Morgunblaðið - 17.04.1959, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 17.04.1959, Blaðsíða 12
12 MORCVNRLAÐIÐ Föstudagur 17. apríl 1959 — Ræða horgar- Laugaveg 33. Ný sending Amerískar telpuhúfur stjóra Framh. aí bls. 11 siðustu daga, og ég geri ráð fyrir því, að flutt muni verða á Al- þingi tillaga um sérstaka milli- þinganefnd til þess að skipuleggja þessi öryrkjamál i heild. f þeim eínum hefur verið unnið ákaflega merkilegt starf af Sambandi ís- lenzkra berklasjúklinga með byggingum og rekstri að Reykja- lundi. mjög fallegt wrval. Kona vön afg'reiðslustörfum óskast, einnig stúlka í eldhús. Sæla Café Brautarholti 22. Saumastúlka vön regnfatasaum óskast strax. — Verksmiðjan Max hf., í sambandi við þetta má einnig neína það, að Reykjavikurbær hefur fyrir nokkxu iokið við að byggja Heilsuverndarstöðina, sem ég býst við, að sé fremsta og merk asta heilsuverndarstöð á Norð- urlöndum og þó að viðar væii leitað. Verkefni hennar er fyrst og fremst það, að reyna að koma í veg fyrir sjúkdóma. f fjórða iagi má nefna mál, sem ekki sizt snertir verkamennina, og það er varðandi börnin og unglingana, uppeldismáiin, skól- ana, barnaheimilin, barnaleikvell ina, æskulýðsráðið, sem hefur það verkefni að skapa unglingun- um holla tómstundaiðju o.s.frv. Hvildarheimili verkamanna. Og í fimmta lagi má nefna möguleika verkamanna til hvíld- ar og t. d. til þess að nota sinn orlofstíma. Það er nú í athugun hjá Sjálfstæðismönnum í bæjar- stjóminni, hvernig greitt verði fyrir í þeim málum. Kommúnist- ar hafa stært sig mikið af áhuga sínum á því að skapa hvíldar- heimili eða orlofsheimili fyrir verkamenn. Ég held, að hjá kom- múnstum hér hafi málið komizt lítið lengra en það að eignast bragga austur í Biskupstungum, sem hafa verið til lítils gagns og lítils sóma. Kommúnistar hafa mjög haldið þvi á loft, að suður við Svartahaf á Krímskaga, þá séu hinar glæsilegustu sumarhall- ir, þar sem verkamenn fá að eyða sínum orlofum og hefur þetta verið básúnað mjög út. — Sendineínd, sem nýlega fór frá Noregi þ:.ngað, skoðaði þessi or- lofsheimiii. Henni reik'naðist svo til, að á þessi orloftheimili eða sumarhvíldarheimiii gætu komizt 1 milljón verkamanna af um 25 milljónum, sem í Sovét eru. Með öðrum orðum, að öll dýrðin er þá þessi, að fjórir af hverjum hundr að verkamönnum hafa möguleika til að komast á þessi hvíldarheim- ili í Rússlandi. En þegar svo einnig er tekið til greina, hvernig reglurnar eru um það, hverjir eigi að sitja fyrir, þá kemur í ljós, að þeir, sem sitja fyrir um dvöl á þessum heimilum, eru fyrst og fremst tekjuhæstu verkamenn- irnir, i öðru lagi verkstjórar og í þriðja lagi vísindamenn. Með öðruimorðum: sá almenni verka- maður virðist ekki komast þarna að. Nú í vetur las ég ræðu eftir Þingholtsstr. 18. Allt á sanict stað Hjólbarðar og slöngur 590—13 500—14 500—15 550—15 560—15 590—15 650—15 700—15 710—15 760—15 820—15 MICHELIN BARUM 525—16 550—16 600—16 650—16 700—16 750—16 450—17 550—18 700—20 750—20 900—20 1100—20 Sendum gegn kröfu hvert á land sem er Egill Vilhjólmsson hf. Laugaveg 118, sími 2-22-40 Dragtir Nýjar dragtir koma í dag. — AHar stærðir. J^in ^hoíUátrœti 3 Fermingargjafir tlr Ferðavekjarar Hringar o. fl. Kaupið úrin hjá úrsmið. FRANCH MICHELSEN úrsmiður Laugavegi 39, Reykjaví! ULl SSE ^ NARDIÞJ Kaupvangsstr. 