór Gissur hvíti og varð afli hans nær 44 lestir frá áramótum. Er afli bátanna þessi: Gissur hvíti 158.4 lestir í 25 róðrum, Jón Kjartansson 142,6 lestir í 19 róðr- um, Helgi 113,9 lestir í 18 róðr- um, Akurey 108,7 lestir í 19 róðr- um, Sigurfari 101,6 lestir í 17 róðr um, Hvanney 93,1 lest í 16 róðr- um, samtals 718,3 lestir í 114 sjó- ferðum. ingarinnar, en hitt blaðið, sem gefið er út af hægrisinnuðum Evrópumönnum, hafi birt æsi- greinar. Meðal leiðtoganna 34, sem handteknir voru, er Sammy Maine framkvæmdastjóri Þjóð- flokksins og ritstjóri vikublaðs- ins, sem fyrr var getið. Nokkrir leiðtoganna, sem handteknir voru, hafa þegar verið sendir til héraðanna, þar sem þeir eiga búsetu. í karlafl. er fslands- og Reykja- víkurmeistarar og lið kvenna er í allra fremstu röð kvennaflokka og sívaxandi að getu og hæfni. Deildin hefur byggt starf sitt vel upp, er óvenjusamhent og hef ur á þann hátt náð langt íþrótta- lega séð jafnt sem félagslega. Hefur þá í stuttu máli verið minnzt deilda félagsins, en saga KR er þó aðeins hálfsögð með því. Hið sameinaða átak deild- anna er það sem að minnsta kosti á síðustu 2—3 áratugunum skilur KR verulega frá öðrum félögum. Hin glæsilegu hús félagsins við Kaplaskjólsveg, þar sem er fé- lagsheimili, sem fær tugþúsundir heimsókna á ári og íþróttahús, sem er í notkun til íþróttaiðkana frá kl. 8 að morgni til kl. 11 að kvöldi, sýna ljóattega þýðingu slíkra félaga fyrir bæjarfélagið og þjóðarheildina. KR hefur skipað sér sess sem forystufélag fyrir gífurlegt starf stórs hóps manna. En það starf hefur ekki verið unnið fyrir gíg. Gifta KR er að það býr enn að störfum þeirra manna sem mest- an þátt áttu í mótun þess og út- þenslu fyrir nær 30 árum eða manna, sem síðan þá hafa iðk- að einhverja grein eða unnið sérstaklega að framgangi ein- stakra greina, og aldrei þreytzt á því að leiða æskufólkið fram til átaka. Forystumenn KR frá byrjun hafa verið: Þorsteinn Jónsson 1899—1910. Ben. G. Waage 1910—1915. Árni Einarsson 1915—1923. Guðmundur Ólafsson 1933—1935 Erl. Ó. Pétursson 1935—1958 Einar Sæmundsson frá 1958. Starf þessara manna hefur á- vallt orðið KR heilladrjúgt. Þeir hafa verið samnefnarar stórs hóps starfsfúsra manna, sem vel hafa skipulagt samtök sín. Þjóðþekktur var Erl. Ó. Pét- ursson. Eldheit var hvatning hans til æskumannanna, einlæg var gleði hans við hvern ávinning og einlæg hans trú á nytsemdarstarf íþróttafélaganna. Hann gat hrif- ið alla með — og gerði. Hann var KR-ingur og lét í þem efnum aldrei bilbug á sér finna, en hann mat vel og réttilega aðra sem að sömu málum vinna og keppa að sama marki, stundum með betri árangri en KR, stundum lakari. í keppni við önnur félög hefur KR vaxið og dafnað og á 60 ára afmælinu er það ósk mín að það megi áfram eiga jafngóða keppi- nauta og til þessa, því þá mun félagið enn vel dafna. — A.St. LETPZIG, 6. marz. Krúsjeff for- sætisráðherra Sovétríkjanna sagði í Léipzig í dag, að Rússar mundu kaupa vélar og verkfæri frá Sviss, Vestur-Þýzkalandi og Bretlandi, og er talið að þetta standi í sambandi við heimsókn Macmillans til Moskvu, en til þessa hefur verið útflutningsbann á vélum og verkfærum til Aust- ur-Evrópu í umræddum löndum. í Bretlandi eru menn ánægðir með ræðu Krúsjeffs í Leipzig í gær, þar sem hann sagði að hægt væri að fresta því, að austur- þýzka stjórnin tæki við yfirráðum Austur-Berlínar, ef það gæti greitt fyrir samningum. Annars þykir sumt í ræi'u Krúsjeffs nokkuð þokukennt, en á það er bent, að í nóv. lýsti hann þvi yfir í Postdam, að Þýzkalands- samningar stórveldanna væru úr gildi fallnir, en í gær sagði hann að Sovétstjórnin mundi halda á- fram að gegna skyldum sínum í samræmi við þessa samninga, þangað til undirritaður hefði ver ið nýr samningur. Ská taskemm tunin 1959 Sunnudaginn 8. marz kl. 3 og.kl. 8,30 e h. Fimmtudag- inn 12. marz kl. 8,30. Aðgöngumiðar verða seldir í dag kl. 3—5 e.h. í Skáta- heimilinu. Afh.: Sunnudaginn 8. mars kl. 3 verður Skátaskemmt- unin fyrir Ylfinga og Ljósálfa. Vetzlunarstarf Stúlka óskast í úra- & skrtgripaverzlun. Eiginhand- arumsókn með mynd ásamt upplýsingum um mennt- un, aldur og fyrri störf sendist fyrir 12. þ.m. í póst- hólf 812 merkt: ,,Afgreiðslustúlka‘‘. ÓDVR BLÓHV munið ódýru laugard. búntin og túlípana á kr. 7. Látið blómin tala. Blóm og Avexfir Vitamálaskrifstofan verður lokuð laugardaginn 7. marz. Innilega þökkum við öllum er vottuðu okkur samúð með heimsóknum og vinarkveðjum við fráfall okkar ástkæra fóstursonar og fósturbróður MAGNtTSAR GUNNARS SVEINSSONAR er fóst með b/v Júlí. Guðrún Halldórsdóttir, Torfhildur Jóhannesdóttir, ljósmóðir Anna S. Guðinundsdóttir, Steinþór Guðmundsson. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við fráfall sonar okkar MAGNCSAR steinars er fórst með b/v Júlí 8. febr. s.l. Sigríður Jónsdóttir, Gísli Árnason. Hjartkærar þakkir til allra þeirra sem auðsýndu okkur samúð við fráfall ástkærs sonar okkar JÓNS HARALDSSONAR sem fórst með b/ v Júlí. Guðrún Jónsdóttir, Haraldur Valdimarsson. Innilega þakka ég auðsýnda samúð og vinarhug við fráifall konu minnar, KRISTlNAR stefAnsdóttur Og VALTÝRS sonar míns, sem fórust með b.v. Júlí. Júlíus Jónsson, Hítarnesi, Hnappadalssýslu Pólskir njósnarar teknir í Belgíu Lögreglan í Brussel hafði lengi veitt eftirtekt grunsamlegri hegð- Fjöldahandtökur í Kenýa

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.