Morgunblaðið - 04.07.1959, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 04.07.1959, Blaðsíða 17
Laugardagur 4. júlí 1959 MORCVNBT/AÐIÐ 17 Pabbi getur leyst úr öllu. Pési og Daddi eru komnir í hátt- inn snemma, svo að nú fá þeir að vera stundarkorn með pabba og uppáhaldssögunni sinni. Pabbi útskýrir það, sem torskil- ið er. Mamma getur líka ráðið fram úr öllu. Líttu á nátt- fötin! Falleg og hrein og / sem ný — mamma þvær /, alltaf úr Rinso. /í ;*«pu Milljónir kvenna um allan heim vita, að þær geta reitt sig á hið sápuríka Rinso. Rinso nær hvergi ögn af óhreinindum úr grómteknustu fötum. Rinso fer svo vel með þvottinn, þvær lýtalaust og fötin verða sem nú fer vel með hendurnar Það er áf því, að hið freyðandi Rinso-löður er sérstaklega sápuríkt, — þetta mjúka löður skilar þvottinum tandur hreinum hvað eftir annað. Rinso hið sápuríka er sérstaklega hcntugt, þegar þvegið er í þvottavélum. RINSO jbvær lýtalaust — og kostar yður minna! Hótel Búðir Opnar laugard. 4. þ.m. Tökum á móti gestum til lengri eða skemmri dvalar. Sími um Staðar-Stað. HÓTKL BÚÐIR. Okkur vantar starfsmenn helzt vana boddyviðgerðum, bifvélavirkja eða bílasmið. Góð starfsskilyrði. MÁLNIN G ARSTOFAN Lækjargötu 32, Hafnarfirði. BEZT AB 4UGLÝSA í MORGUNBLABim r INGOLFSCAFE Gömlu dansarnir I kvöld kl. 9 Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 12826. Rinso-sápulöður ermýkra — gefur bezfan árangur Hijómsveit Guðjóns Pálssonar frá Vestmannaeyjum Söngvari: Erling Ágústsson. heldur DANSLEIK í Gunnarshólma laugardag 4. þ.m. klukkan 9. Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. ★ Hljómsveit hússins Ieikur ★ Hclgi Eysteinsson stjórnar Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 8. — Sími 17985. Dansleik halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík fyrir meðlimi sína í Sjálfstseðishúsinu í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðasala á skrifstofunni frá kl. 3—6. Sjálfstseðisfélögin í Reykjavík Arnesfngar — Rangæingar Síðdegis á mánudaginn verður dregið um 350 vinninga oð fjárhæð samtals 860 þúsund krónur Hæsti vinningurinn V2 millj. kr. VÖRUHAPPDRÆTTI S.Í.B.S.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.