Morgunblaðið - 24.06.1959, Blaðsíða 7
Miðvik'udagur 24. júní 1959
MORCUNBLAÐIÐ
7
Til leigu
lítið iðnaðar- eða verzlunar-
pláss. Uppl. í síma 10946 eftir
kl. 8 e.h.
Austin '41
til sölu. — Upplýsingar í síma
16876.
Billeyfi
Vil kaupa innflutningsleyfi
fyrir fólksbifreið frá Vestur-
Evrópu. Lysthafendur leggi
nöfn sín ásamt símanúmeri
eða heimilisfangi á afgr. Mbl.
merkt 9269.
Heimilistæki
og húsgögn
til sölu. Uppl. í síma 23834.
Kaupakona
óskast
að Bæ í Borgarfirðí. Uppl. i
síma 24689.
Vandaður
dúkkuvagn
óskast. Uppl. í síma 14569 til
kl. 13 1 dag og á morgun.
Viljum kaupa nokkra gamla
vörubila
smíðaár ’42—’46.
Verzlunin Partur
Brautarholti 20.
Sími 24077.
Trésmiður
óskar eftir vinnu. Vanur verk
stæðisvinnu. Upplýsingar í
síma 11046 kl. 8,15—9 e.h.
Hafnarfjörður
Rafha ísskápur til sölu. eldri
gerðin. Upplýsingar í sima
50757.
Til sölu
Miðstöðvarketill vestur-þýzk-
ur Bubcrus 4—5 ferm. ónotað-
ur, kolakyntur, sem hægt er
að breyta í olíuketil með litl-
um tilkostnaði. Uppl. í síma
14636.
Drengur
11—13 ára, óskast til léttra
innheimtustarfa, þyrfti að
hafa reiðhjól. Tilboð merkt:
„Prósentur — 9276“, sendist
Morgunblaðinu.
IbúB
2—3 herb., til leigu strax í
Hlíðunum. Góð umgengni höf-
uðatriði. Tilboð með upplýs
ingum, merkt: „Nýtt sam-
býlishús — 9277“, sendist
afgr. Mbl. fyrir hád. 25. þ.m.
Moskwitch '57
Sérlega fallegur bíll. Ný skoð
aður og í góðu lagi. Uppl. í
síma 35609.
Stúlkur
óskast að barnaheimilinu að
Skálatúni. Uppl. á Skálatúni,
sími um Brúarland. ,
Nýleg
eldhúsinnrétting
til sölu í Hamralilíð 9 I hæð.
Selst mjög ódýrt. Upplýsingar
á staðnum í dag og á morg-
un frá kl. 5—7.
Landrover
vel með farinn, ekki eldri en
’52 óskast keyptur, mikil út-
borgun. Tilboð skilist á afgr.
Mbl. fyrir föstudagskvöld,
merkt: „Landrower — 9279“.
Til leigu
1 herb., eldhús og bað í 3
mánuði. Sanngjörn greiðsla.
Tilboð sendist Mbl. fyrir föstu
dag, merkt: „Fagurt útsýni —
777 — 9288“.
Lampar
Mjög smekklegt úrval af
vegglömpum nýkomið, stand-
lampar 3ja arma verð kr. 595.
Skerma- og leikfangabúðin
Laugaveg 7.
Páfagaukur
Tapast hefur páfagaukur (gul
ur) af Skúlagötu 68. Upplýs-
ingar í síma 23579.
Dönsk stúlka
vön skrifstofuvinnu i Eng-
landi og talar einig þýzku,
óskar eftir vinnu nú þegar.
Tiiboð sendist Morgunblaðinu
merkt: „Dönsk stúlka - 9287“.
Sumarbústabur
sem þarf að flytjast til sölu.
Hefur verið notaður til íbúð-
ar allt árið. Upplýsiugar að
Digranesvegi 20 eftir kl. 8.
V erzl unarmaður
Ungur áhugasamur og reglu-
samur maður óskast til verzl-
unarstarfa í járnvöruverzlun
nú þegar. Upplýsingar í síma
15235.
Raflagnaefni
Inn felt platinu efni. Eldavél-
artenglar. — Sjálfvirk varhús
v-þýzk. — Rofar þrífasa 15 A.
Rafhlaðan s.f.
Raftækjaverzlun
Klapparstíg 27 — Sími 22580.
Nýkomið
Þýzkir kvenh„nzkar
Nælon kvenundirpils og
buxur.
Skábönd og blúndur.
Ásgeir G. Gunnlaugsson
Simi 13102.
Þýzkt sængur-
veradamask
Hörléreft
Vaðmálsvendarléreft
Bómullarléreft tvíbreitt
og einbreitt
Fiðurhelt léreft
Dúnhelt léreft
SkyrtuflúneL
Ásgeir G. Gunnlaugsson
Sími 13102.
V ökvasturtur
Til sölu vökvasturtur. Einnig
vörubílspallar o. fl. á sama.
Uppl. kl. 8—10, í kvöld, í
síma 13781. — Einnig Pic-up
skúffur og Chrysler housing.
