Morgunblaðið - 01.04.1959, Síða 19

Morgunblaðið - 01.04.1959, Síða 19
Miðvik'udagur 1. apríl 1959 MORGVNBLAÐ1Ð 19 Einhleyp Skrifstofustúlka dskar eftir lítil'li íbúð með þæg- indum, strax eða fyrir 14. maí. Upplýsingar í síma 10178, eftir kl. 3. — Múrverk Tilboð óskast £ að múrhúða 100 ferm. hæð. — pplýsingar í síma 10182 og eftir kl. 7 í síma 16257. — Vélbátur oa. 5 tonn, til sölu. — Upplýs- ingar gefur Fasteignasölumið- stöðin, Austurstræti 14. —• Sími 14120. — Er kaupandi aS rúmgóSri 3ja herb. ibúð, á 1. eða 2. hæð, í Laugarnes- hverfi, t. d. Hrísateig, Laugar- nesveg. Mikil útborgun. Tidb. sé skilað á afgr. Mbl., fyrir 4. apríl, n. k., merkt: „Ibúð — 5117“. — Bill óskast Viil kaupa góðan sex manna bíl, með sanngjörnu verði og hag- stæðum greiðsluskilmálum. — Ekki eidri gerð en 1947. Útlb. 15—20 þús. kr. Tilboðum skal skila á afgreiðslu blaðsins fyr- it hádegi, fimmtudaginn 2. apríl, merkt: „Bfll — 5427“. Fermingakjólar Ný sending kjólaefni. Saumum eftir pöntunum. KJÖLINN Þingholtsstræti. Rósir í pottum og afskornar. Gróðrarst. við Miklatorg. (Sími 19776. BEZT AÐ AUGLÝSA I HORGUNBLAÐim VETRA Söngvari: Rósa Sigurðardóttir Skipstjóra og stýrimannafélagið Aldan Spilakvöld verður miðvikudaginn 8. apríl kl. 8:30 í Tjarnarcafé. Skemmtinefndin. Cetmanía SKEMMTIFUNDUR verður í Sjálfstæðishúsinu föstudaginn 3. apríl 1959 kl. 20,30. Skemmtiatriði: Dans. Félagsstjórnin. Afgreiðslustúlka óskast í Húsgagnaverzlun. Uppl. í dag milli kl. 4 og 6. SKEIFAM Snorrabraut 48 — Sími 19112. Aígreiðs lustarf Stúlka óskast strax til afgreiðslustarfa. Upplýsingar Austurbar sími 19611 milli kl. 2 og 4. Btlasalan Klappastíg 37 Nýir verðlistar koma fram í dag. Gjörið svo vel og lítið inn. Öruggasta þjónustan. BÍLASALAN Klapparstíg 37 sími 19032. Stúlka óskast í matvöruverzlun. Uppl. í síma 33540 eða 33133. RGARÐURINN K. i.—Kviutettinn leikur í kvöld ki. 9. Miðapantanir í síma 16710 órscafe MIÐVIKUDAGUR DANSLEIKUR í kvöld kl. 9. K.K.-sextettinn leikur. Söngvarar: á Elly Vilhjálms Vt Ragnar Bjarnason Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Silfurtunglið Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. Stjórnandi: Helgi Eysteinsson. Ókeypis aðgangur. Sími 19611. SiifurtungliO. Árshátíð Sjálfsfœðisfél. í Kópavogi verður haldin fimmtudaginn 2. apr. og hefst kl. 8,30 sd. Skemmtiatriði: Bingó. — Ávarp (Sverrir Einarsson). Gamanvísur. — Dans. Skemmtinefndin. Til fermingagjafa Undirfatnaður Vatteraðir sloppaar Samkvæmistöskur Sportbuxur Slæður og margt fl. „H]á Báru“ Austurstffæti 14. H afnarfjörður Vantar börn unglinga eða fullorðna til blaðburðar á Suðurgötu 2. hluta Talið strax við afgreiðsluna, Álafskeiði 40, sími 50930. DANSLEIKIJR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.