Morgunblaðið - 01.04.1959, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 01.04.1959, Blaðsíða 20
20 MORCV1VBLAÐ1Ð Miðvikudagur 1. apríl 1959 TTngir fréttamenn, sem höfðu biðið árangurslaust í forherbergjum Morrison-blaðanna, fengu nú hin langþráðu tækifæri til að sýna sig. 1 Ohio veitti Morrison-I>agblaðið dómstólunum aðstoð í baráttunni við afbrotaæsku. í Miohigan tók Morrison-Dagblaðið að sér mál verkamanna, sem ekki fengu fuiia kaupgreiðslu. 1 Georgiu börðust blöðin gegn landstjóra, sem staðið hafði fyrir dómsmorðum á svert- ingjum. Helen hélt áfram að heimsækja skýjakljúfinn við Roekfeller-Cen- ter öðt'U hvoru. Á þeim mánuðum *em hún hafði ein borið alian þunga Morrison-blaðanna, hafði hún safnað mai'gvíslegri reynSlu En hún hélt sig alltaf meira og meira heima. Ljónshausarnir hurfu úr salnum á Park Avenue. Hún breytti hinni' köldu pipar- sveina-íbúð í heimili karls og konu. Hún lét aftur sauma sér kjóla, til þess að vera falleg í augum Mor rison. Þegar Morrison minnt- ist á framtíð hennar, brosti hún aðeins. Kannske myndi hún ein- hvern tíma skrifa annað leikrit. Nei, um það efni skyldi hann ekki spyrja hana. Nú hefði hún ekk- ert tóm til að hugsa um nýjan Broadway-frama. Svo kom júní .... svo kom kvöld hins 3. júnis. Helen var ein, þegar síminn hringdi. Hún hafði staðið um stund við gluggann og horft yfir hin dökku þök Manhattan. Morri- son var í Florida, til þess að „rétta við“ eíðastu, nauðstadda blaðið þar. Hún hafði velið að hugsa um hann. Eftir f jóilán daga ætluðu þau þau loksins að faia í tveggja vikna orlof. — Skemmtisnekkjan beið á höfninni í Miami. Morrison vildi sýna henni Suður-Ameríku. I tvær vik- ur myndu þau verða ein saman. Brúðkaupsferðin sem þau höfðu alltaf talað um, en aldi-ei haft tíma til að fara. Þegar síminn hringdi, þóttist hún viss um að það væri Morrison. Hann hringdi tiJ hennar á hverju kvöldi og einmitt um þetta leyti. „Halló, Helen“. Það var rödd Jan Möllers. Henni fannst því líkast sem blóð ið frysi í æðum sínum. „Haiió, Jan“, sagði hún. „Hvar eruð þér?“ „Á „Hotel Union“.“ Hún sá fyrir sér litla herbergið með ljósunum frá auglýsinga- spjöldum hinnar þröngu Broad- way-götu. Hún sá fátæklega skáp- inn. Hún sá litla, guia náttborðs- lampann. Alit í einu varð henni það ljóst að hún hafði lifað, eins og sagt var í Ameríku, í „a fools paradise". Þeirri paradís sem heimskingjarnir trúa á, meðan þeir lifa i helvíti. „Ég verð að tala við yður“, sagði hann. „Um hvað, Jan?“ „Það er viðvíkjandi hr. Wagn- er“. Stutt þögn. — „Það er líka viðvíkjandi mér sjálfum". „Komið þér til min í skrifstof- una á morgun". búinn að lofa þeim að ég skyldi ganga í þeirra þjónustu". „Ég get hugsað mér það“. „Það er ekki erfitt að ge.ta sér þess til. Það er þessi eilífi leikur leyniþjónustunnar. Hana vantar umboðsmenn". „Var því trúað, að ég hefði raun verulega afhent skjölin í París?“ „Þvi ekki það? Saga mín hljóm- aði sennilega, vegna þess að hún var, frá minum bæjardyrum séð, sönn. Þeir gátu ekki vitað hvað var í umslaginu, sem ég fékk þér“. Þegar Helen þagði, hélt Jan áfram: „Hinn síðasti „Hr. Wa"ner“ hef ur lofað þér því, að þú skulir geta keypt þig lausa með því að af- henda ieyniskjölin. Jafnvel í leyni þjónustunni er til sérstök skálka- æra“. „Þeir hafa ekki ónáðað mig neitt síðan“. „Nei, það veit ég vel. En skálka- æra er nefnilega ails engin æra. Þeir hafa sent þér nýjan „Hr. Wagner". Formlega héldu þeir samningana". Hann þagnaði skyndilega. Nýr gestur hafði komið inn í veitinga- stofuna. Hann líktist ekki þeim mönnum, sem lögðu leið sína inn í litlu veitingastofuna á Broadway. Hann var í a'ltof síðri evrópskri yfirhöfn. Þegar hann fór úr henni og fékk sér sæti úti