Dömur
N ý t t !
Sundbolir, sundhettur,
forttesloppar, sólbaðs-
brjósthaldarar.
H j á B á v u
Austurstræti 14.
Hafið samband við okkur
ef þér viljið selja bíl,
ef þér viljið kaupa bíl,
ef þér viljið skipta um bíl.
BÍLASALAN
Hverfisg. 116 sími 18980
Volkswagen '59
Nýr Volkswagen
til sölu í dag.
tóal BÍL/VS/VLAAI
Aðalstræti 16. Sími: 15-0-14.
Ford '47
mjög góður.
Til sölu og svnis í dag.
Bifreiðasalan
Bókhlöðustíg 7
Sími 19168
Willys '52
(6 manna) tveggja dyra
mjög glæsilegur. Hag-
kvæmir greiðsluskilmál-
ar. Ýmis skipti hugsan-
leg. Til sýnis og sölu í
dag.
Bifreiðasalan
Bókhlöðustíg 7
Sími 19168
Ford Zephýr
Six '59
óskráður til sölu.
Bílamiðstöðin Vagn
Amtmannsstíg 2C.
Sími 16289 og 23757.
Ford '58
í úrvalslagi til sölu og
sýnis í dag. Ýmis skipti
koma til greina.
Bílamiðstöðin Vagn
Amtmannsstíg 2C.
Símar 16289 og 23757
Tjarnargata 5. Sími 11144.
Chevrolet ’47, ’50, ’51, ’52,
’54, ’55.
Ford ’42, ’47, ’50, ’53, ’55,
’56, ’57.
Ðodge ’40, ’42, ’46, ’50, ’52,
’53, ’55, ’58.
Plymouth ’41, ’42, ’47, ’57
Buich ’41, ’42, ’47, ’52,
’53, ’55.
Mercedes Benz 180 ’55
Morris Minor ’49, ’55.
Opel Rekord ’54, ’56, ’58.
Volkswagen ’55, ’56.
Ford Prefect ’55, ’57, ’58.
Opel Caravan ’55.
Willys station ’53, ’55.
Einnig ýmsar fleiri teg-
undir og gerðir bifreiða.
Tjarnargötu 5. — Sími 11144.
Til sölu
og i skiptum
Ford ’58 mjög góður bíll.
Ford ’56.
Ford ’55.
Chevrolet ’58.
Chevrolet ’58 einkahíll.
Chevrolet ’57 einkabíll,
ekinn 10 þús. km.
Chevrolet ’55 einkabíll.
Chevrolet ’54.
Chevrolet ’59, nýr.
Ford ’59, sem nýr.
Ford Tanus ’58, ekinn 10
þús. km.
Opel Rekord ’58, sem nýr.
Opel Caravan ’54.
Volkswagen ’59, nýr.
Volkswagen ’58, sem nýr.
Volkswagen ’56, ekinn 29
þús. lun.
Austin A 40 ’50.
Ford Station ’55.
Bílamiðstöðin Vagn
Amtmannsstíg 2C
Símar 16289 og 23757.
BILLIINIIM
Sími 18-8-33
Til sýnis og scíu í dag:
Volkswagen 1958,
sem nýr.
Zodiac 1958,
keyrður 10 þus. km.
Taunus 1958, 4ra dyra,
keyrður 13 þús. km.
Bflarnir eru mjög g’læsi-
legir.
Mosckvitch ’55 ’57, ’58, ’59
Volkswagen ’53, ’55, ’56,
’57, ’58, ’59.
Chevrolet ’54, ’55, ’56, ’57,
’58, ’59.
Ford ’53, ’54, ’55, ’56, ’57,
’58, ’59.
Fíat ’54, ’55, ’56, ’57, ’58.
BÍLLINN
VARÐA KHÚSINU
- túð Kalkofnsveg
Simi 18833
Kona óskast
til að gera hreina skrifstofu
innarlega á Laugavegi. UppL
í síma 35335.
Hraust, dugleg
stúlka
vön matreiðslu eða með hús-
mæðraskólapróf, óskast strax
til þess að taka að sér mat-
reiðslu á barnaheimili skammt
fyrir utan Reykjavík. Tilboð
sendist blaðinu fyrir föstudags
kvöld, merkt: „Barnaheimili
— 9278“.
2—3 herb. ibúð
óskast til leigu í Reykjavík
eða Kópavogi nú þegar eða
frá 1. okt. Kaup koma einn-
ig til greina. Alger reglusemL
Fátt í heimili. Upplýsingar í
síma 1-04-47 eða 33-9-88 eftir
klukkan 6.
Dömur athugið
Er flutt með saumastofu
mína af Miklubraut 74 á Sel-
vogsgrunn 24. Sauma eins og
áður kápur og dragtir.
Guðný Indriðadóttir
Sími 35170 (nýtt númer)
ATHUGID
að borið saman við útbreiðslu
er langtum ódýr-.ra að áuglýsa
í Morgunblaðinu, en í öðrum
blöðum. —