Morgunblaðið - 01.07.1959, Blaðsíða 13
Miðvik'udagur 1. júlí 195t.
MORCUNBLAÐtÐ
13
Joðor
Börnin á öðru námskeiðinu að
Jaðri. Greiði vistgjöld sín 1.—
3. júlí kl. 4,30—5,30 e.h. í Góð-
templarahúsinu. Munið lækn-
isvottorð og skömmtunarmiða.
Börnin að fyrsta námskeiðinu
verða við GT-húsið 9. júlí kl.
5,30—6 e.h.
Akranes
Forstöðukona óskast á dag-
heimili barna á Akranesi. —
Upplýsingar í síma 305, Akra-
nesi. —
Sumarkápur
röndóttar, nýkomnar.
Verzí. VÍK
Laugavegi 52.
TIL SÖLU:
Barnakerra
með skermir, til sölu. Upplýs-
ingar í síma 23685.
Athugið
Vel með farinn Silver-Cross
barnavagn til sölu. Verð að-
eins 1200.00. — Upplýsingar
í sima 10749.
7/7 leigu
90 fermetra íbúð £ suð-vestur
bænum, leigist til 1. mai n.k.
Fyrirframgreiðsla. Upplýsing-
ar í sima 19889.
Bíll óskast
Óska eftir 4—5 manna bifreið
frá Vestur-Þýzkalandi, Opel
eða Volkswagen. Staðgreiðsla.
Upplýsingar í síma 23799 frá
kl. 7 á kvöldin.
NÝ, þýzk
Skellinaöra
til sýnis og sölu kl. 8—9 í
kvöld, á Bjarkargötu 10, 3.
hæð. —
Svefnherhergis-
húsgögn
Vil kaupa vönduð svefnher-
bergishúsgögn (sett eða lausa
hluti), mega vera notuð. Til-
boð merkt: „V 16 — 9381“,
sendist afgr. Mbl.
Bókaverzlanir og
Heildsölur
Ungur maður óskar eftir at-
vinnu hálfan daginn. nú þeg-
ar. Tilböð sendist afgr. Mbl.,
fyrir helgi, merkt: „Strax —
9300“. —
Keflavík — Atvinna
Karlmaður og kvenmaður geta
fengið atvinnu strax við af-
greiðslu í matvörubúð. Uppl.
gefur: ,
Jakob Sigurðsson
Símar 826 og 326, Keflavik.
Afgreiðslustarf
Stúlka óskast til afgreiðslustatrfa. Uppl.
í verzluninni Leifsgötu 32. Sím 15776.
Til sölu
er gott fyrirtæki í fullum gangi sem gefur 6—7
manns góða atvinnu. Verð kr. 360 þ. Útb. eftir sam-
komulagi. Tilboð merkt: „R.P. 100 — 9357“ leggist
inn á afgreiðslu Morgunbl. fyrir föstudagskvöld.
Eftirlitsstarf
Reglusamur maður óskast nú þegar til starfa við
skipa og vélaeftirlit. Upplýsingar I
Skipa & Vélaef&irlitið
Ægisgötu 10.
Sundbolir
fást nú í fimm mism.
tegundum, 1959 snið
og úrvals efni. Biðjið
verzlanir yðar um
Sundboli ftrá
og þér fáið það bezta.
Sumarfrí
Tjöld m/ föstum
gúmmíbornum
botni.
Suðuáhöld —
— Prímusar
Svefnpokar —
Vindsængur
Allskonair ferðafatnaður.
Ný sending
Skyrtukjólar
Sumarkjólar
glæsilegt úrval.
MARKADIIRIIUN
Hafnarstræti 5.
Y firhjúkrunarstaða
á sjúkrahúsinu Sólvangi Hafnarfirði er laus til um-
sóknar. Umsóknarfrestur til 1. ágúst 1959.
Umsóknir sendist undirrituðum sem gefur allar
nánari upplýsingar. ,
. Hafnarfirði 30. 6. 1959
Jóhann Þorsteinsson, forstjóri, SólvangL
Fastalán
Get lánað60—- 70 þúsund krónur til tíu ára gegn ör.
uggu fasteignaveði í Reykjavík. (Má vera 2. eða
3. veðréttur). Tilboð merkt: „Fastalán — 9352“
sendist blaðinu fyrir vikulok.
Kjötbúð & fiskbúð
Til sölu í fokheldu ástandi á mjög góðum stað í nýju
hverfi.
Eiraasr Sigurðss. hdl
Ingólfsstræti 4 — Sími 16767.
Hver vill selja?
Mig vantar hæð og risíbúð eða hæð og kjallarafbúð.
Mikil útborgun. Góðfúslega sendið tilboð strax í af-
greiðslu Morgunblaðsins merkt: „íbúðir — 9355“.
Karlmannaskór
úrval.
Verð 160—227.00
— 266—267.50
— 287—322.00
HECTOR
Laugaveg 11.
f ðnaðarhúsnœði
Trésmiðja, í fullum gangi í nýju húsi, með góðum
trésmíðavélum og öðrum áhöldum, er til sölu eða
leigu nú þegar ef samið er strax. Húsnæðið, sem er
mjög skemmtilegt, bjart og rúmgott, er einnig á
boðstólnum fyrir hvaða léttan iðnað sem er. Tilboð
leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir n.k.
föstudagskvöld, merkt: „Iðnaður — 9356“.
0^1
Hestamanna-
félögin
Fákur og
Hörður
efna til hópferðar á fjórðungsmótið sem haldið verð-
ur á Sauðárkróki 12. júlí. Lagt verður af stað frá
skrifstofu félagsins kl. 8 f.h. laugardaginn 11. júlí.
Fargjald kr. 220.00 Væntanlegir þátttakendur gefi
sig fram við skrifstofu félagsins eigi síðar en 7. júlí.
Opið mill kl. 8 og 9 e.h.. Sími 18978.
UNDIRBÚNINGSNEFNDIN.