Morgunblaðið - 01.07.1959, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 1. júlí 1959
MORnillSHLAÐlB
7
Til sýnis og
sölu i dag
Buich ’55
2ja dyra, lítið keyrður. —
De Soto ’52
mjög glæsilegur. — Skipti
hugsanleg.
Ford ’47
Skipti hugsanleg á 4ra
manna bíl. ,
Chevrolet ’55 Bel-Air
Skipti hugsanleg.
Kaiser ’54
Skipti hugsanleg á yngri
bíl. —
Chevrolet ’47
Lítil útborgun. —
Höfum flestar gerðir bifreiða
til sölú. — Komið þar sem úr-
valið er mest.
Bífreiðasalan
Bókhlöðustíg 7
Sími 19168
De Sótó '50
Stór, glæsilegur einkavagn til
sýnis og sölu í dag.
Bifreiðasalan
Bökhlöðustíg 7. Sími 9168.
Fiat 1100 '54
mjög góður. Skipti á jeppa
hugsanleg. Til sýnis og sölu í
dag. —
B if reiðasalan
Bókhlöðustíg 7. Simi 9168.
Nýkomið
Strigaefni í kjóla, hvitt, blátt,
grænt og fjólublátt.
Satin, hvitt, rautt og blá-
grænt. —
Næionefni í sloppa, 4 litir.
Verzl.
ÁMUNDI ÁRNASON
Hverfisgötu 37.
Nýkomnar
Orlon-peysur með V-háismáli
og treflar. — Einnig Perlon-
peysur á börn og fullorðna. —
Verzl.
ÁMUNDI ÁRNASON
Hverfisgötu 37.
Nýkomnir
Brjóstahaldarar, breiðir, —
kræktir að framan. Verð 68,50
Einnig ódýr mjaðmabelti.
Verzl.
ÁMUNDI ÁRNASON
Hverfisgötu 37.
Hnappar
Hnappar, skraut-hnappar og
tölur I úrvali. —
Firma ABALBÓl
heildverzlun.
Vesturgötu 3.
Tek að mér að
mála
utan og innan húss. — Upplýs-
ingar í síma 22714.
Bifhjól
Söndel-Bella, árg. 1955. Verð
kr. 15 þús. Útborgun ekki
nauðsynleg.
BÍLASALAN
Klapparstig 37. Sími 19032.
Ford Curior '56
nýkominn til landsins. Ástand
mjög,gott. Til sýriis og sölu í
dag. —
BÍLASALAN
Klapparstíg 37. Sími 19032.
Willy's station
1955
í góðu standi til sölu og sýn-
is í dag. —
BÍLASALAN
Klapparstig 37. — Símil9032.
Consul '59
nýr og ónotaður. til sölu.
\k\ BÍIASALARI
Aðalstræti 16. — Sími 15014.
Ope/ Rekord
Nýr og ónotaður, til sölu.
Aðal BÍLASALAIAI
Aðalstræti 16. Simi: 15-0-14.
Moskwitch
4ra manna, smíðaár 1958, til
sölu. — Upplýsingar í síma
28, Sandgerði.
VIL KAUPA
Svefnherbergis-
húsgögn
(sett eða lausa hluti). Aðeins
vandaðir hlutir koma til
greina. Uppl. í síma 12016. —
Nýjar dragtir
Kjólar
og
Kápur
NOTAÐ og NÝTT
Vesturgötu 16.
Varahjól
tapaðist s. 1. laugardag, á leið
inni frá Hafnarfjalli til Rvík-
ur. Finnandi vinsamlega
hringi í síma 19389.
Peningalán
Get lánað allt að kr. 60.000,00
til 5 ára gegn góðu fasteigna-
veði. Þeir, sem hafa áhuga,
leggi nöfn og nánari uppl.
inn á afgr. Mbl., merkt: ,.Lán
— 9377“, fyrir n.k. föstudags-
kvöld. —
JARÐÝTA
til leigu
B J A R O h.í.
Sími 17184 og 14965.
Stúlka óskast
vegna sumarleyfa. —
Hressingarskálinn.
Bíiasalan Hafnarfirði
7/7 sö!u
Dodge Weapon ’5Í, með spili
og rúmgóðu húsi, Bíllinn er
í 1. fl. lagi. Gálgi getur fylgt.
BÍLASALAN
Strandgötu 4. — Sími 50884.
Bílasalan llafnarfirði
Höfum kaupanda að góðum
6 manna bíl, eldri en ’55 kem-
ur ekki til greina. Staðgreiðsla
BÍLASALAN
Strandg 'tu 4. — Sími 50884.
Umhoðssalan
selur ódýrt:
Moiskinnsbuxur
drengja, 5—10 ára.
Flauelsbuxnr
drengja 5—12 ára. — Verð
frá kr. 65.00.