í einu horni stofunnar, tók Helen eftir því, að hann var líka í evrópskum fötum. „Við hefðum ekki átt að hittast hérna“, sagði Helen í hálfum hljóð Gólf9 sem eru áberandi hreiii, eru nú gljáfægð með: ötf> Mjög auðvelt í notkun! Ekki nudd, — ekki bog- rast, — endist lengi, — þolitr allt! Jafn bjartari gljáa er varla hægt að ímynda sér! Reynið í dag sjálf-bónandi Dri-Brite fljótandi Bón. Fœst allsstaðar „Það er of seint". Hún hugsaði sig um. Hún vildi ekki taka á móti honum hér í húsi mannsins síns. „Hvar eigum við að hittast?" spurði hún hikandi. „Veitingastofan hérna er alveg mannlaus". Þetta eða eitthvað því likt hafði hann Hka sagt þá. Þá. En þá var hún Hka fús til að faílla fyrir freistingunni. „Ég verð komin þangað eftir hálfa kJukkustund". Hún var í náttsloppnum sínum. Klukkan var níu. Hún fór inn í svefnherbergið og flýtti sér að klæða sig. Annars hugar valdi hún sér aðskorna, gráa vordragt, sem hún var stundum í á skrifstofunni. Það var fyrst þegar hún sagði þjónustufólkinu að hún myndi verða að heiman í Mukkustund, sem hún minntist þess, að hún hafði varla litið í spegil. „Café Union“ var raunverulega næstum alveg mannlaust. Aðeins við tvö borð sátu nokkrir hátalaðir statistar frá nálægu leikhúsi. Þau settust við borð úti við glugga. Gluggatjöldin voru dreg- in frá. Fyrir handan, I leikhúsinu, var sýning byrjuð. Aðeins fáar bifreiðir runnu eftir asfaltinu. Jan var í Ijósgráum fötum. — Hann Leit vel út. Aðeins eftir ná- kvæma athugun mátti sjá órólegt blik í bláum augum hans. „Hvað ert þú að gera í New York?“ spurði hún. 1 símanum hafði hún þérað hann. Nú þúaði hún hann aftur. Hann hló þurrlega. „Ég er kominn til þess að kúga þig“. „Hvað áttu við með því?“ Hann leit í kringum sig, eins og maður sem býst við að sér séu gefnar gætur. „Þú veizt að þeir slepptu mér lausum". „Auðvitað". „Þeir gerðu það, þegar ég var um. „Það skiptir ekki neinu máli hvar við hittumst. Þeir sleppa mér aldrei úr augsýn. En það ger- ir ekkert til“. Hann brosti. — „Ég átti hvort sem var að hitta þig. — Samkvæmt þeirra fyrirmælum". Hann hallaði sér fram yfir borðið, nær henni. — „Hvað vildi ég sagt hafa? Sem sagt: Þeir halda sér formlega við samningana, en auð- vitað datt þeim aldrei í hug að láta þig sleppa úr klónum á sér. Það heyrði ég við hverja yfii’heyrslu. Það voru óþægilegar yfirheyrsl- ur“. Hann sagði þetta eing og um aukaatriði væri að ræða, en hún vissi hvað orðin þýddu. Hlýr straumur fór um hana alla. Fyrst hræddi þessi innri hlýja hana, en svo varð hún aftur róleg. Hún þurfti ekki lengur að óttast tilfinn ingar sínar til Jans. Það voru syst urlegar tilfinningar. Það var gott að hún skyldi hafa komið. Það var gott að hún skyldi geta setið hér andspænis Jan án þess að bera ann að og meira en vinarhug til hans. „Áfram“, sagði hún. — „Haltu áfram“. „Ég hafði snöruna um hálsinn. Það er tilfinning, sem maður get- ur ekki gert sér í hugarlund, ef maður hefur ek1 i reynt það sjálf- ur. Ég hef aldrei metið lífið sér- lega mikils. Maður lærir fyrst að meta það réttilega, þegar maður er að því kominn að missa það. Þá verður maður allt í einu svo við- kvæmur. Langar til að heyra næt- urgalann syngja einu sinni enn. Þá verður það heitasta óskin manns, að fá að anda að sér ilmi sýringanna einu sinni aftur. Mig langaði lika til að sjá þig enn einu sinni". Hann leit beit í augu hennar. Hún mætti tilliti hans örugg og róleg. Hún vissi að hann sagði henni svo ýtarlega frá þessu, til þess eins að vera sem lengst með henni. Hún fann til með honu: í. Meðaumkun var eina tilfinningin, m a r L 0 u ð , 1) „Hvaö það er gaman að sjá ykkur aftur. Er ekki allt í bezta lagi hér?