3 Akureyri forseta rtærsta verkalýðssam- bandsins í Bandaríkjunum. En í fáum lö.idum eru verkalýðsfé- lögin jafn öflug, jafn áhrifamikil og vel skipulögð e,j.. og einmitt í Bandaríkjunum. Á því hefur verið hamrað áratugum saman, að þeir, sem væru í verkalýðs- félögum ættu auðvitað að vera sósíalistar, annað væri tæpast samrýmanlegt, En sósíalistar fyr- irfinnast nú tæplega eða eru ákaf lega fámennir í Bandaríkjunum. í þessari ræðu segir forseti sam- bandsins: Langsamlega mesta hagsmunamál ameriskra verka- manna, er það að halda tryggð við og halda verndarhendi yfir þvi þjóðskipulagi, sem við búum við, einstaklingsfrelsinu og fram taki einstaklinganna. Þetta er langsamlega þýðingarmesta hags munamál allra bandariskra verka manna, og um leið að berjast af alefli gegn þjóðnýtingu og kommúnisma. Og hann bætti við: Þetta stafar af því, að reynslan sýnir það svo ótvírætt, að þar verður athafnalífið þróttmest, veitir öruggasta og bezt launaða vinnu, sem einstaklingsframtakið og athafnafrelsið fá að njóta sín, þvert á móti því, sem verður, ef ríkið læsir einokunarklóm sín- um um atvinnulífið og hneppir það i fjötra kommúnismans. Eins og ég nefndi áðan voru fyrir nokkru valdir menn frá öll- um stærstu verkalýðsfélögunum í Noregi til að fara í rannsókn- arferð bæði til Bandaríkjanna og til Sovétríkjanna, reyna að fá sem allra nákvæmastar og hlut- iausastar uppiýsingar til að geta gefið samanburð.Þeir gerðu þetta, voru um 3 vikur í hvoru landi. í þessari skýrslu kemur ákaflega margt og merkilegt fram. En það fyrsta, sem ég ætla að nefna, er hinn ótrúlegi launamismunur, sem þar er. f þeim verksmiðjum, sem þeir kynntu sér, og meðallaun verka- manna voru 700—800 rúblur, höfðu verkstjórarnir minnst 1500 —2000 rúblur á mánuði. Með öðrum orðum, þeir höfðu tvisvar til þrisvar sinnum hærri laun heldur en verkamennirnir. (Hér hafa verkstjórar 20—25% hærra kaup en verkamenn). Um for- stjóra og aðra yfirmenn var ógern ingur að fá nokkrar upplýsingar. En það er vitanlegt, að launa- mismunur í Sovétrikjunum er alveg ótrúlega mikill. Nú, það þarf auðvitað ekki að taka fram, að aðstaðan er nú þannig, að verkföll eru auðvitað bönnuð, og verkalýðsfélög, sem þar eru til þau semja ekki um upphæð launa, því að launin eru öll ákveðin af ríkisvaldinö. Það væri full ástæða til að rekja þetta nánar, þó að það verði ekki gert að þessu sinni. Verkamenn og raunar allir, ættu að kynna sér vandlega, hvað sósíalisminn býður og hvað hið frjáisa framtak býður. Eftir þann samanburð ætti ekki að vera vandi að velja. Þá sjá menn bezt, hversu herfi- iega kommúnisminn hefur brugð izt hugsjónum frelsis, jafnréttis, jafnréttis og bræðralags. Landsmálafélagið Vörður heldur VARÐARFAGIMAÐ n.k. sunnudag 19. apríl kl. 9 e.h. í Sjálfstseðishúsinu. DAGSKRÁ: 1. Forspjaii. Tómas Guðmundsson, skáld. 3. Gamanþáttur. 2. Leikþáttur. 4. Dans og leikir. Aðgöngumiðar seldir í Sjálfstæðishúsinu (uppi). — Verð kr: 25.90 — Húsið opnað kl. 8,30 e.h. Skemmtinefnd Varðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.