Sportskyrtur
Stærðir frá 4—14. — Verð
kr. 65,00.
UMBODSSALAN
(smásala), Laugavegi 81.
Moskwitch '58
óskast til kaups, nú þegar. —
Verðtilboð sendist Mbl., fyrir
fimmtudagskvöld, merkt: —
„Moskwitch ’58.
Borðstofuhúsgögn
Svefnherbergishúsgögn
Dagstofuhúsgögn
Svefnsófar
Sófaborð
Svefnstólar
Kuggustólar
Skrifborð
Innskotsborð
Margar gerðir af stökum
stólum. —
Húsgagnaverzlun
Axels Eyjólfssonar
Skipholti 7. Sími 10117.
Góður, kolakyntur
bvottapottur
óskast. — Upplýsingar í síma
18816. —
Tjarnargata 5. Simi 11144.
Chevrolet ’41, ’47, ’50, ’51,
’52, ’53, ’54 ’55, ’57
Ford ’42, ’47, ’50, ’53, ’55
’56, ’57
Dodge ’40, ’42, ’46, ’50, ’52,
’53, ’55, ’ 58
Plymouth ’41, ’42, ’47,
’56, ’57
Buich ’41, ’42, ’47, ’52,
’53, ’55
Volkswagen ’55, ’56, ’59
Moskwitch ’55, ’57, ’58, ’59
Opel Record ’54, ’56, ’58
Fiat 1400 ’54, ’57
Skoda ’55, ’56, ’57
Skoda Station ’57
Einnig mikið úrval af
jeppum, sendiferðabílum
og vörubílum.
Tjarnargötu 5. — Sími 11144.
Hrærivél
Óska að kaupa litla steypu-
hrærivél. — Upplýsingar í
síma 96, Gerðum, kl. 11—12.
Peningaveski
með á annað þús., tapaðist s.
1. föstudagskvöld, í Kópavogs
vagni eða í Kópavogi. Vinsam
legast skilist á lögreglustöð-
ina, gegn fundarlaunum.
VICKY
skellinaðra
til sölu. — Upplýsingar i
Öndvegi. Laugavegi 133.
íbúð óskast
2—3 herbergi og eldhús óskast
strax. — Upplýsingar í sima
50801. —
Þriggja herbergja
ibúð
óskast til leigu nú þegar. —
Helzt á hitaveitusvæðinu. —
Uppl. í síma 11087 eftir kl. 8
á kvöldin.
V erzlun
Húsnæði við -aðalgötu í út
hverfi, sem hentar fyrir verzl
un, smáiðnað eða afgreiðslu
til leigu. Tilb. sendist blaðinu
fyrir laugard., merkt: ,.Af-
greiðsla — 9376“.
Ungur maður óskar eftir
atvinna
sem fyrst. Hefur bílpróf og
vanur keyrslu. Tilboð leggist
inn á afgr. Mbl., fyrir n. k.
laugardag, merkt: „Reglusam
ur — 9380“.
s
BÍLLINISI
Sími 18-8-33
Til sýnis og stlu í dag:
Zodiac, allir árgangar
Taunus ’58, ’59
Chevrolet, allir árgangar
Nash Rambler ’57
Höfum kaupendur að
Jeppum, Moskwitch og
Volkswagen.
Höfum ávallt á boðstólum
allar tegundir bifreiða
með hagkv. greiðsluskii-
má
Bifreiðasalan
BÍLLIIMN
VARÐARHCSINV
r*3 Kalkofnsveg
Sími 18-8-33
Keflavík - IVjarðvík
Óska eftir 2ja til 3ja herb.
íbúð strax. — Upplýsingar í
síma 836. —
Hötum til sölu
og sýnis i dag
Ford ’59
Ýmis skipti koma til greina
Chevrolet ’55 Bel-Air
með góðum greiðsluskil-
málum.
Popeta ’55
í mjög góðu lagi.
Ford Mercury ’50 modelið
Bill frá Akureyri, í mjög
góðu lagi.
Opel Record ’58
á mjög góðu verði.
Dodge ’53
Ýmis skipti komi til greina
Chevrolet ’54 Bel-Air
Chevrolet ’50
í mjög góðu lagi.
Ford Taunus ’58
Lítið ekinn.
Landrover ’52
Ýmis skipti na til greina
Willy’s ’53, ’55
Pontiac ’54
á mjög góðu verði.
Höfum kaupendur að bfl-
leyiiun.
Bílamiðstöðin Vagn
Amtmannsstíg 2C
Símar 16289 og 23757.
Kaupum blý
og adra nialina
á liai;8tæðu verði.
Vinna óskast
Ung kona óskar eftir léttri
vinnu eftir hádegi. — Margt
kemur til greina. Tilboð send-
ist blaðinu merkt: „Stundvís
— 9353“.