“ „Jú, það geturðu reitt þig á, Markús. En ég vildi að ég hefði verið með í norðurferð- inni“. 2) „Já, það vildi ég sannarlega lika. Ég skal segja þér alla sög- una í kvöld". 3) „Ég hafði svo mikinn hug á að komast sem allra fyrst heim, Sirrí, og ég hlakka svo til að fara með þér að skjóta endur hjá Bernharði. „Markús, ég held að ég fari ekki með þér í heim- sókn til Bernharðs". sem gerði vart við sig í hjarta hennar. „Þá stakk ég upp á því að beita þig kúgun“, hélt hann áfram. — „Andstæðingar þínir vissu að þú varst farin burt af Austursvæð- inu. Þeir gátu ekki lengur gert þér ir.ein. En enginn nema ég einn vissi hvað seinna hafði gerzt“. —- Hann leit upp í loftið. — „Hérna í New York. ...“ „Og......?" „Ég stakk upp á því al ég færi til New York og hótaði þér með uppljóstran. Svo lengi sem eigin- maður þinn var í geðveikrahæli var ekkert vit í slíku. Ég gat ekki farið til hang og komið upp um þig. Þess vegna var það Hka tiil- gangslaust að þrýsta rkammbyss- unni að brjósti þér. Þeir lét-u mig því í friði“. „Og nú?“ „Nú er auðvitað öðru máli að gegna. Nú er Morrison aftur orð- inn frjáls". Hann þagði stundar- korn. — „Þú elskar hann“. Hann átti von á rvari. Kannske andmæl- um. Þegar ekkert slíkt kom, hélt hann áfram. — „Ég gæti eyðilagt hjónaband þitt“. „Það gerir þú ekki, Jan“. Hann hló. Hann hló hátt. Litlar hrukkur mynduðust umhverfis augu hans. Ókunni maðurinn, sem sat nokkr um borðum fjær, leit til þeirra. — Fram að þessu virtist hann ekki hafa veitt þeim neina athygli. „Nú gerði ég þig hrædda", sagði Jan. — „Nú efaðist þú raun verulega um mig. Traustið er þunnur ís. Hann brotnar auðveld- lega“. Hann var hættur að hlæja. „Nei, auðvitað geri ég það ekki. En. .. .“ Hann lauk ekki við það sem hann hafði ætlað að segja. Hún spurði: „Hvað vilja erindrekar Tulpan- ins ofursta að ég geri?“ „Rússamir hafa gert framtíð- aráætlanir viðvíkjandi Berlín. Ég veit ekki með vissu um hvað þær fjalla. Ég held þó að ekki sé um neinar hernaðarlegar aðgerðir að ræða. Þeir ætla að reyra í sundur líftaug Berlínar". „Og ég á að hjálpa þeim til þess. ... “ ajtltvarpiö M4iðvikudagur 1. apríl: Fastir liðir eins og venjulega. 12,50—14,00 Við vinnuna: Tón- leikar af plötum. 18,30 Útvarps- saga barnanna: „Flökkusveinn- inn“ eftir Hektor Malot; VI. — (Hannes J- Magnússon skóla- stjóri). 18,55 Framburðarkennsla í ensku. 19,05 Þingfréttir. — Tón- leikar. 20,30 Lestur fornrita: Dámusta daga; II. (Andrés Björnsson). 20,55 íslenzkir einleik arar: Jórunn Viðar leikur á pía- nó. 21,25 Viðtal vikunnar (Sigurð ur Benediktsson). 21,45 Islenzkt mál (Jón Aðalsteinn Jónsson kand. mag.). 22,10 Kvöildsaga í leikformi: „Tíu litlir negrastrák- ar“ eftir Agöthu Christie og Ayton Whitaker; I. þáttur. Leiketjóri og þýðandi: Hildur Kal- man. Leikendur: Haraldur Björna son, Brynjólfur Jóhannesson, Indriði Waage, Arndís Björnsdótt ir, Anna Guðmundsdóttir, Herdís Þorvaldsdóttir, Steindór Hjörleifs- son, Róbert Arnfinnsson, Kle- mens Jónsson, Árni Tryggvason og Þorgrímur Einarsson. 22,35 1 léttum tón: Peggy Lee eyngur með hljómsveit undir stjórn Franks Sinatra (plötur). 23,05 Dagskrárlok. FimmludHgur 2. apríl: Fastir liðir eins og venjulega. 12,50—14,00 „Á frívaktinni", sjó- mannaþáttur (Guðbjörg Jónsdótt- ir). 18,30 Barnatimi: Yngstu hlustendurnir (Gyða Ragnai'sd.). 18,50 Framburðarkennsla í frönsku. 19,05 Þingfréttir. — Tón leikar. 20,30 Spurt og spjallað í út varpssal: Sigurður Magnússon fulltrúi stjórnar umræðum. 21,35 Utvarpssagan: „Ármann og ViL dís“, eftir Kristmann Guðmunds- son; IX. (Höfundur Les). 22,10 Erindi: Á víð og dreif (Jóhanne* Davíðsson bóndi í Hjarðardal). —■ 22,30 Sinfónískir tónleikar (plöt- ur). 23,10 Dagiskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.